Helgarpósturinn - 16.01.1981, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 16.01.1981, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 16. janúar 1981 ho/lj^rpn<z;tl irinn Halrj^rpncztl irinn Föstudagur 16. janúar 1981 13 ,,Þú vilt auðvitaö kaffi. Það tilheyrir svona viötölum, er það ekki.” Við Jim ljósmyndari vorum sestir. inn i stofu hjá Friörik Ólafssyni forseta FIDE og stórmeistara ,i skák. Tilefni heimsóknarinnar: opnuviðtal. Og þess vegna var boðið kaffi og það að sjálfsögðu þegið. En þaö voru ýmsir byrjunar- örðugieikar, sem leysa þurfti áður en viðtalið gat formlega haf- ist. Jim ljósmyndaii var allt ann- að en ánægður meö birtuna i stof- unni og litil hjálp var i drunga- legu skammdeginu utan glugga. Það heppnaðist þó eftir ófáar til- raunir að gera Jim ánægðan með birtuna, en þó ekki fyrr en hann hafði fengið Friðrik til að gjörbylta uppröðun húsgagna (aðallega lampa) i stofunni. En birtan fékkst, Friðrik settist bað- aöur lampaljósum. „Maður er eins og i sviösljósum,” sagöi hann og þvi var ekki neitað. En við byrjum á þvi að spyrja Friðrik um persónuna að baki manninum meö titlana, forseti og stórmeistari eða öllu heldur hvernig hann héldi að fólk liti á sig. „Hvernig fólk litur á mig”, sagði hann. „Um það hef ég óljós- ar hugmyndir og læt mér raunar i léttu rúmi liggja. Hef ekki leitt hugann að siiku á siðari árum, þótt ég hafi veriö einkar viðkvæmur fyrir umtali og skoöunum fólks á mér á yngri ár- um. Ég kem aðeins til dyranna -við núverandi starfi minu, og sá timi var of stuttur til að geta gert þessum hlutum viðhlitandi skil. Hins vegar fannst mér ekki stætt' á því að hafna möguleikanum á þvi aö verða forseti FIDE og um leið mikilli lifsreynslu. Stað- reyndin er nefnilega sú, að ýmsu erábótavant hvað varöar aðstöðu skákmanna hér og þar i' heimin- um. Hef ég orðiðvar við þaö sjálf- ur á keppnisferðum minum og i forsetastarfinu hef ég aðstöðu til að geta bætt þar úr”. — Er nú litill timi til skákiðk- unarhjá þér? „Ja, eins og sakir standa þá er ég öllum stundum að sinna málefnum skákarinnar, að undanskildu þvi aö geta teflt. Þetta hljómar ef til vill ankann- ajlega en er staöreynd engu að siður.” En hugmyndin var áð tala um fleira en skák, enda þótt erfitt sé að komast hjá þvi i viðtali við mann, sem bæði starfar að skák- málefnum og hefur taflmennsku að aðaláhugamáli. Við spurðum Friðrik hvort ekkert annað kæmist að i hans huga, en skák, skák og aftur skák. „Jú, jú mikil ósköp, svaraði hann og hló! „Hins vegar liggur það i hlutarins eðli að skálin tekur mikið af minum tima og huga. Starf mitt hjá Alþjóðaskáksam- bandinu er ekki unnið frá 9—5, heldur er vinnutiminn óregluleg- ur i meira lagi. Það er haft samband við mig á öllum timum //Heimspekilega sinnaður" — Lesa — lesahvað? „Ég les sambland ólikra sviða, en mest les ég þó bækur heimspekilegs eölis. Ætli sé ekki óhætt aö fullyrða að ég sé að mörgu leyti heimspekilega sinn- aður.” — Nú ert þú lærður lögfræðing- ur. Þú sinnir þeirri fræðigrein ekkertsvona meðfram? „Til þess gefst enginn timi. Það væri tilgangslaust að reyna það. Þó hef ég alltaf áhuga á lög- fræðinni og ætli megi þvi ekki segja að lögfræðin sé i dag nokk- urs konar hobby hjá mér. Hobbý, sem ég gripl og hef gaman af. Ég starfaði á sinum tima sem lögfræðingur hjá dómsmála- ráðuneytinu og hef þvi enga reynslu sem málaflutningsmaður eða rukkari. Þvi hef ég ekki tekið að mér mál, sem lögfræðingur, ef það er það sem þú átt við. Ég fylgist hins vegar vel með þróun fræðigreinarinnar og ýmsum málum sem upp koma.” — Það má kannski segja að þú fagnir þvi að fá tækifæri til að telja fram einu sinni á ári og nýta þar meö lögfræðiþekkingu þina? „Nei, nei. Mér hefur alltaf dauðleiöst að telja fram og það breytistekki.” Hvað með pólitikina hér heima. Nú hefur þvf stundum verið fleygt að þú hafir ætlað að hella þér út i hana af fullum krafti. „Ég hef aldrei bundið mig við taflmennskuna. Það tekur tima aö ýta þvi hugarfari til hliðar. Maður spjallar þá kannski við kunningja um daginn og veginn, fer i kvikmyndahús, les, eða eitthvað sem er óháð taflmennsk- unni. Þessi þáttur er oft ansi mikilvægur.” — Litum nú aðeins á þitt starf hjá FIDE. Nú hafa fáeinir aðilar orðið til þess að gagnrýna þig vegna Kortsnoj málsins og segja þig ekki nógu ötulan i hans máli og jafnframt að þú hræðist að styggja Rússana og þeirra fylgi- sveina. Hvað viltu segja um þessa gagnrýni? „Hvað Kortsnoj varðar, þá er alltaf erfitt að hjálpa manni, sem i raun vill enga hjálp. Ég hef verið boðinn og búinn til að aðstoða hann, en ekkert af þvi virðist nógu gott fyrir hann. Mér virðist hann enga hjálp vilja taka, þegar á hólminn er komið.” — En ertu ekki alltaf á milli tveggja elda i þessu starfi þinu? „Að sumu leyti, jú. Það getur stundum verið erfitt að finna þann gullna meðalveg, sem allir geta sætt sig við. Og þegar ég tala um meðalveg, þá þýöir Jjað ekki endilega að finna 50% handa þessum og 50% handa hinum. Svo einfalt er það ekki. Hins vegar hef ég varast að selja sannfæringu mina og taka ákvarðanir, sem ég sjálfur er mótfallinn. Slikt kæmi i bakið á manni siðar meir. Þvi hef ég rekið þá pólitik, aö standa á eigin stefnu, án þess að vera „EKKi ðslríðumaður í sKáKinni" frlðrlk ólalsson I neigarpðsisviðiaii „Er að mörgu leyti heimspeki- lega sinnaður”. talsverð áhrif á menn, þeirralif og þankagang. Aftur á móti er hægt að finna allar týpur hjá skákmönnum. Þareru uppstökkir menn og bráðir og svo aftur rólegir og yfirvegaðir og svo all- ar gerðir þar á milli. Hins vegar hlýtur skákiðkun að kalla fram vissa eiginleika. Hátterni sem menn verða að temja sér, þegar þeir sitja við sömu skákina i nokkrar klukkustundir. Það veröur þá að beita þolinmæðinni. Hitt veit ég ekki hvort þessi eðlis- einkenni fylgi siðan mönnum i lifinu, þegar þeir eru ekki að tafli. Svo má aftur lita á aðra hlið þessa máls. Það er hvort það séu visindalegan farveg. Þróunin er nú samt i þessa átt, hvort sem mönnum likar betur eða verrog þaö kemur fljótt niður á skák- mþnnum ef þeir hafa ekki lesið sértil,! fræðunum.Það erkannski ekki ólikt þvi að koma til skák- móts illa að sér i fræðunum og að koma ólesin til prófs. Siðustu árin hefur mér ekki gefist neinn timi til slikra rannsókna og þvi er þess ekki að vænta að ég geti staðist þeim sterkustu snúning.” Einbeiting — En hvernig gengur þér að einbeita þér þegar þú situr að tafli, kannski yfir sömu skákinni i fleiri klukkustundir? „Jú, vist getur verið erfitt að einbeita huganum að sömu skák- inni i margar klukkustundir og oft vill hugurinn reika. Þaö fer mjög mikið eftir likamsástandi og hvernig maður er upplagður. Þegar maður er æfingalitill vill það oft vera erfitt að halda einbeitingunni. Hins vegar er þaö einnig oft nauðsynlegt i miöri skák, aö hvila hugann frá skák- inni I nokkrar minútur og leyfa honum að ráfa. Það getur losaö örlitið um streituna. Sovétmenn og ýmsar aðrar Austantjaldsþjóðir leggja mikið upp úr likamsrækt hjá skák- mönnum. Ég hef hins vegar ekki gert mikið af sliku i gegnum tiðina og hefði vafalaust mátt leggja rikari áherslu á það atriði. Þó maður tefli fyrst og fremst eins og ég er klæddur, þarf ekki að sýnast fyrir neinum. Ég er ekki á neinum atkvæðaveiðum — að minnsta kosti ekki hér heima.” Viöbrigöi — En hvernig likar þér sjálfum þessi umskipti, aö vera ekki lengur atvinnumaöur i skák, heldur forseti alþjóðasambands og þar með eins konar alþjóöleg- ur pólitikus? „Þetta eru mikil viðbrigði ég get ekki neitað þvi. Auk þess sakna ég þess að geta ekki teflt jafn mikið og ég gerði hér áður. Ég hafði verið atvinnumaður i skákinni i f jögur ár áöur en ég tók sólarhringsins. Þetta er alheims- samband 114 rikja og þegar það er nótt hér, þá er dagur hinum megin á hnettinum. Þar þurfa kannski menn að leita til min og hringja þvi. Það er þvi ekki óalgengt að siminn láti i sér heyra um miðjarnætur.” — En hvaða áhugamál hefur þú utan skákarinnar? „Hvað skal segja. Náttúrlega er það stórt mál hjá mér vegna langrar útivistar fjarverandi fjölskyldunni, að fá tækifæri til að eyða tima með henni þegar stund gefst milli striða. Þá hlusta ég talsvert á tónlist, hef gaman að þvi að lesa og sitthvaö annað.” lausnir úr erfiðum stöðum o.s.frv? „Þegar maður tekur þátt i mót- um, þá er þessi lýsing þin ekki fjarri lagi. Skákin er þá i höfðinu allan daginn, þaö kemst litið ann- að aö. Maður er sofandi og vakandi að hugsa um leiðir. Meira segja er það þannig, að sumir skákmenn, þykjast dreyma glæsilegustu leikina.” — Hvenær greip þessi della þig fyrst? „Ég byrjaði 10 ára að tefla á mótum hér heima. Siðan þá hef ég setið að tajli linnulitið, en þó hafa komið timabil, þar sem ég hef tekið mér hvild. Ég tefldi t.d. litiö meöan ég var i lögfræðinám- inu og sömuleiðis er ég vann hjá dómsmálaráðuneytinu. Frá 1974—78, var hins vegar skákin mitt starf. Ég gerðist þá atvinnu- maður i faginu.” // Ekki ástríðumaður" — En færðu aldrei nóg af þessu? Finnur þú aldrei fyrir þeirri tilfinningu, að vilja kasta öllum hrókunum, riddurunum, biskupunum, drottningunni, kónginum og öllum peðunum út i ysta myrkur? „Jú, það koma að sjálfsögðu upp leiðindatimabil, þegar maður hefur fengið nóg af skákinni. En þau timabil vara yfirleitt stutt. Staðreyndin er sú, að ég er liklega ekki eins mikill ástriðumaður i skák og æskilegt væri. Er ekki sú týpa, sem vill og hefur jafnvel brotið allar brýr að baki mér, til þess að þjóna skáklistinni. Það er kannski það sem þarf til aö komast á toppinn, þ.e. að gefa sig allur henni á vald. Sumir menn eru t.d. alltaf tilbúnir til að tala um skák, hvar og hvenær sem er — og geta raunverulega og vilja ekki tala um annaö. Slikir menn eru til hér heima á Islandi. Þessir ástriöumenn i skákinni þurfa þó ekki endilega aö vera mjög góðir {skákmenn, en ef hæfileikar og 'þessi ástriða fara saman, þá eru ‘allar aðstæöur til að ná langt — eins góöar og geta verið. Ég sjálf- ur hef ekki viljað né getað gefiö allan minn hug og alla mina sál að skákinni. Það kemst fleira aö i minum huga.” — En eru skákmenn einhver sérþjóðflokkur innhverfra dularfullra manna? „Þaö er dálitið erfitt fyrir mig að dæma um það, þar sem ég stend i miðjum hópnum. Að vissu marki hefur skákin að sjálfsögðu ákveðnar typur, sem frekar leggi fyrir sig taflmennsku en aðrar. Þarna er spurningin um orsök og afleiðingu.” Aö hafa hæfileikann — Hver er hæfileikamaður i skák og hver ekki? Getur þú t.d. horft á unga menn að tafli og sagt siðan til um það hvort þeir eru hæfileikum búnir eða ekki? „Já, það hugsa ég. Þeir sem hafa lengi fengist við tafl- mennsku sjá það býsna fljótt hvort hinn eða þessi hafi hæfi- leika eða ekki. Ætli þetta sé ekki likt með boltaiþróttum ýmsum. Þú ert fljótur að sjá, hvort menn „hafi boltann i sér”, eða hvort þeir hafi ekki tilfinningu fyrir honum. 1 skákinni séðu strax hvernig menn bera sig að hlutun- um og hvernig auga þeir hafa fyrirgangi skákarinnar. Hitt er svo allt annar handlegg- ur hvernig gengur svo að þorska hæfileikann. Þú getur haft þá ókosti i skapgerðinni, sem gera það að verkum að hæfileikarnir nýtast illa. Marga vantar t.d. ein- beitinguna, þolinmæðina, metn- aðinn og kappsemina. Þessir þættir þurfa allir að fara saman við meöfædda hæfileika, ef menn ætla að ná langt i skákinni.” — Þú nefndir hér áður Friðrik, að þér gæfist ekki nógu mikill timi til taflmennskunnar, sam- fara forsetastörfunum hjá FIDE. Engu að siöur ertu alltaf við og við að taka þátt i mótum. Geta menn ekki einfaldlega haldið sér i sæmilegri æfingu með þátttöku i mótum af og til? „Nei, það er af og frá. Þróun skáklistarinnar er öll i þá átt, að mestur æfingartiminn fer i bóka- grúsk og heimarannsóknir. Það er alls ekki nægilegt að sitja að tafli daginn út og inn. Slikt gerir menn ekki sjálfkrafa að afreks- mönnum. Málið er það, að i mót- um er teflt stift eftir klukku og þú ert undir sifelldri timapressu. Það sparar þér þvi oft tima ef þú þekkir vel teoriuna og ákveðnar stööur sem upp koma. Þú getur þvi nánast teflt sjálfkrafa eftir ákveðnum teorium. Það má þvi ef til vill segja, að árangur eigins hugarstarfs og hugmyndaauðgi séekkijafnafgerandiog gerðistá árum áður. Þaö er til feykilegt magn bókmennta um skáklistina og margir eru ekkert alltof ánægðir meö þessa þróun. Telja ekki 'æskilegt að skákin fari um of út i I með huganum og sálinni, þá á j heilræði Grikkjanna þarna eflaust við eins og annars staðar, I þ.e. heilbrigð sál i hraustum lik- ama. Þaðtekur nefnilega talsvert á likamann að tefla langar skák- ir, marga daga eða vikur i röð, Þá reynir á likamsúthaldið jafnt og hið sálarlega.” Hvernig gengur sjálfum þér að aga þig við skákborðið, t.d. ef þú hefur leikið illilega af þér? Lang- ar þig þá ekki helst að standa upp og henda um skákborðinu og rjúka burtu i fússi? „Jú, ansi oft verður maður súr og sár út I sjálfan sig, þegar maður hefur leikið ljótum afleikj- um. Það hefur komið fyrir hjá mér að sjálfsögðu eins og öllum skákmönnum öðrum. Þegar slikt gerist hjá mér, þá hef ég staðið upp og gengið i burtu og reynt að kæla reiðina i huga mér. Það er kannski aðallega skömm eöa hneykslun á sjálfum sér, sem kemur upp i hugann við slikar aö- stæður, þvi auðvitað eru slik mis- tök engum öðrum en sjálfum mannium aðkenna.” // Breyskir eins og aðrir" — En hvernig er lifstill skákmanna? Þurfa þeir að vera meinlætamenn á lifsins lysisemd- i ir? „Ef menn ætla sér alla leið i skákinni og komast á toppinn, þá verða þeir að skera niður við nögl ýmsar lystisemdir eins og þú orð- ar það. Vindrykkja á mótum er t.d. fyrirbæri sem gengur ekki upp. Upp til hópa eru þó skák- menn ekki öðruvisi en annað fólk i þessu tilliti. Eru jafn breyskir og aðrir og þurfa að létta á sér og skemmta sér i góðra vina hópi.” — En hvernig létta menn á sér,eftir margra klukkutima setu viö skákborðið i miðju skákmóti? „I skákmótum er erfitt að losa sig viö þanka um skákina. Hún liggur á manni eins og mara. Ég reyni þó sjálfur að gleyma henni stund og stund. Það er hvild i þvi. Eftir að þú ert búinn að sitja aö tafli i langan tima, þá tekur það nokkurn tima að ná sér niður. Þetta er eins og hjól sem snýst. Þú stöðvar það ekki svo auðveld- lega á einu augnabliki. Ef þú ert t.d. að ljúka biðskák á skákmóti og henni lýkur ekki fyrr en 10—11 um kvöldið, þá ferð þú ekki strax upp á herbergi og sofnar umsvifalaust. Þér tekst þaö ekki. Það tekur vissan tima að koma huganum i annan farveg, eftir Nú er sú saga stundum sögö af skákmönnum, að þeir fari ekki svo á milli húsa, að þeir hafi ekki » vasataflið meö sér. Er þetta stað- reynd? „Það veit ég ekki, en hitt veit ég að fagmenn i skákinni þurfa ekki að hafa vasatafl með sér, til að geta litið á skákstöður eða rætt skák. Menn hafa þetta allt i höfðinu á sér. Tveir fagidjótar i skákgeta talað um skák timunum saman, farið yfir heilu skákirnar án þess að hafa skákborð fyrir framan sig.” — Þú talar um fagidjóta? Ertu einn þeirra? Ertu allan daginn meira og minna að hugsa um skákstöður, fallegar fléttur, nýjar „Jú, ansi oft verður maöur súr og sár út i sjálfan sig”. Forseti Alþjóðaskáksambands- ins. En eru launin sambærileg titlinum? „Ég er ef til vill orðinn svo mikill Kússadindill i augum manna....” ákveðinn stjórnmálaflokk og vilj- að vera laus úr viðjum flokks- bindingar. Ég vil lita á stjórnmálaflokkana með opnum huga, þó ekki þannig að ég sé opinn i alla enda. Ekki get ég neitað þvi að full- trúar ákveðinna flokka hafi kom- ið að máli við mig og viljað mig i framboð. Ég hef ekki ljáð máls á sliku, enda viljað vera eins sjálf- stæður og tök eru á. Eins má nefna, aö vegna eöli starfa mins, þáer égháður velvild stjórnvalda og ráðamanna og á þeim vett- vangi eru tiðar breytingar. Ot frá þvi sjónarmiði er heldur ekki rétt, aö ég festi mig á einn eða annan pólitiskan bás. Já hún er hverful islenska! pólitikin og litil festa þar finn- anleg. Það er þó ekki aðalatriöið sem heldur mér frá pólitiskum^ afskiptum. Hins vegar væri það eflaust fróölegt að lita io ár aftur i timann og reyna aö finna skarpar markalinur milli afstöðu flokk- anna til efnahagsaögerða. Ég hef á tilfinningunni að fróðlegt yröi ef safnað yrði saman smáyfirliti varöandi allar þær efnahagsað- geröir sem séö hafa dagsins ljós á\ siðasta áratug og viðbrögð stjórnarandstöðunnar við þeim Ætli þar komi ekki i ljós að reginmunurinn liggur einfaldlega i þvi að vera i rikisstjórn eða utan, en ekki endilega i hvaða flokki þú ert. Aögerðirnar eru nefnilega keimlikar frá rikis- stjórn til rikisstjórnar og viðbrögðin eins frá stjórnarand- stöðu til stjórnarandstöðu.” Hafa þetta í höföinu En yfir i skákina á nýjan leik. þr jóski og jafn framt sýna ákveþinn sveigjanleika Það er nefnilega þannig, þegar alþjóðasamband eins og FIDE á i hlut, að skoðanir manna byggjast einatt upp á reynslu sem þeir hafa hlotið úr eigin jarðvegi — og hann vill vera ansi ólikur eftir þvi hvaðan af hnettinum er komið. Ég, sem er upprunninn héðan af Islandi, á stundum dáli'tið erfitt með að skilja hugsunarhátt og skoðanir manna, sem koma úr allt öðrum þjóðfélagslégum jarðvegi og hafa ólik grund- vallarsjónarmið á fjölmörgum hlutum. Þarna verður þú aö sjálf- sögðu að fara með löndum og hlusta, læra og virða skoðanir þessara manna, þótt ólikar séu þinum eigin. Hins vegar vil ég ekki vera of mikill málamiðlunarmaður. Þaö eru auövitað atriði sem ég stend á og finnst sem ég verði að standa á. Ég er ekki svo sveigjanlegur aö ég taki undir skoðanir sem eru „svona beint út um gluggann”, eins og skákkollegi minn Helgi Ólafsson myndi orða þaö. Ég minntist á ólik grundvallar- viöhorf manna eftir þvi hvaðan þeir væru i heiminum. Mig hafði vart órað fyrir þeim mun sem er á hugsanagangi fulltrúa hinna ýmsu þjóða heims og oft hefur ýmislegt komiö mér spánskt fyrir sjónir. Stundum koma menn að máli viö mig og þeir eru kannski með hálftimaformála, áöur en þeir komast að erindinu. Hérna heima myndi ég kannski vera búinn að biðja mennina að koma sér að kjarna málsins, en það gerir þú ekki i starfi sem minu, þvi hjá mörgum er svona framkoma þeim eðlislæg og sjálf- sagður kurteisisvottur.” // Bý í ferðatösku" — Nú er þetta ansi finn titill: Myndir: Jim sman „Ég hef nú veriö forseti FIDE i tvö ár, en kjörtimabilið er fjögur ár. Eitt kjörtimabil er ekki langur timi og vart lýkur maður ætl- unarverki sinu á svo skömmum tima. Mikiö starf hefur fariö i það hjá mér, aö auka áhugann i lönd- um, þarsemskák hefur litt verið i hávegum höfö i gegn um árin og fyrir dyrum stendur t.d. ferð hjá mér til Angóla, en þar hefur kom- ið upp talsveröur áhugi á skák, þótt enn séu Angólabúar algjörir byrjendur á skáksviðinu. Ég verð þvi að fara að taka ákvöröun um þaö fyrr en siðar hvort ég gefi á nýjan leik kost á mér til þessara starfa, að loknu kjörtimabilinu. Kannski vilja menn mig ekki aftur. Ég er ef til vill orðinn svo mikill Rússadindill i augum manna, að ég þyki óhæf- ur til starfans. Hins vegar vil ég taka fram, aö sjálfur hef ég ekki fengið að heyra gagnrýni i þá átt, að ég sé á einhvern hátt hallari undir ákveðna heimshluta eða þjóðir.” skapast eining allra þeirra, sem nálægt starfinu koma.” //Rússadindill" — Aö lokum Friðrik. Hvað með framtiðina? »Ég er háður islenska rikinu hvaðlauna greiðslur snertir „Þú getur nánast teflt sjálfkrafa eftir ákveönum teorium”. Viölal: Guðmundur Árni Slelánsson FIDE er það fjárvana samband, aö slikur háttur hefur verið haföur á. Ég hef á hinn bóginnJ unnið talsvert aö þvi, aö breyta þessu og gera FIDE fjárhagslega sjálfstæðara og finna tekjulindir sem gætu gert það að veruleika. Hef ég vonir um að úr rætist með það i framtiðinni.” — Þú hlýtur að vera mikið á ferðinni i þessu starfi þinu. „Já, það er óhætt að fullyrða það. Ég eiginlega bý i ferðatösk- unni stóran hluta ársins. A siðasta ári var ég samfellt 160 daga erlendis og þá yfirleitt á ferð og flugi.” — Hvernig kemur þetta heim og saman við það að vera jafn- framt fjölskyldufaöir? „Ja, þetta starf er að sumu leyti likt störfum flugmanna og sjómanna og þvi ekki einsdæmi hvað þetta snertir. Hins vegar er það rétt, að þetta er ekki heppi- legasta starfið sem þú getur valið fyrir fjölskylduna, en með aölög- un og skilningi allra aðila er þetta mögulegt.” — Eru aörir fjölskyldumeðlim- ir sleipir i skákinni? „Konan min kann manngang- inn og yngri dóttir min hefur dálitið fengist við þetta. Ég hef þó ekki reynt að hafa nein áhrif i þessu sambandi og læt skákiðkun hér á heimili minu hafa sinn gang, án minna afskipta. Það þykir kannski alveg nóg aö hafa einn skákmann i fjölskyldunni.” — Hvað viltu segja um þær deilur sem hafa risið upp hér inn- an islenska Skáksambandsins milli Einars Einarssonar og Ingi- mars Jónssonar fyrrverandi og núverandi forseta Skáksambands Islands? „Ég hef alveg leitt þessar deil- ur hjá mér, en svona nokkuð er auðvitað mjög slæmt fyrir skák- hreyfinguna og skákiökunina almennt. Ég getheldur ekki betur séð, en þessi deila sé fyrst og fremst persónubundin og veit aö skákmenn islenskir hafa mestu skömm á þessum hamagangi. Ég held að það sé rangt að ganga út frá þvi sem vissu, að það þurfi endilega alltaf að vera einhver meiri- og minnihluti i öllu félagsstarfi. Allt eins á að geta

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.