Alþýðublaðið - 26.09.1936, Side 4
LAUGARDAGINN 26. SEPT. 1936
eUOLA MG s
I sunnuhlið
(Pá Solsidan).
Bráðskemtileg sænsk tal-
mynd, gerð samkv. gaman-
~ik Helge Krogh.
Að.hiutverkin er.r leikin af
vinsælustu og ógætustu leik-
urum Svía, þeim:
Ingrid Bergmann,
Lars Hanson og
Karin Swanstrðm.
Sýnd kl. 7 og 9.
I
NAZISTAÞJÓFARNIR
Frh. af 1. síðu.
ráðheiTann ekki að taka neitt lán, '
því að það hafði verið tekið í
janúar það ár.
Það er enn fremur öllum al-
menningi kunnugt, og núverandi
rikisstjórn hefir svo oft tekið það
fram, að það var skoðun hennar
og stefna frá upphafi, að iandið
ætti að forðaat nýjar iántökur,
nema, eins og ráöheirann segir,
að um nýja atvinnuvegi og at-
vinnumöguieika sé að ræða.
Hvað viðvikur ummæium
bankasíjórans Char ies Hambro,
sem segir (sumarið 1935) að bezt
sé að biðja eklki um lán eiins
og síandi, þá er öllum kuninugt,
fiarlakór Reykiavíkur.
n
Alt Heidelbergu
verðor lelkSO fi IOnó'
aofflað kvðld kl. 8.
AðgðBgantlcr seldir f Ittnó
frá kl« 1—7 f dag.
Aðgongumiðasimi: 3191.
Ikynning.
Þar tll ððruvísi verður ákveðið ve Cur ve ð
á brauðum og kðkum sem hér segir:
Rúgbrauð 0,40 Hunangskökur 0,15
Rúgbrauð seydd 0,40 do. 0,10
Normalbrauð 0,40 Franskár vöflur 0,20
Kjarnbrauð 0,35 Rjómakökur 0,15
Súrbrauð Vi 0,35 Eggjatertur 0,55
Súrbrauð Va 0,18 Marsipankökur 0,15
Franskbrauð ‘/i 0,45 Jólakökur 1.00
Franskbrauð V2 0,23 Sódakökur 1,20
Formbrauð l/i 0,45 Sandkökur kg. 4,00
Formbrauð Va 0,23 do. smáar 0,12
Birkibrauð 0,23 Tertur 0,90
Rúsínubrauð 0,30 Rúllettur 0,90
Wienarbrauð 0,12 Súkkulaðitertur 0,12
do. sérbökuð 0,12 Smákökur 0,05
do. butterd. 0,12 Fikjukökur 0,10
Bollur 0,12 Rommsnittur 0,20
Snúðar 0,10 Sykurkringlur 0,55
Smjörkökur 0,55 kg. Tvibökur I. 3,00
Butterd.-lengjur 0,55 - do. II. •2,40
Makrónukökur 0,55 — do. III. 2,00
Makrónusnittur 0,15 — Kringlur 1,10
Hunangstertur 0,90 — Skonrok 1,10
do. 0,75
Reykjavík, 26. sept. 1936.
Bakarameistarafélag Reykjavtkar.
Brauðgerð Kaupfélags Reykjavíkur.
Ásmundur Jónssön, Hafnarfirði.
Alpýðubrauðgerðin,
Reykjavík, Hafnarfirði.
AIÞYÐUBIAÐIÐ
að eftir því var ekki leitað þá
og ekki siðan, en aftur á móti
hefir sami banki síðan boðið ís-
lenzkum siofnunum lán, enda er
öilum vitanlegt, að gjaldeyrishag-
ur landsiins hefir stórbatnað síðan
1935.
Nazistapiltarnir hafa því ekki
flett ofan af Eysteini ráðherra eða
stjórniinni; þeir hafa aðains flett
ofan af sjálfum sér og sýnt allri
íslenzku þjóðinni, hvaða þorpara-
lýður það er — þjófar og bófar
— sem hér kaila sig „þjóöemis-
sinna“.
Gísli Halldórsson ,
framkvæmdastjóri sildarverk-
smiðjanna er staddur hér í bæn-
um og býr á Hótel Borg.
Verkalýösfélag Þórshafnar
hefir nú gengið í Alþýðusam-
bandið. Formaður er Guðmundur
Einarsson.
f DAG.
¥
í
í
\
„Brúarfoss“
fer á mánudagskvöld 28. sept.
austur og norður um land til
Reykjavíkur og Iestar freðkjöt.
Kemur ekki við i Vestmanna-
eyjum. Héðan fer skipið nálægt
10. okt. beint til London, þaðan
til Leith og Reykjavíkur.
„Selfoss“
fer héðan eftir mánaðamót til
Breiðafjarðar, Vestíjarða, Siglu-
fjarðar, Antwerpen og Rotter-
dam.
BYRJA SMÁBARNAKENSLU.
1 oktober* Uppl. í sima 1079
kl 5—7. Katrin Jónsdóttir.
Munið 1 krónu máltíðirnar.
Heitt & Kalt.
Tungumálaskóli minn verður í
vetur á Barónsstíg 12. Viðtalstími
fyrst um sinn kl. 7—8 e. h.
L. Pétursdóttir.
Næturlæknir er í nótt Halldór
Stefánsson, Skóiavörðustíg 12,
sími 2234.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
og Iðunnar-Apóteki.
ÚTVARPiÐ:
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Hljómplötur: Kórlög úr
óperum.
19.45 Fréttir.
20,15 Upplestur: „Fríða frænka“,
eftir Ludwig Thoma (Þor-
steinn ö. Stephensen leik-
ari).
20,40 Útvarpshljómsveitin leikur
gömul danzlög.
21.45 Danzlög (til kl. 24).
Kristján Grímsson Iæknir
er nýkominn hingað frá fram-
haldsnámi og opnar lækninga-
stofu í Lækjargötu 6. Kristján
hefir stundað sérnám í skurð-
lækningum í 4 ár, síðan hann
lauk næknanámi hér við háskól-
ann. Dvaldi hann fyrst á Amts-
sjúkrahúsinu í Odense og síðan
2 ár á skurðlækningadeild Bispe-
bjærghospital í Kaupmannahöfn
og nú síðast eitt ár á 1. skurð-
læknadeild almenna sjúkrahússins
í Vín.
Starfsstúlknaféiagið Sókn
htlt fund í gær og kaus tvo
fulltrife. á Sasmbandsþingið, Aðal-
heiði Hclm og M,aríu Guðmunds-
dóttur.
BEIET BJARNHÉÐINSDÓTTIR
Frh. af 3. síðu.
kvenina, starfandi í 'Alþjóðasaim-
bandi kvenréttindafc laga!
Vér h>Uum þig fyrir æfistarf-
ið. Kveðjur á 80. afma.1 sdaginn."
Og þær sendu mér 50 krónur til
eð leggjla í sóð hins nýja kvenir.a-
tlaðs, sem mun koma út, j.egar
sjóðurimn er orðinn nógu stór.
Viljið þér ek'ki skila því til kvemn-
arana að ég hvet þær til að styðja
það tlað."
Það er áreiðanlegt, að frú Brí-
et Bjarnhéðinsdóttir mundi e'nsk-
is óska frekar en að þeir, sem
hugsa hlýiega til hennar núna á
þessum tímamótum, sýndu það
í verkinu með stuðningi við kven-
réttindahreyfinguna, því að enn er
hún lifandi af áhuga. Það eru að
eins 4 ár síðan hún fór í síðasta
ferðalag sitt um tandið fyrir kven
réttindafclögin.
— Þá var hún 76 ám gömul.
| V. S. V.
Esperanto.
Námskeið hefst í Hafnarfirði eftir
mánaðamótin.
Uppl. hjá
Olafi Þ. Kristjánssyni,
Tjarnar braut 11. Siml 9285.
AiþiðnsambandVest-
fjjrða heldnr fjérð-
unssþlng i Bolnnp-
víl
Fjórðungsþing Alþýðusambands
Vestfjarða verður sett í Bolunga-
vík kt 4 í |dag. Þingið sækja um
30 fuiltrúar frá alt að 20 verk-
lýðs- og Alþýðuflokks-félögum.
Þingið mun fyrst og fremst
ræða verklýðsmál, er snerta fé-
lögin á Vestfjörðum, atvinnumál-
in, löggjöf um vinnudeilur, al-
þýðutryggingar og fleiri hags-
munamáí hins vinnandi fólks.
Þinginu mun verða slitið á
mánudag.
NfM BIO
Nútímina
Amerísk kvikmynd, samin,
sett á svið og leikin af
Charlie Chzplln.
Ný Chaplinsmynd er heims-
viðburðuT, en aldrei hefix
Chaplinsmynd hlotið jafn al-
menna aðdáun, og eins ein-
róma lof hjá gagnrýnendum
aem NÚTÍMINN.
Hlíf í Hafnarfirði
heldur fund á morgun kl. 4 í
Bæjarþingsalnum. Kosnir verða
fulltrúar á Alþýðusambandsþing.
Jarðarför móður minnar,
Gróu Jónsdóttur,
fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaglnn 29. þ. m. og hefst með
húskveðju frá heimili hennar, Hverfisgötu 73, kl. li/g e. h.
Fyrir hönd mína og annara vandamanna.
Guðjón Egilsson.
Kærar þakkir tU allra þeirra, er auðsýndu hluttekningu og
velvild við útför móður minnaar,
Guðrúnar Teit&dóttur.
T. J. Júlínusson.
Hálara- og teiktii-skóli
miun byrjar fyrst í október-
Allir, ungir og gamlir, geta lært að setja fram hugsanir
sínar í myndum. Við öll störf er þörf fyrir teiknikunn-
i áttu og þroskaðan litasmcltk.
KHstÍnn Pétorsson, Vatnsstig 3.
Til viðtals heima kl. 8—-9 e. m. í síma 4002 kl. 12—1. (
Er fluttur
fi Austurstrœti 12 I. hæð.
Ouðmundnr Ouðmundsson,
dömnklæOskerl.
Verkamannafélagið „Blíf“
fi Hafnarfirtti heldur fund sunnudaginn 27.
sept. (á morgun) kl. 4 í Bæjarpingsalnum.
Fondarefni:
1. Kosning fulltröa á 13 þingAlpýðu-
sambands íslands.
2. Önnur mál.
Skorað er á félaga að fjölmenna á fundinum.
Stjórain.
1111 * ........... w —n i ,
Utbreiðið Aiþýðublaðið.
Kvenfélag fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík:
Hljómsveit Blne Boys.
HLUTAVELTA
á morgun f K. R.-húsinu kl. 5. Af öllu pví. sem par er í boði má nefna: Kol, Sykur, Hveiti,
Kjöt, Olia. Öll hugsanleg matvara, mikið af fatnaði, Bilfeiðir, Bíó og margt fleira.
Inngangur 50 aura.
Práttur 50 inra.