Alþýðublaðið - 22.05.1937, Page 2

Alþýðublaðið - 22.05.1937, Page 2
LJjUQARDAGINN 22. MAf 193? AuOsnn Jðnsson á Eyvlndarmála. AUÐUNN JÓ'NSSON í dag tekiir Fljótshlícarmjldin í faðm sinn einn af sinum elstu og merkustu sonum, Auðunn Jónsson í Eyvindarmúla. Hanin anda'ðist að Eyvindarmúia að- faranótt 6. þ. m., þar sem hanin hafði alið allan sinin aldur. Aúðunn var fæddur 1. april 1858 og var faðir hans Jón Þórð- arson bóndi og alþm. í Eyvind- armúla og hafa forfeður þeirra búið í Eyvindarmúla nól. 400 ár. En kona Jóns Þórðársonar og móðir Auðuns var Steinunn Auð- unsdóttir prests að Stóruvöllum Jónssonar prests á efri Holta- þingum Hannessonar í Maríeins- tungu og konu hans, Guðrúrtar, systur Halldórs biskupsi Brynj- ólfssonar á Hólum. Auðunn ólst upp hjá foreldr- ura sínum og dvaldi hjá þeim þar til hann tók víð búsforráðum í Eyvindarmúla og giftist eftirlifr andi konu sinni, Sigríði Jónsdótt- ur frá Hlíðarendakoti. Strax og Auðunn var kominn í bændatölu, var hanin kosinn í svei arsíjóm Fljótshlíðarhrepps og sat í benni til 1926 að hainn neit- aði endurkosningu. Lengst af var harm oddviti sveitarstjórnarininar. i þeirri óvinsælu stöðu naut hann alla tíð sérstaks trausta og vin- sælda. Ollu því hinir sterku og óberandi skapkostir hans, sem voru rnjög skarpar gáfur, hrein- skilni og réttsýni. Þótti það löng- um mikill styrkur hverju málefni, sem hartn Jéði fylgi sitt. Sýslu- rtiefndarmpður var hann um langt sbeið og í stjórn Kaupfél. Hail- geirseyjar, meðan heilsan leyfði hortum að sækja fundi þess. En þó að þessi störf kyntu Áuðunn mjög út á við og jafn- án á einn veg, þá lá þó aðalstarf hans í búsýslu hans og heimilis- starfi. í búskapurháttum var hann fljótt á undan samtíð sinni, eink- um hvað snierti fram úr skarandi gó'ða meðferð á öllum skepnum, svo að allir, sem til þektu, vissu að hjá honum var að finina stórt og afuröaríkt sauðfé, traustir hestar og nytháar kýr. Mun þarna hafa verið að verki mannúð hans að geta ekki annað en vitáð að Ölium skepnum liði vel, sem hanin hafði hönd yfir, og ályktun vit- mannsins, að því aðeins þýddi aö hafa búféniað, að hanin gæfi full- art arð. Aliir, sem kyntust daglegri um- gengni hans á beimili, munu m'inn ast hlýleikia hans og sanngirni, hver sem í hlut átti, æðruleysi í hverri raun, og umhyggju fyrir heimilisfólki sín]u. Þegar Auðunn tók við búskap á Eyvindarmúla, mátti segja, að þetta höfuðból væri í fornaldar- flikunum, þar sem stór og forn- ligur torfbæl með römmum við- um stóð. En í búskapiartíð hans hefii' skift þar um húsakost, þvi hann reísti þar myndaxlegt íbúð* arhús úr timbri og stóra og trausta heyhlöðu. Og S síðustu búskaparánun ifnuni réðist hanti í það stórvirki, að raflýsa bæinn og er þar nú nóg rafmagn tii hita, suðu og ljósa. Það má því segja með fullum rétti, að hann hafi ieitt nútíðarmenningartækin til öndvegis á hiriu fagra óðiali feðra sinna. Auðunn í Eyvindannúla eign- aðist ails níu börn og eru átta. þeiira á lífi, þrír áynír og fimm dætur. En einn sonur hans, Páll að nafni, dó fyrir nokkrum ár- um í Kaupmiannahöfn, þar sem hann síundaði verkfræðinám, — hinn mesti gáfu- og efnis-maður. Og auk þeirra átta barna hans, eru á lífi fjórtán bar.nabörn hons, og 3 barnabiarnabörn. En þó að Auðuniri i Múla hveríi nú sjónum vorum, þá mu'nu alíir sem kyntust honum, minnast hans tneð virðing og hlýjum hug. — Hins rólega, gáfu- og dreng- skaparmanns, sem alla tíð var sómi sinnar stéttar, og óska þesis að hi.nir síerku og áberandi skap- kostir hans roegi lifa meðal niðja hans, sem lengst og sem aug- Ijósast. b. Tfelr f?amb]6iei3djir itaijlekka. Tveir frambjóðendur verða í kjöri utan flokka: Jón Sívertsen í Dalasýslu og Gunnlaugur Br. Jónsson, fyrverandi fátækraful!- trúi í Viestmannaeyjum. Gunnar Benediktsson verður ekki í kjöri í Vestur-Skaftafellssýslu. Finn- bogi Guðmundsson verður i kjöri í Gullbringu og Kjósarsýslu fyrir nazista. Unga, íslartd, 4. hefti yfirstandandi árgangs er nýkomið út. Hefst það á grein um sundmennt íslendinga. Þá >er Samtal um heilsufræði í skóla- stofu o. m. fl. Laiðrétting. Það er enginn Oddur Sigur- geirsson til nema ég. Það var misprentun í blaðinu í gær að 'til væri annar Oddur Sigurgeirs- son á Egiisgötu 28. Ég mótmæli þessari misprentun. Oddur Sigur- geirsson eini, Oddhöfða, hægra- tnegin við Kleppsveg. " i\ i m Landsmótið: 12 flokkar frð 7 fé- iögum tóku Ntt i mötinu. Mótinn lank i fyrrakvðld IMLEIKAMÓTÍ íslands var lokið í fyrrakvöld kl. 101/2 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, og hafði það staðið I 3 daga. Alls tóku þátt í mótinu 12 flokkar frá 7 félögum: 4 frá Ár- mann, 3 frá K. R. 1 frá I. R., 1 frá íþróttafélagi verkamanna og kvenna i Hpfnarfirði, 1 frá Aust- urbæjarskólanum, 1 frá Gagu- fræðaskólanum í Reykjavík og 1 frá Reykholtsskóla. 1 fyrrakv. hófust fimleikasýn- ingar kl. 8,30 í Íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar og sýndu 3 flokk- ar í fyrrakvöld. Fyrst sýndi karlaflokkur úr K. R. undir stjórn Benedikts Jakobs- sonar; tókst sú sýning mæta vel. Þá sýndu 20 telpur úr Ármanni, undir stjórn Vignis Andrésson.ar og fengu ágætar móttökur áhorf- enda. Loks sýndi úrvalsflokkur karla úr í. R. undir stjórn Baldurs Kristjónssonar. Tókst sú sýning ágætlega og vöktu sérstakia athygli æfingar þeirra á svifrá og í hringjunum. Bðgufélag Skag- fírðinga FÚ. 19./5. 1937. 16. apríl var fundur haldinn á Sauðárkróki, að undirlagi tlokk- urra manna til þess að ræða urn stofnun „Sögufélags Skagfirð- j inga.“ Fund þennán sóttu margir | héraðsbúar. Fundarstjóri var j Sigurður Sigurðsson sýslumaður, '! og fundarritari Guðm. Dav- j íðsson á Hraunum. Á fundinum létu skrásetja sig sem síofnend- j ur félagsins 36 menn. Lög fyrir félagið, í 8 greinum, yoru sam- 1 þykt. Þá var og kosiu 7 manna stjórn, auk eins varamanns. Enn fremur voru kosnir 2 endurskoð- endur. Þessir voru kosnir í s'jórn: Sigurður Sigurðsson sýslumaður á Sauðárkróki, Jón bóndi Sigurðys- son á Reynistað, Gísli bóndi Magnússon í Eyhildiarholti, séra Tryggvi Kvaran að Mælifelli, Stefán bóndi Vagnsson á Hjalta- stöðum, Margeir bóndi Jónsson á Ögnnmdarstöðum og Guðnuindur hreppstjóri Davíðsson á Hraun um. Varamaður var kosinn: Séra Helgi Konráðsson á Sauðarkróki. Tilgangur félagsins er, eftir því sem efni leyfa, að gefa út rit, er heiti „Safn til sögu Skag- firðinga,“ og er ætlast til, að það veröi svo ítarlegt, som k-ost- ur er á, um allt það, er varðar sögu Skagafjarðar og íbúa þess aö fornu og nýju. Lögbergsferðir Frá og með. deginum á morgun verða ferðir að Lögbergi fyrst um sinn seim hér segir: Frá Lækjartorgi: Kl. 7 árd. (helgidaga kl. 9 árd.), kl. 1, 5>/3 og 8V2. síðdegis. Frá Lögbergi: 45 mín. eftir burtfarartíma frá Reykjavík. Athugið, að Landsspíialabíllinn gengur ekki á helgidögum eða almennum frídögum yfir sumar- mánuðina. Strætisvagnor Reykjavíkur h f. NÖTÍÖ að elns það bezta, þegar skðrnir eiga í hlut. Mýkir leðrið og hreinsiar. Gljáir afburða vel. Geri vlð saumavélar, alls kon- ar heimillsvélar og skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Simi 2635. Auglýaið í Alþýðublaðinu Þingvallaferðír byrjaðar. Bifreiðastðð Steindórs, Sími 1580, 4 línur. II Bifreiðnstöðin „Bifröst" Hverfiegötu 6. ■ Slmi 1508. Býður yður fyrsta flokks bifreið- ar í lengri og skemri ferðír. — Fljót og góð afffrejðsla. — Bifreiðastöðin „Bifröst“. Sími 1508. Sími 1508. Blfrelðastððin Qeyslr við Arnarhólstáa. Sfiml 1638. Sím! 1633. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins f HatnartirBl er 1 Aastargðtn 87 SÍMI 0028. Sydney Horleri t-sMÍfih ÍílH Áli oth \ Dalarfulla húslð, — Þú ert svei mér orðinn brattur, sagði Bobby. — Hvað á það að þýða að hræða mann með því að þykjast vera fárveikur? — Það er lækninum að þakka. En þú hefir eitthvað í huga núna, það ier auðséð á þér. Ein þú máfft ekki gleyma því, að við ætluðum að heiartsækja Steppohl í nótt. Hann reyndi að myrða mig og ég ætla að gera upp við hann i ieitt skifti fyrir öll. Og það er náítúrlegía þessvegna, sem þú befir komið hingað? Bobby horfði í kring um sig, en Paddock var farinn. — Sjáðu nú til, gamli kunningi, sagði hann og greip í handlegg H-ales. Þú ættir að vera eninþá í bæliniu. Þegar ég var á leiðinni hinga'ð, hitti ég Pill Wallajh og hann sagði mér, að þú yrðir að vera að minsta kosti 24 klukkutíma í rúminu. Þú ert ekki fær uttn að vera á fótum. Hale hristi hann af sér og sagði glettn-islega: M — Hvem fjandann ert þú a'ð þvaðra. Ég er búiinn að segja þér að ég er svo frískur sem éjg hefi nioikkriu sinni verið. , — Jteja, þá skal ég s-egja þér fré'ttirnar: Steppohl er ekki í London. Hann felur sig í afskiekfum bónda- bæ nálægt Sandling. — Hver hefir sagt þér það? — Flugmaður, sem ég þekki, og sem. nú er staddur í Lympe. Hann hringdi til mín og ég er að fara þangað beina leið. Ég ætlaði a&eins að koma hér við, til þess að biðja Paddock fyrir skilaboð. — Þá föruni við báðir. : — Hér er húsið, sagði flugliðjm — og af því ég þar;F a,ð fara í aðra átt, þá ætla ég að skilja við ykkur hér. — Það ier bezti náungi, hann Ponky, sagði Bobby — og hann er ákaflega hjálpsamur. En þetta mál imerti' aðeins Clinton og Bobby. Svo Sriéri Pnnky sér við -og þ-a.ut eitthvað út í nátt- myrkrið. Þeir v-oru tveir eftir. — Jæja, gamli kunningi, sagði Bobby. Þá erum við nú komnir á slóð refsins'. Hale svaraði ekki. Honum var þartnig innanbrjósts, að hann gat ekki gert gys að ástandinu, eins og það var nú. í lítilli dæld framundan þeim sást skuggaleg bygging. Það voru engiirt önnur hús sjáanleg í um- hverfinu. Þetta var mjög ömurlegur staður. Þiejr höfðu skilið vagninni eftir og hölluðu sér fram á hliðið, sem bkaöi veginum h-eim, að húsinu. — Við verðum að fara inn) í garði'rtin og þar má bú- ast við lað séu varðhundar, sagði Bobby. Ég vaf heimskingi að h,afa ekki með mér skammbyssu, en^aem betur fer hafði ég annað með mér, sem ekki er verra, — Hvað var það? , — Það eru handsprengjur! Bíddu hérna, meðah ég fer og sæki þær. Meðan hanin var fjarverandi var Hale að hugsa um þa'ð, hvort honum myndi nú endast þrek til þess að framkvæma þ-etta, sem þeir höfðu í hyggju. Nú bar ekkert við á leið þeirria að aðaldyrum húss- ins. Hvergi sást varðhundur og allt var injög rólegt. — Um leið og einhver kemur til dyra, þá hliaupum við á hurðina, er ekki svo? spurði Bobby, þegar þe[r stóðu, fyrir framian dyrnar. Hale kinkaði kolli. Svo knúði Bobby dyrn-ar f-ast. Hávaðinn virtist hræðilegur og hlaut að hafa heyrst um nágreninið. — Það er enginn hér, s-agði Bobby. — Ég er hræddur umí, að vinur þinm, flugmaðurinin. hafi verið ftð gabba þig. Honum virtist liggjá mikið á að komast af stað. Bíiddu við, það er emh^ver að kom-a. Það- heyrðist fótatak. Hale skipaði Bobby að f-ela sig hinumegin við dyrn-ar. Um leið og maöurinin leit út fékk hann höggl í höguðið. —- Þetta var laglega ftf sér vikið, sagði Bobby um lei-ð og maðurinn hneig niður við fætur þeirra- Svo földu þeir hann; í runjnuinum, Að því lokniu héldu þ-air inn í húsið. 37. KAFLl. LEYNDARDÖMSFULLT HUS. i : í. i I , : i ' Steinsteypusalur lá inn í hvelfdan sal, sem var dauflega lýstur af gasljósum. Hale fanst þetta harla undarleg bygging á bóndabæ. Þeir voru að læðast yfir gólfið, undran-di yfir því, að enginn skyldi vera þar á ferli, þegar dyrnar -opnuðust skyndil-ega til hægrfi.- Maður birtjst í dyrunum og við birtuma sáu þ-eir hv-eti maðurinn var; þ-að var Stieppohl. Hale ætl-aði að ráðast á hann, en þá sviku kraftarnir hann. Han;n leit á Ðobby, en hanin virtist öráðinn í því hvað g-era skyldi. Sv-o heyrði hann, að Steppohl var að t-ala. — Ég endurtek það, Bobby, að mér þykir ákaflega vænt um, að þér skylduð koma alla leið hingað út á landsetur mitt, til þ-ess að heimsækja miig. B-obby tók -ekki í hönd h-on-um, en svaraði: — Já, okkur Hale 1-angaði mjö-g til þ-ess að hitta yður í góðu tómi. — Hvar er M-ercy, svinið þitt, hrópaði Hale. St-eppohl svaraði mjög kurteislega: — Ef þ-ér eigið við einkaritarann minirt, unigfrú Valerjie Farr-ell, þá er hún hér -og v-erður iokkur v-on-andi sam- ferða til borgarinnar. — Okkur þykir vænt um að heyra, að ungfrú Farr- éll skuli vera hér, sagði Bobby. Þ-essi vinur minln var nærri því myrtur í nótt, og hann -er -ekki búiirtn að ná sér ennþá. Og; í samla. bili riða-ði H-ale ög hneig niður. — Mér þykir mikið fyrir þessu;, sagði Steppohl. — Ég hafði ekki hugmynd úm þetta. Ég bið afsökunar, hera Hiale! — Fjandinn sjálfur! hrópiaði Kincaid. — Ég held^ að þiað sé liðiö yfir háfm. Bobby varð undandi; . ha,nn hafði ekki búist við þsssu. Hann bftfði búist við-, að Stsppohl myndi fr-oðu-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.