Alþýðublaðið - 16.03.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.03.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞ. ÝÐUBLAÐIÐ Þægilega gleymimi. „Jón Þorláksson er ósköp þægi- lega gleyminn á alt, sem honum myndi annars vera óþægilegt að muna.“ Þann vitnisburð gaf forseti sameinaðs alþingis forsæt- ísráðherra íhaldsstjórnarinnar ný- ■lega í þingræðu. Sjómerki. Flothylkið (,,baujan“) á Valhús- grunni við Hafnarfjörð hefir ver- ið lagt út aftur. Skrá «m vita og sjómerki á íslandi, samin af vitamála- stjóra, er nýkomin út. VestHr-islenzfeaaj íréttlr. FB., 10. marz. Tiliaga um íslandsheimsókn 1930. Séra Rögnvaklur Pétursson skrifar langt mál um íslandsför Vestur-Islendinga 1930 í sam- bandi við Alþingishátíðina, er þá veröur haldin hér. Skrifar séra Rögnvaldur um ferðina á þeim grundvelli, að 1200—1300 íslend- ‘ingar að vestan tækju þátt í henni saman eða eigi færri en svo, að 100 verði úr hverri þinghá fornri. Greinarhöf. gerir ráð fyrir því, að hópurinn safnist saman í Wiimipeg og fylgist að jjaðan, en samið verði við eitthvert járn- brautar- og gufuskipa-féiagið um flutning. Á austurleið ráðgerir séra Röignvaldur, að komið verði við í Dublin á írlandi, Mön, Suð- ureyjum og Orkne.yjum. A. m. k. fjórir mánuðir færu til fararinnar, HJarta^ás er foezt. hálfs mánaðar dvöl í Reykjavík, síðan farið kringum land. og utan um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Repfrakbar og Regnhlífar il.f'&SBIBlH 1 Verzl. Alfa. Puma Rakvélablðð komin aftur; kosta ©,1S stk. Vöruhúsið. Armbands-karlmannsúr með mjórri ól tapaðist. Finnandi skiliá afgr. blaðsins gegn fundarlaunum. Drengir óskast, Skólavörðustíg 46, kl. 9—10 og 1—3, að selja smárit. Kvenmaður óskast.til að sauma dýnur, nú strax. A. v. á. S®kkiai> — Sok&sas* — 2S®lkikæiF frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Or fimdu). Eigandi vitji á afgr. blaðsins og greiði auglýsingu. Veggmyndir, íallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Út- sala á brauðum og kökum er opnuð á Framnesvegi 23. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Verzlid vid Vikar! Þad verdur notadrýgst. — ■■■ - " —.............. > Rltatjórt. óg ábyrgðíirHíaðBí Hatlbjðnt HaUdórsaos. Alþýðuprentsmiðjan. Raflýsing sveiíánna. Eftir Halidór Kiljan Laxness. ---- (Frh.) Kvöld eitt fyrir nokkrum vik- um varð ég hríðteptur í koti uppi á Jökuldalsheiöi; hafði lagt af stað úr byggðum snemma morg- uns og ætlað alla Teið í Möðrudal, .en tungls naut ekki að kvöklinu sakir muggu; skíðafæri- í lakara lagi; ferðin sóttist seint. Þetta kot stendur iangí frá mannabyggðum. Að undaii skild- um nokkrurn kötum öðrum, sem standa þar á víö og dreif um heiðina, þá er dagleið til byggða, þrjár dagieiðir í kaupstað (að sumarlagi). Það var ekki sjónar- munur á kotinu og jöklinum; fyigdarmenn mínir fundu það með því að fylgja sérstökum miðum. Við gengum (margar tröppur niður í jö'kulimn til þess að komast inn í bæjardyrnar. Baðstofukytran var á Joftinu; niðri var hey og hrútur. Hér bjó karl og kériing, strákur, sonur þeirra, og móðir karlsins, farlama gamalmenni. Bóndinn átti nokkr- ar kinclur, en hafði slátrað • eintii kúnni til þess aö hafa nóg handa kindunum. Hann sagði, að það gerði nu'nna til, þótt fólkið væri mjólkur au t og matarlítið; aðai- atriðið væri að hafa nóg handa kindunum. Þetta fanst mér eink- ar lærdómsríkt. Fólkið var mjög guggið, einkum strákurinn og gamla kerlingin. Hún var veik, stundi sífelt og kveinaði og sagði, að sig iangaði svo mikiö í mjóik. Hún sagðist alt af vera að óska sér þess, að hún hefði svolítinn mjólkurdropa; allan daginn og alia nóttina væri hún að óska sér þess; „bara svolítinn dropa“, sagði hún. Fylgdarmenn mínir komu með mjólk upp úr main- um og gáíu henni. Hún heiti mjólkinni í skál og saup einn sopa, setti siðan iok á skálina og lét hana upp í hornhillu. Seint um kvöldið saup hún aftur einn 'sopa og setti síðan lokið'á skáiina. Unr miðja nótt fékk hún sér aftur einn lítinn sopa. „Ég með alia mjólkurílöngunina!“ tautaði hún fyrir munni sér. Hún sagðist ætla aö, geyma sér þenn- an leka í nokkra daga. Inni í kotræfli þessum var ait eins og venja er til hjá 99°/o af fátæklingum, skitugt og Ijótt. Við sátum uppi um nóttina, gestirn- ir, og spiluðum bridge. Hríð yfir heióinni. yfjr endalausum jöklin- um, snjórinn hyergigrynnri en meter á jafnsléttu, dagleið í færu veðri til manna, þrjár, fjörar dag- leiðir til borgarastéttarinnar, þar sem fójkið hefir þriggja herbergja íbúð og elclhús. Kotungarnir gerðu fyrir okkur alt, sem þeir gátu. öreiginn er höfðinglegasta skepna jarðarinnar; hann gefur alt. Alt var til reiðu, hið bezta í búinu. Við fengum soðið beljukjöt um kvöldið og soðið beljukjöt um morguninn, kaffi og grjótharðar kieinur. Fylgdarmenn mínir sögðu, að bóndinn væri heylítiil eins og ailir heiðabændur; þeir verða heylausir og allsiausir á hverjum vetri; þeir eru í raun- inni alt af allslausir. Þeir hafa ekkert nema ánægjuna, hamingj- una og sæluna. Það er höfuðein- kenni aumustu kotunga, að Joeir eru manna sælastir. Svo var um hjónin hér. Bóndinn reri fram í gráðið og brosti út undir eyru af orðlausri fagnaðarfjálgi. Ég hugsaði með mér; Skyldi þess- um manni í rauninni finnast tak- mark lífsins vera hér í heiðinni? Ég spurði hann, hvort liann lang- aði ekki ti! að flytja héöan burt? Nei, í rauninni hafði honum aldrei dottið j>að í tíug, a. m. k. ekki í alvöru. En Jnað var annar karl einhvers sta^Jar í heiðinni, sem keypti „Hæni,“. Og sá karl hafði sagt honum frá grein nokkurri, sem staðið hafði í „Hteni“. Það hafði staðið í „Hæni“ eitthvað á þá iéið, að Grænland væri bezta land í heimi, og þangað skyldu ísiendingar flytja, sem ættu bágt heima fyrir. Þeir höfðu tálast mikið við um Grænland, heiða- bændurnir, og lrafði meira en 'dottið í hug, að líklega væri nú bezt þar. I hugum þessara kot- unga var að eins ein Paradís dýr- iegri en heiðin, og það var Græn- land. Fyigdarmenn mínir báðu bóndann iengstra orða að fara ekki tjj Grænlands, því þar væru mannætur. Bóndann furðaði á, að „Hæni“ skyldi hafa láðst að geta um þetta, og komst að þeirri nið- urstöðu, að þegar öllu væri á botninn hvoift, þá væri þó líklega bezt í iheiðinni. Þú ættir heldur að fara til italiu. sögðu lylgdarmenn mínir; þessi hefir verið þar! — og bentu á mig. Bóndinn leit á mig stórum augum og sá tnig nú í nýju ijósi, spurði síðan; Eru góðir afréttir á Italíunni? (Á It- aiíunni, sbr. í heiðinni.) Þetta er einhver sú fróðiegasta spurning, sem ég hefi verið spurður, rnann- iýsing, æfisaga, já, heil opinberun fyrir mann, sem kann aó lesa. Auðvitað var ég ekki nógu ment- aður til að geta svarað. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.