Alþýðublaðið - 23.12.1937, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.12.1937, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 23. DES. 1031. ALÍ*f SUBKASI® Madrld sveltur, en vdrn itenn* ar er Jafn einbeitt o§ áður. Fólkið er reiðubúið að þola allt: sult, sjúkdóma og sjálfan dauðann, — aðeins ekki fasismann! ÞANNIG LITA MÖRG HOS 1 MADRID OT 1 DAG. ALÞÝÐUBLAÐIÐ BITSTJÓRIi F. R. VALDEMARSSON AFOREIÐSLA': ALÞYÐUHUSINO (Inngar.fnu frá Hverfispötuj. SÍIVIAR : 4900 — 4606. 4900: Afgreiðtia, auglýslngar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. d03: Vilhj. S.Vilhjólmsson (heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alpýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞfEnJPBEMTSMBUAM Þinglokin. —O— INGINU er nú lokið og er því rétt að gera sér grein íyrir því, hvern árangnr það hef- ir borið og hváð fram hefir foom- ið sem sýnir stjðrnmálahorfuirn- urnjar í landinu. Alþýðuiblaðið mun síðar ským frá afgreiðsiu einstakra1 mála og skulu þau því ekki raikin hér. liegar þingið kom saman var allt í óvissui með stjórnarfarið í landinu. Það var þegar vitáð, að innan Fraansóknarflokks'nis voru til menn, a. m. k. formaður flokksins, ‘siem óskuðu eftir al- gerðri stefnul>reyringu í stjórn- miáluim landisins, óskuðu eftir því að saimvinnia tækisit um stjórniar- myndun milli Fraimsóknia'rflokks- ius o.g Sjálfstæ-ðisflokfosins. — Fyrrihluti þingsins fór að mestu í átök intian Framsóknarflo'kksiinis uan þáð hvort upp skyldi tekin þessi stefna eða haldið áfram saimvinnunni við Alþýðuflokkiinn. Það kom 1 ljós, að mikill mieiri hluti þinigmanna Fmim'sófonaT- fiokksins óskaði ekki eftir s'aim- vinmu við íháldið og formaðut fiokksins varð í algeröum minni- hluta með stefnu sína. Störf þingsins hafa því í fiestum atríðum byggst á þeim málefna- samningi, sem stjórnaTflofofoarmr gierðu sín á milli uim afgredðsiu ntála á þessu þingi. A1 þýðuflokkuirinn hafði bent á, að stærstu verkefni þiingsins væru vi'ðreisn sjávarútvegsins og þar með aukning atviinnunnar og ráðstafainir gegn hinni vaxandi dýrtíð. Sú laUsn, sem féfokst í þessum máliuim, verður efoki talin fullnægjaindi, en á mestu ríður, hvernig framikvæmld- irnar verða og fraimhiáldið á næsta þingi. Alþýðfufiokku'rínn benti á það í þingbyrjun, að á fjárlögum væri ekki gert ráð fyr- ir neinu framlagi til viðrieálsnjájJ sjávarútviegimum eða til hjálpar bæja- og sveitafélögum. Þetta þing hefir lagt friaím meira fé til útgeröarirmar og létt af henini meiri byrðuim heldur en nokkuð annað þing. Saímþyfot hafa verið lög um verðeftiriiit og heimi'ld tí.1 að draga úr óhóflegri verðhækkun með ákvöröuin há- marksverðs á nauðsynlegum vör- lum. MMlvægar ráðsta'fanir hafa y;erið gerðar tiil þess að draga úr fján’þörf bæjarfélaganna og ýnis- ar .leiðréttíngar hafa verið gerð- ar á lögunum um alþýðutrygging- ar. —o—■ En .saga þingsins er ekki nema - iiálfsögð þó s>kýrt sé M sam- þykttum þeini, sem gerðar hafa verið á þinginu. Þeir sem vi'ldu bandalag íhalds og Framsókmar, náðu að vísu ekki þeím tíilgangi, hvaið snertir stjórnarsaimdnnuna, en þei'r hafa saant eiíki veriið aðgerðaiausir. — Þáð toom m. ai. greinfflega í Ijós í ræðum fionnanns Sjáffstæðis- fltokksins, Ólaffis Thoiis, við eld- húsdagsuimræðuirnar. Hann játaði þar, að hann og Jónais Jónsisioni fonnáður Framsóknarfilokksinis hefiðu gert með sér bandailag í einui stærsta máli þingisáms og hann vænti sér af þvi bamdaliagi. Fraim till þessa tíma hefíir fhald- ið gert sér vonir uim að taka vðldin með aðstoð Bændafiokks- ins; þær voniir brugðust fyrir fult og alt í sumar við kosningaimar; sfðan hefir ólafiur Thiors legið knékrjúpandi fyrir fonmanni FraTnsóknarflolkksms, og hann hefir ekfoi farið í árangurslausa bónorðsför. í vor tókst fámennri kiíku' inn- án FramisóknarflokfosinB meÖ aö- stioÖ Landsbankaus aÖ béygja FramsóknarfliOikkinn til þe&s að halda hlífisskiidi yfir Kveldúlfs- fíuikkinu enn í eitt ár. Síðan hefir Kvéldúlfur tapað stórfé. Þessir menn óttast að brátt muni foorna að skuldadögunum. Þeir óttast þá meðábyrgð, sem þeir hafa á sig, tefoið vegna fjárgöæfra Kveid- úlfs. Nú á ann á ný að gera til- radn til að rétta við hið sfould- Uga fyrirtæki og láta sjómeinn og aðra útgerðanmenm b'orga brúsann. Þetta er hin rétta slkýr- ing á tilræði íhaldsins og J. J. við s íldarverksmi ðjur rikiístiinss. Á> bak við stendur Laindsbankinn, Magnús Sigurðssion, Jón Ámaison, Ólafur Thiors og J. J. í þiessu ef tíl vill stærsta máli þiingsins hefir J. J. tekiist að heygja mestan hluta flofoksins til fylgis við sig. AÖ vísu var hœttulegaista ákvæðiö, um aö verksmiðjurnar mættu í engu til- Mli kaupa síld föstu veröi, tekið út úr frumvarpiinu, en J. J. hótaði því að Laindsbankinn sfoyildi taka ráðin afi þinginu, ef það i’ildí ekki láta að vilja hans. 1 þingfiofoim er þvi franitíö ís- lenzkra stjómmála óráðin gáta. Veröur hún mótuð af bandiaOiagi hinnar spiilltu Kveldúifs- og Landsbankaíklíku við hinn gamla and,stæðing íhaldsins, J. J., sem inú hefír gefist upp á þvi, að berjast fyrir hugsjóinum sínuim eða hefir gíleymt þeiim? Eða bera þingmenn Fraimsófon- arflokfosins gæfu til að ■stamdast blíðmæli ihaldsiins og neita að láta draga sig niður í það dýkí fjárglæfra og spillingaT, sem for- maður þeirra vill leiða þá út í? Þessum spurningum er ósvaTað ennþá. Þjóðin verður aið vera völ á verði gegn þeim laiuinráð- um, sem nú er verið að brugga henni. Jólabók Æskunnar er nýkomin út, flytur m. a. kvæöi eftir Margréti Jónsdóttur, Land jólatrjánna, æfíntýri með myndum, Hermannabörn, saga frá Suöur-Jótlandi, eftír Gimnar M. Magnúss, Óvinur, aaga úr sænska sfoerjagarðinum, Aðal- steinn Sigmundsaon þýddi. Arbeiderbladiet í Oslo birti nýlega eftirfarandi lýsingu fréttaritara sína í Madrid á ástandinu í hinni umsetnu höfuðborg Spánar: Madrid er allt annað en aðlað- andi fyrir ferðamenn í dag. En hún er lærdómsríkt dæmi um hinar samvizkulausu hemaðarað- ferðir fasistanna. Það má segja svo að öil borgin sé innan tak- marka vígvallarins; þau hús eru teljandi, sem ekki bera rneiri eða minni merki stríðsina Götu- vígi ern með stuttum millibilum um alla borgina, drengimir Iieika skotgrafastríð á götunum í hlé- unum milli stórskotaliðsárásanna, og fallbyssudrunurnar utan við borgina heyrast allan liðlangan daginn. Hvern einasta dag fara manns- líf forgörðum inni í miðri borg- inni fyrir fallbyssukúlum fasist- anna, en fólkið er hætt aö kippa sér upp við það. Það segir aö- eins, að þeim, sem fyrir kúlunum hafa orðið, hefði verið nær að sneiða fram hjá þeim götum, sem reynslan hefir sýnt að eru í mestri hættu fyrir stórskotahríð- inni'. En hvern einasta dag er Gran Via, aðalgata bæjarins, full af fólki. Það getur ekki vanið sig áf því að safiniast þar saiman. Ömuriegast er þó að sjá fólkið búa svo að segja augliti til aug- litís við dauðann —J í húsum þar sem ekkí er eftir ein einasta heil rúða, svalirnar hafa verið skotn- ar niður, og fallbyssukúlurnar hafa rifið heil stykki úr hús- veggjunum. Veikluleg böm og mæður, sem ieru lítið annað en skinin beinin, ganga út og inn um dymar á þessum húsum, sem hafa verið hieimkyinni þeirra í mörg ár, og þótt þau séu nú að hálfu leyti í rústum, eru þau treg til þess að yfirgefa þau; enginn veit, hvað við tekur. Madridbúum þykir líka vænt um bæinn sinn og vilja mjög óígjaman fara burt úr honurn. Þeir vita líka, að annars staðar yrðu þeir upp á aðra komnir og að öllum líkindum skoðaðir sem eins konar sníkjudýr. Þá vilja þeir heldur svelta heilu og hálfu hungri og hprfast í augu við dauðann heima í Madrid. Ástandið í borginni er ægilegt. Ég hefi síðan ég kom hingað haft mörg tækifæri til þess að kynna mér húsnæðisskilyrði fólksins. Sænska hjálpamefndin hafði um það leyti, sem ég kom, fengið nokkuð áf matvæium, sem hún úthlutaði í samráði við rauða forioisisínn og yfirvöld borgarinn- ar á meðal barnafliestu fjöl- skyldnanna. Það vom aðallega fjölskyldur, sem áður höfðu verið í borgarhlutum, sem nú eru hálf- eyðilagðir afi stórskotahríðinni, o'ig komið ha'fði verið fyrir í rólegri hverfum. Á tveimur dögum hieim- isóttuim við um áttatíu fjötekyld- ur, flestar með fleiri en fjórum börnum. Það er mér hiein ráð- gáta, hvernig þetta fólk fer yfir- leitt að draga fram lífið. Það eru engar ýkjur, að engin þessara fjölskyldna átti svo mikið sem einn matarbita til. Engin þeirra vissi fyrir frnrn um komu okkar, margar þeirra heimsóttum við á venjulegum matmálstíma, ien á- standið var alls staðar það sama. Ein fjötekylda átti að vera móðir með sex börn. En þegar við komum, var eitt barnið ný- lega dáið af næringarskorti. Mánaðargamalt reifabarn lá á dýnu með hálfbrostin augu — vonandi hefir það líka dáið áður en margir dagar liðu. Sjö til átta ára gamall telpukrakki lá í rúm- inu af íSlUiliti, óig örvæntingin skein út úr stóru, dökku augunum hennar. Þrír dnenghnokkar voru á flakki i herberginu og réðust af ógurlegri áfiergju á mjölpok. ann, sem við komum með. Alls staðar mátti sjá skinhorað- ar konur, sem ráfuðu hvíldar- laust um göturnar með markaðs- pokana sína eða klútana, sem þær eru vanar að bera innkaupin í; þær eru svo að segja allan sál- arhringinn á ferðinni til þess að leita að einhvierju handa heim- ilunum að borða. Á iiverri nóttu koma matvælaflutningar tíl borg- arinnar, en þeir nægja aldiei nándar nærri til þess að seðja hina mörgu munna.. Þegar maður kemur inn í mið- bæinn leftir slíka göngu á milli hungrandi heimila, og sér glað- væra unglinga, bæði pilta og stúlkur, O'g troðfull kaffihús, þar sem menn diekka vemouth og masa saman eins og áður, á mað- ur bágt með að trúa, að þetta sé sama borgin og sama fólkið. Sé maður seint úti á kvöldin, má alls staðar sjá ástfaingin kærustu- pör leita athvarfs í skuggum götuvígjanna fyrir forvitnum aug- um fólksins. Og þegar komið er limin í bíóin í Madrid og hlustaö og horft á það líf og fjör, sem þar er, myndi fliestum finnast það ótrúlegt, að slíkt fólk ætti á hverju augnabliki á hættu, að sprengikúlum fasistanna byrjaði að rigna yfir það. Við útlendingarnir gleymum því líka sjálfir furðu fljótt Frá svölunum á húsinu, sem ég bý í, blasir háskólahverfið við mér. Stórskotahríðinni slotar ekíki svo mikið sem eina klúkkustund allan daginn, og öðru hvoru sér mað- ur steinflísarnar fljúga upp í loft- ið, þar sem sprengikúlan hefir fallið. Stöku siinnum bregður fyrir bjarma yfir miðbænum — það em fallbyssukúlur, sem springa á símastöðinni. Á síðastliðnu ári hafa ekki aðeinis hundruð heldur þúsundir sprengikúlna hæft þessa glæsilegu byggkigu, en hún gnæf- ír þó enn yfir bæinn, og síma- miðstöðiin er í fullum gangi niðri í kjallaranum. Allir sjá, hve til- gangslausar slikar eyðileggingar- tilraunir eru. Eftir nokkra daga er maður orðinn forlagatrúarmað- ur eins og Madridbúar sjálfir og jafnkaldur fyrir fallbyssukúlun- um eins og þeir. En nú bætist vetrarkuldinn við alla aðra vosbúð. Mér heflrsjálf- um aldrei verið eins kalt heima í Noregi og þessa tvo síðustu daga í CMadrid, og ég veit sann- ast að segja ekki, hvernig fólk- ið fér að halda á sér hifiaí í sund- urskotnnm húsum með rúðulaus- um gluggum, ga'.opnum fyrir snjó og vindi. Samt sem áður fullyrða Madridbúar, að þeir séu betur búnir undtr þennan vetur en þann síðastliðna. Þeir segja, að fólkið hafi meira af hlýjum fðt- um, skipulagið sé betra og ag- inn meiri á meðal borgarbúanna. Broddborgararnir og fasistarnir hafa fyrir löngu hypjað sig á brott, og eftir em aðieins vinnandi menn og konur, vön við skort og hert af þjáningum borgara- styrjaldarinnar. Mannslíf fara forgörðum hvern einasta dag fyr- ir stórskotahríð og loftárásum fasistanna; en þeir, sem eftir lifa, halda vörninni áfram með þeim einheitta ásetningi, að halda Madrid, hvað sem það kostar, og Láta fasismanum blæða til ólífis úti fyrir borgarhliðum hennar. Skrlfs.ofa Mæðrastyrksmefndar, Þingholtsstræti 18, er opin dag- lega kl. 2—6, og aúk þess 'i\ m/á'nuidögum og fimtudöguim kl. 6—8 síðdegis. Gucaþjónusta verður í Mýrarhúsaskóla á Sei- tjannarnesi á jólatíiag kl. 2. Ragn- ar Benediktsson stud. theo.l. pré- dikar. Siumarllði Giuðmundsson Barðastrandapóisituir varð sjö- ugur 22. þ. m. Hann hefír unn 40 ára skeið verið póstuir á leið- inni miilli Krófcsfjarðáirniess og Bildudalis og lient þar oft í mikl- um þnekraUnum — einkum með- an ár voru óbrúaðar á jiessari ldð. Sumarliði er vel em og gegrmr ennþó starfi sínu. (FO.). „Kronprins 01av“, hið nýja skip Sameinaða, fór í fyrstu ferð sína á mánud. með um 100 gesti. Við toomuna til Oslo fór ólafur koniungseifni út í s'kipið. Madaen verzlunarnáðiherr'ri fluttí ræðu fyrir minni Dan- merkur. Skipið hefir rúm fyrir 5300 farþega og fer milli O&lo og Ka'upmainnahafniar á 16 klst. — Alt farþegarúm er fyrir fxiaim pantað næstu vikur. (NRP.—FB.) J Jólaborðdreglar Jólamunndúkar Jólaumbúðapappír Jölaumbúðagarn Jólapappadiskar Jólamerkimiðar Jólapokaarkir Jólakort með umslögum. Mar fjölbreitt úrval. Rltfangadetld Verzlunin Bjðrn Kristjánsson. Jðlagjafír fyrir bornin Talningaspjöld Kúlumyndir Myndaleir Litakassar ABC Myndabækur Litabækur Ludo Ritfangadeild Verzlnnin Bjðrn Kristjánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.