Alþýðublaðið - 22.05.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1937, Blaðsíða 1
Kosningarnar beffast' á mánndaginn kemnr. Og tn er skíía- færi. Kosningaskrifstofa &iþýðnflobisins i Alþýðnhúsinn 3, hæð Allir, sem eiga kosningarétt utan Tvð léiðg ella ii) shlða- Reykjavíkur geta þá byrjað að kjósa. fergar $ nr(ll. "!□( 2931 á kosningaskritstofo &iþfð«Ilokksiis. KOSNINGARNAR hefjast á . imáiuidagiim. Kl. 10 fyrir hádegi opnar lögmaðurhm í Reykjavík kjörstað fyrir þá, sem koisjiingarrétt eiga atan Reykja- víkur, I Miðbæjarbaraaskólanum. Kjörstofan verður opin kl. 10— 12 iog 1—5 og verður hún í skóla- stofu nr. 1, gsngið inn um norð- vesturdyr skólans. Alþýðuflokkurinn mælist fast- tega tii þess, að allir kjósendur hans, sem ieiga kosningarrétt utan Rieykjavikur og dvælja hér, kjiósi hið allra fyrsta. Pað léttir mjög starf kosningaskrifstofunnar. Kjósendurnir eiga að skrifa nafn eða nöfn flokkskis á kjörseðiiinn, eitt nafn, þar sem einn ier á kjöri frá flokknum og tvö í tvímenningskjördæmum, — eða bókstaf landslista Alþýðu- fliokksins, en hann er A-iisti. Um allt þetta, geta kjósendur fengið upplýsingar á kjörstaðínum. Alþýðuf lokkskj'ósend ur, sem hafið kosmngarrétt, en eigið heima úti á landi! Kjósið sem ailra fyrst. Brpiðltof Borláb- sob siðtipr. BRYNJÓLFUR þorláksson (songstjóri Karlakórs al- þýðu er sjötugur \ dag. Hann var 'um langan tíma einn af elztu tónlistafrömuðum þessa bæjar, og eftir að hamn fór til Ameríku, vann hann þar geysi- mikið tónlistarstarf og ferðaðist :í þeim tilgangi meðal islendinga. Hann hefir stjórnað Karlakór .álþýðu með hinni mestu prý&i og í.röggsemi undanfarin ár og á kór- sinn honum að þakka þær vinsæld- ir, siem hann nýtur meðal allrar alþýðu. íhiéjr í hænum. Brynjólfur befir átt við mikið heilsuleysi að stríða undanfarið, og er hann nú að byrja að fara á fætur. Allir alþý&umenn í Reykjavík senda Brynjólfi í dag hlýjiar kvfiðj! ur og þakka bonum gott og giftu- irikt samstarf á undanförnum ár- nm. Allir Alþýðuflokksmenn, sem' eiga kunningja, sem dvielja úti ó landi, ien eiga kosningarrétt hér, eru beðnir að látia kosningia- skrifstofuna vita hið allra fyrsta. Ritstjórar Ngbl. dæmdir fyrir meiðyrði. Neiðyrði ðeirra m Héðin Valdimarsson voru sprottin af gremin. IDAG féll dómur í meiðyrða- máli, er Héðinn Valdimars- son Ltöfðáði gegn ritstjórum Morgunblaðsins. Um líkt ieiti og a&alumræð- urnar um sukk Kveldúlfsbræðra hófust, birtist franlíirskarandi svívirðileg grein í blaðinu, þar sem Héðinn var kallaður „þjóf- ur og svikari". Fyrir réttinum afsökuöu rit- stjórarnir sig með því, að þeir hefðu skrifað greinina svona vegna þess, að þeir hefðu haldið að H. V. hefði skrifað greinar í Alþýðutblaðið, sem birtust í því (Frh. á 4. síðu.) ENNÞÁ er skíðafæri í Bláfjöll- um og á Skálafelli, og ætla að minsta kosti tvö íþróttafélög héðan úr bænum að efna til skíðaferðar á morgun. Ármenningar ætla í kvöld upp að skíðaskála sínum í Jósefsdal. Ætla þeir að renna sér í Bláfjöll- um á morgun. Þá ætla K.R.-ingar í dag og á moíjgun upp að Skálafelli við Esjn. Er þar erínþá ágætis skíða- færi. Aldrei hafa skíðaferðir verið stundaðar af jafnmiklu kappi og í vetur — og að á skíði hafi vAr ið farið hér í nágrenni bæjarins um þetta leyti hefir víst ekki þekst áður. Skíðaíþróttin hefir breiðst ákaflega mikið út meðal unga fó'lksins í bænum og alt bendir til þess, að innan skanmis verði yfirgnæfandi meirihluti unga fólksins í bæmim orðinn .þátttakandi í þessairi ágætu í- þrótt. LeÍkfélagið sýnir hið ágæta leikrit „Gerfi- menn“ annað kvöld kl. 8. KIRKJA 1 DURANGO, HJÁ BILBAO, EFTIR EINA AF LOFTÁRÁSUM UPPREISNARMANNA'. Litla battðalagið et ekiti MIBeSI hátlðahðld á mæðradaginn á morgnn Odýrnstn skemtanlr, sem þekst takta taér S bœnnm. Grxxaasm jyj ÆÐRAD AGURINN er á morgun, og gengst mæðrastyrksnefndin þá fyrir miklum hátíðahöldum til ágóða fyrir starfsemi sín,a. Snemma í fyrramálið byrja börn og konur að selja mæðra- blómið á götum bæjarins og verður það selt á 25 aura, er þess vænst að jallir beri að minsta kosti 2 merki á morgun, (eitt fyrir móð- ur sína og eitt fyrir ömmu símai). Þá hefjast kvilunyndasýningar í báðum kvikmyndahúsunum kl. 2 og hafa eigendur þeirra gefið mæðrastyrksniefndinni lallt sem inn kemur. Verða sýndar tvær frægar kyikmyndir, „Ave Maria“ jmeð Gigli í Gamla Bíó, og „Svart- ar rósir" í Nýja Bíó. Aðgöngumið- ar kosta, aðeins 50 aura og-ættu nú aliir lað nota tækifærið, sem sjaldan, fara í Bíó. Lúðrasveit Reykjiavikur leikur á A'usturvelli kl. 3,30, en> í eftirmið- dagskaffinu á veitingahúsum bæj- arins verða skemtanir og kostar aðgangur að þeim 50 aura. Ýms- ir helztu listamenn bæjariins skemta, t. d. söngvararnir Pétur Jónsson, Einar Markan og Kristj- án Kristjánsson og leikararnir Brynjólfur Jóhannesson, Frið- fininur Guðjónsson, Soffía Guð- laugsdóttir og Alfred Andrésson. Þá hiefst danzskemtun í K.R.- húsinu kl. 10 — og um kvöldið verður hluti af dagskrá útvarps- ins belgaður þessari starfsemi. — Þar verða fluttar ræður og söngur og fleira. Öllum bæjarbúum ber skylda tiJL að styðja starfsemi mædra- styrksnefndarinnar. Ummæli ntanrihismálaráðherra Tékkoslóvabio, Utanrí'kisráðherra Tékkóslóvak- íu sagði í ræðu er harín flutti í gær í Prag, að því færi fjarri, að Litla Bandalagið væxi að leys- ast upp. Hann sagði, að milli Tékkóslóvakinu og Austurrilus ríkti hið bezta samkomulag og að Prag-Vín-Budapest þríhyrningur- inn héldist óbrotinn. Litlu Banda- lagsríkin, sagði hann, virtu á sama tíma vináttu Þjóðverja og ítala. — Fhigleiðangur frá Sovét-Rúss landi hefir flogið yfir norðurpöl og lent á ísnum um 20 km. frá p'ólnum. Þessi leiðangur er far inn í sambandi við tilraunir Rússa til að koma upp flugleið yfir n orðurheimsskauti ð. Baroið var ofsótt vegna stíls, sem pað skriíaði á mæðraðagina. 12 ára fgHsaifiil felpa, Srá Danzlg Slótt&maHiif f Kanpnoannahðfn, MÆÐRADAGUR er haldinn hátíðlegur í Danzig eins og víðast annars staðar í hinum mentaða heimi. Fyrir nokkru var mæðradagur þar. Danska blaðið „Poiitiken“ segir frá atburði,, sem gerðist þennan dag í þessu nazistaríki, á eftirfarandi hátt: Lítil stúlka frá Danzig er ný- komin þaðan hingað til Kaup- mannahafnar, Hún hefir flúið þaðan til þess að komast hjá því að fara á uppeldisheimili, eftir að fósturforeldrar hennar höfðu verið sviftir foreldrarétt- inum yfir henni. Það var nefni- lega álitið, að það uppeldi, sem þau gæfu barninu, væri siðferði- lega skaðlegt, auk þess sem tal- ið var, að það gæti verið skað- legt fyrir ríkisvaldið. Saga litlu stúlkunnar er á þessa leið: . . . Á mæðradaginn var litla stúlkan, eins og önnur börn, lát- in í skólanum skrifa stíl, þar sem hún átti að skýra frá því, hvers vegna mæðradagurinn væri haldinn hátíðíégur, og áttí hún og að lýsa þýðingu þessa dags. Barnið skrifaði eftirfarandi stíl: „í dag er mæðradagurinn. Þá eigiUm við öll að heiora mó0ur okkar. Ég heiðra ekki aðeins móður mína á mæðradaginn, heldur og alla aðra daga ársíns. Mæðríadagurinn er fundi tn upp til þess að kaupsýsiumenn geti grætt vel. Það er bezí að heiSra móður sína með þeim hætii, berjast á móti stríði, svo að syn- ir mæðranna séu ekki drepnir með eiturgasi.“ Eftir að þessi stíll var kominn fram, sem er óvenjulega skyn- samlegur, og sem gfifur tilefni ti) að álíta, að þessi litla 12 ára gamla stúlka hafi mjög skarpa dómgreind, eða, að hún hafi haft mjög skynsamlegt uppeldi, var bamið samstundis tekið frá fóst- urforeldrum sínum (frænku og frænda), og svo byrjaði tog- streita um hvað gera skyldi við (Frh. á 4. síðu.) Enrr meðal ítalskrar alpfðo nt aí liðveislanni við Fraoco. Mussolini á i vök að verjast, eu ætlar pó að halda áfram að styðja uppreisnarmenn Marðvítngir bardagar vlð Toledo U1 LONDON í morgun. FÚ. PPREISNARMENN á Spáni birtu I gærkveldi þá frétt, að meðal stjórnmálamanna í Róm væri borið á móti því, að ítalir ætluðu að draga að sér hendur um aðstoð við uppreisn- armenn. Enn fremur var stað- hæft, að enginn fótur væri fyrir því, að hertoginn af Aiba og Ðon Juan March færu bónarför til Mussolini, þar sem engin stefnu- breyting hefði átt sér stað af hálfu Mussolinis gagnvart Franco og stuðningsmönnum hans. í Gibraltar er mælt að hertog- inn af Alba hafi sagt við vimi sína er hann kvaddi þá á skips- fjöl og lagði af stað til italíu, að hann vonaðist til að geía flutt þeim góðar fréttir, er hann kæmi til baka. Blöð álfunnar segja í gær að það sé opinfart mál, að aastoo ítölsku stjórnarinnar við Franco isé orðin óvinsæl meðal ættingja þeirra, sem hafa verið sendir tii Spánar til þess að berjast í liði hans, en hins vegar eigi Musso- lini ekki hægt með að svifta Franoo aðstoð sinni, eftir allar þær staðhæfingar, sem hann hefir gert á opinberum vettvangi um aið ítalía myndi aldrei láta það viðgangast, að kommúnisminn sigraði á Spáni. De Llano hðtar helodao De LlaiiO: hefir í gegn um út- varpið í Sevilla hótað hefndum af hálfu uppreisnarmanna, ef þýzku flugmennirnir, sem dæmd- . ir voru til dauða í gær í Biibao, séu teknir af lífi. 1 Berlín hefir ekkert verið látið uppi nni það, hvort þýzka stjórm- in muni æt'la sér að gera nokkr- ar ráðstafanir í málinu, en einn stjórmarfulltrúi lét svo um mælt við blaðamenn, að ekki væri vit- að i hvoru liðiiiu þessir Þjóðverj- ar hefðu verið, uppreisnarmanna eða stjórnarinnar. Delbos, utanríkisráðherra Frakka, hefir sent forseta Baska- lýðv'eldisins skeyti, þar sem hann biður um náðun til handa hinum þýzku niönnum. „Ég bið yður,“ stendur í skeytinu, „að náða hina dauðadæmdu, til þess að forðast hefndir og torvelda ekki frekar en þöif gerist hugsanileg fanga- skifti í fra,mtíðinni.“ Baskar nota flogvélar. Baskarnir no.tuðu ilugvélar í gær, í fyrsta skifti í langa tið. Þeir gerðu gagtnsókn við Mun- guia meö flugvélum og falLbyss- um. Mumguia verst enn, og hefir nú árásin á borgina staðið siðan á þriðjudag. Uppreisnarmenn tilkynna, að þeir hafi tekið 3 þorp á .leiðinni ti.l Plenfia. Við Toledo hafa staðið harð- vítugii' bardagar undanfarna daga, og gera stjórnarJiðar til- raun til þess að ná fótfestu í borginni. t frétt frá Almeria er sagt, ab uppreisnarmenn hafi sko'tið á or- usituskipið Jaime Primero og að nokkrir inenn hafi særst. Stórskotaárás var gerð á Mad- rid í gær, og biðu 4 memi bana, en 30 særðust. Eitt Parísarbiaðið birtir þá fregn í gærkveldi, að flugvél- árnar 17, sem lentu á flugvelli á Suður-Frakklandi á dögunum, muni verða gerðar upptækar. Stjórnin í Argentínu hefir veitt leyfi til þess, að 5000 spönskum börnum verði komið fyrir þar í landi þar til ófriðnum er lokið. Frú Jóhanna Jónasdóttir, kona Þorsteins Oddssomar, verkamanns, Njálsgötu 29 B, lézt í fyrrakvöld að heimili sínu. Hún hafði átt við mikla vanheilsu að búa undanfarið. Jóhanna heitin varð 85 ára s.l. hvítasunnudag. RITSTJÖRI: F, R. VALDEMARSSON CTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVIII. ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 22. MAÍ 1937 115. TÖLUBLAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.