Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 21. september 1979 Scanhousævintýrið — raunasagan; Þaö er ekki óalgengt aö fjármálamenn og fyrirtæki frá vestrænum iönaðarlöndum sjái sér hag f að reka starfsemi i hinum svonefndu vanþróuðu ríkjum þriðja heimsins. Eins og skiijanlegt er hafa Islendingar lítt komið þarna við sögu. Þó eru þess dærhi/ og eitt hið þekktasta er það sem stundum er kailað Scanhouseævin- týrið. Þar- var um aö ræöa verktaka- fyrirtæki i Nigeriu, sem hópur Is- lendinga átti meirihluta i. Þaö tók aö sér verkefni fyrir hermála- ráöuneytiö I landinu, en varö fljótlega aö hætta öllum fram- kvæmdum. Ýmsar ástæöur lágu til þess, en saga þessa máls er enn ein sorgarsagan af viöskipt- um Islendinga og Nigerlumanna. Skemmst er aö minnast siöustu viöburöa I skreiöarsögu okkar til Nigeriu, sem Helgarpósturinn hefur áöur fjallaö Itarlega um. Byr jar í Breiðholti Hinn islenski armur Scanhouse heitir Scanhouse Island, og er aö mestu sprottinn upp úr Breiöholti h/f. Eigendur fyrirtækisins voru upphaflega Hafsteinn Baldvins- son, lögfræöingur, Siguröur Jóns- son, forstjóri Breiöholts h/f, Páil Friöriksson, Björn Emilsson og Þjóöverji nokkur, Dieter Gins- berg aö nafni. Siöar kom Sveinn Jónsson hjá Stálhýsi inn i fyrir- tækiö i staö Siguröar Jónssonar, sem keypti hlut hinna i Breiöholti h/f. Hinn nigeriski armur fyrirtæk- isins heitir Scanhouse Nigeria, og voru eigendur hans Alhaji Inua Wada, sem var mjög valdamikill tima aöstoöuöu júgóslavneska fyrirtækiö Energoproject og aust- urrísk/þýska fyrirtækiö Berger og Beton und Montierhau viö til- boösgerö vegna Sigölduvirkjun- ar. Ginsberg var þá starfsmaöur Beton og Montierbau, og var bú- settur hér á landi um tima. óþrjótandi möguleikar Þaö var siöan Ginsberg sem sendi þeim Breiöholtsmönnum bréf frá Nigeriu, þar sem hann starfaöi á vegum fyrirtækis sins, þess efnis, aö þar væru óþrjótandi möguleikar fyrir fyrirtæki á borö viö Breiöholt. Björn Emilsson tæknifræöingur og Páll Friöriks- son húsasmiöameistari, sem báö- ir áttu þá I Breiöholti h/f, fóru til Nigeriu i febrúar 1975 til aö kanna aöstæöur og möguleika á verk- efnum. Þeir ræddu viö ýmsa aö- ila, m.a. Ginsberg, og leist vel á þá möguleika sem voru fyrir hendi. Eftir heimkomuna fóru þeir af staö meö stofnun Scan- house tsland. Reyndar er fyrir- tækiö skráö hér undir nafninu Scanhús, og veröur sá ritháttur notaöur hér. Ginsberg útvegaöi nigeriska fjármálamenn til aö taka þátt i yröi, aö hlutaféö yröi lagt I rekst- urinn. Þannig skýrir Jón Gauti Jóns- son, núverandi bæjarstjóri I Garöabæ Helgarpóstinum frá þvi hvernig þrátt fyrir allt var unnt aö hleypa framkvæmdunum af staö. Jón Gauti var starfsmaöur Scanhús i Nigeriu og sá um bók- hald og starfsmannahald. Megin verkefni Scanhús var aö reisa 2500 húseiningar i frum- skóginum, skammt frá Lagos. Auk þess fékk fyrirtækiö verkefni hjá oliufélögunum Shell, BP og Gulf oil. Þrátt fyrir þetta fullyröa Scanhúsmenn aö þeir hafi viljaö fara hægt i sakirnar og gleypa ekki of mikiö i einu. Aörir halda þvi fram, aö þeir hafi þvert á móti — En viö uröum aö bjarga launagreiöslunum, heldur Jón Gauti áfram. Þaö var meöal ann- ars gert meö þvi aö setja andviröi einnar mótasendingar frá tslandi á gjaldeyrisreikning og senda peningana siöan til Nigeriu. Þetta var gert meö vitund og vilja Seölabankans. — Viö smiöuöum þessi mót i skemmu suöur I Kópavogi, og seldum þau dýrt. Þannig fengum viö fyrir stórum hluta af þeim kostnaöi sem viö uröum aö leggja til, segir Björn Emilsson, og bætir þvi viö, aö m.a. meö þeim hætti hafi Scanhús komiö slétt út úr viöskiptunum, peningalega. En Scanhús notaöi lika aörar leiöir til aö útvega fjármagn. Jón Gauti upplýsir, og þaö staöfestir Björn, aö Scanhús hafi haft for- göngu um aö kaupa bygginga- krana og vélar til steypuvinnu I Þýskalandi, til aö nota I Nigeriu. Þaö var Scanhouse Nigeria sem var kaupandi tækjanna, og aö sögn Jóns Gauta tókst aö festa umboðslaunin sem fengust fyrir þessi kaup, á bankareikning 1 Þýskalandi og nota þau til aö greiöa 24 Islendingum og fimm skoskum starfsmönnum fyrir tækisins i Nigeriu laun. Þessi upphæö nam um 77 þúsund pund- um. — En þaö er ekkert gruggugt viö þetta, staöhæfir Jón Gauti. Þetta eru venjulegir viðskipta- hættir I Nígerlu, og raunar kom- umst viö aldrei neitt áfram án þess aö nota mútur. En þær mút- ur eru allar opinberar — og opin- berir nigeriskir starfsmenn gera aldrei neitt án þess aö fá greitt aukalega fyrir þaö. Frá öörum heimildum hefur Helgarpósturinn hins vegar, aö Islendingarnir hafi látið nigeriu- mennina greiða of hátt verö fyrir þessar vélar. Isiensku starfsmenirnir sömdu upphaflega um laun sem námu 2000 pundum á mánuöi, eöa um einni milljón Isl. króna. Hluta af þessum launum áttu þeir aö fá yfirfæröan I erlendan gjaldeyri, en þaö var alltaf vandkvæöum bundiö. Þeir Scanhúsmenn kenna tbúöarhús i Badagry, sem eru byggö fyrir Shell, Gulf Oil og dagblaöiö Daily Times.Húsin eru byggö eftir teikningum Björns Emilssonar, en Páll Friöriksson hannaöi mótin. Fremst á myndinni má sjá Nigeriumenn meö steypuföt á höföum sér. Hafsteinn Baldvinsson I noröur hluta landsins, Nnana Kalu, sem var milligöngumaöur i skreiðarsölu fyrir Islendinga, Peter Appio rafmagnsverkfræö- ingur, sem kynntist Ginsberg þegar þeir störfuöu saman viö framkvæmdir I Calabar, og loks maður aö nafni Edu. Siöar kom Graham Douglas i staö Edu. Hann var eitt sinn dómsmáiaráö- herra I Nigeriu og haföi þar af leiöandi góö sambönd innan stjórnkerfisins I landinu. Dieter Ginsberg kom nokkuö viö sögu I skreiöarsölumálinu, en hann komst i kynni viö þá Breiö- holtsmenn, þegar þeir á sinum Björn Emilsson Dieter Ginsberg hlutafélaginu, og var þaö sett saman þannig, aö þeir áttu 40% hlutafjárins, en Islendingar 60%. Leyfisveiting islenskra yfirvalda fyrir hlutafélagsstofnuninni var háö þvi skilyröi, aö enginn gjald- eyrir yröi fluttur úr landi. Til þess aö bjarga þessu þurfti fyrir tækiö aö fá frestun á greiöslu hlutafjárins hjá nigeríska fjármálaráöuneytinu, þar sem reglan er sú, aö erlend fyrirtæki sem vinna fyrir niger- iska rikiö fá ekki greidda reikninga fyrr en hlutaféö er greitt.Frestun fékkst meö því skil- Ekki krónu En Helgarpósturinn hefur eftir öörum heimildum, aö Scanhús- menn hafi aldrei greitt krónu til fyrirtækisins, og þaö hafi verið á- stæöan fyrir þvi aö samstarfiö sprakk á endanum. Jón Gauti fullyröir hinsvegar, aö strax i upphafi hafi veriö um þaö samiö, aö nigerisku hluthaf- arnir greiddu hlutaféö, en is- lenska framlagiö yröi i formi ým- isskonar undirbúningsvinnu, meðal annars teikninga aö þeim húsum, sem stóö til aö reisa. færst of mikiö í fang og benda á, aö þeir hafi verið meö verkefni upp á um 20 milljón pund, sem kannski gefur visbendingu um umsvif fyrirtækisins. Björn Emilsson og Allan Mich- ison byggingaverkfræðingur, sem er búsettur hér á landi, settu framkvæmdirnar af staö haustiö 1977 meö innfæddum vinnukrafti. Strax i ársbyrjun 1978 hóf Scan- hús aö smiöa mót hér heima, sem átti aö nota i Nigeríu, og þau greiddu Nigeriumennirnir. Hópur Islendinga hélt siöan til starfa i Nigeriu i febrúar. Launagreiðslur stöðvaðar Fljótlega eftir aö framkvæmd- irnar hófust tóku ýmsir erfiðleik- ar aö skjóta upp kollinum. Þaö gekk illa aö fá launagreiöslur frá ScanhouseNigeria, og skyndilega tók hermálaráöuneytiö upp á þvi aö hætta aö leggja fé I verkiö. Auk þess reyndist næstum ókleift aö yfirfæra laun mannskapsins yfir i annan gjaldmiöil. — Þetta var bara eitt af ein- kennum ástandsins i landinu, sagöi Jón Gauti Jónsson. Herfor- ingjastjórnin var aö undirbúa valdaafsal til lýðræðislega kjör- innar stjórnar, og ætlunin var aö reyna aö fylla gjaldeyrissjóöi landsins sem mest áöur en hún tæki viö. um ómögulegu stjórnarfari I Nig- eriu, og benda m.a. á, að upphaf- lega hafi verið samiö um aö þeir fengju helming brúttólauna sinna yfirfæröan, en skyndilega hafi nigeriska stjórnin ákveöiö aö þeir fengju aöeins aö flytja úr landi helming nettótekna. Þá haföi ver- iö dreginn af þeim 20% skattur. Þetta skapaði aö sjálfsögöu kurr á meðal Islensku starfs- mannanna, enda höföu margir þeirra fjárhagslegar skuldbind- ingar hér heima. Stakk umboðslaununum í eigin vasa Inn i þessi launamál fléttast lika Dieter Ginsberg, sem var framkvæmdastjóri fyrirtækisins um tima. Hann hafði m.a. afskipti af skreiöarsölumálinu. Björn Emilsson segir, aö Scanhús hafi gjarnan viljað veröa umboösaöili fyrir islensku skreiöarseljend- urna, og veitt þeim einhverja aö- stoö. Björn segir, aö Dieter Gins- berg hafi hirt öll þau umboöslaun, sem út úr þeim viöskiptum komu[ þótt Scanhús hafi litiö þannig á, aö hann heföi aöeins unniö fyrir þá. Bjarni V. Magnússon I Islensku umboössölunni staöhæfir hins- vegar, aö Scanhús hafi fengið þetta fé. Þaö segist hann hafa séö skjalfest á skýrslu frá fyrirtæk- inu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.