Alþýðublaðið - 03.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1927, Blaðsíða 1
1927. Fimtudaginn 3. marz. 52. tölublað. 6AMLA BÍÓ -j ÞJéfnr eiia nétt Sjónleikur í 5 páttum. Aðalhlutverk leika: SÍgfB*M HoEmqiaÍSt, Jaek Molf, Alec S. Frsncis. Ufani fréttalað Nýtt, stórt, efnisríkt. Sykur ódýr. íslenzkt smjör, Kæfa, Kartöflur á- gætar á 15 aura 3/2 kg., Hveiti bezta tegund á 28 aura V? kg., og ekki má gleyma kaffinu, pví það kaupa allir hjá mér. Hennann Jónsson. Hverfisgötu 88. Síini 1994. 1 verður skemsÍKEa Jafnaðarmannafél. íslands í Méiao. Félagar meiga hafa með sér gesti. TIl skemííMsaa*: Skessitisaga, Haraldur Guðmundsson, Ssa!iíaK*gestIri gaman- leikur í 1 pætti (7 manns), Skrítliar, Guðbrandur Jónsson, Reinh. Richter syngur nýkveðnar Cramaavlsrar. €»áð clanz-imMSÍk. Miðar í dag og á morgun í Kaupfélaginu og á afgreiðslu AlfiýðM-' Maðsíns og eftir kl.12 í Iðnð. Félagarl Styðjið starfsemina og njótið góðrar skemtunar. MeSndiss. Fnndar boð. Nokkur kvenfélög i Reykjavík hafa komið sér saman um, að halda almennan kvennafund föstudaginn 4. p. m. ki. S’/a síðdegis í Bárubúð. Til umræðu verða alpýðufræðslu- og menta-mál, skipun kvenna í opinberar uefndir, ríkisborgararéttur giftra kvenna, fátækramál o. m. fl„ sem allar konur varðar. — Á fundinum verða væntanlega bornar upp áskoranir til alþingis pessum málum viðvíkjandi. FagsadaK*iae£isdÍM. 99' MÝJA BfO Tizkomærín frá Femte Avemie“ Ljómandi fallegur sjón- leikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika : Mary Phiebén og Norman Kerry. Atvinna. Sá, sem geíur lánað 500 kr. mót góðu veði, getur fengið atvinnu strax. A. v. á. verða seldar fyrir hálfvirði naestu daga í Austiirstræti 5. Aðalf undur Fasteignadigendafélags Reykjavíkur verður haldinn í Báruhúsinu {litla salnum) fimtudaginn 10. p. m. kl. 81 ,/a að kvöldi. UiE.it; ' b vjv Bagskrá samkvæmt félagslögum. Reykjavík, 2. marz 1927. Grímólfur H. Ólafsson. Totjarinn „Eirikur rauði“ strandaður. f gærkveldi kl. tæplega hálfníu :strandaði togarinn „Eiríkur rauði", eign Geirs Thorsteinsson & Co., hjá Mýratanga við Kúðafljót. Að jrví er veðurstofan skýrir frá, hef- ir á possum tíma verið hæg aust- angola á pessum stöðum, en ó- líklegt að þoka hafi legið yfir; hins vegar mun hafa verið regn- mistur á sjónum. Skipverjar eru komnir á land með tölu. Hefir sjór brotið yfbir skipið í alla nótt, en ekki var það brotnað eða sjór ígenginn í pað í gærkveldi kl. 11. Varöskipið „Öðinn" fór á vett- vang, en gat ekki að gert. Telur útgerðarstjórinn að ekki sé lík- legt að skipið náist út, enda er sú reynslan um önnur skip, sem strandað hafa þarna, að pau hafa ekki náðst. Stafar það af pví hve fljót. skipin eru að fara í sand. Ólumnugt er fyrir hve miklu tjóni útgerðin verður af strand- inu, en lækkuð hafði verið vá- trygging á „Eiríki rauða" fyrir skemstu, sem öðrum togurum, að pví, er „Samtrygging ísl. botn- vörpunga" upplýsir Var skipið spánnýtt og einn af stærstu og beztu isíenzkum togurum. Sameinaða Sufttshipafélaqið: Hraðferðir 1927. Fyrsta ferð frá Kaupmaimahöfn miðvikudaginn 13. apríl kl. 10 árdegis. Síðan annanhvern miðvikudag til 14. sept., sem. er síðasta hraðferðin. Frá Leith til Reykjavíkur fer skip 13. apríl og síðan annanhvern miðvikudag. Vörur til Norðurlands- hafnanna verða teknar með Leith skipinu umhleðslu í Reykjavík, fyrir sama flutningsgjald og beina leið. Leith skipið kemur til Reykjavíkur um sama leiti og skipið frá Kaupmannahöfn. €. B. S. F. í. „Bakarasyeinafélag Islaads“ heldur danzleik laugardaginn 5. marz kl. 8Va síðd. á „Hótel Heklu“. Félagar vitji aðgöngumiða fyrir sig og gest sína í kökubúðina á Laugavegi 5 og í Alpýðubrauðgerðina Laugavegi 61. Einnig hjá nefndinni. Tilkynning. Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum að ég hef flutt verzlun mína á Bergstaðastræti 15. og að ég muni eins og að undanförnu gera mér far um að hafa vandaðar og ódýrar vörur. Til dæmis sel ég valdar danskar kartöflur á 12 aura pundið, Sveskjur 60 aura pundið, Rúsínur 70 aura pundið, • Kristalsápu 45 pundið og þvottaefni frá 25 aura pakkann. Virðingafylst. Július Evert. ¥öror seEsíIas* heitn. Sími 1959. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.