Alþýðublaðið - 05.03.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.03.1927, Blaðsíða 2
g ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 3 kemur út á hverjum virkum degi. j Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ■ J til kl. 7 siðd. I< Skrifsíofa á sama stað opin kl. ; 9Va—10 Va árd. og kl. 8—9 síðd. : Simar: 988 (afgreiðsian) og 1294 > (skrifstofan). í J Verðlag : Áskriftarverð kr. 1,50 á ■ 3 mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 | J hver mm. eindálka. ; 3 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmíðjan j J (í sama húsi, sömu símar). ; aí pin^maEiBaiiI ver'ður það að teljast, pegar Jón Ólafsson framkvæmdarstjóri lýs- ir yfir pvi í pingræðu (í gær), að lög um hvíidartíma háseta séu ekki haldin af skipstjórum á tog- urum. Með pví er hann að bera sakir á skipstjórana, að peir brjóti landsljög. Einnig var tónninn í péssari yfirlýsingu hans eins og hann væri að gleðjast yfir pess- um lögbrotum. í priðja lagi býst ég við, að hann viti sjálfur, að hann er að skýra pingmönnum ;rangt frá í pessu efni, en ætlast þó til, að peir skoði hann sem óskeikult . vitni um petta atriði. Þetta er vægast sagt óskammfeilni af nýbökuðum pingmanni. Um hvíldartímalögin er pað að segja, að pau eru yfirleitt vel haldin. Fyrstu vertíðina vildi verða nokk- ur misbrestur á þessu, en skip- stjórar sáu fljótt gagnsemi lag- anna og sættu sig fljött við að fyigja þeim prátt fyrir andstöðu gegn peim í fyrstu. Það hefir verið mitt hlutverk að grenslast eftir pví, hvernig lögunum hefir verið fylgt. Til pess nota ég margar aðferðir, sem ávalt verða mér óyggjandi til að fá að vita hið rétta. Og reynsla mín er sú, að lögin séu haldin. En það er 'satt, að í einstökum tilfellum eru vökuskifti afnumin um síuttan tíma, ef sérstaklega stendur á, en slíka heiir.ild veita lögin. Það e na, sem pá fer fram og ekki er eftir bókstaf laganna, er pað, að skipstjóri vanalegast biður háset- ana um pessa vinnu. Hásetar segja mér, að petta komi ekki oft- ar fyrir en svo, að peir verði við pessum tilmælum. Aftur á móti eru pgir margir meðal skipstjór- anna, sem aldrei fara fram á neinar undanpágur við háseta sína. Ég hefi átt tal við allflesta skipstjóra um þessi lög. Og næst- um undantekningarlaust viður- kenna peir kosti peirra og telja tvímæ’a'aust stórhagnað fyrir út- gerðina að framfylgja peim. Hvað sem Jón Ól. hefir heyrt af munni skipstjóra í pessu eíni eða ein- hverra annara, er hann hefir pessa fræðslu frá, pá er hitt hugsan- legt, að einhver, jafnvel skipstjóii, hefði gaman af að segja honum eitthvað, sem kitlaði eyru hans, þó það væri ekki sannleikanum samkvæmt. Á síðast liðinní ísfiskvertíð hef- ir verið gerð tilraun til þess frá hálfu útgerðarmanna að brjóta þessi umræddu lög með þvi, að setja f ærri menn . á skipin en áð- ur hefir tíðkast og í sumum til- fellum svo fáa menn, að erfið- léikum hefir verið bundið fyrir skipstjórana að geta fylgt lög- ■unum, x hvívetna. Þetta hlýturJóni Ólafssyni sem og öðrum útgerðar- mönnum að vera ljóst. Þetta hef- ir nú ekki tekist enn fyrir fullan skilning skipstjóranna um nauð- syn laganna og góðan vilja peirra með að framfylgja peim. Komi pað fyrir, að pessi nauðsynlegu lög verði brotin hér eftir, pá er það fyrst og freiíst sök útgerð- armannanna, en ekki skipstjór- anna, eftir pá reynslu, sem peg- ar er fengin. Þá getur Jón Ólafs- son og sennilega einhverjir fleiri hans stéttarbræður hælt sér af pví á alpingi: „Við brjótum lög- in“ 24. febr. Sigurjón A. Ólafsson. Þingmaður fyrir Hafnarfjörð. Héðinn Valdimarsson flytur frv. um skiftingu Kjósar- og Gull- bringu-sýslu í tvö kjördæmi þannig, að Hafnarfjörður verði sérstakt kjördæmi og hafi annan pingmanninn. — Eins og lesend- urnir muna, var sams konar frv. sampykt í n. d. í fyrra, en felt í e. d., meðan margir deildarmenn voru fjarverandi. Keðrf slefM. Fáíækralögin. í gær var lokið við 2. umr. um fátækralagafrumv. Héðinn Valdi- marsson flytur nýja breytingatil- lögu, sem atkv. verða ekki greidd um fyrr en við 3. umr. Hún er þannig: „Ekki má sveitarstjórn skilja hjón samvistum, pótt þurfamenn séu, nema með skriflegu leyfi þeirra sjálfra né taka börn yngri en 16 ára frá foreldrunum nema með skriflegu leyfi foreldranna. Þó parf sveitarstjórn ekki slíkt leyfi til að taka börn frá for- eldrum, ef heimilislíf foreldranna má teljast siðspillandi fyrir börn- in eða foreldrarnir hafa faríð i!la með pau.“ Að gefnu tilefni gat Héðinn pess við umræðuna, að hann vonaði, að þeir pingmenn, sem séu vissir um, að ekki sé farið með styrk- pega, par sem þeir pekkja til, á pann hátt, sem bannað sé samkv. tillögunni, greiði atkv. með henni, og lofaði Bernharð pví. J. Kjart. kvað allsh.nefnd ekki hafa fallist á breyt.till. Halldórs Stef. um, að menn vinni sér sveit þegar á fyrsta degi. Tók og Halld. fram, að hann teldi pörf á á- kvæðum um byggðaleyfi (p. e. rétt sveita- og bæja-stjórna til byggðabanns), ef pað ákvæði væri sett. Tók hann tillögurnar síðan aftur til 3. umr. (p. e. atkvæða- greiðslu um pær er frestað pang- að til). Samvizkan varð að pessu sinni til að slá Hákon í Haga, þegar hann las Alþbl. í fyrra dag og fékk að sjá framkomu sína í þing- inu í spegli. Varð pað til pess, að hann hélt „harmagrútar“-ræðu í pinginu, áður en gengið var til atkvæða um fátækralagafrv. og tillögur hans. Þótti honum verið hafa óþarft að segja frá pví, að hann dró nafn eins styrkþega á ópinglegan hátt inn í umræðurn- ar. Var auðheyrt, að hann skamm- aðist sín fyrir áð hafa gert það, og ætti hann pá að láta sér pað að kenningu verða. Jafnframt ját- aði hann það rétt vera, að hann liti eingöngu á peningahliðina, pegar um væri að ræða endur- kröfulausar styrkveitingar tii fá- tækra. tJt af tillögu hans um af- nám bannsins á undirboðum á styrkþegum komst hann svo að orði, að „eigi muni haldið upp- boð á slíkum hlutum" sem peim. Loks hélt hann því fram, að hanri væri sjálfur mikill jafnaðarmað- ur(!!). — Alþbl. vill beina pví til Jöns Kjartanssonar, að hann ætti að gera Hákoni, flokksbróður sín- um, pann greiða, að birta þessa íræðu hans orðrétta 1 „Mgbl.“, eins og hún var flutt. Myndu margir gamahsamir menn verða til að lesa pað tbl. þess, enda má Hákon eiga pað, að oft veiíir hann áheyr- endum hressingu hlátursins og jafnvel pingmönnum stundum. Svo fór, að br.-tillögur Hákon- ar, pær prjár, er skýrt hefir vér- Sð frá hér í blaðinu, voru allar feldar, en pó urðu peir 9, sem fella vildu burtu ákvæðið: „Eigi má halda undirboð á framfærslu purfalings." Hins vegar voru til- lögur allsh.n. sampyktar, þar á á meðal íhaldstillögurnar tvær, er segir frá í blaðinu í fyrra dag, um „sáldin tvö í stað eins“ og að ílytja rnegi mann fátækraflutn- ingi, pó að ekki sé bersýnilegt, að hann sé kominn á stöðugt sveitarframfæri, ef hann hefir pegið 300 kr. styrk. Var síðari tilíagan sampykt' með 15 atkv. gegn 13 að viðhöfðu nafnakalli. Voru 10 íhaldsmenn með henni, en einir 3 á rnóti (J. A. J„ M. G. og Þórarinn), „Framsóknar“-flokk- urinn skiítijt nær í miðju. Voru Bernh., H. Stef., Ing. Bj., J. Guðn. og Jörundur með henni, en hinir 6 á móti. Aðrir deildarmenn igreiddu atkv. gegn henni. Von- andi fer pessi vandræðatillaga pó ekki aiveg gegn: um pingið, pví að mjög myndi hún auka fátækra- fiutninga, og er pó sízt á pá ó- hæfu bætandi. Um br.-tillögur Héðins Valdi- marssonar um, að styrkur skuli ekki endurkræfur, ef hann er veittur vegna elli, ómegðar, heilsuleysis, slysa eða atvinnu- leysis, fóru fram femar atkv,- greiðslur með naínakalli. Með pvi, að gamalmemii (sextug og eldri): missi ekki réttindi sín af pess- um sökum, greiddu 15 atkv., en 13 á móti. Þeir 13 voru 12 íhalds- menn og Sveinu í Firðj í viðbót. Var hann á móti pessum tillögum öllum. Hákon gekk pó ekki með íhaldinu að pví sinni, en greiddi atkv. með tillöigunni, .og væri vel, ef hann gerði svo að jafnaði. Hin- ar tillögurnar prjár voru allar feldar. Voru íhaldsmennirnir all- ir á móti þeirn, hverri um sig, Hákon jafnt og hinir, og auk peirra Bernharð, Klemenz og Sveinn. Einnig var Halld. Stef. á móti till. um, að styrkur vegna slysa eða heilSuleysis skuli ? ekki. endurkræfur, og einir 5 (Héðinn, M. T„ Ben. Sv„ Tr. Þ. og Jakob) voru með pví, að atvinnuleysi væri ekki látið valda réttindamissi, en hinir (23) allir á móti. A. m. k. um heilsuleysi og slys tók Jakob fram, að hann greiddi atkv. með tillögurmi „með athugasemd", sem gat varla pýtt annað en pað, að liann vildi breyta henni eitt- hvað við 3. umr. Nú er tillögur pessar voru allar feldar nema sú fyrsta, og pá hefði í lokin purft: að bera hana aftur undir atkvæði ásamt fylgitillögunni urn rýmk- un heimildar til að gefa upp þeg- inn styrk (sjá blaðið í fyrra dag), varð pað úr, að sú atkvæða- greiðsla var geymd til 3. umr.. Urn pessar tillögur greiddu allir deildarmenn atkvæði, og geta les- endurnir þar af séð, hvernig hver peirra snérist við málinu. Tillaga Héðins um hækkun daggjalds tiJi vistráðins hjús, er veikist eða. slasast utan heimilis síns, var feld: með 21 atkv. gegn hans eina. Loks. var tiliaga hans urn, að engan megi flytja fátækraflutningi, nema hann veiti sjálfur skriflegt sampykki sitt til pess, feld með 23 atkv. gegn 3. — Frv. var að svo búnu vísað til 3. umr. Fxv. Sveins um umboð þjóðjarða, í Múlasýslu var samp. til e. d„ námulagaviðaukafrv. vísað til 3. umr. og sveitarstjórnarlagafrv. til 2. umr. og allsh.n., eins og pað kom frá e. d. Frv. um ábyrgðar- heimild ríkisstjórnarinnar á er- lendum lánum Landsbankans var: tekið út af dagskrá. Þingsályktunartillögu’ flytur Jónas frá Hriflu í saméxii- uðu pingi urn, að alpingi skori á stjórnina að feia Búnaðarfélagi íslands að undirbúa fyrir næsta ping frv. um byggingar- og land- náms-sjóð. Tilgangur sjóðsins sé að „gera bændum og nýbýla- mönnum fært að endurbyggja bæi sína eða reisa ný hsimili á rækt- arlandi". Sjóðurinn fái tekjur sín- ar úr ríkissjóði, fyrst og fremst með gróða- og stóreigna-skatti. Jón Guðnason flytur frv. um pá breytingu á vegalögunum, að vegurinn frá Búðardal að Borð- eyri verði tekinn í pjóðvegatölu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.