Alþýðublaðið - 02.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1927, Blaðsíða 1
é Alþýðublaðið Gefið út af AlÞýðuflokknum 1927. Miðvikudaginn 2. marz. 51. töhiblað. GAMLA BÍÓ Þjófur eina nðtt. Sjónleikur í 5 páttum. Aðalhlutverk leika: Slgrid Siolmqulst, Jaek Molt, Alec B. Francls. Lifandi fréttablað Nýtt, stórt, efnisríkt. I Méfmæll gegn færslu kjördagsins. Svofeld mótmæli og bending hafa alþjngi borist frá Jafnaðar- mannafélaginu (gamla): „Á fundi félags vors 23. febr. 1927 var samþykt einróma svo- 'hljóðandi tilJaga: „Jafnaðarmannafélagið skorar á alþingi að flytja ekki lcjördaginn frá því, sem nú er, því betri dag- ur verður ekki fundinn. Vill fé- lagið benda alþingi á, að með því að hafa fleiri en einn kjörstað í hverjum hreppi megi bæta úr þeim galJa, er þykir vera á fyrsta vetrardegi sem kjördegi." Reykjavík, 24. febr. 1927. Fyrir Jafnaðarmannaféiagið. Erlendur ErJendsson ritari. Til alþingis." Enn fremur hafa 230 lcjósendur á Siglufirði sent þingmönnum kjördæmisins, þeim Einari Árna- syni og Bernharði, bréf, er þeir ihafa allir undirritað. Bréfið er dag-ett 21. febr. og eráþessa l?ið: „Við undirritaðir kjósendur í : Sigluf jarðarkaupstað álitum. að fyrsti vetrardagur sé langt um heppilegri dagur tii alþingiskosn- inga heldur en t. d. 1. júlí, og viljum vér því Jiér með skora á þingmenn kjördæmisins að beita sér fyrir því, að gildandi lögum um kjördag til alþingis verði ekki breytt hvað þetta snertir." Á mánudaginn var aiþingi sent símskeyti frá Stykkishólmi. Það , er þannig: „Með skriflegri áskorun tii al- þingis mótmæia 80 alþingiskjós- fendur í Stykkishólmi færslu kjör- rlags við aljringiskosningar. Nán- ar með landpósti. Guðm. M. Jónsson." I þingmálafundargerð frá Norð- firði, sem áljringi hefir verið send, segir, að jrar væri feld tillaga, sem Ingvar Pálmason hafði framsögu á, 16. dez. s. I„ um að fá lcjör- daginn fluttan til sumarsins. Kvðldskemtun heldur Jafnaðarmannafélag íslands fyrir meðlimi sína og gesti þeirra kl. 8V2 síðd. í Iðnó. Til skemtunar verður m. a. Ræða, — Leikinn gaman- leikur i einum þætti, — Upþlestur, — Nýjar gaman- vísur, — og síðast verður Danz, JLógjiIiagumlðsir fást á morgun og föstudag í báðum deildum Kaupfélagsins, í Aðalstræti 10 og á Langa- vegi 43, og á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Á föstudaginn einnig í Iðnó og verði eitthvað eftir við innganginn. Leiktélag Eeykjavíkur. Nnnkarnir ð Mððruvðllum. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Davíð Stefámssess frá Fagraskógi. Log eftir 'Emil TiaoFoddsen. Leikið verður í Iðnó i dag kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnö í dag frá kl. 10 til 12 og eftír kl. 2. Lækkað vesfð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. SSími 12._____________________Sími 12. Saltkjðt Fyrsta flckks dílkafcjiit stórliSgcgvið br. 0,60 per V2 kg* Spaðsaltað kjöt af sauðum og veturgömlu á kr. 0,70 per. ýs kg. Ódýrara í heilum tunnum. Siaupf élagið, Laugavegi 43. Sími 1298. Aðaistræti 10. Sími 1026. NÝJA BtO Tízbumærin frá „Femte Avenne“ Ljómandi fallegur sjón- leikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Mary Phiebén og Norman Kerry. tslenzkar 1. flokks vinr. Dilkakjðt, Kæfa í dósum og lausri vigt. Þurkaðui saltfiskur, Barinn freðfiskur, Sauðatólg, ísl. smjör, Egg* Guðm. Guðjónsson Skólavörðustig 22. Simi 689. Verzl. Laugavegi70. Knlasiminn mlim er Nr. 596. ði. Ólafsson. Á s k o r u n til alpingis og rikisstjórnar um skarpari gæzlu bannlaganna. 216 Hnífsdælingar hafa undir- rita'ð og sent alþingi svo felda áskorun: „Vér undirritaðir leyfunr oss hér með að skora á alþingi og stjórn að skerpa sem bezt framkvæmd bauniaganna og .eftirlit með því, að þeim sé hlýtt í öllum greiiium. Sömuleiðis skoruni vér fastlega á ríkisstjórnina að leggja niður sölu á svo nefndum Spánarvínuln alls staðar utan Reykjavíkur, ef unt er.“ LK.F. „Framsékn44 heldur fund á morgun fimtudag 3. febr. kl. 8ýs í Ungmennafélags- húsinu. Til umræðu: Kaupgjaldsmálið og margt fleira. Fræðslunefnd skemtir. Konur eru ámintar að sækja fund þennan mjög vei. Stjórnin. Beztu B. S. Y. hard-kolin eru nú komin, — Verðið lækkað. Signrður B. Runðlfsson. Hringið í síma 1514. Skipafréttir. „Gullfoss“ kom í gærkveldi frá útlöndum. Dagarnir sex verða út- runnir á föstudagsmorguninn, og liggur skipið í sóttkví þangað til. Verkamannastigvél, Inniskór, Skóhlífar eru i beztu og ódýrustu úrvali i skóverzlun Jón Stefánssonar, Laugavegi 17.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.