Alþýðublaðið - 07.03.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.03.1927, Blaðsíða 4
6 ALi>. ÝÐUBLAÐIÐ Klúbbarinn Helgi magri í Winnipeg átti aldarfjórðmigs- afmæii 15. {>. m., og var afmælis- Sns minst með samsæti. Dánarfregnir. 8. jan. andaðist í Churchbridge, Sask., Sigurður M. Breiðfjörð, 79 ára gamail, eftir 7 ára legu. — Sonur Sigurðar, Magnús Andreas Bradford, er prestur í New York. 25. jan. andaðist á heimili Por- steins sonar síns Borgfjörð Sæ- mundur Jónsson Borgfjörð. Sæ- mundur var fæddur 1845 á Hálsi í Skorradal. Vestur um haf fluttist hann 1886. — Þorsteinn sonur hans, byggingameistari í Winni- peg, er með kunnustu íslending- um vestra. FB„ 23. febr. Jóliannes Jösefsson glímukappi er fyrir nokkru kom- inn aftur til Vesturheims, en hann var, eins og kunnugt er, að sýna listir sínar í Frakklandi og Pýzka- ilandi í haust og fyrri hluta vetrar. Brynjólfur Þorláksson organleikari kom til Winnipeg í janúar. Hafði hann þá dvalið slð- lan í ágúsí; í í.yrra við söngkenslu í Norður-Dakota. FB., 2. marz. Rifstjóraskifti. Jón J. Bíldfell, sem um tíu ára slceið , hefir verið ritstjóri „Lög- bergs“, heíir látið af því starfi. Við ritstjórninni tekur Einar Páli Jónssoh skáld, sem verið hefir starfsmaður við „Lögberg“ |í meira en tug ára. Kristján Magnússon heitir ungur, íslenzkur listamað- ur vestan hafs, sem dvaiið hefir um skeið í Nova Scotia og málað þar nokkur málverk, sem allmikla eftirtekt haia vakið. Þannlg Jýkur Bi5|£@ sam Smára* sasa|5s?Sikið, pvi að pað er eSiaisfeetra em ait aaaað Skata, SaltMar, BiMiopr, Kæta, Tólfl 5 verzlim RegnfraUar og ; Rephlífar Jt iiimrfiiiii Tkeoðérs I. Sigorplns. priðjudag 8. marz opna ég undir- ritaður nýja maívöruverzlun ásamt kjötbúð á Vesturgötu 39. Alt af nýjar og góðar vörur. Verzl- un mín verður ávalt vel birg af matvörum og hreinlætisvörum. Símanúmer mitt er pað sama sem ég hefi haft, 427 — fjórir tveir sjö. Virðingarfylst ©uðm. Mafllðason, Vestitrgðta Lýklar hafa tapast frá Hafnar- skiftistöðinni að Laugavegi 12. — Skilist á afgr. Alþbl. Nönnugötu 5. Sími 951. óskastleigt frá miðj- um þessum mánuði, þarf að vera í mið- bænum. — Tilboð í lokuðu umslagi, merkt „728“, sendist afgreiðslu blaðsins. Puma biaðið „The Boston Globe" tals- iverðu lofsorði á málverk eftir Kristján, sem heitir „Blaðadrang- urinn". — Kristján er nú búsettur í Wisconsin. Hann er 23 ára, fæddur á ísafirði, og hafði faðir hans v'erið sjómaður, bóndi og húsgagnasmiður. Rakvélablöð komin aftur; kosta stk. , Vöruhúsið. Verzl. Alfa. Mjólk fæst allan daginn í Al- pýðubrauðgerðinni. Sokkai* — SokkaF — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Vaggmijndir, íallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Notuð íslenzk frímerki eru keypt hæsta verði í Bókabúðinni, Laugavegi 46. Ef Sjóklæðagerðin ber í tvo sloppa fyrir yður, pá græðið pér einn slopp og eru'ð aldrei blautur við vinnuna. Verzlid vid Vikcir! Það verður notadrýgst. Ritstjói'i og ábyfgðarmaður HalIbjöSB HnltdórssoB. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair; Smiðus' er ég nefndur. Þá snéri hinn Hákeisaralegi Örn sér viö og ávarpaði hina hvítklæddu þyrpingu með skipandi rómi; „Klansmenn! Minnist eiðs yð- ar! Dómsstundin er komin! Hið seka mann- hrak hniprar sig saman! Hinn mikli. æösti dómur hefir verið kve'ðinn upp! Coelum ani- mum imperiabilis senescat! Similia similibus per quantuin imperator, Inexorabilis ingerii- um parasimilibus esperantur! Saeva imparatus ignotum iridignatio! Salvo! Suppositio! In- durato! Klansmepn! Á kné!“ Sveitin varpaði. sér öll sem einn maður-á kné. „Klansmenn! Sverjið! Si fractus iilibatur orbis, impavidum feriunt ruinae! Þér hafið heyrt dóminn. Hver er rpfsingin? Er pað dauði'r" Rödd í hópnum hrópaði „Ðauði!“ Þá tóku hinjr undir, og nú kvað. við; „Dauöi! Dadði!" Hinn Hákeisaralegi Örn mælti: „Arma vi- rumque cano, tou poluphlesboion jhalasses!" Hann sneri sér aftur að hermönnunum, sem ■ giáptu agndofa: „Tetlathi mater emé kai anaskeo ko-omeneper!“ Að lokum benti hinn Hákeisaralegi Örn meö sínuin hvíta handlegg á Smiö, sem stúð náföiur, en ótrauður. „Dauði yfir svikarana!“ hrópaöi hún. „Dauði yfir alla æsingamenn! Dauði yfir alia óvini Ku Kiux Klan! Condem- natus! Incomparabiiis! Ingenientes exequa- tur! Hinir Drottinholiu, Háu, Ósveigjanlegu Veröir og hinir Miklu, Helgu Riddarar gangi íram!“ Sex hjúpaðar verur gengu fram úr hópn- um. Hinn Hákeisaralegi Örn mælti; „Takið hið seka mannhrak höridum!“ Og við her- mennina: „Látið þennan þorpara lausan í hendur Hinum Háíf Leynirétti Klansins, sem einn hefir vald til pess að refsa þeim, sem eins eru og hann.“ Ég veit ekkert um, hvaða hugmyndir Stór- skotaliösmennirnir hafa gert sér um öll þessi látaiæti. Ég spurði Maríu að pví á eftir, ■hvernig henni hefði dottið öll þessi vitleysa í hug. Og hún sagði mér frá pví, að hún hefði einu sinni tekið pátt í barnaleik, en þar hefði verið töframaður, sem alt af var að leggja álög á fóik. Hún varð að hlusta á pennan söng átta eða tiu sinnum á viku nærri pví í heilt ár, svo að setningarnar fest- ust vitanlega í rninni hennar, og þær höfðu verið sérstaklegá hentugar til pess að hafa áhrif á þessi fuliorðnu börn. Annars veit ég ekki, nema hermennirnir hafi haldið, að p.etta kynni að vera einhver ný ráðagerð þeirra manna, er höfðu ráðið pá. En hvað sem þeir hafa haldið, pá var það bersýnilegt, að þeir gátu ekkert að gert vegna þess, hvað þeir voru í miklum minni htut. Það var ekkert fyrir skrílinn áb gera annað en að Játa undan yfirskrílnum, — og þeir létu undan. Þeir, sem- stóðu fyrir fram- an Smið, hörfuðu aftur á bak, og hinir Drottinhoilu, Háu, Ósveigjanlegu Verðir og hinjr Miklu, Helgu Riddarar tóku í handliegg- ina á Smiði og leiddu hann burtu. En þeir virtust ékkert ætla áð skifta sér af okkur hinum, en Jói gamli og Lynch og ég tókum í ajáirnar á Abell og Moneta og hrundum þeim áfrain fram hjá hermönnunum og inn í miðja þvögu „Klansmanna'. Eftir það gátuin við hagað okkur eins og okkur sýndist. Við drógum Smið að næstu fiutningsbifreiðinni og ’ settum hann upp i hana. Hinn Hákeisaralegi Örn kom á eftir og svo hinjr hver af öðrum. T—S sat við hliðjna á ökumanninum og horfði á aðfar- irnar brosandi út undir eyru. Ég náði í hönd- ina á honum og heilsaði honum. Ég kom engu orði upp, því að tinnurnar nötruðu Ibókstaflega í munninum á mér af æsingunni. Smiður, sem sat næst fyrir. aftan okkur, hlýtur að hafa áttajð sig á því núna, livílíkt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.