Alþýðublaðið - 08.03.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.03.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ \iiwam | og áranguriim samt svo góður. Sé pvotturinn soðinn dálítið með FLIK-FLAK, þá losna óhreinindin; pvotturinn verður skír og fallegur og hin fína, Ihvíta froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitír létta, fína dúka gegn ■■ Sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar dofna ekki. IFLIK-FLAK er pað pvottaefni, sein að öllu Ieyti er hent- ugast til pess að pvo nýtízku-dúka. Við tilbúning pess ^ eru teknar svo vel til greina, sem framast er unt, allar pær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs pvottaefnis. I 'ÞVÓTTAEFNI EiœkasaSap á íísfiamíSi: |I» Brynjóllsson & Kvaran HBBBI8 8 ESg'iítt B B MH18 ESSaaiB B B g E jgSS B 5 B B tBSæM a B mffig. Mjólk fæst allan daginn í A1 pýðubrauðgerðinni. Nokkrir menn teknir í pjónustu á Hverfisgötu 9A. uppi, Hafnarfirði. Fasteignastoían, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzia lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Sírnar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Raflýsing sveitanna. Eftir Ha'lldór Kiljan Laxness. H. K. L. tók sér ferö á hendur á siðast liðriu sumrí til að kynnast p]'óð og háttuin á þeim stöðum íandsins, sem liggja fjærst Reykja- víkurmenningunnii Hann var í ferð pessari til jóla og fór í svartasta skammdeginu landveg yfir öræfi Austur- og Norður-iands, gekk á skíðum af Austfjörðum alla leið norður á Akureyrí, og gisti hinár afskektustu sveitir. Frá Norðurlandi fór hann til Vestfjaröa og dvaldist par um hríð. Qrein þá, er hér birtist; skrifar hann hér syðra uin jólin, méðan áhrifin eru enri fersk í, hug hans af því, sem bar fyrir hanri á pessu ferðalagi hans um öræfin og óblíðustu héruð landsins i skamm- degisbyljunum. Æ, hvíiík firn af þjáningum! Hvílík firn af böli! Það (jr Jagður svo þungur kross á suma. En skyldi guð ekki hugga þá, sem haldnir eru meinum, er engin mannshönd fær læknað, éngin mannúð bætt? Maður, sem einu sinni hefir fengið augun opin fyrir rúmtaki hinnar ólæknandi eynrdar í heiminum, getur aldrei losnað við pá hugsjón, að lækna beri hin meinin, öll þau, sem stendur í vakli manna að lækna. Ég elska mennina og fótatak mannanna. Hvi skyldi ég ékki viðurkenna pað í íávizku minni! Heill mann- anna er heill mín. Böl mannanna er böl mitt. Þetta er hið dýpsta í lífsreynslu nokkurs manns, kar- ma-yoga. Lífið er alt of alvarlegt og stutt til pess, að við getum unnaÖ meðbræðrum yorumannars en alls hins bezta. Vcr vöknum að morgni dags og lítum út um gluggann út í myrkrið og frostið, snjór y-fir heiðinni, endalausri heiðinni, og vér höfum öðlast náð til jiess að vakna ’einn dag enn. Eftir fáein ár erum vér ekki leng- ur. Eftir fáeina morgná fýkur mjöllin yfir beinum vorum. Guð blessi mennina og fótatak mann- anna! Grúskarinn situr við borð sitt með uppháan flibba, mátulega vel bundna slauíu og spyr; Helg- SMstofnherbergi óskastleigt frá miðj- um þessum mánuði, þarf að vera í mið- bænum. — Tilboð í lokuðu umslagi, merkt „728“, sendist afgreiðsiu blaðsins. Verzlid vid Vikar! Þad verdur notadrýgst. ----------------- ar þá tilgangurinn tækin? Og ég svara: Já; tilgangurinn helgar tækin, hvað sem Þuríður spákona segir eða þjöðsögurnar. Það á að skjóta þá, sem vinna gegn því, að sem flestum mætti líða sem bezt. Þetta er einfalt mál, og jiarf enga heimspeki um það. Hvað er að líða bezt? Líða bezt er auðvitað vitleysa fyrir pá, sem kunna ekki að lesa, Ég get skrjfað á annan veg og sagt; Takmark pjóðar og einstaklings er aukin menning; það á að skjóta pá, sem eru á móti aukinni menningu; jiað á að skjóta pá í gegn um hnakkann niðri í kjallara. En þetta er iíka vitleysa í augum þeirra, sem kunna ekki að lfesa. Að gefnu tilefni lýsi ég yfir pvi, að ég skrifa ekki fyrir fólk, sem kann ekki að lesa, og biðst hér með undan útleggingum pess á pví, sem ég skrifa. Halldör Kiljan Lakness. (Frá pví ég var um ferm- ingu hefi ég stanzlaust verið of- sóttur af fólki, sem kann ekki að lesa.) Skata, Saitflsknr, Bikllighr, Ktofa, Tólij S 'ereirsElaEt Theoðórs N. Sigargeirss. Nönnugðtu 5. Sími 951. Wilde, Oscar: Or cljúpunum. 5,00. Fræg bók eftir frægan höf- und, pýdd og út gefin af áhuga- manni. Það á að vera okkur metn- aður að slíkar bækur seljist. Vilhjálmur Þ. Gíslason: Eggert Ólafsson. 10,00, ib. 14,00. Allur porri manna elskar og dáist að Eggert Ólafssyni, en af hverju? Flestir munu geta isvarað, að hann hafi verið mikill og góður maður, en færri munu geta gert grein fyrir pví. Kaupið pví pessa mynd- arlegu bók, pá vitið þér, hver Eggert ólafsson var! Vivekananda: Starfsrœkt (Kar- ma-yoga). 5,00, ib. 7,00. Tveir ungir áhugamenn hafa þýtt bók pessa á íslenzku, peir Jón heit- inn Thoroddsen og Þórbergur Þórðarson; par sem hún hefir hrifið svo slíka menn, mun hún eiga eftir að hrífa marga að'ra. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssöiu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Ritstjóri og óbyrgðaraiaðm’ HallbjörB Haildórssoa. Alþýðuprentsiniðjan. Menningin er í pví falin að auðga lífið að jákvæðum verð- mætum á öllum hugsanlegum sviðum. Menningarverðmæti eru lifspægindi og gagnkvæmt. öll sfjórnniálástarfsemi snýst um pað að veita sem flestum alt það, sem auðið er af lífsþægindum; annars er ekki um stjórnmála- starfsemi að ræða, heldur gerræði. Hér á landi er lítið af stjórnmála- starfsemi og varla gerræði heldur. Háttvirtu kjösendur! Munið, að takmark þjóðar og einstaklings er aukin menning. Munið enn frem- ur, að menning er efnahagsfyrir- brigði. Sjá veraldarsöguna! ís- lendingar hafa vanist pví að halda, að nienning sé að vjta eitt- hvað, sem stendur í bókum. En fjarri fer því, að bókvit þjóðar eða fræðikunnátta sé mælikvarði menningar. í framtíðinni verða ekki lesnar bækur, hljóðgeym- j.r í stað þókar, sameining víð- vari>s og kvikmyndar. Sjá frá- sagnir af síðustu uppgötvunum á pessu sviði. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.