Alþýðublaðið - 12.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.03.1927, Blaðsíða 1
Gefið út aS AlKBýðuflokkEzum SAMLii Sl®3 iilöflll tll verða sýnd í kvöld tvisvar, kl. © fýrir börn, kl. 9 fyrir fullorðna. — Pantaðir að- göngumiðar að sýningunni i dag afhentir i Gamla Bíó frá M. 5—7. m@§©ia^Isa tfiiSo Á sunnudag tvær sýningar, kl. © og kl. 8 V's, en barna- sæti verða alis eigi seld. Kauplð AlpýðublaðiðS $ Aöalfundiir Fiskifélags íslands vérður haldinn í Kaupþings- salnum 1 Eimskipafélagshúsinu mánu- daginn 14. p. m. og hefst kl. 1 % e. h. DAGSKRA: 1. Forseti gerir grein fyrir störfum félagsins á umliðnu ári samkv. 6. gr. fjelagslaganna. 2. Ástand sjávarútvegsins. 3. Markaður fyrir sjávarafurðir. 4. Siysatrygging sjómanna. 5. Björgunarmál. 6. Síldarsamlag. 7. Önnur mál, er kunna að verða borin upp. Fiskifélag Isiands. NYJA BÍ@ Hásísvefri LJómandt fallegur sjón- leikor 18 náttum saminn af Knðmundi Engin mynd hefir verið jafn mikið eftir sótt sem pessi síð- an Borgarættin var sýnd. 6 inaiíM híjórasveit að- stoðar vlð sýningaraar. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 81/a. Utkreiðið Alpýðnkladið! hefir ferðir ipeð félk ©g filntning austur yfir Hellisheiði alla mánudaga og fimtudaga. — Frá Reykjavík kl. 10 árdegis H.f. Bifreiðastöð Reykjavikur. Áfgreiðslusímar 715 og 716. Húsmæður! Uerið svo vel að aíhuga, að húðlrnap í Merkisteini hafa nú sameig- inlega fengið vePMlega röskan sendisvein, ög að pér sláið tvær flugur i einu höggi með pví að panta tll heimilisins í síma 931. Úr Mjólkurbúðinni: Mjólk, — rjómi, — skyr, — smjör, — isl. egg, — brauð, — kökur. Úr Nýlendvöruverzluninn!: Fyrsta flokks matvörur — hreinlætisvörur. Sent á hvaða tíma dagsins sem er, og hvert sem er í bænum. 'Virðímfgaff'fylst Loiivísh fMafsdétfir, Si»á Arnarbæli. í samhandi við tnttngu ára afmæll f. R. verða eftiríarand! fyrlrlestrar og íhróítasvn- ingar haidnar I Iðnó eins og liér segir: 2® NýkomiO Bjúgaldin, Glóaldin, Epli, Hvítkál, Rauðrófur, Gulróf- ur, Kartöflur. Verzlunin „PIÍPfié% Hverfisgötu 56 sími 624. Epleiad siis®slkefrtL Khöfn, FB., 11. marz. Vafasamir vígbúnaðartilburðir. :;V Frá Lundúnum er síinað: Eng- land og Japan hafa fallist á tii- lögu Coolidges Bandaríkjaforseta Tilkynning frá verzluninni Björninn, Bergstaðastræti 35. í dag op’num við kjötdeild, og verður par áboðstólum 1. fl. dilka- kjöl frá ísbirninum, sem allir lofa. Kjötfars og fiskfars, pað bezta í borginni. Vínarpylsur, saltkjöt, ísl. smjör, ostur, kæfa, tölg, gulrófur, niðursuða alls konar o. m. fl. Komið — sendið — símið. Alt sent heim. Sími 1091, í Genf í júníbyrjun. Á þrívelda- fundur þessi að ræða um mcgu- leika fyrir takmörkunum vígbún- Siiimuáfflgliisi 13. iMira M. 8 Dr. Cruðm. Finnbogason: Nokkur orð. Fimleikasýningar I. fi. kvenna undir stjörn Bjöms Jakobssonar. Séra Friðrik Hallgrímsson: Kirkjan og ípróttir. íslenzk glíma: 8 menn frá Glimufélaginu »Ármann«. Ásta Norðmann og L. Möiler sýna danz. Mámnilnggliigi 14. marz kl. 81!*: Ruth Hanson: Sólódanz (Fagnaðarvalz). Rigmor Hanson: Sólódanz (spænskur danz). Ruth Hanson: Barnaleikfimi. Jón Ófeigsson: ípröttir og skólar. Hnefaleikar: 4 menn frá Glímufélaginu »Ármann«, Reidar Sörensen: Kylfusveiflur. Ruth Hanson: Kvenleikfimi. Þriðjudaginn .15. marz kl. S ’l*! 1. Fimleikasýning stúlkna (II. fl.) undir sljórn Steindórs Björnssonar. 2. Gunniaugur Claessen: ípróttir og læknisfræðin. 3. Jön Þorsteínsson: Mullersæfingar. 4. Rutli Hanson: »Plastik«. 5. Fimleikasýning I. fl. karla undir stjórn Björns Jakobssonar, Þórarinn Guðmuudsson sér um hljóðfærasiátt öli kvöidiu. harna fær fólk gott tækifæri til að sjá góðar ihróttir og um leið hina merkilegu skreytingu á salnum i Iðnó. *. Aðgöngumiðar seldir i Iðnö laugard. 12. marzkl. 1— 5 og sunnud. 13. marz kl. 10—12 og frá kl. 1 og kosta: Barnesæti \ kr., stæði 1,50, sæti niðri 2,00 og uppi 2,50. aðar á sjó, en alment er búist við því, að árangurinn af fundarhald- inu verða lítill. Ýfingar með Rússum og ítölum. Frá Moskva er símað: Blöðin á Rússlandi eru ítölum yfirléitt stór- reið út af samþykt Bessarabíu- samningsins. Telja blöðin fram- komu Itala fjandsainlega Rússum, og muni svo fara, að liún verði skaðlegust ítölum sjálfum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.