Alþýðublaðið - 09.03.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.03.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ Ffrlrspras0®, Af [)ví tilefni, að það raenning- arleysi á sér stað nú á 20. öld- inni, að botnvörpungar rnunu vera að veiðum alla sunnu- og helgi- daga og pað sjálfa jólahátíðina, og meira að segja um hámessu- timann, leyfi ég mér að beina þeirri spurningu til hlutaðeiganda, hvort almannafriður sunnu- og helgi-daga nái ekki á sjóinn. Nú bannar pessi volaði vanskapnaður, helgidagalöggjöf síðasta þings, vinnu að eins frá kl. 11 f. m. til 3 e. m. alla helgidaga. Gamall togaraháseti. Atliugasemd Alpýdubladsins. 1 iögunum frá í fyrra um almanna- frið ti. lielgidögum þjóðkirkjunnar ®r að eins talað um vinnu á íandi og við land. 4.^-^ ._____!_____ Mossoímistjóra í Ghile. í Chile hafa nýverið orðið stjórnarskifti, og heíir Ibanez hershöfðingi tekið þar við stjórn- inni. Var hann hermálaráðherra í ráðuneyti því, sem áður var, og var hann talinn hinn „sterld mað- ur“ pess. Telja fréttaritara’r í San- tiago þetta muni draga til ein- ræðis. Kottur gera usla I Kallforaíu FyJkið Kern í Kaliforníu hefir orðið heldur greypilega fyrir á- troðningi af rottum. 1 nóvember hófu þær herferð sína og átu ait útsæði, sem fyrir varð. Pær fara í skörum, sem skií'ta mjjlj- ónum, og er jörðin að sjá, eins og hún gangi í öldum, þar sem þær fara. Bændur eru með öllu ráðþrola, því aö gildrur koma að engu haldi, og ketíir flýja ótta- Oddur Sigurgeirsson tilkynnir: Hefi látið gera mér grafarmerld á klappirnar fyrir innan Lækjar- hvamm; þessi er áletrunin: Oddur Sigurgeirsson ritstjóri, 1927. Letr- ið er mjög greinilegt, höggvið djúpt á klöppina, sem er hér með friðlýst á meðan ég liíi.f En þá er ég hefi verið grafinn, bið ég velunnara mína og flokksbræður að kljúfa það stykki af klöppinni, sem letrið er á, og færa það á gröf mína. Þar fyrir skulu koma alíir mínir eftirlátnu fjármunir, bæði í föstu og iausu. Ef þessari beiðni minni verður ekki sfat, mun ekki heiglum hen't að hitta mig á kvöldgöngu minni þeirri, er ég rölti þegar þar að kemur. Oddur Sigurgeirsson, Sólmi, Bergþóru- götu 18. slegnir undan skörunum. Nú ætl- ar landbúnaðarráðuneytið að sker- ast í leikinn. Aldraðir memi þykja þeir vera hér á landi, sem eru um sjötugt eða áttrætt, og er fátítt, að menn verði eldri; ní- ræðir menn þykja hér kjörgripir, og tíræðir menn eru ekki til. Á Rússiandi er þetta á alt annan veg; þar verða margir menn tí- ræðir eða þaðan af meira. Þó mun það vera sjaldnasí, að menn verði þar jafngamlir og Marianna klaljorevitj, sem er fædd 1796 og er því á 131. árinu. En betur hefir þó maður, að nafni Schap- kovski, enzt. Hann er 145 ára og var því í uppvexíinum, þegar Loðvík XVI. var tekinn af, og kominn unciir þrítugt, þegar Na- poleon fór til Rússlands og Jör- undur hundadagakóngur gerði hér óspektir sínar. Karlinn er sexgiít- ur og bráðern enn þann dag í dag. HJarta-'ás sraJ®ríM§ @s“ beæt. komin aftur; kosta stk. Vöruhúsið. málgagn alþýðu í Vestmanneyjum fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant O. Hallgrímsson. Simi 1384. Hæ! Hæ! Frú Sigmunda! Allar Kryddvör- ur og Hveiti, og þá blessað Kaffið frá honum Theodór, líkar mér langbezt. — Það er svo, Jóna mín! Hvaða síma hefir hann? — 951. —- Já. Ég skal muna S 51® Þessar bækur fást í afgreiðslu Alþýðublaðsins: Rök jainaðarstefnunnar, bezra bók ársins 1926. Bylting og íhald, úr „Bréfi til Láru“. „Deilt um jafnaðarstefnuna“ eft- ir Upton Sinclair og kunnan x- haldsmann. Byltingin í Rússlandi, fróðleg og skemtileg frásögn. Kommúnista-ávarpið eftir Marx og Engels. „Höfuðóvinurinn" eftir Dan Grif- fiths. Húsið við Norðurá, spennandí leyhilögreglusaga, íslenzk. Tvo útgerðarmenn og eina hlutakonu vantar suður í Voga. Hátt kaup. Uppl. gefur Elías S. ■ Lyngdal. Ef Sjóklæðageróin ber í tvo sloppa fyrir yður, þá græðið þér einn.slopp og eruð aldrei blautur við vinnuna. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. ínnrömmun á sama stað. Sofekas* — gsokkaa* — Sokkaí’ frá prjónastofunni Malin eru ís- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vestúrgötu 50 A. KltstjOlf og ányrgöiirwBOuí Has!»jör» Ha5Idórsso« Aiþýðuprentsmiðjan. Upton Sinciair: Smiður er ég nefndur. hneykslanlegt athæfi hér hafði verið framið. En hann mælti ekki orð frá vörum, og hvut- klæddir „Klansmennirnir11 þyrptust í biireið- ina að baki honum; þokulúðurinn blés út í nóttina; bifreiðin fór aftur á bak út að horn- inu, snéri þar við og bruna'ði af stað. ög T—S og ég og Jói gamli klöppuðum á bakið hvær á öðrum alla leiðina út til Eternai City og völtumst um af hlátri, og allir „Kians- ménnirnir" veltust um af hlátri, — allir nenia hinn Hákeisaralegi Örn, sem sat við hlfðina á Smiði og var að gráta. .LVIiI. Við T -S hvísluðumst á npkkrum orðum og ákváöum að fara með Smið hejjn til T--S, en það var fáeinar milur úti í sveitinni fyrir utan Eternal City. Hann hlaut áð vera eins óhultur þar eins* og nokkurs staðar annars staðar, sem mér gat bugkvæmst. Þeg-< ar við komum að inyndaiökulnisunum, send- um við „Kiansmennina" í burtu,- gerðum ráo- stafanir til þess, að Jóa ganiíji yrði ekiö heim og lærisvtinunum þremur til gistihúss til ]>ess að vera í um nóttina. Því næst bað ég Smið að stíga upp í bifreiö T—S. Hann hafði ekki sagt neitt hingaö til, og alt, sem hann nú sagði, var: „Ég vil fá að vera einn." Ég svaraði: „Ég er að fara með yður á stað, þar sem þér getið verið eins lengi einn og yður listir." Hann steig þá upp; í bif- reiðina, og nokkrum mínútum sí'ðar leiddum við T S hann inn í hina íburðarmiklu höil. Okkur var ekki farið að verða um sel, því að okkur virtist jxessi þögn Smiðs ekki vitá á gott. En hann sagði aftur: „Ég vjl fá að vera, einn." Við förum þá með hann upp i svefnherbergi, leiddum hann inn og skildum við hann, en til frekari varúðar aflæst- um við hur'ðinni. Þegar við komum aftur Ofan, litum við hver framan í annán eins og tveir skóla- drengir, sem hafa haft öknytti í frammi, en eigá bráðlega að horfa íranian í kennararm. „Þér verðiö aö vera hérna kyrr, Billy!“ sagði kvikmyndakóngurinn, „Þér verðið ao fara upp til hansV í fyrra málið. Ég ge,ri það ekki!" „Ég skal vera kyr,“ sagði ég og leit á klukkuna. Hún var ýfir eitt. „Látið mig fá vekjaraklukku," sagði ég, „því a'ð Smfður vaknar um leið og fuglarnir, og við kærum okkur ekki um, að hann fari út urn glugg- ann.“ Ég barði að dyrum á herbergi Smiðs i dögun, hægt til þess að vekja hann ekki, ef hann kynni a'ð vera sofandi. En hann svar- aði: „Kom inn!" Ég fór inn, og þá sat hann •við gluggann og var að horfa á sólarupp- komuna. Ég staðnæmdist feiminn í miðju herberg- inu og tók til máls: „Eg veit vel, herra Smið- ur! að ég hefi verið mjög nærgöngull við yður — „Já, þér haiið veriö það,“ svaraði hann. Mér stóð ógn af augum hans. „En,“ hélt ég áíram, „ief þér vissuð, í hvaða hættu þér voruð Hann mælti: „Haldið þér, að ég hafi kom- ið til SkrílsJands til þess að ieita að þæg- indum?" „En ef. þér þektuð að eins þennan sérstaka hóp! Vitjð þér, að þeir höfðu fali'ð vítis- vél, spreíigikúlu, í herberginu? Og ailur heimurinn átti að lesa það í morgunblöðun- um, að þér hefðuð hafið samsæri til þess pö sprehgja einhvern í loít upp!“ Smiður mælli: „Hefði þaö verið í fyrsta skifti, sem lygar hefðu verið sagðar um mig?“ „Ég veit auðvitað," sagði ég, „hvað ég hefi gert —• „Þér getið ekki haft neina hugmynd um

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.