Alþýðublaðið - 22.11.1937, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1937, Blaðsíða 3
MANUDAGINN 22. NÖV, 1937. ALÞfSUBLASIS ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRl! F. R. VALDEMARSSON AFGREÍÐSL&: A L ÞYÐUHUSINÓ (Inngac^nr frá HvarfÍBgötuA SlMARl 4900 — 4906. 1900: Afgreiðt auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir). t902: Ritstjóri d03: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Valdemarssnn (heima) 4905: Alpýðuprentsmiðjan. 4906: Algretðsia. ALÞÝÐUPKENTSMIÐJAN Fjasdisenn sameic- inaarinnar. EIR, sem fylgsit hafa með sameir.ingarmálinu f.ó upp- hafi, vi;a, aS enginn maSur hefir lagt flsi.i stsina í götu samein- Ingarinnar heldur en ritstjórd Þjóðviljans, Einar Olgeirssion. Frekar en niokkur annar maður ber hann ábyrgðina á pví, að ekki heíir náSst samikomulag um sameiningu Alpýauílokksms og Kommúnistaflokksins. Þetta viS- urkenna margir af flokksbræðr- um Einars, sem Irafa haft tæki- færi til að fylgjast með skrifum hans í Þjóðviljanum og tímariti K'Ommúnistaflokksins Rétti, sem hann einnig er ritstjód aS, og ekki síður peir af flokksbræðr- um hans, sem fylgst hafa með baktjaldastarfsemi hans síðan samningaumleitanirnar hófust. Þetta parf engan að furða. Ein- ar Olgeirssion var fœmstur í flokki peirra manna, sem klufu Alpýðuflokkinn, og hann er enn- pá friemstur í flokki peirra rnanna, sem viðhalda sundrung- inni., enda pól? allmikiil páttur i starfsemi han-s nú hafi farið fram sem kafbátahernaður. Ritstjó-i Þjóðviljans hefir ekki skrilað margar greinar undir nafni á , móii sam'einingunni, en pví fléiii nafnlausar, og hann hefir léð andstæðingum samein- ingainnar ótakmarkað rúm í blaði sínu og tímariti. Þessd skrif eru iesendum Alpýðublaðsins jkunn; pað þýðir ekkert fyrir rit- stjói a Þjéðviljnns að ætln sér að telja fólki trú urn pað, að blað hans hafi frá upphafi beitt sér fy.ir sam'einingunni, en hún hafi fyrst og fremst strandað á rit- stjórn Alpýðublaðsins. En petta hefir E. O. hvað eftir annað reynt að gera. I hvert skifti, sem bönd- in hafa borist að kommúnistum um að sýna í verki pann sam- éiningarvilja, sem pedr hafa lát- lið í veð.i vaka að peir hefðu, hefir E. O. gripið til pess úr- ræðis til að leiða athygliina frá undanbrögðuim komniúnista, að hella úr sér s'kömmum og ókvæð- isorðum ylir ritstjórn Alpýðu- b'aSsins. Hafa pau skrif verið fy.ir neðan öll takmörk velsæm- ‘is í blaðamonsku, eða á svipuðu ménningarstigi og Mgbl. Alpýðu- blaðið' heíir algerlega leitt penn- an skammavaðal hjá sér, endai hefir ha.nn verið skýrastur vott- ur um ómenningu peirra, sem i Þjóðviljann rita, en ekki líklegt að neinn tæki mark á honum. E. O. mun aldrei takast að pvo sig hvítan af pví, að hafa verið fjandmaður sameiningar- innar númer eitt, hversu miklum aur sem hann reynir að sletta á aðra. Lesendur Alpýðublaðsins vi'.a pað ofur vel, að síðan sam- einingartillaga Dagsbvúnar kom fram, hefir Alpýðublaðið af heii- um hug bsitt sér fyrir sameiin- Bgunmi. Ritstjóri Þjóðviljans get- ur ekki tilfært nein ummæli á mód sameinimgunni í Alpýðu- blaðinu, enda hefir hann aldrei gert tilraun til pess, en í Þjóð- viljanurn hefir mestum hlutanum af gáfum ritstjóranna verið varið til pess að spilla fyrir samein- ingunni. Hins vegar hefir Alpýðu- blaðið vakið athygli á þessari moldvörpustarfsemi Þjóðviljans gegn sameiningunni og pað hefir mótmælt pví, að hún yrði látin stranda, á peim skilmálum, sem kommúnistar vildu setja fyrir henni. Enda hafa kommúnistar orðið að yfirgefa, hvert vígið eft- ir annað, en hafa fundið upp ný og ný skilyrði til pess að láta samerningunai stranda á, pegar peir sáu hvernig alnrennmgur leit á kröfur peirra. Þessari staðreynd verður ekki haggað, og E. O. fær ekki flúið undan, peirri pungu ábyrgð, sem á honum hvilir, með pví að hella persónulegum svivirðingum yfir ritstjóm Alpýðublaðsins. Sem dæmi upp á hina prúðu rit- rnensku ritstjóra Þjóðviljans skú'u tilfærð nokkur orð úr rit- stjórnargrein á laugardaginn: ,Það, sem fyrst og fremst e;n- kennir sk’.if Alpýðublaðspiltanna, er fáfræði peirra og lygar.“ „Samsuða af lygum, blekkingum og úlúrsnúningum", „uppskafn- ingshátturinn og rembinguriinn“, „froðufellandi æsingagrein" o. s. frv. Það er eðlilegt, að fjandmaður sameiiningarinnar númer eitt, Ein- ar Olgeirsson, sé æstur og ta,uga- óstyrkur nú sem stendur. Hann hefir að vísu unnið pann bráða- birgðasigur, að honurn hefir enn á ný tekist að hindra sarnein- ingu verkalýðsms, en hann hefir áreiðanlega. skilið, að verkalýð- uriniii hefir skömm á peim mönn- um, sem staðið hafa gegn ein- ingunni, og að hann mun fyr eða síðar bera pá út á pann. „sorphaug sögunngr", par sem peir eiga heima. „FREIA“-fiskni2ti (fars, bollur cg búðingur) er viðurkennt fyrir hve pað er holt og ljúffengt. Fæst á leftirfarandi stöðum: Lauf- ásvcgi 2, (pöntunarsími 4745). — Kaupféleg Rieykja. íkur, Skóla- vörðus'.íg 12 og Vesturgötu 16. Búðum Sláturfélags Suðurlands og Otibúi Tómasar Jónssonar, Bræðraborgarstíg 16. NB. Lækuar hafa mælt með „Fneia“-fiskmeti sem sérstaklega hientugt fyrir meltingan'eikt fólk. Sannfærið yður um, að pað sé ,,Freia“-fisk- meti, sem pér fáið. A hverju strandaði sam- elning verkalýðsins? Tilraun kommúnista til að láta ekki líta svo út að sameiningin hafi strandað á þeim hefir mistekist Berið saman „svör“ kommúnista og tilboð og stefnuskrá Alþýðu- sambandsþingsins. T^AÐ ER BERSÝNILEGT á plaggi pvi, sem foringjar kommúnista hafa nú sent stjórn Alþýðusambands- ins og kalla „svar“ við sameiningartilboði Alþýðusam- bandsþingsins, að viðfangsefni þeirra á kommúnista- þinginu hefur ekki verið það að athuga möguieik- ana fyjrir því að sameining verkalýðsins gæti tekist heldur það að sj \ út ieiðir til þess að hún gæti ekki tekist. En þrátt fyrir það þó að höfuð hafi verið 1 gð í bleyti til að finna út orðalag, sem hvorttveggja í senn kæmi í veg fyrir sameiningu og sýndi ekki ber- lega að það eru kommúnistar sem hafa hafnað sam- einingunni, þá hefur þetta ekki tekist, og það kveður jafn vel svo ramt að þessum mistökum, að menn, sem fylgt hafa Kommúnistaflokknum og gegnt hafa þar trúnaðarstörfum, viðurkenna nú, að flokkurinn geti ekki sameinast Alþýðuflokknum vegna afstöðu þeirrar, sem miðstjórnin í Moskva hefur til málanna nú, og þess vegna sé ekki neina von, að þetta komi í ljós í hinu svokallaða svari, Svariö er afarlangt plagg og eru par tiltind öll pau atriði, sem kommúnistar telja sig ekki geta gengið að í st'efnusikrá sambandspingsins og tilboði pess. Til að sýna þeim, sem ekki sjá Þjóðviljann, hinar fáránlegu blekkirgar, siem samþyk ar voru á kommúnistapin.ginu, skal hér bent á éitt atriði af mörgum, hin verða tekin síðax. Blekkinyarnar af- hjúpaðar Kommúnis aforsprakl.arn'r vilja reyna að sýna pað, að tilboð sambandspingsins hafi verið svo óaðgengilegt, að peir hafi ómögu- lega getað gengið að pví og eins hafi verið um stefnuskrána, eitt dæmið um petta telja peir vera 5. gr. stefnuskrár'nnar. Þ.esSi grein birla peir ekki orðrétta, heldur s:gja hvað í henni standi og tcggja síðan út af pví. Uir petta atriði siegir „svarið": „1 5. gr. siefnuskrárinnar scg'.r, að flokkurinn vilji vinna að lendurbótas arfi • sínu, valda töku alpýðunnar og sköpun lós'aiismans „við almennar kosningar, í bæjar og sveiia- stjórnum, á Alpingi o,g í rík- isstjórn, á pmgræðisgruaid- velli, mieð stéttasamtökum sín- um og fræðslu og útbreiðslu- síarfsemi meðal hinna vinn- andi stétta." Hér er með öðrum orðum gsrt ráð fyrir peim eina mögu- leika, að verkalýðurinn taki völdin og skapi sósíalismann með samþykthm hins borgara- Icga Alþingis og að valdataika verikalýðsins og sköpuin sóisíal- ismans eigi að vera verk venjulegrar borgaralegrar rík- icstjcr.iar. Það er m. ö. o. gert ráð fyrir, að hið borgaialega ríkiskerfi sé hið eina tæ-ki er til greina geti komið til að framkvæma sós'a’ismann cg tr^’ggja völd alþýðunnar. Það er öllum kunnugt, að þetta ter í algerðu ósamræmi við skoð- anir Kommúnistafíokks íslands og í algerðri mótsögn við g; und val laratriði marxismans. ‘ ‘ Menn taki eftir orðunum um hið „borgáialega alþingi" og „eigi að vera verk venjuliegiar borgara- legrar rikisstjórnar." En 5. gneinin í stefnuskrá Al- þýðuflokksiins hljócar þannig orð- rétt: „Flolikurinn vlnrnur að bætt- íum kjö;um, suknum réttlnd- lum og hvers konair endurbótum fyrir alla alþýðu manirn: verka- menn, bændur, sjómenn, iðjn- aJaarmcnn og annað vlrni'.ndi fólk, an í þessu endurbótaistarfi heíir flokku inn jafnan fyrir augum lokatakmork sitt og iundiibýr með því, að alþýð- an taki völdin til fulls og skapi scs iali tiskt þjóð k’pulag sam- fara fullkomru lýðræði. Vill flokkurinn vinna að öliu þessu við almennar kosningar í bæj- ar- og sveitastjórnum, á ai- þingi og í rikisstjórn, á þing- ræðisgiundvelli, mcð stéttar- samtökum slnum og fræðslu- Verzlunaríólkið og verkalýðssamtökia (Nl.) Samt siem áður er saimkeppn- im nógu sterk til þessi, að meyða skrifsíofu- og verzlunarfólkið til þess að fara að dæmi sinina eigin yfirboðara, atvinnurekendarana, og berjast fyrir betri aðstöðu í lífsbaráttunni. Fyrir fimmtíu ár- um hættu atv'mrauírekendurnir að keppa hverjir við aiðra og reyndu í þiess stað ,a‘ð viraraa saman. Fyrir hundrað á;um höfðu verkamenn- irinir gert pað saima. Þeir, sem vinná andlega vinnu, hafa a'ldrei kept hverjir við aðra. Þess vegraa er með raokkrum sanrai hægt áð . ségja, álð iækraar og málaflutn- ingsmenn séu hinir eiiginilegu: f: uirakvöðlar samtakahreyfingar- iiranar, faghreyfingarinnar. Hcrmeranirnir, sjó'.iðsrenri'nir og pjónar kirkjunnair hafa yfir- ! leitt aldrei hugsað svo alvarlega lút í atvininumálin, að peim hafi (flottið í hug að myrada með sér fagleg samtök. En margir skrif- stofu- og verzhinannenn halda eiraraig fast við sinn gamla hugs- unarhátt og reyna bara að koma sér vel við atvinnurekendurna í vonirani um að peir hækkii í tign- inrai. Þcir hafa ennpá ekki skiliö, að pað er jafnvoiralaust fyrir pá ic.ins og að ætla .sér að verða keis- ari í Kíraa. En er pað pá yfirieitt vonlans Hugleiðingar og ráðleggingar Eftir George Bernard Shaw. aðstaða, að vera verzlunarmaið- ur? Nci.pvd ferfjarri! Þaðerbetri atvinna nú heldur en hún hefir ftokkurn tíma verið. Þegar skrif- stolu- eða verz’.unarmenn sáui í gamla daga drauma sina rætast og höfðu unnið sig upp í pað að vera atvinnurekendur, voru peir venjulega fátækir, útslitair, vant- aöi rekstursfé og áttu í vök að verjast gegn samkeppni manna, sem voru niákvæmlega eins fá- tækir og peir. Þair höfðu ekki efni á pví að greiða starfsmönn- urn siraum viðunandi laun, né heldur til pess að hafa sæmileg og heilsusamleg húsakynni. Vinnutíminn var langur, starfs- fólkið fékk ekkert sumarfrí og lifði við' algert öryggisieysi. Vmrauveilandinn var vitanlega eins- og 1 hver annar menskur niaður; haran gat, hvenær sem var, orðið gjaldprota, neyðst til psss að hætta verzlun, dáið eða mist valdið á sjáifum sérogrekið starfsmenin sina úr vinnu. Hann var sjálfur ekkert annað en præll, sem var undirorpinn öllum peim veðrabrigðum, sem fátækir menn eru venju’ega varnarlausir fyrir. Á okkar dögum hefir stórt hlutafélag, og einkum stór auð- hringur, ráð á pví, a'ð greiða stjórnéndum fyrirlækjanna miklu hæni laura heldur en pær tekjur, sem peir hefðu í gamla daga haft sem nokk'um veginn sjálf- síæðir atvinnurekendur. Verzlun- arfólkið sjálft lifiir líka við miklu betri kjör í dag heldiur en ein- stakir atvinnurekendur gátu áður fyrr boðið pví upp á. Það er nú líka farið að hugsa uim heilsu og afkastagetu stairfsfó’.íkislinis, Fyrr á dögum datt atvinnu.rekendunum ekki í hug að hugsa um slíkt. Það er satt, að samkeppnim er í dag ópersóiniuleg og hefir hvorki líkama né sál, en einmitt pess vegna er hún meðal annars laus við aila smásmugulega félagslega afbrýðisemi. Hún sMftir sér ekk- ert af lífi starfsfólksins fyrir ut- an fyrirtækin; par má pað hegða sér eins og greifar eða barónaír! íyrir herani. Aiuðhringurinn deyr tkki, haran verður ekki að hætta fyiir aldurs sakir, og líkindin til j pess, að hainn verði gjaldprota!, eru mjög litil. Auðhringurirm hvetur aldrei framkvæmdastjónana til pess að trufla skrifstofustörfin msð pví að skeyta s'.api sínu á slarfsfölk- inu; og earda pótt haran hafi sin- ar slæmu hliðar, pá eru pær pó ekki nálægt pvi eins áberandi og í gömlu einkafyrirtækjunum. í stuttu máii sagt: I nýtízku stór- fyrirtæki er tæpast nokkur Skrif- stofustjóri til, sem ekki á miklu betri daga og er rriiklu betur stæður heldur en faóir minn var, sem pó var meðe’gandi í pví fyr- iríæki, sem hann veitti forstöðu. Ef skrifstofumaður hjá föður milnurn var óánægður yfir iein- hverju, gat hann snúið sér beint trl haras ,ef hann hafði kj.ark til piess. Þó að faðir miran væri á móli pví að taka upp parrn sið að gefa fri á amnan i jólum, páskurn og hvítasiunnu, undir pví yfirskini, að slíkt yrði aðeins til piess að auki tóbaksnautn og slæplngsskap, pá var hann pó vrelviljáður og skynugur maður, sem var fús til pesis að hjálpai til að létta okið, par sem pað reyndist alt of pungt. Skrifstofu- rnaður nútímans getur ekki snúið sér tíl auðhringsins með umkvart- ariir sínar, pví að auðhringurinn er aðelns ópersónulegt auðvaid. Yfirboðari hans er, nákvæmlegai og útbreiðslustarfi á meðal hinxra vlnnandi stétta." Hvar i pessari grein er hægt að finna yfirlýsingu um pað, að hið boigaralega Alpingi og borgara- leg rikisstjórn >eigi að framkvæma sósíalismann? Þeir, sem geta fundið pað, hljóta að vem eitthvað óvenjuleg- ir menn. Og hversviegna birtir Þjóðviljinn ekki pessa gtieira, hversvegna er hún ekki orðrétt látira standa í hinu svokallaða svari ? Á pessu er alt látið stranda! Hér er aðeins verið að reyna að finraa áJyllu. Hér er verið með orðheng.lshátt og tilefnislausan útúrsnúning. Ástæðan er sú, að kommúnis'.ar vilja ekki samein- imgu verkalýðsins. Á sliku og pví- líku er sameiraingin látin stranda! Mienn bjuggust ekki við þessum málalokum, að minns'.a kosti ekiki fiestir. Menn vildu trúa pvi, að skraf kommúnista um sameiningu væri vel meiint og útskýrðu pá stefnubreytingu peirra með pví, að próunin erlendis og af- s'.aða Sovét-Rússlanda í heims- pólitíkinni nú, hefði kennt peim pað, að heppilegast og réttast sé að allir sem vilja vinna á sós- íalistiskum grundvelli að frelsi alpýðustéttanna, ynnu saman. En svona er pað ekki. Samfylkingin hefir hjá komm- únistaforingjunum aldrci verlð annað en siagorð, sameiningíu'- skraf þeirra er ekkert annað en slagorð. Vonin, sem verkalýðurinn háfði um sameiningu allrar sásí- aUstisla,ar alþýðu, er að engu orðin. Eina vonin er nú sú, að það fólk, sem hefir trúað á sam- einingarslagorðin, sjái nú, að ein- ingin verður að elns sköpuð í Alþýðucambandinu og Alþýðu- flokknjum. Bezt hefði verlð, að cýlur Kommúnistaflokkurlnn hcfði samcincst Alþýðuflokkrum, en fyrst svona fór, verðiur að hafa það, þó að fyrir utan einingar- samtökln verðí Ltil klOka ofsa- irúarmanna, sem engu tauti er hægt að koma við. eins og hann sjálfur, aðeinsi starfsrnaður, sem ekki getuir veitt honum neiraar kjarabætur, nenia því að eins að mörg hundruð eða jafnvel mairgar púsundir annara starfsm!anna fái pær um leið. Ef fáðiir minn hækkaði laumin við einhvem starfsmanin siran um 1 sterliragspund á mán- uði, pá kostaði pað hainn 12 ster- lingspund á ári. En hjá fyrirtækj- unr nútímans, sem eru miklu stærri, myndi 1 sterlingspunds lau'nahækkun á nránuði kosta fyr- irtækið 12 000 sterliragspund á ári. Hver eirastakur starfsmað'ur Við hin stóru verzlunarfyrirtæki er pví orðiran nákvæmlega eins staddur gagnvart atvinnurekiand- í anuim eins og hinir óbreyttu verkamoran hafa altaf verið. 1 fljótu bragði karan petta að líta paranig út, að síarfsjraaöur föður míns hafi notið meira ör- yggis en skrifstofu- og verzlunaa- fólkið nú á dögum, em pað er bara blekking. Áður fyr unnu að- eiras örfáir menn á hverri skriif- stofu, pannig ,að a.tviranuriekand- inn gat ofurvel farið eftir ráð'i Fishers aðmíráls og rekið pá alla, pegar hann var í vonzku. Haran gat strax næsta dag fengið nýjia starfsmenn eða í versta tilfelli bjargast af án starfsfólks í eiiriia viku. Auðhringurimra getuir aiftur á móti ekki rekið alt starfsfólkið, pví að hanra getur ekki ára pess verið svo mikið sem eiran hálfan Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.