Helgarpósturinn - 09.01.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 09.01.1981, Blaðsíða 21
21 helgarpósturinn.. Föstudagur 9. janúar 1981 ■Siðan i ágúst i sumar hefur verið unnið aö undirbúningi að rás tvö i norska útvarpinu, NRK. Klukkan sex að morgni hins tiunda desember átti svo fyrsta sendingin að fara i loftið, eftir tveggja daga stranga vinnu um- sjónarmannanna fjögurra. En þá kom babb i bátinn. Yfirstjórn út- varpsins hafði samband við Vinnueftirlitið til að fullvissa sig um, að hin stranga vinnumála- löggjöf Norðmanna leyfði yfir- vinnu við sendingar af þessu tagi. Vinnueftirlitið leit i lögin, og svarið var nei. Tæknimennirnir máttu ekki vinna yfirvinnu. Þetta þótti útvarpsmönnum að sjálf- sögðu súrt i broti og segjast ómögulega geta skilið, að. yfir- vinnugrein vinnumálalöggjafar- innar skuli þurfa að túlkast svo þröngt, þegar útvarpið á i' hlut — ekki sist vegna þess, að hingaö til hefur Vinnueftirlitið horft i gegnum fingur sér þegar út- varpsmenn hafa unnið yfirvinnu við kosningaútvarp og við fleiri tækifæri, þegar dagskráin hefur veriö teygð út yfir venjulegan sendingartima. Auk þess hefur rás tvö veriö rædd i ein tvö eöa þrjú ár, og þvi ætti að vera óþarfi að stöðva hana á siðustu stundu vegna yfirvinnu nokkurra manna að jþeirra áliti. Útvarpsmenn á Islandi eiga sjálfsagt erfitt með að skilja þetta... ■ „Grisakrisa” sögðu bálreiðir sænskir svinabændur fyrir jólin, þegar Norðmenn streymdu yfir landamærin til að kaupa svina- kjöt. Eftirspurnin var nefnilega svo mikil, að bændur þurftu að slátra heilum 60 þúsund grisum meira en áætlað var. Tapið er fólgið i þeim kilóum, sem þeir hefðu bætt við sig yfir jólin og fram til áður áætlaðs sláturtima. En sænskir kaupmenn við landa- mærin voru á annarri skoðun. „Elsku Norðmenn, komið og verslið við okkur, það er alltaf gaman að spjalla við ykkur”, sögðu þeir, enda hagnast þeir ágætlega á Norðmannastraumn- um yfir landamærin og vita sem er, að svinakjöt er einmitt jóla- matur velflestra Norðmanna (sem ekki borða lútaðan þorsk á aðfangadagskvöld)... Lausn á síðustu krossgátu J 5 5 u H 5 E V ö m B R fl u 5 /V fl R /< o /V fl N 5 R 'fl R R fl m £ H G fl R fl N D G £ H 6 / L B £ / /V fl G fl L 5 / B u N fl 5 e F fl R fl R r Ö P n L L 5 /< fl t> fl R • L fl 5 / N t / S r fl Ð L U P / N fí N r R fl t> fl R R o r M a 6 fl P '/ N fl N Þ H a R fl P 'O K '0 fn fl h U 5 r U R L o H V o R fl V ö P R u m u R 5 £ R 6 í? fl r / R ■ fl K U R R Ö R L fl T / R R fl X n R fl f r U R R / T S N fl P fl t) / 5 b P u R G R 0 r N fl 5 N fl P fl R Nl fl N /y,! fl R ■ 3 N ú /V / H 6 / N /V R / r / N N AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERD VER0TRÝ3GÐRA SRARISKÍRTEINA RÍKISSIÓDS FLOKKUR INNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ*’ 10.000 GKR.SKÍRTEINI 1968- 1. fl. 25.01.81 nýkr. 7.920,38 1968- 2. fl. 25.02.81 nýkr. 7.490,96 1969- 1. fl. 20.02.81 - - 20.02.82 nýkr. 5.574,93 1970- 2. fl. 05.02.81 - - 05.02.82 nýkr. 3.702,02 1972- 1. fl. 25.01.81 - - 25.01.82 nýkr. 2.907,69 1973- 2. fl. 25.01.81 - - 25.01.82 nýkr. 1.707,94 1975 - 1. fl. 10.01.81 - - 10.01.82 nýkr. 961,87 1975- 2. fl. 25.01.81 - - 25.01.82 nýkr. 725,68 1976- 1. fl. 10.03.81 - - 10.03.82 nýkr. 690,98 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skirteinin. Reykjavík, janúar 1981 SEÐLABANKI ÍSLANDS Auglýsið í Helgarpóstinum KROSSGÁTA M ^ 'Þukl > KfíUSfí vr/Pufí 5 Kpýr />v úf- V'flNfl EFSTúfí Voj_ Mú 5 t BjflRr UR KúRTiN STruiJS FlíZ KlfíKfl SPoTTP sw/=» L/T/í. KEYR'BI w Þrep FÆPfl . t ■ SfímTf 'fítniELfl T/T/Ll un6 V/D/ ÖFÚS £NÖ. íTEfNA VÝR VtlkiM LflD Dufff HR 8 RfíuV kOLLUIt 5K-5T TÓ/VN SflmST ÖDLWfl VEIKIfl suffcm $kj?ií5 -pyr - : • 'fl REIKK. TéífíG /Yl'fíLlrt 1 'RR BbRU/n LUD STÆDt GEfZ! HUtVPU/ SKÓl/ l VLlklP SP/R/T- HrpuN LYKKjfí Lfyf/Sr WRMfí VÍRuRiJm SflR LfíúG ) 'OTTfl SpoTTflR MÝAfT rr fí HRESS Ó//V/V /Nfl KNflPP ifílZ WNT SKBÐNh SKRjF fíziNN ^?/7Á BlD fjnll. TóRfl 4 5Pý771 ÓKUNR KíÆKIR öl/et/ &Ur/6R ÖFUlL- SfíuNfl -Tóí-lV ’/Þ&Tt 3lot 1, : / • \ HVÍLIJi KvflWSi 5 £KK m fíUN RflN öy/?/Ð GERfí M. N 'flL TÓNN EN7>. VONb tfífíHt/ -RBL foRSK. smsr flT- HYQli LílPÞ/ ly MU TÓlijy JúfTj 1 fr PÚKfl <—

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.