Alþýðublaðið - 08.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1927, Blaðsíða 1
lödö siðprúða Paramountmynd í 8 þáttum eftir samnefndri skáldsögu eftir Owen Johnson. y Mynd þessi er alvarlegs efnis en þó samtímis skemtileg Aðalhlutverkin leika: SSetty Ctompson. Huntley Ctordlon. Perey MariaaoMBat. Fundur verður haldinn í Bifreiðastjórafélagi íslands í kvðld fcl. ® á Hótel Heklu. — 2 fyrirlestrar verða fluttir. Ýms mikilsvarðandi mál á dagskrá, mjög áríðandi að allir félagstaenn mæti stundvíslega. STJÓRNIN Mikið úrval af Mand~ sápum mjög ódýrum, enn fremur — ISurstram, ¦ m Skrúhbram; W. €. pappír « á 40 aura stk. og "ýndskonar Ilreinlæfisvðrur. Verðið sanngjarnt vant er. ems og ¥erzl. Gnnnnörunnar & Co.. Eimskipafélagshúsinu. Símí 491. IHHBIIlBSBHill iiramil u i QSB3I Fsrir Mlfyirði! Af sérstökum ástæðum verða nokkrir DÍVfflar seldir fyrir hálfvirði, ef samið er strax. Vestnrffðtn 14; Ungbarnavernd Liknar: Ókeypis skoðun og leiðbeiningar fyrir mæður barna á 1. og 2. 'ári á hverjum miðvikudegi M. 2-3 hjá öarnaiætalniim, frk Katrínu Thoroddsen Thorvaidsenstr. 4. Tilkyiming. Vegna plássleysis var ekki hægt að flytja vörur þessa ferð með Esju til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur og Reyðarfjarðar. Ef sendendur óska að ráðstafa vörunum, pá er pað að sjálfsögðu heimilt, annars verða pær sendar austur með „Esju" næst 28. p. m- H. f. Ei mskipafélag fslands. Tilkynning. Verzlunin „Merkjasteinn" er opnuð aftur og óskar eftir iviðskiftum yðar, JMatvSrur — HrehilætlsvÖFiir — Búsáhðld. Virðingarfylst, Louisa élafsdóttir frá Arnarbæli. svefni Puma Rakvélablöð komin áftur; kosta 0,25 stk. Vöruhúsið. Hin marg eftirspurðu Ijélaflauei á kr. 4,00 pr. meter eru komin aftur i Austurstræti 1. Ásy.G.GuiMlaugsson&Co. Ljómandi fallegur sjónleikur í 8 páttum saminn og búinn til leiks eftir Guðmund Kamban. ' Aðalhlutverkin leika: Gunnar Tolnæs - Hanna Ralph Matíhildi Nielsen - Anton de Verdier ofl. Óhætt mun vera að fullyrða að mynd pessi sé ein með merkilegustu myndum, sem hér hafa sést, fyrst og fremst vegna pess að pað er^hin fyrsta mynd, sem hér hefir sést samin og gerð eftir íslending, ög svo fyrir pað hve útfærsla myndarinnar er snildarlega af hendi leist. Myndin hefir hlotið óvanalega mikið lof ekki síst í sænsk- um blöðum, enda gekk hún í Svípjóð afar lengi. Bæjarbúar ættu ekki að láta pað undir höfuð leggjast að sjá pessa góðu kvikmynd og sannfærast um ágæti hennar. 6 manna MJómsveit áðstoðar við sýninguna. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kí. 1. — Þeirra sé vitjað fyrir kl. 81/2 annars seldir öðrum. Leihíélag Reykjavíkiii'. luila ivðllum. Sjónleikur í 3 páttum. Leikið verður í Iðnó miðvíkudaginn 9. p. m, kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir i Iðnóí dag frá kl 4 til 7 og á morgun frá kl. lOtiI 12 og eftir kl. 2. JLlpýlMsýfflifflif. Leikhúsgestír era peðnir að mæta stundvíslega. Sfmi 12. Sfmi 12.. Félag Ungra Kommánlsta heldur aðalfund miðvikud. 9. p. m, kl. 9 í Ung- mennafélagshúsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjérnisi. Hinar viðnrkénðn verkðmannaliuxiir, með nafninu Járrasterkar eru komnar aftur, ¦ ás'amt hinum pykku bláu MOlleskinns*Jökkum og hvítum tvíhneptum jðkkum fyrir bakara, verzlunarmenn o. fl., óg buxur úr sama efni. Eínnig margar aðrar tegundir af slitfötum. Nankinsföt úr bezta efni fyrir aðeins 5,70 st. Verð á Molleskinsfatnaði hefir á ný Iækkað um 20% hjá Asg. G. ««nnIa«BsSyni * G». Austurstræti 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.