Alþýðublaðið - 12.03.1927, Síða 4

Alþýðublaðið - 12.03.1927, Síða 4
4 AL&ÝÐUBLAÐIÐ SJémeim, leiíið til Elilnfjsen með ait sem þér þurfið að hafa með yður á sjóinn. Allar stærðir Vei'ðlð er sasikíp lœkkað. Duglegir söludrengir óskasttilað selja Félagsblað í- . ]þróttaí;élags Meyk|avíksas* í dag og næstu daga. Komi á Klapparstíg 2. Géé soIuSau» ! kl. 10—12 f. m. og 1—5 e. m. Gœtíð ao, hvort pér erud á kjör- 'skrá. Það getur svift yður hinum dýrmæta rétti yðar, kosningarrétt- inum, ef þér gerið pað ekki. Síö- asta tækifærið til að ná í skrána í bæjargjaldkeraskri.fstofunni er á þriðjudaginn kemur. ÍJm Öræfln og Öræfinga talar Sig. próf. Nordal í Nýja Bíó á. inorgun kl. 2 af hálfu Stúdentafræðslunnar. — Öræfin eru, sem kunnugt er, afareinkenniieg sveit, eins og eyja á purru landi á milli eyðimarka á tvo vegu, en jökla og sjávar á hina tvo veguna. Var Sig. Nor- dal þar eystra á flerð í fyrrá sum- ar og mun hafa þaðan frá mörgu að segja. Harmonikuhljómleik heklur Gotthard Erikssen í kvöld kl. 7'■/■> í Nýja Bíö. / Jafnaðarmannafélagið (gamla) heldur fund á morgun kl. 4 í Ungmennafélagshúsinu. Togararnir. I morgun konru af veiðum: „Hannes ráðh rra“ með 134 tunn- ur lifrar, „Ölafur" með 1.04 tn., „Baldur“ með 93 og „Jón forseti" með 82 tunnur. Til Hafnarfjarðar og Vifilssfaða er bezt að aka með Sæíi til Hafnarfjarðar kostar að eins ©ÍMa krésM. Síml 1 kr. sætið alla sunnudaga með hinum þjóðfræga kassabíl. Frá Reykjavik kl. 117® og 277 — Vífilsstöðum kl. 1 ’ó og 4. Ferðir milli Hf. og Rvk. á hverj- um klukkutíma með hinijm þægi- legu Buick bifreiðum frá Simi 784. Simi 784. komin aftur; kosta stk. • Vöruhúsið. Skipafréttir. „isiand“ fer kl. 6 í kvöld vest- ur og norður um land tii útianda. Merkileg sýning er það, sem Verzl. Foss h í„ Laugavegi 25 (áður verzl. Eiríks Leifss.), ætiar að halda á morgun (sunnudag). Sýnir hún tfram- leiðsluvörur frá 14 íslenzkum verksmiðjum. Ættu sem flestir kaupmenn að sýna meiri áhuga á að selja vörur, sem frantleiddar ieru í landinu, heldur en nú á sér stað. Þetta er því framtakssemi, sem aliir ættu aö virða, jafnframt því sem það er nýung að sjá verzlunarmenn vinna sérstaklega aö aukinni söiu á ísienzkum iön- aði. .r. 82 ára verður Bjarni hringjari á mánu- daginn og er enn hinn ernasti. Mlf r æfln at§ branaf ryff ffja ^ st raxf ilfÍlSl BMlfMSlfllf II. býður lægstu fáanlegu iðgjold og fljóta afgieiðslu. Sími 5§9. Aðaiomboð Vestugötu 7. Pósthólf 1013. Það vottast hér ineð undir eiðs- tilboði, að handhafi þessa skjals hr. Oddur Sig»rgeirssí«n, er sannur striðsmaður Lenins'og Trotskijs, svakalegur og óvæginn, blóðrauður bolsivikki, stofnandi Sjómannafélagsins, kaup- deilukarl og ræðumaður eins og Björn Jóisssoíj Blöndal, bróðir Guðmundar Kambans og Gísla Jónssonar, en viilþó ekki verða leikhússíjóri í Reykjavík, enda þött hann hafi af mikilli snild leikið sjálfan sig í skopleik Guðbrands Jónssonar. Viijum vér því biðja alla þá, sem þetta skjal sjá eða heyra, að iáta Odd Sigurgeirsson fara frjálsan og óhindraöan leiðar sinnar, hvert sem hann vill og veita honum allan þann styrk, sem hann óskar, hvort sem er til munns eða handa. Ætti hann að komast á eftirlaun og fá uppeldi sitt af almanna'fé, svo sem Sókrates vildi Dr. phil. Guðmundi Finnboga- syni óskum vér allra heilla um ó- komin æfiár; óskum vér, að hon- um megi hlotnast, sem allra flestar veizlur með buffi og flöskuvörum Niður með ,.Morgunblaðið“I Oddur pessi er algerlega á móti kolakrananum hér, eins og hanm iíka er á móti öllum kolakrönum en dr. Jón Heigason i Osló er með peim. Niður með pá báða! Niðpr með alla burgeisal Reykjavík, 9. marz 1927. Dökkbláar prjónapeysur fyrir verkamenn og sjomenn, verð kr. 8,00, íslenzka og útlenda sokku frá kr. 0,75 selur Nýi Bazarinn, Laugavegi 19. Stídentafræðslan. A morgunv kl. 2 flytur próf., dr. phil. Sigurður Nordal erindi í Nýja Bíó um ©@ Miðar á 50 aura við inn- ganginn frá kl. I30. Nýkomnar átieiknaðar vörur seljast fyrir óheyriiega lágt verð í nokkra daga. Púðar 2,50, dúkar 2 kr„ skrauthandklæði 2,95, borð- irenningar í hör 1,50, í moll, sér- staklega fallegir, 2 kr„ kaffidúkar 7 kr. Flosgarn fyrir lægsta verð. Unnur ólafsdóttir. Lítill bátur til sölu, heniugur í skjökt. A. v. á. Spaðsaltað dilkakjöt verður selt í dag og á morgun, meðan birgð- ir endast, á að eins 55 aura 72 kg. Verzl. Þórsmörk, Laufásvegi 41, sími 773. Speglar í hvítri umgerð, smekk- legir. Nokkur stykki seljast með tækifærisverði. Amatörverzlunin Þorl. Þorieifsson. Nýkomið: Myndarammar, stórt úrval. Póstkortaúrval, fjölbreytt, og póstkorta-albúm. Amatörverzl. Þorl. Þorleifsson. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Fasteignastoían, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavik og úti um land. Á- herzla lögð á bagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Verzlið víð Vikar! Það verður, notadrýgst. Rltstjórl og ébyrgðarwaðui HallbjðiM Halldórsso*. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.