Alþýðublaðið - 22.05.1937, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.05.1937, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 22. MAl' 1937 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DITCTTíSoi. F. R. VALDEMÁRSSON APOREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangnr fri HverflsgötuJ. SlMAR: 4800 - 4806. 4959; AfgreiSsla, auglýsingar. 4901; Ritstjóm (innlendar fréttir). 4902; Ritstjóri. 4903: Vilhj. S.VilhjálmssQn(heima) 4904; F. R. Valdemarsson (heima) 4905; Ritstjórn. 4906: Afgreiðsla. ALÞWPRENTSMIÐJAN Það, sem Þízfeum naz- istnm er gert. Þ .0 er islenzko fereitfyikiii- nnni oert. ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði írá því fyrir npk'krum dögum, að enskt blað hefði staðhæft, að fjýzkir nazistar fölsuðu kvik- inyndir til þess að draga frarn hlut breiðfylkingar Francos é Spáni og til pess að svívirða spánska alþýðu, sem berst fyrir rétti sí-num til þess að njóta geeða síns eigin föðurlands. Einhver „íslenzkur“ Bteiðfylk- ingarmaður hefir nú tökið rögg" á sig og sent Morgunblaðinu greinarkorn úr þýzku blaði, þar sem staðhæfingar og sannanir hins enska blaðs um kvikmynda- fölsun nazistanna eru taldar fieipur eitt ,sem ekki hafi við hin minstu rök að styðjast. Pað vekur að sjálfsögðu mga undrun, þó að þýzkir nazistar leitist við að bera af sér sakir; þeir eru hvort sem er þektir að því að þræta frammi fyrir öllum heiminuin fyrir verk, sem engum blandast hugur um að þeir hafa framið (sbr. rikisþinghússbrun- ann). Pað vekur ekki heldur neina imdrun, þó að til séu flón innan „íslenzku“ Breiðfyikingarinnar, sem taka afsakanir þýzkra naz- ista fyrir góða og gilda vöru. En hitt vekur óneitanlega nokkra undrun, ekki sízt meðal þeirra manna, sem til þessa hafa fylgt Sjálfstæðisflokknum að análum í þeirri góðu trú, að hainn væri borgaralegur lýðræðisfl-okk- ur, að þetta Breiðfylkingarflón skuli fá að segja jafn opinskátt og berlega og raun ber vitni um í Morgunblaðinu, að hann og bans líkar krefjist þess skilyrð- islaust, að Breiðfylkingin taki upp starfsaðferðir nazista. Grelnarhöfundurinn i Morgun- blaðinu tekur skýrt fram, að Breiðfylkmgarmenn megi ekki hugsa sem svo, að fnegnir, eins og fregnin um myndafölsun þýzkra nazista, skaði þá ekki. Pað sem þýzkurn nazistum er gert, það er ísleizku Bxeiðfylk- ingunni gert, samkvæmt kenn- ingu Morgunblaðsins. Pegar greinarhöfundur er bú- inn að leggja þetta skýrt og greinilega fyrir lesendur, spyr hann með heilagri vandlætingu: „ ... En til hvers eamð þið með eintóma undanlátssemi við þessa fugla?" (þ. e. stjórnarflokkana). Og svo fer hann að tala um þann hvalreka, að M-orgunblaðið hafi getað skýrt frá því fyrsta maí, að ungur sósíalisti hafi skotið úr skammbyssu á fundi Breiðfylk- ingarmanna 1. maí. Eins og allir vita, þá sannaðist það fyrir rétti, að ungiingur þessi var að sprengja hvellhett- ur með barnabyssu. En Breið- fylkingarmaðurinn krefst þess nú af Morgunblaðinu, að slík mál sem þessi eigi biaðið framvegis að taka á þessa leið: Fyrsta daginn á að segja, að maðurinn hafi skotið úr skamm- feysfH, annan da0inn, að hann Dreyttar mæður _[ sveít á simrin! Starfsemi mæðrastyrksuefiidarinnar á skiiíð hjálp allra bæiarbúa. Eftir V. S. V. EG HEIMSÓTTI mæðraheimll- ið í Hveragertti í fyrra sjiji- ar. Pegar ég kom að hin|u gamla bariiaheimiii Afmælisfélagslns, Egilsstöðum, láigu konur x grasinu á vellinuni og barnin í kringum þær. Þegar frú Bríet Bjarnhéð- insdóttir, sem var þarna fyrir austan þrátt fyrir sín 80 ár, og Laufey dóttir hennar gengu með mér inn í heimilið, vora konur á göngum þess, í síofunum — og yfirleitt alls staðar. Þær mæðgur og aðrar ágætar konur höfðu loksins eftir þraut- seiga baráttu og af litlum efnum getað framkvæmt eina hugsjón sína um að hjálpa systrum sín- um og fengið þreyttum og fá- MÆÐUR I SUMARDVÖL tækum mæðrum dvalarstað um lengri tíma með börnin í þessu ágæta umhverfi, við úða hfnna mörgu hvera og við hinn fagra Reykjafoss, sem steypist þama rétt fram undan af berginu. — Varmá varð lika vinsæl meðal mæðrianna og barnanna meðan þau dvöldu þama, enda ber hún ■nafn með rentu. Pær mæðgur skýrðu fyrir mér jressa ágætu starfsemi: „Petta er svo nauðsynleg starf- semi, að ég get ekki lýst því,“ sagði Laufey Valdimarsdóttir. „Pessar konur, sem hingað koma, hiafa aldrei tækifæri til að lyfta s.ér rieitt upp. Heimilisástæður þeirria eru mjög erfiðar, bama- fjöldinn hjá sumum mikiil og engin tækifæri til hvíldar. Það lætur ef til vill ótrúlega í eyrum hafi skotið úr riffli, þriðja daginn. að hann hafi skotið úr vélbyssu og næstu daga á svo að beita öll- um brögðum til þess að telja, fólki tríi um, að skotið hafi verið úr fallbyssu. Petta getur maður kallað ó- mengaðar nazistaaðferðir. Og það er vissa fyrir því, að þessi greinarhöfundur talar út frá hjarta heildsala og stórútgerðar- klíkunnar, sem stjórnar „ís- lenzku" Bneiðfylkingunni. þess fólks, sem hefir tækifæri til að yifta sér upp, fara út í náttúruna og teiga í sig sveita- loft og ilminn af gró&kunni, að segjia það, að vikudvöl þreyttr- ar alþýðukonu í Reykjavík, uppi í sveit, þar sem hún hefir tæki- færi til að hvílas.t, verður henni ógleymanleg. Hún er hrifin út úr leiguíbúðinni, úr hávaða götunn- ar og hinna daglegu anna, hún hefir hér fyrir sér fjöllin á aðra höind og víðáttuna á hiria. Hér er kyrð — og hvíld. Hér hjálpast allar að. Þaö er margt, sem þarf að gera, en verk- in verða létt. Mæðurnar hirða sjálfar um sín börn og svefnhús sín, þær líta eftir bömunum á daginn, annars, eru þær frjálsar og ganga að sínu mathorði. — Ég veit, að þó að alt pf fáir hafi skilning á þessu starfi nú, þá eykst hann. Ég er sannfærð um að við erum á réttri leið og þessi vísir að sumarhvíld fyrisr mæður verður að stórfeldri, al- mennri starfsemi í framtiðinni.'1 Ég þekti nokkrar alþýðukonur í hópnum og gaf mig á tal við þær. Þær gátu. ekki nógsamlega lofað þá starfsemi, sem hér var hafin, og sögðu að ég skyldi ekki draga af þeirn konumheið- urinn, er höfðu hrundið henni af stað. AllS' dvöldu 120 konur og börn að Egilsstöðum á tímabilinu frá miðjum júlí til miðs september, og var hverri konu boðið að vera í 3 vikur. Mæðradsoarinn á morgoB. „Mæðradagurinn er mimiingar- og kröfudagux mæðranna," sagði Laufey Valdimarsdóttir við mig í gær. „t þrjú ár hefir einn dag- ur verið heigaður þessarí starf- semi, og á si. ári var starfað á um 20 stöðuin á landinu. Starf- semin fer hraðvaxandi. Fyrsti ár- angurinn af starfseminni hér í bænum var sumardyöl í viku að Laugarvatni, og hefir áður verið skýrt frá því í Alþýðublaðinu. En aðalatriðið verður að vera starf- semin fyrir lengri sumardvöl mæðra að Egilsstöðum í Hvera- gerði. Mæðrastyrksnefndih hóf bar- áttu fyrir þessurn málum og stendur fyrir henni hér í Reykja- vík. Nú er mæðradagurinn á sunnu- dagiinn, og þá höfum við margs konar starfsemi 'til ágóða fyrir málefnið. Væntum við þess að allir bæj- arbúar sýni málinu nægilegan skiining, kaupi mæðrablóiriið og sæki skemtanirnar." — Og það er skýlda, þeirra. V. S. V. MÓÐIR í SUMARDVÖL MEÐ TVEIMUR BÖRNUM SÍNUM „Mamma, ferðu ekki aftur í sumar að Egilsstöðum?“ Trær koonr lýsa dvSl tlanl i helmllinn ify ra snmar Tvær konur hafa. s-ent Aiþýðu- biaðinu lýsingu sína á dvöl þeirra að Egiisstöðum. Bréfin eru svo- hijóðandi: SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR: „Ég var á Egilsstöðum í mán- 'uð í iý’rra sumai og var með 4 börn. Og aldrei á æfi minni hef- ir mér eða bömunum iiðið eins vél ©ins og þessar vikur, sem við dvöidum þar. Börnin mín eru mjög veikiuð, enda hefir þa.u oft oröið að skorta margt, bæði nægilegan mat og aðrar lífsnauö- synjar. En þau hafa aldrei verið eins hraust og í vetur, að und- anteknu einu barninu, sem er al- veg sérlega heilsulaust. — Pakka ég það algerlega verunni á Egils- stöðum. Sama er að segja um mína eigin heilsu. Ég hefi búið Eftir að ég kom he'im til niín o g ertthvað bjátaði á heirna, spurðu minstu börnin: „Mamma, af hverju ferðu ekkí ausrtur að EgiISstöðum aftur?“ Og núna eru þau byrjuð að spyrja, hvort þau fái að f aúa í slumar. Ég á t æplega til einlægari ósk en að ailarmæð- ur og börn, sem eiga lík kjör og ég, geti átt ko.st á öðru eins á hverju sumri í framtíðinni. Sigríður Guðmundsdóttir.“ SOSANNA GUÐJóNSDóTTiR: „Mér finst næstum sem draum- ur dvölin mín á Egilsstöðum. Mig hafði svo oft dreymt um hvílík nautn það væri að fá ein- hvern tíma að hvíla sig, virkilega að hvíla sig; mega sofa, horða, liggja og Iesa áhyggjulaus; og draumurinn rættist fyr en varði. Það var er ég fékk leyfí tii að dvelja á Egilsstöðum með %'eikl- uðu telpuna mína, og þar naut ég míkils meiir en mig hafði get- að dreymt um; að hugsa sér, að vakna að morgni glaður ög á- hyggjulaus sem ham, fara í ána og baða sig, liggja í sólbaði og svo, aftur heim (sem við köliuð- um)frísk og mátulega svömg til að njóta góðrar og styrkjaridi máltíðar, sem beið okkar; leggja sig svo, og lesa og sofna og svo blessað kaffið! Ut með börnun- um eins og ungur í annað sinn, og svo skemtilegu kvöldin: börn- in sofnuð, mega sitja í ró og næði og rabba saman eða hlusta á útvarpsfréttir. Ég bý ekki aðeins enn að þess- um tíma, sem ég dvaldi á Egils- stöðum, heidur rneðan ég lifi; og þá ekki síður heilsulitla telpan mín. Ég vildi óska að sem flestar þreyttar mæður fengju jafn ynd- islega hvíldarstimd. Sús&mia Giuðjónsdóttir.“ Ferðafélag Islands fer skemtiför til Krísuvíkur n.k. sunnudag. Fariö verðut í bílum í Kalöársel, en gengið þaöan.vest- an Undirhlíða um Kétilastíg til Krisuvíkur. Dualið verður í K'risu- vík um stund og skoðað allt hið merkasta, en þaðati gengiö i Ing- ólfsskála eða til Grindavikur og ekið til Reykjavíkur. Parmiöar seldir í bókaverzl. Sigf. Eymunös- Psonar tii klukkan 12 á morgun. Pingvallaförin ferst fyrir að þessu sinni, bæði >er vegurinn ófær bif- reiðum austur Mosfellsheiði og enn er ekki vorlegt í Pingvalia- sveit. Norski aðajræðismaöori m beimsótti þ. 13. maá sajnkvæmt fyrirmælum þar að lútandi for- sætisráðhe.rra íslands og bar frajn, fyrir hönd norsku rikis- stjórnairinnar, hjartanjegustu hajmingjuó'skir í tilefni a,f 25 ára ríkis st jórnaraf mæl i konungs Danmerkur og íslands (Tilk. frá Norsku aða)ræðismannsskrifstof- unni. — FB.) Hallgrímrisamkoma í fríkirkjunni í Hafnarfjrði á sunnudaginn kl. 5 e. m. EGILSSTAÐIR í HVERAGERÐI að hvíldinni og aðbú&inni á Eg- ilsstöðum til þessa dags. Ég get ekki stilt mig urn að minnast á það, fyrst mér gefst tækifæri, að dást að þvi hvaö heimilislífið var go.tt og sfcemtir legt. Við vorum þarna saman- komnar undir 20 mæður og um 40 börn, sem bjuggu þarna sam-. an eins og eitt heiririli', þar sem segja máttr að hver hönd vildi hjálpa annari. Fyrir skömmu síðan fæddust myndinni sjást litlu angarnir, fjórburar í Br#th á Jótlandi. Á I nýkomnir 'heim af sjúkrahúsinu í Hornsyld, skamt frá borginni V»jl* á austurströnd Jótlands, húsráðeidir hér í bænum eru enn alvarlega aðvaiaðir um að tilkýnna nú þegar, ef fólk hefir flutt úr húsum þeirra eða i þau. Tekið á méti tlikyanliigiim i nsanntaSsskrÍSstota bæfarins Pésthilsstfæti 7 og f Iðgregfu* varðstolannf. Þeir sem ekki tilkynua fiutninga verða kœrð- ir til sekta lögum samkvæmt. Borgarst|érlan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.