Helgarpósturinn - 09.01.1981, Síða 1

Helgarpósturinn - 09.01.1981, Síða 1
„MA-kvart- ettinn varð til í her- berginu mínu” Andrés Björnsson Helgarpóstsviðtali Þau segja fréttir á táknmáli © # Stórfellt smygl stundað I smáhöfnum á landsbyggðinni Fyrir fimm árum röktu Kristján Péttirsson, deildarstjóri i tollgæslunni, og Haukur Guðmundsson, þáverandi rannsóknarlög- reglumaður slóð smygl- söluhrings i landi allt að skipshliðmeð þeim árangri að upp komst um smygl á 17 þúsund flöskum af spira úr fimm islenskum far- skipum. mörkuðu leyti og þaðan sé þaö flutt landleiðina til Reykjavíkur — á hinn stóra „svarta” markað. © • Nýkrónan og safnararnir — Frístundapóstur 2. tolublað Föstudagur 9. janúar 1981 árgang Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900. Ef þetta gefur eitthvaö til kynna um það heildarmagn sem smyglað er með is- lenskum farskipum á ári hverju lætur nærri að það sé á annað hundr- að þúsund flöskur.t hitteð- fyrra gerði hins vegar is- lenska tollgæslan upptækar 1228 flöskur af áfengi en besti fengur tollgæslunnar á smygluðu áfengi á eiriu ári var 1967, þegar alls voru gerðar upptækar 12.545 flöskur. Vera má að þessi talna- dæmi gefi ýkta mynd af smygli þvi sem viðgengst hér á landi og sumir hafa viljað kalla þjóöariþrótt Is- lendinga, ásamt skattsvik- um. Engu að siður eru flestir sammála um að toll- gæslan hafi ekki upp á nema litlum hluta þess smyglvarnings sem fluttur er til landsins. Ein helsta ástæðan er sú að islenska tollgæslan er i fjársvelti, eins og fleiri, og alltof fáliðuð með þeim afleiðing- um að hún beinir öllum kröftum sinum að Reykja- vik og fáeinum stærstu kaupstöðunum meðan ýmsar smærri hafnir úti á landi þangað sem farskipin sigla oft beint eru meira og minna eftirlitslausar. Séra Lárus Guðmunds- son i Holti i önundarfirði hefur staðhæft opinberlega að stórfellt smygl eigi sér stað i mörgum vestfirskum höfnum, bæði á áfengi og fikniefnum. Það styður óneitanlega fullyrðingar Lárusar að Helgarpóstur- inn hefur sannfrétt að fyrir fáeinum vikum hafi einn Jöklanna verið i tveimur vestfirskum höfnum og þaðan hafi verið selt ómælt magn af vodka á 60 þúsund kr. kassinn og meðal kaup- enda hafi verið unglingar niður i 15 ára aldur. Heim- ildarmenn Helgarpóstsins halda þvi einnig fram að smygluðu áfengi sé af- skipað i stórum stil i þess- um litlu höfnum þar sem tollgæsla er ekki fyrir hendi nema að mjög tak- Áfengissmygl — þjóöaríþrótt íslendinga: TOLLGÆSLAN GÓM- stjórnarinnar i deilum hennar við formann út- gáfustjórnarinnar, Hörð Einarsson á siðasta sumri. 1 Yfirheyrslunni kemur einnig fram að Hörður Einarsson og útgáfustjórn- in hafi talið það réttara að reka Ólaf, fremur en gefa honum kost á þvi að segja upp. Hafi Hörður litið svo á, að það væri veikt fyrir blaðið út á við, að annar ritstjóri þess segði upp i kjölfar allra uppsagnanna á Visi siðustu misseri. Ólafur Ragnarsson fyrrverandi ritstjóri Vísis: Ellert Schram er fljótur að gleyma „Mér þykir hann fljótur að gleyma, blessaður” segir ólafur Ragnarsson nýrekinn ritstjóri Visis i Yfirheyrslu Helgarpóstsins og á þar við meðritstjóra sinn, Ellert Schram. Og hverju hefur Eliert glcymtk Jú, ólafur lýsir þvi, að nú skyndilega kannist Ellert ekki við neina samskipta- örðugleika á rnilli rit- stjórnar og útgáfustjórnar Visis enda þótt hann hafi staðið fast að baki rit- I Yfirheyrslunni er hul- unni svipt af ýmsum innan- húsvandamálum á Visi siðustu ár og Ólafur lýsir sinum skoðunum i þvi sambandi. 1 Innlendri yfirsýn er jafnframt fjallað um þann fjárhagsvanda, sem islensk dagblöð eiga viö að striða þessar mundir — vanda sem ógnar f 'V jafnvel tilveru (23) sumra blaðanna. , y. V Nýstárlegt sambýlisform reynt hér á landi: Ræktun bældra hvata og frjálst kynlíf AAO-Kommúnur eru ný- stárlegt sambýlisform. sem byggist á þvi, að fólk býr saman i hópum og á i sameiningu húsnæði, hús- búnað, bila og aðra stærri hluti. Mikil áhersla er lögð á að rækta ýmsar þær hvatir og tilfinningar, sem yfirleitt eru bældar niður i nútima þjóöfélagi. Mikil rækt er lika lögð við kynlif, og fólk býr ýmist i tvi- mennissambandi eða „fjöl- lifi”, en ber > sameiginlega ábyrgð á börnunum. Nú eru starfræktar 12 kommúnur i þessum anda viðsvegar i Evrópu. 1 þeim eru alls um 1000 manns, sem búa saman i 20-300 manna hópum. Tveir Islendingar hafa kynnst þessu nýstárlega sambýlisformi i Sviþjóð. Þeir eru nú komnir heim og hyggjast gera tilraun til þess að koma upp AAO- kommúnu úti á landi. 1 Helgarpóstinum i dag er rætt viö annan þessara manna, Guömund Jónasson. • Leikfang eða lipur jeppi? — Bílar • Dansað i myrkri — New York-póstur # Stórmál frá liðnu ári — Eyjapóstur • Albert og Völvan — Hákarl # Skamm- degismál — Hringborð Buster Keaton á kvikmynda hátiðinni — Listapóstur AR 1-10% SMYGLS halgaq-iAsturinn— Víðlesnasta vikublaðið

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.