Alþýðublaðið - 07.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1927, Blaðsíða 1
Gefið út saf Alþýðaflokknimi 1927. Mánudaginn 7. marz. 55. tölublað. ©A3f LA BÍÓ Efnisrík og hrífandi mynd í 8 þáttum, tekin af frönsku félagi í fjallabænum »Saint Luc« í Sviss Börn leika aðalhlutverkin. Jean Forest 10 ára Adetfe Pejp'œw 7 ára Pieretti Höaayes 3 ára Myndin er ein af þeim, sem verður áhbrfendum minnis- stæð. OdjrSftairi. íslenzkt smjör kr. 2,20 Hi kg. Tölg kr. l.ÖOVa kg. Kæfa ödýr. IlefiMsiMa Jénssom, Hverfisgötu 88. ' Sími 1994. Svlend sfmskeyf 1< Verður Bergesmálfnu vísað frá? Frá Osló er símað: Sennilegt þykir, aö ríkisrétturinn muni vísa Bergesmálinu frá vegna þess, að það sé fyrnt. Fyrningarákvæði hegningarlaganna mæla svo fyrir, að réttarkrafa fjárhagslegs eðlis, sem eigi sé komin fram innan áxs, skuli falla niður. Og svo er Iitið á, að þetta ákvæði nái einnig til ábyrgðar ráðherra. Khöfn, FB., 6. marz. Kantonherinn sækir á. Frá Lundúnum er símað: Kan- tonherinn hefir hafið nýja sókn nálægt Senchow í því skyni að gera tilraun til þess að ná á sitt vald járnbrautinni á milli Nanking og Shanghai og einangra með því Shanghai frá Norðurhernum. Að- :staða Norðurhersins er alvarleg. Hviriiíöylur á Madagaskar. Frá París er símað: Mikill hvirf- ilvindur á Madagaskar hefir lagt bæinn Tamatave í eyði. Mörg hundruð manna hafa farist, gufu- skip rekið á land upp, en sum sokkið og flestar skipshafnimar farist. (Maclagaskar, eyjan mikla und-. an Suðaustur-Afriku, ér 5. stærsta ¦eyja í heimi og frakkneskt skatt- land. íbúatalan var 1919 3545 575, •en af því voru að eins 18 300. Ev- rópumenn. Tamatave er þýðingar- mikill bafnarbær á austurströnd- inni (15 000 íbúar). Frá Tamatave liggur járnbraut til höfuðborgar- innar Tananarivo, sem liggur í miðju landinu.) Frakkar aö búa undir ófrið. Frá París er símað: Stjórnin hefir flutt lagafrumvarp, sem veit- ir benni víðtækt váld til þess að krefjast persónulegrar fjárhagsað- stoðar allra frakkneskra borgara, einnig kvenna, ef ófrið ber að höndum. EéttSætiskrafa iim réttindi. Áskorun til Alpingis. 116 ísfirðingar, er mist haía kosningarrétt sinn vegna sjúk- leika, atvinnuleysis og ómegðar, hafa sent alþingi áskorun um að veita sér og öðrum, sem eins er ástatt um, fullan kosningarrétt. Eona Íarist ðrend vestan við grandagarðinn svo- nefnda kl. um 2 í gærdag. Var líkið fiutt í líkhúsið. Ekki vita menn, hvernig slysið bar að hönd- um, en hitt er víst, að konan hefir drukknað. Jnfltóenzaii" í Svíöléð. Að vísu er svo talið, að veikin sé í rénun þar, en þó er tíundi hver maður í Málmhaugaamti með hana, en fimti hver í Hels- ingjaborgaramti. Hún reynist og vera all-mannskæð og andlát mörg. Rf knr bóndi myröir sex rnanns. Lögreglan í Rezam á PóIJandi hefir tekið fastan forríkan bónda, Mestivjm að nafni, grunaöan um morð' á sex mönnum. Bjó hánn með alþektrí konu úr Warchau í skrautlegu húsi írieð garði í kring. Svo ' hvarf • hún. En dóttir hennar kom nú út á búgarðinn að vitja-moður sinnar, og spurðist úr því^ ekkert.til henn- ar. Nú fór kunningi hinna týndu kvenna að grenslast eftir þeim hjá bónda, -og kom hann ekki fram eftir það. Síðan fóru tvær þernur þeirra mæðgnanna á hnot- skóg eftir þeim, og fréttist ekki af þeim, eftir að þær höfðu hitt bónda að máli. Síðastur var verk- fræbingur úr Danzig, sem heim- sótti bónda, _og hefir hann verið úr sögunni síðan. Þykir þetta mjög svo tíðindum sæta, og.er sekt bónda talin vafa- laus, því að lögreglan hefir fund- ið mikið af mannabeinum á bú- garði hans. ÝJA BÍÓ Ljómandi íallegur sjónleikur i 8 þáttum saminn og búinn til leiks eftir Guðmund Kamban. Aðalhlutverkin leika: Gunnar Tolnæs - Hánna Ralph Matthildi Nielsen - Anton de Verdier ofl. Óhætt mun vera að fullyrða að mynd þessi sé ein með merkilegustu myndum, sem hér hafa sést, fyrst og fremst vegna þess að það er^hin fyrsta mynd, sem hér hefir sést samin%og gerð eftir íslending, og svo fyrir það hve útfærsla myndarinnar er snildarlega af hendi leist. Myndin hefir hlotið óvanalega mikið lof ekki síst í sænsk- um blöðum, enda gekk hún í Svíþjöð afar lengi. Bæjarbúar ættu ekki að láta það undir höfuð leggjast að sjá þessa góðu kvikmynd og sannfærast um ágæti hennar. © manna hljómsveit aðstoðar við sýninguna„. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. — Þeirra se vitjað Tyrir kl. 81/? arinars seldir öðrum. Eaole, Star & Brítish Domiaions vátryggja allskonar vörur og innbú gegn eldi, með béztu kjörum. Aðalumboðsmaður Sfmi2§l Aí €Igareffuin' í m seœt k©sía 1 kréiiu | erm Jommander' I I ur til stSlu f = 1 um I daue l L., „..—„J Vilmundur Jónsson læknir fer vestur með „Gull- fossi". fflljómsveit leyklavíkur. eeíhoven-Iilpiiileikar endurteknir þriðjud. 8 þ. m. kl. 7}ji e. h. i Nýja Bió. Ijæ&kai w®wB. Aðgöngumiðar 1 kr. seldir i Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar og ísafoldar, Hljóðfæra- húsinu, hijóðfæráverzlun K. Viðar og Helga Hallgrimssonar. ?ezti danski smávind- illinn er epitana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.