Helgarpósturinn - 09.01.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 09.01.1981, Blaðsíða 19
helgarpústurinn. Föstudagur 9. janúar 1981 19 Stórvirki á heimsmæ/ikvarða Lúðvik Kristjánsson íslenskir sjávarhættir I 472 bls. (22x32 cm). Bókaútgáfa Menningarsjóðs. 1980. Ætlaö er aö Islenskir sjávar- hættir verði fjögurra binda verk sem fjalli um útveg og sjávar- nytjar tslendinga. Verkiö á aö spanna söguna frá upphafi og mjögýtarlegurfjallar um sel og selveiðar. Greint er frá veiöi- svæðum, veiöiaöferöum, tækjum sem notuö eru, vinnsiu og verkun og loks nytjumaf sel- fangi. Þessi fátæklega skrá um efni bókarinnar segir langt frá þvi alla söguna, þvi um hvert efni fyrir sig er fjallaö svo ýtarlega Bókmenntir eftir Gunnlaug Astgeirsson fram á þessa öld en er tak- markaö við árabátaútgerö. t þessu fyrsta bindi sem nú er komið út er fjallað um fjöru- nytjar og strandjurtir, matreka, rekavið og selveiöar. Fyrsti kaflinn er um fjöru- nytjar. Þar er fyrst og fremst fjallað um fjörugróður þ.e.a.s. það sem vex i fjöruborðinu, hinar ýmsu tegundir þörunga sem venjulega eru kallaðir þang eða þari. Rakið er ýtarlega hvað var nytjaö, hvar það var helst nytjað, hvenær og til hvers fjörugróöurinn var nýttur og hvernig fariö var með hann. t þessum kafla er einnig fjallað um skeljar og skelfisk. I öðrum kaflanum er fjallað um strandjurtir og nytjar þeirra, svo sem skarfakál, fjöruarfa, fjörukál, ætihvönn o.þ.h. t þriðja kafla er sagt frá mat- reka, en það orð er haft um það sem rak á fjörur og var étið. Er þar mest fjallað um loðnu, en einnig um annan fisk sem rak á fjörur eða unnt var að veiöa við sérstakar aðstæður úr fjörunni. Fjóröi kaflinn er um rekaviö og er mjög ýtarlegur. Sagt er frá rekaströndum, hvar þær eru mestar og hvernig eignarhald var á þeim. Greint er frá lögum og reglum um reka og efnahags mikilvægi hans. Siðan er sagt frá hvernig reka er aflað og hann fluttur, hvernig vinnslan fer fram og til hvers rekaviður- inn er helst nýttur. Fimmti kaflinn sem einnig er og með þeim hætti að trauðla verður um bætt. Það er óhemjumikill fróð- leikur saman kominn á þessari bók, jafnvel svo að manni finnst stundum nóg um, en höfundur hefur skipað honum svo vel niður og setur fram á svo skil- merkilegan og skemmtilegan máta að maður þreytist seint á að lesa. Umfjöílun um hvert atriði er bæði yfirgripsmikil og ýtarleg, fjallað er um hlutina frá sagn- fræðilegu sjónarmiði, efnahags- legu sjónarmiði, þjóðháttalegu sjónarmiði og einnig tekið mið af náttúrufræði og þjóðfræði ef við á. Hér er þvi alls ekki um neina einhliða athugun að ræða heldur er efnið tæmt eftir þvi sem nokkur kostur er á. Það er engu logið þó ég segi að það opnist fyrir manni nýjar veraldir jafnvel um svið sem maður þóttist vera bærilega að sér um. Mig langar til aö taka eitt dæmi. Þegar ég var strákur var ég ólmur I að éta söl hvenær sem færi gafst (og er reyndar enn). Fóru ég og vinir minir oft sið- sumars i sölvafjöru og tindum söl þó eftirtekja væri ekki alltaf mikil. Siðan verkuöum við hana og átum með góðri lyst. í Vest- mannaeyjum hefur sölvaneysla tiðkast frá fornu fari og þóttist ég hafa aflaö mér margvislegs fróðleiks um þetta efni. En þegar ég opnaði tslenska sjávarhætti varö mér orðfall. MOÐLEIKHÚSW Blindisleikur 6. sýning föstudag kl. 20 7. sýning sunnudag kl. 20 Nótt og dagur laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir Litla sviðið: Dags hríðar spor sunnudag kl. 16 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Rommí fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Að sjá til þín maður Aukasýning laugardag kl. 20.30 Síðasta sinn Miðasala i Iðnó kl. 14-19. Simi 16620 3 1-15-44 Jólamynd 1980. Óvætturin. Allir sem meö kvikmyndum fylgjast þekkja ,,Alien”,eina best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeður á geimöld án tima eða rúms. Aöalhlutverk: Toni Skerritt, Sigourney Weaverog Yaphet Kotto. Islenskir textar. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. I________________________________ 3 2-21 -40 JÓLAMYND 1980: i lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin litmynd, þar sem sögu- þráður ..stórslysamynd- anna” er i hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman af. Aðalhlutverk Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarti sunnudagur. Æsispennandi mynd um sapi- særi hryðjuverkamanna. Sýnd kl. 14.30., aðeins þetta eina sinn. Bönnuö börnum. Barnasýning sunnudag: Tarzan og stórfljótið. Sýnd kl. 15. Mánudagsmyndin: Evrópubúarnir (The Europeans). Aðalhlutverk: Lee Remick, Robin Ellis, Wesley Addy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þar eru 50 — fimmtiu siöur um söl. Þá varö mér ljóst að það sem ég vissi var ekki nema dropi i hafi þess fróðleiks sem Lúðvik Kristjánsson býr yfir um þetta efni og um önnur efni er sú þekking sem ég hef fyrir ekki nema örlitið dropabrot. Lúðvik hefur leitað mjög viða fanga um öflun heimilda til þessa verks. Heimildir hans eru þrennskonar, prentaðar bækur, handrit og heimildarmenn. Alls hefur hann rætt við yfir 300 heimildarmenn við undirbúning verksins og er þriðjungur þeirra fæddur fyrir 1880. Af þvi má ráða að Lúðvik hafi náð i margan fróðleik sem annars væri glataður ef hafist hefði veriö handa seinna, en hann hefur unnið að þessu verki meira og minna siðastliðin 40 ár. Og það er vist áreiðanlegt að þessi bók sýnir að hann hefur haft erindi sem erfiði. Ég veit ekki til að verk af þessu tagi sé neinstaðar til i heiminum má með góðri samvisku segja að hér sé um að ræða stórvirki á heimsmælikvarða. Allur frágangur á bókinni er til mestu fyrirmyndar. Hún er skreytt fjölmörgum litmyndum og með textanum er ógrynni skýringarmynda og teikninga að ógleymdum öllum kortunum sem hér eru notuð i rikari mæli en i flestum fræðiritum sem ég hef séð. Með bókinni er ýtarleg 1 Sími 11384 Jólamynd 1980 Heimsfræg. bráðskemmti- leg, ný, bandarisk gaman- mynd i litum og Panavision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvikmynd heimsins s.l. ár. Aöalhlutverk: Bo Derek, Dudlev Moore, Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gamanmynd seinni ára tsl. texti Hækkað verð Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 "3 1-89-36 Jólamynd 1980 Bragðarefirnir Geysispennandi og bráð- skemmtileg ný amerisk- itölsk kvikmynd i litum með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill i aðalhlut- verkum. Mynd er kemur öll- um i gott skap i skammdeg- inu. Sama verð á öllum sýningum. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 Og 10 Ath. óbreyttan sýningartima atriðisoröaskrá meö hátt á þriöja þúsund atriöisoröum. Nákvæm heimildaskrá er i upphafi og vandlega er vitnað neðanmáls á hverri siðu. Sagn- fræðilegur frágangur er þvi fyrsta flokks. Allt umbrot bókarinnar er snyrtilegt og fallegt og frá- gangur textans til fyrirmyndar. íslenskir sjávarhættir eru kóróna islenskrar bókagerðar á þessu ári. G.Ast. ■ BORGAFW DiOiCl SMtOJUVEGI 1. KÓP. 31»* 43900 (lWn«lt«Fifc»llO»lniii MCKBLNSON ASTRttá 1.AKSON V,„ KxrcjvtaA MaaiMtKKir.v im1" VOUTWttW MW I.ANSWW, —' ÍAMÉ.SRIC1UHOSOK (ASI M Ad No 203 Ljúf leyndarmál (Sweet Secrets) Ný amerisk lauflétt gaman söm mynd af djarfara tag- inu. Marteinn er nýsloppinn úr fangelsi og er kvennaþurfi. Hann ræður sig i vinnu i antikbúð. Yfirboöari hans er kona á miðjum aldrei og þar sem Marteinn er mikiö upp á kvenhöndina lendir hann i ástarævintýrum. Leikarar Jack Benson Astrid Larson Joey Civera Sýnd kl.5—7—9 og 11 STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ARA AÐVÖRUN: Fólki sem likar illa kynlifssenur eöa erotik er eindregiö ráölagt frá þvi aö sjá myndina. V ^SÍmsvari sfmi 32075. Jólamynd 1980. „XANADU" Xanadu er viðfræg og f jörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd meö nýrri hljómtækni: Dolby Stereo sem er það fullkomn- asta i hljómtækni kvik- myndahúsa i dag. Aðalhlut-' verk: Olivia Newton-John, Gene Kelly og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Greenwald. Hljómlist: Electric Light Orchestra. (ELO). Sýnd kl.3, 5, 7, 9 og II. Hækkað verö. Q19 OOO • salur Jólamyndir 1980 Frumsýning í Evrópu JASSSÖNGVARINN Fjörug og skemmtileg Pana- vision-litmynd, söngleikur. byggður á sögu Dickens. ANTHONY NEWLEY - DAVID HEMMINGS o.m.fl. Leikst j. MICHAEL TUCHNER — tslenskur texti Sýnd kl. 3,10-6,10-9,10-11,20 —------salur O---------- H JoNABAND MARIU BRAUN Hið marglofaða listaverk FASSBINDERS Sýnd kl. 3-6-9 og 11,15 Skemmtileg — hrifandi, frá- bær tónlisLSannarlega kvik- mynda viðburður NEIL DIAMOND — LAURENCE OLIVIER LUCIE ARANAZ Tónlist: NEIL DIAMOND — Leikstj. RICHARD FLEICH Sýnd kl. 3-6-9 og 11,10 lslenskur texti salur „Disco" myndin vinsæia með hinum frábæru „Þorps- búum” Sýnd kl. 3-6-9 og 11.15 -salur GAMLA SKRANBuÐIN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.