Helgarpósturinn - 16.01.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 16.01.1981, Blaðsíða 1
Rússadindill ^ i augum Xw manna? — Friðrik Ólafsson i Helgar- géf. pósts- ¦ ^ viðtali © Skáldsaga Hannesar Hólmsteins ...og aðrar uppljóstranir © Dægurlaga- keppni sjón- varpsins: „Þversnið af dæmi- gerðri danslaga- músik" © /- txs7 unnrt Föstudagur 16. janúar 1981 3. árgangur Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900. LADDI HITTIR TVÍFARA SINN EÐA TVÍFARINN HITTIR LADDA Fristundapósturinn: Steingrimur og skiðasportiH Helgarpósturinn fær nií annað sinn tvo valinkunna tnenn til að leiða sainan hesta sina I „Einvígi" — þar sem orðið er notað að vopni. Slðastvar deiluefnið hugmyndaheimur Andrésar Andar, nú er það brennivinið. Þeir sem við fengum til leiks að þessu sinni eru Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli, óþreytandi bar- áttumaðurfyrirbindindi og Einvígi um brennivinið gegn áfengisbölinu, og Sigmar B. Hauksson útvarps- maöur, talsmaður þess, að á Islandi verði lögð rækt við vinmenningu, og sérfræðingur í eðlum borð- vlnum. Spurning dagsins S ^^MT er einmittsú, hvorttilséeitthvað sem heitir vínmenning.eða hvort þetta sé allt saman sama sullið, brennivin og dýrasta árgangsvin, og ailt þar á milli. Þarna eru Halldór og Sigmar að sjálfsögðu á öndverðum meiöi svo um munar. © Loki opnaöur Hver þekkir ekki Frimúrararegluna, Odd- fellow, Lions, Rotary og það allt saman? — Þessi karlmannafélög sem sum hver starfa með mikilli leynd. Sjálfsagt eru þeir færri sempekkja leyndasta félag allra leynifélaga: Leynifélagið Loka. Hverjir eru það? spyrð þú kannski lesandi góður. Litlir strákar að leika sér i felum fyrir mömmu? Menningar- vitar hver öðrum skærari? Þrjótar sem eru að tryggja sérhagmuni sina? Ef^ þú vilt vita svariö, flettu þá upp i Helgarpóstinum i dag. ! n;t þU © • Byssan og jórðin geyma best — Hringborðið • Opnunar- timinn og samkeppnin — Innlend yfirsýn Embættistaka i skugga af Frank Sinatra — Erlend yfirsýn Dario Fo i Hafnarbiói Listapóstur Leikara- samningar og Þjóðleikhúsið - Vettvangur Móttökuskil- yrði réttrar hrynjandi Vestf jaroapóstur » Vaxtasvikin - Hákarl .......Jlplg^rpÓSturÍnP— Víðlesnasta vikublaðið

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.