Alþýðublaðið - 20.11.1924, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 20.11.1924, Qupperneq 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Matarkex kr. 1.15 lj% kg. Melís kr. 0.60 x/s kg. Kandís — 0 65 -- Hrísgrjón — 0.35--------------- Hveiti — 0.30 - Kaffl, brent og m. - 2.90 — — Dósamjólk á 70 aura dósin. Smjör, íslenzkt, ódýrt í bögglum. HangiS kjöt. Kæfa. Rúllupylsur. Saltk;'öt í tunnum. Steinolía, Sunna, 40 au. lítr. Verzlun Theödðrs N. Sigurgeirssonar. Simi 951. Sími 951. ? Jön og skólamálin. Fréttarltarl >Morgunblaðsins<, J. B, rltar f dag mjög bjánalega götustráksgrein til mfn. Dæmir sú grein slg svo sjálf, að óþarfi or að svara henni, enda sjáan- lega skrlfuð f gremjukasti. Sem dæmi upp á ástand ritarans má nefna, að hann telur mig fara með rakalaus ósannladi, þegar ég segi, að fróðlegt verði að sjá, hvað >Morgunblaðið< leggur til málanna um bygglngu barna- skólans að sumrl.(!) Er þetta vitnl um góða samvizku, Jón? Eða voruð þér ekki læs i gærkveldi? Um áhuga hvers eins á menta- málum gildir reglan; >At ávöxt- unum skuluð þér þekkja þá.< Sá prófsteinn er nú lagður á bæjar- stjórnlna, iandsstjórnina, banka- stjórnlrnar og blöðin. Guðm. B. Olafston úr Grindavfk. Nóbelsverðlaunin. Branmórar og anglýsingar. Þeirrl fiugu var dreift út hér fyrlr nokkru, að í bfgerð væri, að Einar Hjörleifsson (Kvaran) fengi Nobelsverðiaunin fyrir bók- mantir. ÁUir, sem með nokkru viti um það hugsuðu, sáu, að slfkt kæmi ekki til nokkurra mála; svo einskorðuð væri bók- mentaþýðing Einars Hjörlelfs- sonar við okkur sjálfa, að hon- um annars ólöstuðum. En á öli- um þeim hér f bæ, sem ekki mega sjá mann, nema þeir reyni að halda honum samsæti, eða Ifknarstarfa án þess að skella upp tómbólu, alt tll að lenda i nefnd eða eltthvað þar um bil, var uppi fótur og fit, og einn ótramgjarn fslenzkur prófessor bauðst til að leggja akademfunni ■ænsku góð ráð f þelm etnnm. Það hefir vltanlega aldrei komið tll, að Einar fengi Nóbelsverð- launin. Skeyti frá Stokkhólmi, sem hvergi nefnir Einar, segir að nofndir hafl verið þesslr: Spánverjinn Vincente Blasco Ibafietz, Englendingarnir Hardy, Wells, Galiworthy og Shaw, Þjóðverjarnir Thomas Mann og Jacob Wassermann, ítallrnir Grazia Deledda og d’Annunzio og Rússinn Maxim Gorki, en næstur þyklr Pólverjinn Vladis- lau Reymont staoda.1) En þvf hefir Einar verið nefndur? Sum- part at framhteypnl íslendinga, sem ekki geta lifað einn dag svo, að ekki sé um okkur talað. Sumpart af þvf, að áhrifalftið myndablað, > Vecko-Journalen<, sam bókaíorlag Bonniers f Stokkhólmi gefur út, fór að ympra á því, en á því stóð aft- ur sve, að Bonnier var að gefa út þýðingu á sögum Rannveigar eftir Einar. Alt Nóbetsverðlauna- butiið var þvf ekkert annað en auglýsing íyrir sænsku þýðlng- unni á sögum Rannveigar. Það var alt og sumt. Á. Næturlæknir er f nótt Níels P. Dungal, Austurstræti 5. Sími 1518. Togararnlr. Af veiðum komu f gær togararúir Þórólfur (með 130 tn. lifrar) og Aprfl (af fisk- veiðum f fs) með góðan afla. Mlkila þyklr við þnrfa. >Danskl Moggi< fiytur f dag tvær greinir móti kvöldskóla verkamanna. Svo miklls þykir þeim þurfa til að drepa viðleltnl alþýðu til aukinnar mentunar. Álmælt er, að allmlklð af ann- ari bannvöru en áféngi hafi fundist við vörurannsóknina f >íslandi<. 1) Hann hefir nu íengið verMaunin. Steinolfa, Hvítasunna, á 40 au. lítrinn í verzlun Elíasar S. Lyng- dals. Sfmi 664. Sykur, hvitur sem snjór, á 65 anra xjt kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Bðngvav {afnaðar- manna er Iftið kver, sem allir aíþýðu- menn þurfa að eiga, en engau munar um að kaupa. Fæst í Sveiuabókbandinu, á afgreiðslu Aiþýðublaðsins og á fundum ver kiýðsféiag anna. Bæjarstjórnarfundnr verður í dag kl. 5 siðdegis. Eru 14 mál á d&gskrá, þar á meðal sfðari umræða um fjárhagsáætlanir hafnarsjóðs og bæjarsjóðs. Mun þá verða sýnt, hvort og hverjir bæjarfulitrúar vilja láta það und- an auðvaidinu og fhaldsstjórn þess að hætta við bygglog barnaskólahúss á næsta árl, og hverjir geta þolað það, að fjár- ráð bæjarfélagsins séu tekln at bæjarstjórninni. Skógarsðgur af Tarzan. A- skrittum veitt viðtaka þessa vikuH^ á afgr. Alþýðublaðalns. >Danski Moggi< skammast sfn fyrlr stefnu fhaldssinna. _ Hann kailar það að >ófrægja< þá að skýra útlendingum frá fyrirætlunum þeirrá um >ríkis— lögreglu<. Bág er samvizkan. Ritstjóri og ábyrgöarmaðuri Hallbjöm Halldórsson. Frentsm. Hallgrims Beaediktssoner BeigstaðaEtmtl 19, Umdagmnogveginn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.