Helgarpósturinn - 09.01.1981, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 09.01.1981, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 9. janúar 1981 hl=)lrjFirpn^tl irinn __holrjPRrpnc^tl irinn Föstudagur 9. janúar 1981 Ég stig út úr lyftunni á fimmtu hæö Otvarpshússins — Fiski- félagshússins réttara sagt. Geng inn á ganginnog horfi i kringum mig. Hvar er eiginlega skrifstofa útvarpsstjóra? Dyrnar á skrif- stofu Guömundar Jónssonar, innst á ganginum standa upp á gátt, og ég spyr hann til vegar. „Hann er innaf gierbúrinu frammi á gangi”, segir Guð- mundur, og ég sný viö. Frammi á gangi finn ég raunar tvö glerbúr. i öðru þeirra situr Sigmar B. Hauksson og talar 1 sima. Gegnt aösetri þeirra Morgunpósts / Vettvangsmanna er hitt gler- búriö. Ég geng inn, og ó hurö þar fyrir innan stendur „tJtvarps- stjóri” á skiiti. Andrés Björnsson útvarpsstjóri segir mér aö ganga i bæinn, þegar ég kný dyra. Skrifstofan er rúm- góö og búin gamaldags bogfætt- um og útfhíruðum húsgögnum sem ollu talsveröu fjaörafoki og blaöaskrifum, þegar Viihjálmur Þ. Gislason fyrrverandi útvarps- stjóri flutti þau inn á sínum tima. Andrés vfsar mér til sætis undir málverkum af fyrirrennurum sinum, Vilhjálmi og Jónasi Þor- bergssyni. Þriöji útvarpsstjóri ís- ienska rikisútvarpsins i fimmtíu ára sögu þess og sjálfur farinn aö nálgast eftirlaunaaldurinn, verður 64 ára i mars i ár. — Við ættumkannski aöbyrja á Skagafirðinum, segi ég þegar við höfum komið okkur fyrir þarna undir útvarpsstjórunum gömlu, og það er ekki laust við, að kring- umstæður minni eilitið á opinbert samtal við þjóðhöfðingja eins og þau eru oft sýnd i erlendum fréttamyndum i sjónvarpinu. „lippalinn r KírKiuqaröi" „Síldin var Djargvætlur’ „Já, ég er fæddur að Krossa- nesi I Vallhólmi, en flutti fjögurra ára gamall að Hofi á Höfðaströnd þar sem ég ólst upp hjá móður minni, systurogmági. Þar var ég fram yfir fermingu, þegar ég tók inntökupróf i Menntaskólann i Reykjavik. Mér þykir alltaf fjarskalega vænt um Skagafjörðinn þótt margt hafi breyst þar eins og annarsstaðar, ný kynslóð komin og kunningjahópurinn farinn að þynnast. Mér finnst ég eins og hálfgerður útlendingur þegar ég kem i Skagafjörðinn núorðið. En ég þekki fjöllin, og það er nóg. Mér liður alltaf vel þegar ég kem upp á Vatnsskarð. — Það voru erfiðir timar á upp- vaxtarárum þinum, en samt hlytur þú að eiga góðar minn- ingar úr Skagafirði. ,,Ég minnist margra góðra stunda og mikillar æskugleði og lifsfyllingar. En það þarf ekki að vera bundið við atburði sérstak- lega, kannski við hól læk eða eitt- hvað slikt. Það er mikið frekar bundið við náttúruna. Hof er kirkjustaður og landnámsbær, og ég hef stundum sagt i grini, að ég sé alinn upp f kirkjugarði. Ég þekkti mikið af gömlum leiðum, og það getur vel verið að það hafi haft meiri áhrif á mig en margt >>Ég man vel eftir árunum miili 1930 og 40, enda voru það unglingsárin, og ég var næmur fyrir öllu sem gerðist i umhverfi minu. Það var ákaflega bágborið ástandiðhjá almenningi, fólk var blá, skinandi fátækt. Þó var heldur bjartara yfir á þessum slóðum en hjá mörgum öðrum. Það var stutt á Siglufjörð I sildina og á henni lifðum við. Þaö var sá atvinnuvegur sem helst gaf eitt- hvað af sér. Fólk sótti vinnu þangað á sumrin til að ná sér i lifsbjörg”. — Þrátt fyrir erfiða tima fórst þú til mennta. „Það var snemma ákveðið af fjölskyldu minni að ég ætti að fara til mennta. Eldri bróðir minn, sem var dáinn þegar ég fæddist og ég heiti i höfuðið á var menntamaður. Systurininar voru þess hvetjandi, aöég færi i skóla og hjálpuðu mér eftir megni. Eins og ég sagði tók ég inntöku- próf i Menntaskólann i Reykja- vik, en leiddist þar og las þann vetur utanskóla. Siðan fór ég i Menntaskólann á Akureyri og tók stúdentspróf 1937. Menntaskólinn á Akureyri var ákaflega mikilvæg stofnun. Meö honum sköpuðust möguleikar fyrirunga menn á Norðurlandi og skemmti sér betur nú, þó allt sé fullkomnara, betri farartæki og meiri veitingar. Við sungum mikið, og það voru starfandi kórar og kvartettar i skólanum. MA-kvartettinn varð til i herberginu minu. Hælis- bræöur voru með mér á herbergi og Jakob Hafstein og Jón frá Ljárskógum voru ekki langt undan. Þeir sungu oft saman langt frameftir nóttum. Ég man vel eftir þvi þegar þeir sungu á fyrstu samkomunni. Hún var haldin til að safna fé i skiðaskála, sem tókst með mikilli vinnu nem- enda, en Steinþór Sigurðsson, sem seinna fórst i Heklugosinu 1947 var potturinn og pannan i öllu saman”. „indir höroum aga” — Hvernig ræktuð þið sjálft námið? „Menn stunduðu það misjafn- lega eins og gengur og gerist. Þó — LTngu skáldin — hvað segir þú um þau? „Ég hef allt gott um þau að segja. Ég veit ekki hvort ég er sérstaklega næmur fyrir nýjung- um i skáldskap, en reyni að fylgj- ast með eftir bestu getu. Ung skáldeigaað koma meðnýjungar og þó fólki kunni ekki að meta það, er sjálfsögð kurteisi að taka sliku með velvild þótt menn viti ekki hvað þau eru að fara. Það á ekki að taka sliku með for- dómum, spara stóru orðin. Þetta á ekki siður við um tónlist”. „EKKi léll á tungu” — En hagmæltur? „Nei, ég er ekki sérstaklega hagmæltur. Þó kann ég að setja saman rétt kveðna visu að þvi leyti, aðég kann bragfræði. En ég er ekki hagmæltur þannig, að það til þess að taka þátt 1 innrásinni i Evrópu og okkur til vemdar voru tvö beitiskip. En það kom ekkert fyrir á leiðinni, þótt kafbátahern- 'aður væri i fullum gangi. Ég sá ekki einu sinni kafbát. En ég sá nóg af öðrum skipum og i London varég vitni að loftárásum. Ég sá meðal annars, þegar Þjóðverjar notuðu sjálfstýrðar sprengjur i fyrsta sinn. Það var 17. júni, þegar við vorum að stofna lýð- veldi hér heima. Það var mikil árás. Hús hrundu viða i kringum mig, og manni varð ekki svefn- samt þá nótt”. — En nánar um starfið. „Ég hafði aðsetur i Bush House, niður undir Fleet Street, þar sem þessi deild annaðist út- varpssendingar til annarra landa — það var fyrst og fremst strlðsáróður. Deildin var hluti af eitthvað farið að ræða um sjón- varp hér, en það kom ekki til um- ræöu fyrir alvöru fyrr en ég var farinn af stofnuninni. Arið 1965 fór ég til Háskólans og ætlaði að vera þar áfram. Ég ákvað að söðla um og fara að fást við kennslu, en var ekki nema til 1968, þegar ég tók við hér”. — Hvers vegna snerist þér hugur? „Þaðer nú það. Eiginlega sner- istmérekki hugur. Mér likaði 13 Wnvll'jsjendú Ka^fjöt0},?rskal^; „Gengum yfirleitt snemma brattir á morgnana.” annað — andleg áhrif. Ég var mjög snemma látinn fara í kirkju og fylgjast með kirkju- legri þjónustu. Ég kunni ákaflega vel á þessi leiði og skoðaði gömlu höggnu steinana og trélokin, sem voru öll útskorin, og meira og minna farin að grotna niður. Enda voru þau gömul og úr forgengilegu efni”. — Kreppuárin i Skagafiröi hafa sjálfsagt verið erfið eins og annarsstaðar. viðar, sem-vildu ganga mennta- veginn. Það var mjög vel búið að okkur i skólanum, heimavistin var ókeypis, sömuleiðis ljós og hiti og gott ef ekki öll þjónusta lika”. „Lífið var sKemmlilegl” — Hvemig var skólalifið I MA á þessum árum? „Þegar maður er ungur held ég að þaö skipti ekki svo miklu máli, held ég, aðþaðhafi yfirleitt verið vel stundað að þeirra tima hætti. Við lásum mikið i hópum og reyndum að búa okkur vel undir timana, enda varkennslan meira og minna yfirheyrsla. Þaö var ekki neitt um óreglu, enda vorum við undir hörðum aga. Við áttum að vera komin inn klukkan tiu á kvöldin, tólf á laugardags- kvöldum. Undanþágur frá þessu voru mjög sjaldan gefnar og við gengum yfirleitt snemma til náða, enda vorum viö brattir á morgnana’”. — Siðan tók háskólanámið við. ,,Ég fór suður haustið 1937 og innritaðist I Háskólann, en tók námið létt framan af, stundaði ýmis hjástörf á háskólaárunum. Fyrir utan hafnarvinnu, vega- hugsun.” stund ý liggi mér létt á tungu, enda hef ég litiö gert af þvi að yrkja visur. Hinsvegar hitti ég stundum visnamenn sem kenna mér visur, og stundum skrifa ég niður á snepla. Ég kann þvi margar góðar visur”. — Gætum við fengið eina góða? Reyndarget ég nefnt eina góða stöku eftir Sigurð Nordal, segir Andrés eftir að hafa hugsað sig um stundarkorn. Og hún hljóðar svo: Yfir flúðir, auðnu og mein elfur lifsins streymir. Sjaldan verður ósinn eins og uppspretturnar dreymir. „Þetta er nokkuð sem skýtur upp i huganum af sjálfsdáðum vegna ertingar utan frá. Ef svo er ekki liggur þetta kyrrt hjá mér. 3.“ nr.“ strars mig ekki þanmg, og eg eyo upplýsingaráðuneytinu, sem var geysimikil stofnun, og striðsfyrir- brigði. Hún hafði að öðru leyti bækistöð i Lundúnaháskóla. Ég haföi skrifstofu með landflótta Norðmönnum, sem höfðu komið til Bretlands með her sinn og flota’ ’. „itlll rilshoöaö” — Þetta voru striöstimar, og þú talar um striðsáróður. Varla hefur þú getað stundað frjálsa fréttamennsku. „Nei, þetta var allt ritskoöað. En ég sá aldrei ritskoðarana, þeir voru ekki hafðir til sýnis. Ég varð að skrifa allt bæði á ensku og is- lensku, og siðan tók skrifstofu- stúlka þetta allt hjá mér og sýndi „sensúrnum”. En það stoppaði aldrei neitt hjá mér, það var aldrei gerð athugasemd. Eins og ég sagði áðan var þetta létt verk, ég vann þetta að mestu úr norsku fréttunum”. Oetum ^ NorðH'anna' ákaflega vel að kenna við Háskól- ann og sótti ekki fast að verða út- varpsstjóri. Það er erfitt aðsvara þvi hvað réði úrslitum. En það kom margt til greina. Framtiðin við Háskólann var óviss, og það var i rauninni ekki erfitt að gera upp hugsinná þeim forsendum”. — Hefur þú séð eftir að söðla um aftur? „Nei, Ég held það sé mesta vit- leysa að hugsa um hvort maöur hefur tekið réttar eða skakkar ákvarðanir i' ýmsum efnum. Það er alveg þyðingarlaust”. — Freistaði þin ekki að vinna við sjónvarpið eftir að þú hafir lagtþigeftirað kynna þérþennan nýja miðil? „Dælli irumslœll nú” „Það gerði það ekki sérstak- lega. Ég hafði unnið 13 ár við út- varp og eftir þann tima lærir maður ekki fjarskalega mikið um það. Þess vegna sneri ég mér aðallega að sjónvarpinu. En þegar ég var i Bandarlkjunum var sjónvarpstæknin eins og barn „Egill var gotl sháld” — Hvert er uppáhaldsskáld þitt? „Ég get ekki tekið eitt skáld framyfir annað til að móðga ekki einhvern. Egill gamli Skalla- grimsson finnst mér alltaf geysi- lega gott skáld. Það ætti að vera óhætt að nefna hann”. — Svona tilað fara út i alltaðra sálma, Andrés. Ég hef heyrt meðal útvarpsmanna, að þú sért hinn mesti leikfimimaður. „Það er langt i frá, að það sé rétt.Það var oftsagtbæðii gamni og alvöru, þegar ég var I skóla að menn skiptust i tvo hópa. Það voru þeir sem voru vel að sér til likamans og þeir sem voru vel að sér til sálarinnar. Um þetta varð aðvelja, það var ekkert til þarna á milli. Ég var lipur sem krakki en lét sem minnst á þvl bera, þvi égvaldiseinni hópinn. En svo var það einhverntlma, ég hef liklega veriö um fertugt, að i sumar- ferðalagiútvarpsins var komið að Reykholti. Þar komum við inn i stóran og glæsileganleikfimisal,' veröi byrjað að byggja strax i vor? „Þaö er vel hugsanlegt” „Norðmenn hafa aldrei vanlaö lé” — Að lokum örlitið um framtið útvarpsins. „1 þeim efnum getum við litið meðlotningu til Norömanna. Þeir eru ákaflega sjálfstæðir i sjón- varps- og útvarpsrekstri sinum og hefur aldrei vantað fé, þegar aðrir eruá hausnum. Þeirhafa til dæmis ekki sett af stað aðra dag- skrá eins og hefur verið gert á öll- um hinum Norðurlöndunum. Hinsvegar hafa þeir fengiö mik- inn stuðning til að halda uppi dreifikerfi sinu, sem er ákaflega dýrt I þessu fjöllótta landi þar sem aðstæður eru að mörgu leyti svipaöar og hér. Til þess hefur norska útvarpiö fengið sérstakt gjald af öllum rafeindatækjum, ogstjórnmálamenn i Noregi hafa sýnt stofnuninni miklu meiri skilning en þekkist víðast annars staðar. Norðmenn hafa lagt mikla áherslu á landshlutaút- varp, og ég held að þróunin hér ætti aö vera svipuð. Hún hefur reyndar þegar tekið þessa stafnu með upptöku- og útsendingarað- stöðu á Akureyri. En Norðmenn geta Hka ýmislegt af okkur lært, og norskir tæknimenn sem hafa verið hér við útvarpið hafa verið ákaflega MA-Kvðrtctliiin varö tii í hergerginu mfnu 99 Andrés Bjiirnsson f HdgarpðsisvlOlall þótt það séu erfiðir timar. Lifiö sjálft var skemmtilegt og við átt- um okkar bráðskemmtilegu stundir. Það var hægt að verða sér úti um ódýrar skemmtanir. Ég man til dæmis eftir þvi, að við útveguðum okkur kassabil og ók- um út um allan Eyjafjörð og Þingeyjarsýslu með söng og gleð- skap. Þaö voru ekki geröar kröfur um góö sæti og mikið nesti. Aðal- atriðið var að vera ungur og vera saman. Það gaf nægilega llfsfyll- ingu. Ég er ekki viss um, að fólk vinnu og kaupavinnu á sumrin dútiaði ég dálitið við blaða- mennsku á þessum árum og mig minnir, að ég væri settur ritstjóri Fálkans árið 1940. Ég gaf lika út bók sjálfur, safnaði kvæðum og fleiru eftir Andrés heitinn bróður minn. Svo byrjaði ég að lesa I út- varpið. Þaö Var fyrst I febrúar árið 1939 að ég bar mig að lesa ljóð, fyrst eftir Einar Benedikts- son. Ég kom nokkrum sinnum og las og var óskaplega nervus við þetta fyrirtæki og þorði ekki að koma út á götu I nokkra daga eftir þennan fyrsta lestur”. „Halöi einhverja lilhuröi” — Ertu sjálfur skáld? „Nei, ekki get ég sagt það. Það kann að vera, að ég hafi haft til- buröi til þess fyrir tuttugu árum en það voru æskubrek, Manni þótti merkilegt aö setja þetta saman, en ég fór aldrei langt út á þá braut og hætti þvi alveg að lokum. Það eru afskaplega margir ungir menn sem fara út i aö böggla einhverju saman. En ég hef alltaf haft áhuga á skáld- skap og hef lesið óhemju mikið allt frá blautu barnsbeini. Ef ég hef einhverja ástri"ðu þá er það lestur. Mér þykir afskaplega gaman aö lesa, bæöi hátt og I hljóöi”. Ætti ég að velja visu af handahófi veit ég ekki hvernig það færi — ég yrði að fá lengri frest til að skila þvi”. — Svo við snúum okkur aftur þangað sem frá var horfið: Þú fórst I Háskólann haustiö 1937... „Já, ég lauk kandidatsprófi I norrænum fræðum 1943 og fór sama sumar til Bretlands þar sem ég var fréttaritari hjá BBC I eitt ár. Ég vann hjá deild sem var nefnd British Overseas Serviees og las fréttir á isiensku einu sinni i viku. — þetta var eiginlega striðsáróður. En starfið var létt og þægilegt”. — Hvernig stóö á þessari ferö þinni til Bretlands i miðri heims- Styrjöidinni? „Ég lenti eiginlega I þessu fyrir hreina tilviljun. Eftir að ég lauk námi vissi ég ekki vel hvað ég átti að gera og sló til þegar breska upplýsingaráðuneytið bauð mér starfið. Helst haföiég hugsað mér að fara I kennslu, og flestir bjugg- ust við aö ég gerði það. En leiðin lá allt aðrar götur hjá mér”. „Sá ekkí kaihái” — Hvernig lagðist það I þig að halda I þetta ferðalag á þessum hættutimum? „Ég hikaði ekki viö að fara, þótt ég sé alls ekki hugrakkur. Ég fór meö geysistóru herflutninga- skipi, sem var að flytja hermenn — Þú varst ekki laus við út- varpið eftir að þú komst heim aftur — þtítt þú hafir ekki orðið útvarpsstjóri strax. „Ég byrjaði hjá útvarpinu seinnihluta sumars 1944, var ráö- inn á dagskrárskrifstofuna. Raunar gat ég valið milli frétta og dagskrár, en mér fannst menntun min vera þannig að hún hentaði betur i dagskrárdeildina. Enda haföi ég enga sérstaka löngun til aö fara i frétta- mennsku. Þá var þetta ólikt þvi sem nú er, enda ekki löng dagskrá. Við vorum þrir, Helgi Hjörvar, Ragnar Jóhannesson og ég og tvær skrifstofustúlkur. En við sá- um lika um alla dagskrána, lika leikritin, þvileiklistardeildin kom ekki strax. Þótt dagskráin væri ekki löng var nægilega mikil vinna fyrir svo fámennan hóp að safna efni”. „Læröi s|önvarpslr<eöi” — Þú hefur ekki verið óslitið við útvarpið siðan — einhver hlé urðu á dvöl þinni þar. „Arið 1956 bauð bandariska utanrikisráðuneytið mér á nám- skeið i útvarps- og sjónvarps- fræðum I Bandarikjunum. Ég vann þarna i sex mánuði og dvölin var ákaflega lærdómsrik. Liklega er ég fyrsti Islendingur- inn, sem leggur einhverja stund á sjónvarpsfræöi. Þá var liklega i reifúm og þetta var ekki nándar nærri eins stórt og umfangsmikið og það er nú. Mig minnir að ég hafi heyrt, að það hafi verið fyrst árið 1948 aö sjónvarp var sent samtimis yfir öll Bandarikin. Ég imynda mér, að nú þætti mönnum það ákaflega frumstætt sem var gert á þessum árum, sjónvarps- tæknin hefur tekið svo tröllaukn- um vexti, að það er ekki sam- bærilegt við það sem þá var”. — Þótt þú hafir lengst af starf- að við útvarpið hefur þú sinnt hugðarefniþinu, bókmenntum, og meðalannars séð um bókmennta- kynningar I útvarpihu fyrir jól. „Ég fékkst töluvert við þýð- ingar á fyrstu árum minum hér við útvarpið, og var þó nokkuð i útgáfustarfsemi. Meðal annars gaf ég út nokkur ljöðaúrvöl á veg- um Menningarsjóðs, þar á meöal ljóð Stefáns ölafssonar, Jóns Þorlákssonarog Grims Thomsen. Hann var lengi viðfangsefni mitt, ég valdi hann sem viðfangsefni 1 Háskólanum og gaf út ljóðasafn hans og greinasafn eftir að ég dvaldi iKaupmannahöfn áriö 1975 til að átta mig á ferli hans þar.; En þessi blessaöi bókaþáttur barst mér i hendur með allt öðrum hætti. Vilhjálmur Þ. var iengi með þátt sem nefndist Bækur og menn. Ég tók viö honum og hef veriðað dútla við þetta siðan. Ég reyni alltaf að veita athygli þvi sem kemur út af bókum og fylgj- ast með eins og ég get myndir: Jlm Smarl og ég gat ekki stillt mig og fór eina bunu eftir salnum endilöng- um. Allir urðu óskaplega undr- andi, en ég hélt að þetta hlytu’ menn að geta ef þeir heföu ein- hverja sveigju i skrokknum. Þetta er liklega ástæðan fyrir þvi, að einhverjir halda mig mikinn leikfimimann”. „Aö komasi á sakamannaalður” — Ef við drögum 17 frá 81 verðurljóst, að þaðeru ekki mörg ár þangaö til þú kemst á eftir- laun. Og I ljósi þess, aö nú er bygging nýs útvarpshúss mál málanna hjá stofnuninni, langar migað spyrja þig: Stefnir þú ekki aðþví, innst inni aö minnstakosti. að ljúka starfsferli þinum I nýju útvarpshúsi? „Þetta er nú 37. árið siðan ég kom á útvarpið, og er að komast á sakamannaaldur, eins og við .segjum. En ég verð að segja al- veg eins og er, að ég hugsa ekki um þetta hús fyrir mig. Það snertirmigekki þannigog ég eyði ekki að þvi orðum né hugsun. En vitanlega gleöst ég yfir öllum framförum sem verða i þeirri stofnun sem mér er trúað fyrir, og ég tel mikið mál að sjá fram- gang þessa máls. En hvort það verður ég eða aðrir sem kem þvl i höfn er allt önnur saga”. — „Gjöf” menntamálaráð- herra i tilefni af afmæli útvarps- ins — breytir hún miklu i þessu máli? Þá hef ég sérstaklega i huga, að henni fylgdu þau orð, að eingöngu megi nota eigið „smiða- fé” útvarpsins. „Þetta getur breytt miklu ef framhaldið verður á réttan hátt. Þessi gjöf getur hugsanlega komið þvi til leiðar, að byrjað verði að reisa þarna byggingu. Ég get ekki sagt upp á dag hve- nær það verður, en það getur orðið innan tiðar. Þaö eru eftir nokkur fyrirkomulagsatriði til að byggingin geti hafist. En það er ekki heppilegtað byrja númeöan er klaki yfir öllu. Ég hef aldrei reiknað með öðru enokkarféf þessa byggingu, þaö eru verulegar fjárhæðir tilbúnar til þessara nota”. — Þú segir, „ekki meöan klaki er yfir öllu”. Attu við, að það „Þetta var allt ritskoöað, en ég sá aldrei ritskoðarana.” ánægðir. Hér er nefnilega ekki allt svo slæmt. Þeim hefur þótt vinnan hér mun fjölbreyttari en við norska útvarpið, en þar er hver maður á sinum stað og vinn- ur alltaf sama verkið. Hér er starfið mun fjölbreyttara, og hættan á þvi að menn lokist inni I einhverjum filabeinsturni með sitt þrönga starfssvið er ekki svo mikil”.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.