Alþýðublaðið - 14.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1927, Blaðsíða 1
Gefið úí af' Mpfðuflokkmimi 1927. Mánudaginn 14. marz. 61. tölublað. GAMLA BÍO soðorðin flii Trerða sýndi I IkvoM M 9. Pantaðir aðgöngumiðar sem ekki eru sóttir í siðasta lagi kl. 8 V2 seldir öðrum. ¦ Alpýðufræðsla öií Jónsson heldur fyrirlestur í Bíóhús- inu í Hafnarfirði, þriðju- daginn 15. þ. m. kl. 8 V2 e. h. um: Tannsjúkdóma og varnir gegn þeim. Litmyndir verða sýndar. AðgamflseyrÍF 50 aurap. Léreftw.ogóM. Flönel visttau. Yerzluniii Bjðrn ireípiK. Utbreiðlð AlþýAnblaðiftS Erleud sínmskeyf S. Khöfn, FB., 13. marz. Yfirgangur Norðurhersins. Rússar hóta Peking-stjórninni hörðu. Frá Moskwa er símað: Rúss- neska ráðstjórnin hefir sent Pek- ing-stjórninni öílug mótmæli út af pví, að Norðurherinn kínverski kyrsetti rússneskt skip í Shan- tung (strandhérað í Kína nörð- ;austanverðu). Kona Borodins(?), rússneska sendiherrans, var með- ,al handtekinna' farpega, og hótar ráðstjórnin Norður-Kína hörðu, ef föngunum verður ekki slept. Frakkar víkja úr Saar. Frá Genf er símað: Samkomu- lag hefir orðið á ráðsfundi Þjóða- handalagsins um Saarhéruðin. .Frakkneska setuliðið verður kall- Prófessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson verður jarðsunginn liér í bænum þegar eftir irontu Brúarfoss, wm 20. p. m. Jarðarförin verður nánara auglýst síðar. - fer líklega héðan á priðjudagskvöld. Viðkomu- staðir: ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Húsa- vík, Seyðisfjörður, Norðfjörður, Eskifjörður, Reyðarfjörður5Fáskrúðsfjörður, og svo íil Noregs. Farseðlar sækist fyrir kl 4 á priðjudag. Flutningur afhendist í dag. Mle ISJaraasoii* llkynnii Ég undirritaður opnaði á laugardaginn 12. þ. m. foakarfi mitt, Strandgötu 47, Hafnarfirði, sem eftirþriggja mánaða viðgerð er orðið eitt hið fínasta bakarí á íand- inu. Alt flísaiagt og rafmagnsvélar notaðar við brauð- gerðina. Verða því að eins á boðstólum 1. flokks brauð og þar á meðal hertubökuð franskbrauð og margar nýj- ar brauðategundir. Sömuleiðis rjómakökur, fromage, tert- ur og margar fleiri kökutegundir. Einnig verður til sölu mjólk, skyr og rjómi alla daga. AðalútsÖlur verða í Hótelbúðinni og Mjólkurbúðinni. Virðingarfylst. Munið ípFÖííasýning*' arnar kvöíd og annað kvöldL r r 1 Aðnðngumiðar seldir ailan daainn. Sími 12. Tilkynning. Höfum opnað sölubúð í Veltusundí 1, og seljum sjóklæðnað, fatnað og aðrar vörur fyr- ir sjómenn sérstaklega. Einnig útgerðarvörur til skipa. pr. Velðarfæraverzlunin Liverpool s|f. Jón íorvarðarson. Stephan Stephensen. að heim innan priggja mánuða, ten í staðinn verður sent pangað MYJA BIO W Hiisisveiii! Ljómandi fallegnr sjón- leiknrf 8 páttum saminn a! GnðmnníP Kamban. Sýraslnr I síSasía sinn I Jkvðld. Jatnaðarmannafélag heldur fund annað kvöld (priðjud.) í Kauppingsalnum kl. .8.-Vs síðd. Hr. Guðjðn Guðjónsson kennari flytur erindi. Önnur mál. Lyftan í gangi, Stjörnisfi. Gmilffess64 9» fer héðan væntanlega á miðviku- dag 16. marz til Ateerdeen, I>eith og Kawprai.Ssafnar. Tökum lausan saltfisk til Aber- deen. QCSaESa £53633 ES3EaeSSE2SESae23E23n I e B b aÉiíMísio ÍQæto b Chevlot alpjóðar-varðlið, og á hámarks- tala pess að vera 800 menn. s í kárlm. íatað. b I JðnB]ðrnsson&6o. 1 B B ?E3aE3EaCS3ES3ES3ES3E33E3aE3aC5aa Norðurherinn kinverski ræðst á útlendinga. 1 Frá Shanghai er símað: Fimm hundruð hermenn úr Norðurhern- um kinverska hafa reynt að ryðj- ast inn á útlendingasvæðið í Shanghai. Brezka varnarliðið hratt árásinni. Á vígstöðvunum utan við Shanghai er alt enn kyrt vegna mikilla rigninga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.