Alþýðublaðið - 17.03.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.03.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ Pífesaei9® Bezí. - Ódýrast. Innlent. Kawpið Alpýðublaðið! « ina var'ð að sundríða heim að bænum. Vatnsflóð er sífelt mikið kring urn Sauðliolt, og er all í- skyggilegt með þessi fióð þar. Tiðarfar og heilsa. Ágætt tíðariar. Heilsufar dágott, nema „kikhósti" er víða. Borgarnesi, FB., 16. rnarz. Tið og heilsa. Ágæt tíð, hláka og hlýindi. Heilsufar heldur gott; „kikhöst- inn“ er að vísu víða, en er yfir- leitt vægur. Mannslát. Fyrir nokkru lézt hér þorsteinn Pétursson bóndi á Miðfossum í Andakíi, dugnaðarbóndi um sext- ugt, Hafði hann átt við veikindi að 'stríða um hríð. Kaupsamningar standa yfir. Verkamannafélagið í Borgarnesi á nú í samningum við atvinnu- Hæ! Hæ! Frú Sigmunda! Allar Iíryddvör- ur og Hveiti, og þá blessað Kaffið frá honum' TheOdör, líkar mér langbezt. — Það er svo, Jóna mín! Hvaða síma hefir hann? — 951. — Já. Ég skal niuna 9 51. rekendur kauptúnsins um kaup- gjald. i V' . Brúin á Hvitá. Undirbúningur undir brúar- byggingu á Hvítá hjá Ferjukoti er byrjaður. Einnig mun eiga að dyfta að vegum, er skemdust í ílóðunum í vetur. Hafskipabryggjan. Finnbogi R. Þorvaidsson verk- fræðingur ef hér staddur og starf- ar að bryggjumælingum. Var hann hér í haust og gérði mæl- ingar og áætlanir. Nú mun helzt vera í ráði til þess að forðast dýpkánir og geypikostnað af þeiin að byggja. bryggju á suð- urodda Brákareyjar og brú yfir er efiÍE*sókfiiai°vei*ðapa en fi°íðHelksas°ifiifi& eisisa. Menn geta fengið fallegan litar- hátt og bjart hörund án kostnað- arsamra fegrunar-ráðstafana. Til þess þarf ekki annað en daglega umönnun og svo að nota hina dá- samlega mýkjandi og hreinsandi TAT0L-MANI5SAFU, sem er búin til eftir forskrift Hederströms iæknis. í henni eru eingöngu mjðg vandaðar oliur, svo að í raun og veru er sápan alvég fyrirtakshörundsmeðal. Hin feita, flauelsmjúka froða sáp- unnar gerir hörund yðar srliúparf skærara og heilsulegra, notið hana viku eftir TATOL-HAMBS. fæst hvarvetna á ísl Verð kr. 0,75 stk Heildsölubirgðir LBrpjólfssonL.. S5eyk|a-vik. j Margar handsápur eru búnar til ! úr lélegum fituefnum, og vísinda legt eftirlit með tilbúningnum er ekki hægilegt. Þær geta vériö hörundinu skaðlegar, gert svita- J holurnar stærri og hörundið gróf- < gert og ljótt. — Forðist slíkar ! sápur og. notið að eins TATOL-fiSAMISSAPU. t ► ► ► ► ► ► t t ► ► í t Brákarsund. En fullnaðarákvarð- anir. hafa auðvjtað engar verið teknar enn. BrDMtryggið hjá okkur. Við tökum bæði litlar og stórar tryggingar og gerum engan mun á, hvort viðskiftin eru stór eða lítil; við gerum alla vel ánægða. H.f. Trolle & Rotke, EimskipafélagsMsinu. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavílc og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðsldfti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Ef Sjóklæbagerðin ber í tvo sloppa fyrir yður, þá græðið þér eirm slopp og eruð aldrei blautur við vinnúna. Tapast hefir silfurbídnn hval- beinsbaukur. Skilvís finnandi er beðinn að skila honum á af- greiðsluna eða til Árna Þórðar- sonar, Laugavegi 45. Úr fundíð. Eigandi vitji á afgr. blaðsins og greiði auglýsingu. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Verzlið víð Vikar! Það verður notadrýgst. Rttstjóri og ábyrgðaraaaðní HsílbjðriR HalIdórsgoB. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. að sýna hollustu sina máléfni „laga og regJu.“ En vitaskuld var ekki hægt að búast við, að það drægist Jengi, að alt vitnaðist um skrílshóp þann, er vér höfðum svo skýridi- lega komið á laggirnar. Þegar hundrað kvik- mynilaleikarar hafa verið leigðir til jiess að taka þátt í dularfylsta atburði vorra tíma, þá líða ekki margar klukkustundjr,- þangað til leyndarmálið er komið á blaðaskrifstofurnar, enda fór svo, að ekki voru tvær stundir liðnar, er „Kvöldlúðurinn" simaði heim til kvikmyndakóngsíns til þess að grenslast eftir, hvað hann hefði gert við vonda spámanninn; það var alveg gagnslaust að neita nokkru, sagði ritstjórinn til þess að hafa vaðið fyrir neðan sig, vegna þess, að ofmargir hefðu séð, er spámaðurinn heföi verið fluttur yfir í bifreíð T S. Skrifari T S, sem svaraði í símanum, laug auðvitað eins og hetja, en við vissurn, að hér myndi enn svo fara, að sannieikurinn bærist út. Hér voru þjónár og bifreiðarstjórar og garðyrkjumenn, og allir vissu 'þeir, að þessi dularfulla, hvítklædda vera var einhvers staðar í húsinu. Öllum þessum mönnum yrðu boðnar sífeldar mút- ur, og einhver tæki við þeirn! Næstu tvo klukkutímana settist heill tug- ur af fréttariturum utn húsið eins og vígi; Ijósmyndamenn tóku myndir af þvi, ög sum- ir reyndu jafnvél að njósna með sjónaukum. Ég sá fyrir hugskotssjónum mínum nýjar blaðafyrirsagnir: KVÍKMYNDAKÖNGÚR FELUR SKRÍL- SPÁMANN FYRIR RÉTTVISINNI. ]retta var ein hlið málsins, sem við höfð- um ekki hugsaö um. Smiður átti að koma í lögregiurétt Pontys dómara klukkan níu að morgni þennan dag. „Ætlaði hann að fara?" spurðu fréttaritararnir, og ef ekki, hvers vegná ekki? Enginn vafi var á því, að María Magna var fús til þess að tnissa þéssh tvö hundruð dollara, er hún hafði sett aö veði, en dómarinn hafði rétt til þess að gefa sjálfur út stefnu, og senda eftir fanganum. Var líklegt, að hann gérði. það? Bak við tjöldin hófst nú samstundis nreiri háttar einvígi um stjórn Vesturborgar. Við vissum ekki gerla, hverjir j)að voru, sem viídu láta draga Smið út úr felustað sínum, en við vissum, hverjir það voru, sem vildu lofa honum að f^la sig! Ég símaði til Tnnó'- teusar frænrla og skýröi frá málavöxtum. Ég sagði hönum, að það væri ékki til nokk- urs hlutar að eyða tímanum í ákúrur; ég ætl- aði mér ekki að hlaupast á brott frá spá- manninum mínum. En ef hann vildi fá loku skotið fyrir þetta hneyksli, þá ætti hann að gera alt, sem hann gseti til þess, að spá- maðurinn fengi að vera í friði. „En, Billy! hvað get ég gert?“ hrópaði hann. „Hér eru lögin annars vegar.“ Ég svaraði: „Heyr á endemi! Þú veizt ágætlega, að það er ekkit til það yfirvald eða dómari í þéssari borg, sem ekki gerir það, sem honum er sagt að gera, ef réttu mennirnir segja það. Það, sem ég vil fá þig tjl þess að gera, er að gera de Wiggs og Westerly og Carson og öllum þessum lýð skiljanlegt, að þáð éé ekkert á þvi að græða áð draga Smið út úr felustað sínum. Og hvað er það annars, sem þeir kæra sig úm?“ hélt ég áfram. „Þeir vildu láta kottiá í veg fyrir æsingarnar. Nú; þær eru hættar og án blóðsúthellinga. Ef þeir drægju spámanninn út úr hæli sínu og inn í lög- regluréttinn, þá yrðu enn meiri æsingar, meiri ujrpþot, sem enginn vissi hvernig færu.“ Ég símaði. til ýmissa annara manna, sem ég hélt að kynnu áð geta haft áhrif. Og á meðan sat T S við símann á skrifstofu sinni í Eternal City og áttist við ritstjóra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.