Alþýðublaðið - 05.05.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1937, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVIII. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGINN 5. MAÍ 1937 103. TÖLUBLAÐ Sjálfstæðisflðkkarinn víll engar nýjnngar í sjávarðtvegsmðlinnni. Jóhann Þ. Jósefsson varð að athlægi á fjðl- mennnm fundi i Vestmannaeyjum i gærkvoldi- ÞAÐ verður gert það sama og Sjálfstæðis- fiokkurinn hefur gert í sjávarútvegsmálum“ Þannig svaraði Jóhann Þ. Jósefsson fyrirspurn frá Har- aldi Guðmundssyni atvinnumálaráðherra í gærkveldi. Fyrirspurn Haralds var pannig: „Hvað ætlar breiðfylkingin að gera í sjávarútvegs- málunum og viðreisn atvinnumálanna við sjóinn, ef hún fœr meirihluta við kosningarnar 20, jání?“ Sviar jóhanns t>. Jóseíssonar vjalktl hlátur fundarmanna, enda vjar það von. Alþýðuflokkurinn boðaði í fyrriakvöld tll flokksfundar í Vestmiannjaeyjum. Var fundurinn íhiaildinn í Nýja Bíó, og var húsið fullskipað, eða um 400 manns á fundinum. Þiar töluðu Haraldur Guð- mundsson og Páll Þorhjarnjarson friamhjóðlandi fiokksins, og var ræðum beggjra tekið frlamúrskar- andi vel. Einn kommúnisti, Jón Hjafliðia- son> tíJlaði á fundinum, en fékk engiar undirtektir, enda var fund- urinn laðeins fyrir Alþýðuflokks- menn og konur. Optnber stjómmála fundur ígærkvðidi. I gærkveldi boðaði svo Alþýðu- fliokkurinn til almenns stjómmála- .fundar, iog var hann haldinn í Nýjia Bió. Fundurinn hófst kl. 8V2 og stóð til kl. að ganga 2. Var Iretta einhver fjölmermiasti fund- ur, sem hialdinn hefir verið í Vestmannaieyjum. Húsið var full- 'skipiað 'Og allir gan,gar fullir af fólki, en margir reyndu að hlusta á ræðurnar af götunni. Guðlaug- ur Hianssion stjórnaði fundinum af miklum skörungsskap. 1 Póll Þiorbjarnar&on var máls- Mikillafliréttfyr ir ntai Jhðfníia. UNDANFARNA daga hefir verið mikill þorskafli hérna u(|an við höfnina. Hafa smáibátar fylt sig á skömmum tlmia. Mikil loðna hefir verið hérna fyrir utan, og hefir aflinn verið mestur uppi við Kjalarnes, við Engey iog Viðey óg hér inn undir skerjunlum. 'Er þetta stór þorskur og er veiddur á bahdfæri. Atlantshafsfinglð yf- ir IsEand trygat? KAUPMANNAHÖFN ígærkv. FÚ. Allar líkur eru til þess, að sam- vinnja takist milli Dana og Pan American Airways um flugferðir milli Evrópu og Amerlku yfir is- land. Sttmningum mun bráðum loktft. hefjandi og talaði um viðreisnar- tillögur Alþýðiuflokksins í sjáv- arútvegsmálum. Rakti hann þessi mál mjög ýtarlega. Sýndi frani á athafnaleysið og sinnuleysið, sem ríkt hefir í þessmn aðialatvinniu- vegi þjóðarinniar og skýrði ná- kvæmlega tillögur Alþýðiuflokks- ins, sem bygðar eru á starfsskrá Alþýðusambandsþingsiins. Að ræðu hans lokinni talaði Jó- haniii Þ. Jósefsson, en síðain sprengiframbjó ðandi komnaúnista, Isieifur IJögnason. Haraldur Giuðmundsson talaði því næst. Flutti hann langa og rökfasta ræðu um sjávarútvegs- mólini. Hann rakti sögu sjávarút- vegsins, hið dæmafáa sinnuleysi íhaldsmanna í þeirn málum, rán- yrkju útgerðarmanna, afturhalds- semi og hræðslu við nýjupgar í þessum höfuðatvinnuvegi, ein- hæfni framleiðslunnar og mark- aðstöpin. Hann rakti viðreisnar- baráttu ríkisstjórnarinnar í þess- um máhim, sýndi fram á það, hvernig hin;ar breyttu framleiðsliu- aðferðir væru að taka við og kioma í staðinn fyrir hrun salt- fisksfrámleiðslunnar o. s. fre. Og af því að ræða Jóhanns Þ. Jós- lefssomar var alls ekki um það, sem þyrfti að gera til viðreisnar sjávarútveginum, gerði Haraldur þá fyrirspurn til hana, hvað gert þrði í sjávarútvegsmálum, ef svio ólíklega vildi til, að „breiðfylk- ingin" fengi meirihluta við kosn- ingarnar. Eftir að Jóhann hafði svarað fyrirspurninni með því að segja, að það yrði gert það sama, sem Sjálfstæ ðisfI'Okk urinn hefði gert til þessa, sýndi H. G. fram á hvað þaþ væri: kyrstaða, athafnaieysi, hrun, atvinnuleysi, — vantrú á möguleikana 'Og alger uppgjöf. „Sjálfstæðisflokkurinn og þeir, sem hiafa nú umráðin yfir at- vinnutækjum við sjóinn, eru úr- ræðialausir. Einu úrradðin, sem reynd hiafa verið, hafa komið frá Alþýðuflokknum og verið fmm- kvæmd fyrir atbeina fiskimála- nefndar. Ef Alþýðufloklturinn vinnur ekki glæsiiegan sigur í kosningunum, verður viðreisnar- baráttan stöðvuð og hrunið byrj- lar á ný.“ Var ræðu Haralds tekið með dynjandi lófataki. Sprengiframbjóðandi kommún- ista, sem ekki er boðinn fram í neiniun öðrum tilgangi en þeim áð reyna að koma í veg fyrir að alþýðan i Vestmannaeyjum geti átt fulltrúa á alþingi (Hann féklt h. u. b. 100 atkv. f»rra an fram- Lðgreiliraiisili it if irisini á Stgirð fliðiudssoi LÖGREGLURANNSÖKN út ni árásinni á Sigurð Guð- mundsson, ráðsmann Dagsbrúnar, hofst I gær og heldur henni á- íriaim í dag. ( í gær yfirheyrði lögreglan tvo af árásarmönnunum, þá Ólaf Guðbjartsson, Framnesvegi 13, og Þorstein Brynjólfsson, Öldu- götu 19. Báðir þessir nazistastrákar reyndu að koma sér uudan því aði meðganga þátttöku sína í a- rásinni. Eftir nokkra vafninga meðgekk Ölafur Guðbjartsson að hafa hrint Sigurði Guðmunds- syni og slegið hann. Þorsteinn Brynjólfsson neitar hins vegar að hafa lagt hendur á Sigurð, en kveðst hafa gengið við Mið hans og verið með „glós- ur“ við hann. Fleiri af sökudóigunum munu verða teknir fyrir í dag. Þessir menn aðrir voru með í árásinni: Adolf Carlsson, Stefán G. Björnsson, Gísli Gíslason, Rán- argötu 36, og piltur að nafni Kári, sem vann á Hótel Borg. Morgunblaðið í morgun neyð- Ist hoksins til að skrifa um þessa svívirðilegu árás, og tekur bein- línis afstöðu með árásarmönnun- um, enda þorir það ekki annað, þar sem nazistarnir eru í breið- fylkingunni. Blaðið reynir að rétt- læta árásarmennina með því, að þeir hafi verið undir áhrifum víns. Samniiigar við bakarameistara. A. S. B., Félag afgreiðslu- stúlkna í brauðsölubúðum, gerðx í gærkveldi samninga við Bak- arameistarafélagið, Alþýðubrauð- gerðinja og Björnsbakarx. Er það í fyrsta skifti sem stúlkurnar hafa náð samningum við bakarameist- ara. Samningarnir eru á svipuðum grundvelli og samningamir, sem gerðir voru við Mjólkursamsöl- una. Blaðið mun skýra nánar frá samningunum á föstudaginn. bjóðandi Alþfl.) flutti eina af hinum venjulegu innantómu æs- ingaræðum kommúnista, en fékk litliar undirtektir. Liandhelgisni ósnarinn Georg Gíslason var eini stuðningsm. Jó- hanns Þ. Jósefssonar við umræð- úrniar, en einn af fyrverandi mátt- arstólpum Ihaldsins, Guðl. Br. , (Frh. á 4. síðu.) ■ ÆFING 1 LONDON UNDIR KRÝNINGARSKRÚÐGÖNGUNA Minpur barna 09 ðvepn- (ærra manna (rð Bilbao til Frakklands bjrrjar i dag. Baskar veita enn öflngt viðnám á víg* stððvunum umhverfls borgina. ENSKA FLUTNINGASKIPIÐ „SEVEN SEAS SPRAY“, SEM FYRST RAUF HAFNBANN FRANCOS Á BILBAO. LONDON i gærkveldi. FÚ. ERT er ráð fyrir, að byrjað verði S tíiag eða á morgun, iað flytja óvopnfæm borgara frá Biibao til La Pallice í Frakklandi, en það er hafnarbær í grend við L» Rochelle, fyrir miðri vestur- strönd Friakklands. Frianska stjórnin hefir boðisttil iað leggja 3 frönsk skip til flutn- inganna. Því er opinberlega mótmælt í London, bæði af brezku stjórn- inni og spönsku sendisvieitinni, að Baskar hafi boðið Bretum hafnarbæinn Bermeo gegn aðstoð þeirra gegn uppreisnarmönnum en uppreisnarmenn hafa látið þetta í vieðri vaka. Afstaða herjanna á Baskavíg- stöðvunum virðist ekki hafa tekið neinum verulegum breytingum ífrá því í gær. Þó standa þar yfir ákafir bardagar. Uppreisnannenn segja, að Baskar veiti öfluga mót stöðu. Þá hafa á ný brotízt út bar- rlagar í grend við Madrid. Stjórn- arliðar telja sér sigur í orustu sem átt hefir sér stað suðvestan Nola salaar eu liði. KALUNDBORG í gærkveldi. FÚ. General Mola bætir nú allmiklu við sig af liði á Baskavígstöðv- unum. Einnig hefir hann fengið mikla viðbót af flugvélum og ný- tízku hergögnum. Baskastjómin telur sig hafa bætt stórum aðstöðu sína til að verja Bilbao fyrir uppreisnar- mönnum, ef aÖ til kærni. Belgísk skip tók í dag Belig- iska og franska þegna frá Bil- bao og mun flytja þá til St. Jean de Luz og auk þess spönsk börn, eins mörg og það gat flutt. Jtpn" vat silkt it fiegvélnm Baska. Yfirforingi Baskaflugliðsins hefir svarað þeirri yfirlýsingu uppreisnarmanna, að engin loftá- rás hafi átt sér stað á orustu- skipið „Espana“ og það hafi sokkið af völdum tundurdufla. Hann lýsir því yfir, að loftárás við borgina . (Frh. á 4. sílui) Krýningarathðfn ín i London æfð eíns og ieikrit! LONDON í gærkveldi. FÚ. Æfing á krýningarathöfninni ' Sór fnám í J.ondoja í dag, og voru konungshjónin klædd krýningiar- skrúða sinum. Um 400 rnanns tóku þátt í lannari æfingu, sem fór fram í morgun., þ. á. m. margt af konungsfólkinu. Friðrik krónprins Danmerkur 'Og Ingiríður krónprinsessa kornu til London i dag, til þess að sækja krýningarhátíðina fyrir j hönd Danakonungs og drottning- j ar. Krónprins og krónprinsessa ! Noregs komu einnig í dag til j London og veröa fulltrúar norsk'u j konungshjónanina við krýningar- j athöfnina. j FíOrsætisráðherta Nýja Sjálands , var meðal þeirra, sem í dag i komu til Engiands á krýningar- j hátíðina. Hertoginn af Winiur kominn lii Toui, __ LONDOON, í gærkveldi. FÚ. Hertoginn af Windsor er nú kominn til Tours í Frakklandi, {jiay sem frú Simpson dvelur. Hann fór úr jáTnbrautarlestinini í morgun áður en hún kom til Parísar, og var sendiherra Bríeta í París staddur þar til-að taka á móti hionum. Síöan ók hertoginn í bifreið til Tours. 8 sínnða vinnuðaiarfyr- ir blÉkrnnarkonur i Banmðrkn. KALUNDBORG í gærkveldi. FÚ. Fyrir danska þinginu liggur nú írumvarp til laga um 8 stunda vinnudag fyrir hj íkrunarkonur og annað starfsfólk við sjúkrahús í Dianmörku. Að undanförnu hafa nokkur sjúkrahús í Kaupmannahöfn (komið á 8 stunda vinnudegi. Hef- ir það einnig náð til þeirra, sem vinna á nóttunni. Er nú gert ráð fyrir, að koma þessu í framkvæmd við öll sjúkrahús í Banmörku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.