Alþýðublaðið - 10.03.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 10.03.1927, Side 1
HefiH áf af A!i>ýdafEokknuin 1927. Fimtudaginn 10. marz. 58. tðlublað. ‘annastviðgerðirá bifreiðnmyðar. Símil954 GiyiSIíA Bí® Dódó siðprðða Paramountmynd í 8 þáttum eftir samnefndri skáldsögu eftir Mynd þessi er alvarlegs efnis, en þó samtímis skemtileg. Aðallilutverkin leika: Betty Gosbi|isom. MnasÆiey Gordon. Perey Marmosant. Hvíldartimi sjómanna. Áskorun tii alpingis. 406 sjómenn á botnvörpuskip- um hafa sent alþingi áskorun um að breyta hvíldartímalögumun (togaravök u I ögunum) þannig, að hvíldartími háseta verði 8 stund- ir á sólarhring í stað 6 nú. Sjómenn munu áreiðanlega gefa glöggan gaum að því, hverju al- þing'i svarar þessari réttlætis- kröfu þeirra. landssímastjóri andaðist kl. 4 í nótt, tæplega 54 ára að aldri. Banameinið var krabbamein. Hafði hann legið rúmfastur síð- an á laugardaginn. — Forberg var Norðmaður, en íslenzkur rík- isborgari. Hann hefir verið lands- símastjóri, síðan síminn kom hing- að til landsins. Khöfn, FB., 9. marz. ítalir og Bretar reka bökum sáman. Frá Genf er símað: Fulltrúi itala á ráðsfundi Þjóðabandalags- ins hefir tilkynt á íundinum, að ítalía hafi ákveðið að saniþykkja samning þanti, er géröur var 1920 og fei.ur í sér viðurkenningu um yfirráð Rúmeníu yfir Bessarabíu. Tiikynningin er talin vottur þess, að ítalía ætli að stvöja England gagn\'art Rússum á marga vegu. Landskjálftarnir í Japan. Frá Lúndúnum er Símað: Land- skjálftarnir í Japan hafa valdið feiknárlegu tjóni. Fimm borgir hafa hruiiið og fjöldi sveitaþorpa ■fahið eða brunnið. Talið er, að Inniíegí þakklæti tllj: allra þeirra, er auðsýndu samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför SIGURLÍNAR ÖGMUNDSDÓTTUR. Aðstandendur. af Best Soutt York-Síire Hard Steam-kolum. Kr. skippiBndið Iieimtlatt. Símt 596 Síml 596 latsson. NYJA Bí@ Húsísvefni Llóiíiasitíi fallegur sjön- leikur f 8 náttum saminn af Mmuui Hambau. Engin mynd hefir verið jafn mikið eftir sótt sem þessi síð- an Borgarættin var sýnd. 6 maima hijóinsveit að- síoöar vlö sýningarnar. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl, S;1/^ Mikið úrval af sokkum, silki, ísgarns, ullar og bóm- ullar og Golftreyjum úr ull og silki. Mýtt verð. Laisgavegt 42. iriiatffiilð hjá okkur. Við tökum bæði litlar og stórar tryggingar og gerum engan mun á, hvort viðskiftin eru stór eða lítil; við gerum alla vel ánægða. H.f. Troile & Rothe, Eimskípafélagshúsinu. tvær þúsundir manna hafi farist og fimm þúsundir hlotið meiðsli. Kairlafeáp K. f. P. M. amsðngur í Mýjja iíá föstudagmn 11. js. m. kl. 7 V-’ síðdegis og ssssmudagism 13. p. m. kl. 4 slðdegis. Aðgöngumiðar fyrir báða dagana. eru seldir í bókaverzlun Sígfúsar Eymundssbnar. bezta tegund af Steam-kolum. VERÐIÐ LÆKKJlÐ! G. Kristjánsson, Hafnarstræti 17, uppi, gengið inn frá Kolasund'- . Síinar og 1®09. í: 1 i Falleg Bollapör 4 á kr. 1,00. Postuiínsboilapör á 50 aura. Kaffistell á 14,75 kr. Matarstell á 15,00 kr. Hnífapör á í,00 kr. Skeiðar, Gaflar, Teskeiðar o. fl. Húsvigtir á kr. 6,75. Blikkbaiar á 2,95. Veðrið. Hiti mestur 2 stig, mihstur 9 stiga frost, langkaldast sums staöar á Norðurlandi. Átl ýmis- íeg, hvergí hvöss. Víðast þurt veður. Grunn loftvægislægð yfir Vesturlandi. Stil.t veður um alia Norðvestúr-Evrópu. Otlit: Hæg- viðri. Dálílil snjókoma austan Reykjaness í dag, en úrkomulitið hér um slöðir. mmw& o. m. fl. rnjog ódýrt. DINBORG I iJ B. D. S. Lyra fer í kvold kl. 12. Mle. SSJaraason.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.