Alþýðublaðið - 09.03.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 09.03.1927, Page 1
®efið ®áf af &l|9ýd88§l©kkBBMiw GAMhA Bí® jgg Bódó siðprðða Paramountmynd i 8 þáttum eftir samnefndri skáldsögu eftir Hwen Johnsoií. Mynd þessi er alvarlegs efnis, en þó samtímis skemtileg. Aðalhlutverkin leika: SSetty €5©DEaps®fia. Metaatley CJoa’dost. IPes«ey Mai',m©iaiat. Maapið MftýðmMaéiðS I Verziun Gunnars fiunnarssonar Egg, Ifvsíkál, Sffi ERISS heldur á morgun 10. p. m. í Mý|a Bíó kl. lll2. Aðgöngumiða má panta nú þegar í HljÓðfærallÚSÍmi, Siini ©§©, og hjá Katrinu ¥iðar, r@® ■ Sjónleikur j 3 þátturn. Leikið verður í Iðnó 1 dag kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 10 til 12 og eftir kl. 2. ilKk. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. SíkmI 12. Sisisl 12. Ægisif. Hagia Sophia, Soffíukirkjan í Miklagarði, sem Væringjar köll- uðu Ægisif, hefir átt einkenni- lega æfi. Hún var fyrst kristin kirkja og aðalhof austrænnar kristni, syipað og -Péturskirkjan var höfuðhélgidómur vestrtannar kristni. Þegar Tyrkir tóku borg- ina, 1453, gerðu þeir kirkjuna að musteri Múhameðs, og hefir hún verið það síðan. En nú ætlar Mu-, stafa Kemal að gera úr því danz- höll. Enginn veit sína æfina fyir, en öll er. Hvaða forlög skyldi dómkirkjan í Reykjavík eiga? Skyldi hún eiga eftir að vérða iSanzsalur? Hver veít? . --_-- - JPkl V . Nýkomln Nankins vinnuföt ^°ez^a tegund. Lægst % verð í borginni. Skipafréttir. „Lyra“ kom hingað í nótt og tvö kolaskip, annað til Duusverzl- unar, en hitt til Bernharðs Peter- sens. MÝJJk Blé Hús i svefni. Ljómandi fallegur 'sjónleikur í 8 þáttum saminn og búinn til leiks eftir Guðmund Kamban. Aðalhlutverkin leika: Gunnar Tolnæs - Hanna Ralph Matíhildi Nielsen - Anton de Verdier ofl. Óhætt mun vera að fullyrða að mynd þessi sé ein með merkilegustu myndum, sem hér hafa sést, fyrst og fremst vegna þess að það er®hin fyrsta mynd, sem hér hefir sést samin og gerð eftir íslending, og svo fyrir það hve útfærsla myndarinnar er snildarlega af hendi leist. Myndin hefír hlotið övanalega mikið lof ekki síst í sænsk- um blöðum, enda gekk hún í Svíþjóð afar lengi. Bæjarbúar ættu ekki að láta það undir höfuð leggjast að sjá þessa góðu kvikmynd og sannfærast um ágæti hennar. 6 manna hljómsveit aðstoðar við sýninguna. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. — Þeirra sé vitjað fyrir kl. 81/2 annars seldir öðrum. r verður haldinn í Goodtemplarahúsinu fimtudag 10. þ. m. kl. 8 e. h. . Pétiar G. GisclmsisaslHsœia flytur erindi. Félasjar! MætiðS Stiórisia. H.F. Kol & Salt B. D. S. t M é fer héðaít til Bergen um Fœpeyjar fimlndaginn 10. |>. m. kl. 6 siðd. Kemnr við i Vestmannaeyjum að eins fyrir póst og farþega. Flutningur tilkynnist í dag. Farseðlar sækist fyrir kl. 2 á fimtudag. Nie. Bjarnasoii.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.