Alþýðublaðið - 03.01.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.01.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ Alls konar sjó-ogbruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá pessu alinnlenda félagi! Þá fer vel um hag yt&ar. Barnasköllnn. Jólaleyfið er framlengt. Börnin komi í skólann laugard. 8. Jan. á' venjul. tíma. Vatnstígsbörn komi niður í barnaskóla. Þau skólabörn, sem ekki hafa fengið kikhósta mega ekki koma. Reykjavík, 31. dez. 1926. SfeélasfJérlEiai. ^ Brunabóíafélagið Rye danske Brandforsikrings Selskab eittaf allra elztu, tryggustu og efnuðustu vátryggingarfélögum Norð- urlanda tekur í brunaábyrgð allar eignir manna hverju nafni sem nefnast. Mves’gi feetri ■s.’MrygapiEfgaiPlíjffli1., t Bragið ekki að par tll I er kvlkmað Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Sighvatup Bj.arnajson, AaaatBfflfflaasasstíg 2. Eyjablaðl©, málgagn alpýðu í Vestmanneyjum fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant Hallgrímsson. Sími 1384. Frá Alpýdubraudgerdinni. Vín- arbrauð fást strax kl. 8 á morgn- ana. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Nýkomnar fjöldamargar fallegar tegundir. Orvalið hefir aldrei ver- ið jafn-fjölbreytt og einmitt nú. Komið! Skoðið! Kaupið! Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20B Simi 830 Sími 830. Sokkar — sokkar — sokkar frá prjónastofunni Malín eru íslenzk- ir, endingarbeztir, hlýjastir. V ;. Herluf Clausen, Simi 39. „EÉTTURI6 H Tímarit um pjóðfélags- og • • menningar-mái. Kemur út tvis- ! ; var á ári, 10—12 arkir að stærð. • > Flytur fræðandi greinar um bókmentir, pjóðfélagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn fremur sögur og kvæði, erlend og innlend tíðindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi 1. október. Ritstjóri: Eiuar Olgeirsson, kennari. Aðalumboösmaður: Jón G. Gúðmann, kaupmaður, P. O. Box 34, Akureyri. eee-i.eeveteeeeee+eoeeeieeoeeeee derist ásSsE'ISœffldsapl S/cúmfóðráður bílstjórafrakki til sölu ódýrt. Upplýsingar í símum 988 og 1862. Húsnœci. Ein stofa og eldhús með geymslu og aðgangi að þvottahúsi til leigu. A. v. á. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks! Helgi Sveinsson, Aðalstr. II. Heima 11—1 og 6—8. Sjómenn! Kastið ekki brúkuð- um olíufatnaði. Sjóklæðagerðin gerir þau betri en ný. Frá Alþýðubrauðgerðinni er opnuð ný brauðabúð á Framnes- vegi 23. Skrifstofa Sjómánnafél. Reykja- víkuTi í Hafnarstræti 18 uppi verð- ur fyrst um sinn ávalt opin virka daga 4—1 síðdegis. — Atkvæða- seðlar til stjórnarkosninga eru eru afhentir þar. „Þetta er rækalli skemtileg saga, þó hún sé íslenzk," sagði maður um daginn. Hann lá við að lesa „Húsið við Norðurá", fyrstu íslenzku leynilögreglusög- una, sem skrifuð hefir verið hér á landi. NiZursoZnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélciginu. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Undanrenna fæst í Alþýðu- brauðgerðinni. Fœgilögur (Blanco) á gull, silf- ur, nikkel, plett og alla aðra málma. Vörubúðin, Laugavegi 53. Otsala á brauðum frá Alþýðu- brauðgerðinni, Vesturgötu 50 A. Alpýouflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alþýðublaðinu. GrammófónauiZgerZir og alt til grammófóna. Hjólhestaverkstæðið, Vésturgötu 5 (Aberdeen). Mjólk og rjómi fæst allan dag- inn í Alþýðubrauðgerðinni. Ritstjóri og ábyrgðaraiaður Hallbjörn Halidórssoa. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiðar er ég nefndur. Þeir voru hræddir um, að blöðin myndíí lýsa honum sem kjána, en raunar var það ekki þar fyrir; blöðin myndu naumast fara vel 'með íundinn hvort sem væri. Einn þeirra spurði einkar-gætilega, hvort hann væri mik- ill öfgamaður. Verkamannaforingjar ættu fult í fangi með að halda þeim „rauðu“ niðri, og atvinnurekendur veittu þeim ekki mikla hjálþ í 'þeim efnum. Hvort ég héldi, að Smið- ur myndi styðja þá „rauðu“? Ég svaraði, að ég þekti ekki verkamannahreyiinguna«óg til þess að geta um þetta dæmt, en eitt mættu 'þeir vera vissir um, hann væri friðsamur maður og myndi aldrei ráða til neinna of- beldisverka. Málinu var ráðið til lykta skömmu síðar, þegar Maria Magna ók upp að Verkamanna- musterinu í stóru bifreiðinni sinni. Maria var nú, í fyrsta sinn í minni þeirra níanna, er þektu hana, ómáluð í framan; hún var klædd eins og kvekarakona; .. það var nærri því ójrægiiegt fyrirbrigði! Hún bar ekki einn einasta gimstein, og ég frétti bráðlega, hvers vegna; —- hún hafði tekið þá alla, er hún átti, til gimsteinasala um morguninn og selt þá fyrir nokkuð yfir sex þúsund dollara. Hún gaf peningána í sjóðinn til styrktar börnum yefkfalismannanna. Hún hafði ekki beðið neinri að skila peningunum fyrir sig. María var vön að horfast í augu við ver- öldina og kannast við það, sem hún gerði. T S var enn þá að doka við þarna inni. Hann reyndi í fyrstu að koma í veg fyrir þessa brjálæðislegu eyðslu, en svo tók hann sig á því, glotti og-sagði: „Ég fæ mína þús- und dollara aftur í auglýsíngum!“ Þegar ég benti honum á, hvernig blöðin myndu túlka afskifti Maríu af málum Smiðs, þá glotti hann enn nieir. „Hefir h-ann ekki rétt til þess að vera ástfanginn af Maríu? Allur heimurinri er ástfanginri af Maríu!“ Og — vitaskuld! — fréttaritari stóð við hliðina á okkur, svo að þessi athuga'semd fór út í heimirin eins og með nokkurs konar inn- sigli. réttra hlutaðeigenda! Nú verða menn að minnast þess, að seinni útgáfur blaðanna voru komnar út á strætin, og var orðið kunnugt, að hinn nýi spámaður væri í Verkamannamusterinu. Menn flykt- ust að fyrir forvitni sakir, þar á meðal nokkrir fréttaritarar í viðbót og ljósmynda- menn að auki. Eftir þetta hafði vesalings Smiður engan frið. Vildi hann gera svo vel að segja þeim, hvort hann ætlaði að lækna fleiri? Vildi hann gera svo vel að snúa sér ögn að birtunni, — að eins augnablik, þakka yður fyrir. Hafði hann nokkuð á íitóti því, að tekin væri af honum mynd meö ungfrú Magna og herra T—S og „þessum unga auð- manni ‘ i Væri l:o um sama, þó að hann kæmi út fyrir sem snöggvast, til þess áð láta taka af sér kvikmyndir, áður en of dimt yrði ? Þetta var ný tegund af skriJ, — gráð- ugum skríl, og það var ókleift lengur að haga sér eins og kurteis maður eða hugsandi vera. Ég varð loksins að búast til varnar og reka þessa fréttásnata af höndum vorurn. Þótti þeim líklegt, að þessi maður myndi vilja láta taka af sér myndir, þegar hann hefði rétt áðan verið að neita tilboði um fihuníán hundruð dollara á viku fyrir einmitt það sama verk? Æsingin óx enn meira! Var það áreiðanlegt, að hann hefði neitað I)ess konar tilboði? Kóngur kvikmyndanna kannaðist við, að svo væri! Vér lifum á tímum fréttanna. Vér getum sent tiðindi hálfa leiðina unihverfis hnött- inn á nokkrum sekúndum. Vér getum látið heila borg vita af þeim á nokkrum klukku- stundum. Og þannig fór um „spámanninn, nýkominn frá guði“; gegn hans eigin vilja haíði verið þrifið til hans og honum varpað upp á hátind frægðarinnar! Hann hafði lifað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.