Helgarpósturinn - 09.01.1981, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 09.01.1981, Blaðsíða 2
2 ’_^r^l±J?^l_helQarpÓ5hjnnn. STÓRSMYGL STUNDAÐ í DREIFBÝLISHÖFNUM „Ég smygla áfengi og svo gera allir á minu skipi.” sagöi einn farmaöur, sem vegna aöstæöna vildi ekki láta nafns slns getiö. „Þaö.er,held ég,óhætt aö fullyröa, aö 80-90% farmanna taka inn I land meira áfengi en leyfilegt er lögum samkvæmt.” Þessi sjómaöur hefur veriö á nokkrum skipum, þau 6 ár sem hann hefur veriö á sjó og þekkir því þennan bransa vel. Hann er nú um þrftugt. „Maöur haföi oft heyrt um þaö aö smyglaö væri á farskipum, en ekki datt mér í hug, aö áfengis- skinku- og síga- rettusmygUö væri eins stórt atriöi ihugum farmanna ogégkomst aö þegar ég lenti i sjálfur. Þetta er bókstaflega orðið Iifibrauð fjölda farmanna og óhikað hægt aö segja, aö hundruö: fjölskyldna f landinu standiogfalli meö þvi, aö sjómenn geti tekiö þessar vörur inn I landiö og slöan selt.” „ Sjálfsbjargarviðleitni” „Viö lltum ekki á þetta sem glæp,” sagöi viðmælandi Helgar- póstsins, .Jheldur frekar sem sjálfsbjargarviöleitni, þvi laun farmanna eru ekki sllk, aö með góöu móti sé hægt aö lifa á þeim, án viöbótartekna. Þá vil ég einnig geta þess, aö þaö áfengi sem far- menn koma meö inn f landiö og selja, er yfirleitt selt ódýrara en I „rikinu” og ef tekiö væri endan- lega fyrir þennan „innflutning” þá myndu okkar kaupendur ein- faldlega þurfa aö kai?)asitt vln I Afengisversluninni á mun hærra veröi. Viö erum sem sagt ekkert aö auka viö drykkju landsmanna heldur aðeins aö gefa fólki kost á þvi aö fá ódýrar nokkrar nauösynjavörur, sem þaö hvort er eð kaupir. Og af hverju skyldum viö ekki hiröa nokkrar krónur af áfengissölu, eins og hiö opinbera, sem mergsýgur lands- mennmeövin- og tóbaksölunni.” — En er þetta ekki áhættuspil? „Aö nokkru leyti er þaö, jú. Ég get ekki neitaö þvi, aö þaö er yfir- leitt dálitill titringur i mönnum þegar skipiö nálgast land og von er á tollurunum um borö. Hins vegar eru tollveröirnir undan- tekningarlltiö mannlegir og eru ekki meö neinn djöfulgang eöa iæti. Þeir vita náttúrlega eins og margir aörir aö skipiö er yfirfullt af smyglvarningi, en í fyrsta lagi er þaö mikiö v«rk aö finna góssiö og í ööru lagi hef ég á tilfinning- unni aö þeir líti þessa sjálfs- ‘ojargarviöleitni mildum augum, svo fremi aö ekki sé smyglaö i bókstaflega tekinn i gegn. Svoleiðis nokkuö er ekki liðiö. Ég man t.d. eftir þvi, aö þaö var háseti hjá okkur í fyrra, sem freistaðist til aö kaupa hass Uti og taka meö um borö. Var hug- myndin hjá honum að hafa þetta hjá sér án þess aö nokkur vissi og siöan koma þvi i land heima. Hann gat hins vegar ekki haldiö kjafti og sagöi fólaga sínum frá þvl i fylleri'i á leiöinni heim. Félaginnsagöi siöanokkur hinum frá þessu og þá varö uppi fótur og fit. Hásetinn var kallaöur fyrir okkur strákana og látinnjáta. Og siöan var honum skipaö að koma meö hassiö og henda þvi fyrir borö i vitna viðurvist. Þetta geröi hann, en var samt ekki laus. Viö fengum því framgengt I gegnum yfirmennina, aö strákurinn var settur af skipinu strax eftir þennan túr.” Aðrir með fullkomið kerfi — Hvaö meö stórsmyglarana? ..Þeir eru til — en fáir. Þaö eru nokkrir menn, sem eru virkilega stórir i bransanum og smygla inn flöskum i hundraðavis i hverri ferð. Þetta eru yfirleitt menn sem hafa verið lengi á sama skipinu og hafa útbúið góðan stað fyrir góssið. Þá hafa þeir einnig komiö upp fullkomnu dreifingakerfi i landi. Við hinir sem eru smærri i sniðum tökum inn svona fimmtiu til sjötiu flöskur i hverri ferð og miölum siðan til vina og kunningja. Þetta gefur sæmilegt af sér og er ágætis búbót á léleg laun. Ég t.d. sel aldrei mönnum sem ég þekki ekki neitt og get þvi ekki treyst.” — Hefur þú á tilfinningunni eða veistu hvort farmenn geri vel við tollverði til að hafa þá góða? „Ég þekki það ekki gjörla. Þó hafa menn sagt mér frá þvi, að það þekkist aö ákveönir hag- stæðir tollveröir fengju smásend- ingu við og við. Nú, þá er einnig reynt að vera ósinkur við toll- arana þegar þeir koma um borö. Gefa þeim bjór og snaps eða eitt- hvaö slikt og jafnvel lauma að þeim flösku, skinkudós eða bjór- kassa, ef þeir vilja. Ég held samt varla, að um stórfelldar mútur sé að ræða i þessu sambandi, þó maður geti auðvitað ekki þver- tekið fyrir það. Hitt er annað mál að til eru menn innan tollvarðar- stéttarinnar, sem eru hreint djöf- ullegir viðfangs og snúa öllu við i káetunni hjá manni og eru ekkert annað en frekjan og dónaskapur- inn. Það fer auðvitað ekki hjá þvi að farmenn verði dálitið tauga- veiklaðir þegar þeir kónar mæta tilskips og fara hamförum i leit.” „Hafnirnar úti á landi eru auð- vitað langbestar, þvi aðalerfiðið er aö koma góssinu frá borði i’ land. Það getur tekiö á taugarnar að vera að bera kassana frá borði að næturþeli út i bil og eru yfir- leitt þá nokkrir saman og standa þá sumir á veröi viö næstu götu- horn meðan aðrir bera i land. Reykjavikurhöfn er dálitið vara- söm i þessu tilliti, enda manna- ferðir tiðar og tollarar dálitið á sveimi. Það lagast strax i Hafnarfirði og Keflavik, svo ég tali ekki um fámennisplássin á Vestfjörðum.” ^ótollaö áfengi, bjór, skinka, tó- bak, skartgripir* fikniefni og margt annaö flýtur inn i landiö i stórum stil. Þetta er staöreynd sem flestir kunnugir viöurkenna, en litiö róttækt aöhafst til aö stemma stigu við. Langstærsti hluti smyglvarningsins kemur sjóleiöina, en hiuti gegnum Kefia- víkurflugvöll. Staöhæfa ýiasir aö lifsafkoma fleiri hundruð fjöl- skyldna i landinu bókstaflega grundvallist á þessum smygl- varningiog svo virðist sem lands- menn almennt liti ekki á þetta at- hæfi sem glæp i þess orðs fyllstu merkingu — þótt óvéfengjanlegt lagabrot sé — öllu heldur sjálfs- bjargarviöleitni náungans i hvort sem er spilltu þjóðfélagi ^Smygl sé eitthvað ámóta skatt- svikum eða gjaldeyrislagabrot- um i smærri stíl. Sem sé ólöglegt, en virðist þó ekki brjóta i bága við réttlætis- og siðferðisvitund fólks. iir hafa þó litið þessa óhýru auga og ekki t fyrír þá staðreynd, að svo virðist sem smygl á fíkniefnum færist æ frek-*r ■ ^Þaft eru um það bil 100 tollverö- irsem hafa þann starfa aöhindra ólöglegan innflutning hingað til lands. Þar af starfa um 60 hér i Reykjavik og 30 á Keflavikurflug- velli. Þetta virðist ef til vill við fyrstu sýn álitlegur fjöldi en þeg- ar þess er gætt að á hverju ári koma til landsins skip og flugvél- ar i þúsundavis auk þess sem stór hluti lóllvarða vinnur að farmat- hugun i vöruhúsum og við önnur tilfallandi störf, þá er sýnt að litið verður úr þessum mannskap. Gósenhafnir smyglara Talsverða athygli vakti fyrir skömmu er séra Lárus Þ. Guðmundsson i Holti við ön- undarfjörð lýsti þvi yfir, að stór- fellt smygl færi fram á öllum vestfirskum höfnum og yfirvöld hömluðu l.itt eða ekki þá starf- semi. A Vestfjörðum er enginn tollvörður, en lögreglumenn og hreppstjórar sinna starfi þeirra og afgreiða þau skip er ber að iandi. Á hinum minni stöðum, svo sem Þingeyri, Flateyri og Suðureyri eru ekki starfandi lög- reglumenn og þá er yfirleitt geta nánast haft alla sina hentisemi.” Afgreitt f rá skipshlið í framhaldi af þessum orðum Lárusar, fékk blaðið þær upplýs- ingar að fyrir nokkrum vikum hafi Hofsjökull verið á Flateyri og i Súgandafirði. Þá hafi áfengi — Kamsjatka vodka — verið selt hverjum sem kaupa vildi frá skipshlið. öllum var selt — jafn- vel Í6ára unglingum og var vodk- að selt I kössum. Sextiu þúsund krónur kassinn með sex flöskum. Það voru undirmenn sem sáu um söluna og fyrst og fremst munu það hafa verið menn sem unnu við uppskipun sem keyptu. Þessi iðja var stunduð meira og minna fyrir opnum tjöldum og vissu þeir þorpsbúar sem vita vildu um þessi viðskipti. Löggæslumenn voru þá illa fjarri. Þessar heimildir hefur Helgar- pósturinn frá nokkrum aðilum, sem gerðu kaup á nokkrum köss- um af vodka i þetta skipti og bættu þeir þvi við, að þetta væri langt frá þvi að vera nokkurteins- dæmi. „Svona hefur þetta géngið i mörg ár,” sagði einn kaupandi, Þjóðaríþróttin: Næst ekki nema tæplega 10% alls áfengis sem til landsins er flutt? vöxt. Þá hefur sumum fundist ýmsir farmenn hafi um of fært sig upp á skaftið i umsvifum sinum og stundi smygl — ekki á einni eða tveimur umframflösk- um af áfengi — heldur fleiri hundruð flöskum i hverri ferð. Lætur þá nærri að gróði þeirra umsvifamestu skipti nokkrum milljónum gamalla króna eftir hverja siglingu. veit þó til þess að eitthvaö eru lögreglumenn að reyna að vakta skipin á meðan þau liggja við landfestar, en þá eru t.d. sviðsett slagsmál uppi i þorpi, lögreglumaðurinn kallaður til og meðan hann sinnir þvi verkefni, þá er góssið boriö frá borði. Það er sem sé litið eða ekkert sem stoppar þessa smyglara af við iðju sina hér fyrir vestan og þeir 18 ára piltur. „Skipin koma hingað beint frá Bandarikjunum og hér eru þau lestuð frystum fiski. Þau eru litt eða ekki toll- skoðuð og þeir sem vilja geta keypt brennivin og stundum far- stöðvar og klámblöð. Þó veit ég lika að mikið magn fer ti) ákveðinna aðila hér i plássunum — eins konar söluhringa — og þeir selflytja varninginn suður.” Þessir heimildamenn Helgar- póstsins könnuðust ekki við, að Fjöldi farmanna lifir á smygli eftir Guðmund Árna Stefánsson myndir: Jim Smart Magnús og Brynjólfur losa litinn bókaskáp frá veggnum. Aft baki hans er góftur geymslustaftur, þar sem einu sinni fundust 100 flöskur. Ónafngreindur smyglari: mjög stórum stll og einnig ef menn eru ekki aö fikta viö fikni- efnin.” Dópið viða bannvara — En eru ekki ákveðnir menn sem smygla I stórum stll og einnig aðrir í fikniefnasmyglinu? „Ég held að það sé undantekn- ing, aðmennséu aðfikta I dópinu. A minu skipi t.d. og ég veit á fleirum, er litið á þaö sem algjöra bannvöru og hver sem leyfir sér að minnast á þann möguleika, aö fara að smygla hassi eða ein- hverjum slikum viðbjóði, hann er

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.