Helgarpósturinn - 16.01.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 16.01.1981, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 16. janúar 1981 —he/garþósfurínn 'ýningarsalir Kjarvalsstaöir: A laugardag opna fjórar sýn- ingar. 1 Vestursal opnar kl. 15 hópur sem kallar sig Vetrarmynd og eru þaftellefu listamenn. Kl. 14 opnar í Kjarvalssal sýning á verkum sænska málarans Carls Fredriks Hill (1849—1911), og á sama tima opna tvær hollenskar sýningar á göngum. Annars vegar sýning á grafik eftir tiu listamenn, og hins vegar skart- gripasýning. Djúpið: Sýning á grafik eftir þýska lista- manninn Paul Weber, sem lést I fyrra. Ásmundarsa lur: Kristinn G. Harbarson sýnir myndlistarverk. Sifiasta sýn- ingarhelgi. — sjá umsögn i Lista- pósti. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opift þriftjudaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13.30—16.00. Árbæjarsafn: Safnift er opift samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Listasafn Islands: Safnift sýnir Islensk verk sem þaft á, og m.a. er einn salur helgaftur meistara Kjarval. Þá er einnig herbergi þar sem börnin geta fengist vift aft mála efta móta I leir. Safnift er opift sunnudaga, þriftjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Torfan: Björn G. Björnsson leikmynda- smiftur sýnir teikningar, ljós- myndir og fleira smálegt af leik- myndum Paradisarheimtar. Mokka: Gylfi Gislason sýnir teikningar af Grjótaþorpi. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefn- aft, keramik og kirkjumuni. Opift 9-18 virka daga og 9-14 um helgar. Galleri Langbrók: Listmunir eftir aftstandendur gallerisins, keramik, textil, grafik o.fl. Nýja galleriiö: Samsýning tveggja málara. Ásgrímssafn: Safnift er opift sunnudaga, þriftju- dagaogfimmtudaga kl. 13.30—16. Lieikhús Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Blindisleikur. Ballett eftir Jón Asgeirsson og Jochen Ulrich. Laugardagur: Oliver Twist, leik- gerft Arna Ibsen eftir sögu Dickens, frumsýning kl. 15. Blindisleikur kl. 20. Sunnudagur: Oliver Twist kl. 15. Blindisleikur kl. 20. Leikfélag Reykjavíkur: Iðnó: Föstudagur: Aft sjá til þin maftur eftir Kroetz. Laugardagur: Rommí eftir D.L. Coburn. Sunnudagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan. Austurbæjarbió: Grettir: Sýning á laugardag kl. 23.30. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti. Sýning á laugardag kl. 20.30. LEIÐARVISIR HELGARINNAR Tónlist Norræna húsið: Mánudagur kl. 20.30: Kontra- kvartettinn frá Danmörku. Þriftjudagur kl. 20.30: Finnski pianóleikarinn Ralf Gothoni. Uti... Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 13: Gönguferft á Arnarbæli og I Vatnsendaborg. Utivist: Sunnudagur kl. 13: Farift verftur aft Hafravatni. Þar geta menn valift um gönguferft efta skifta- göngu. B íóin ^ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ S66 ★ þolanleg afleit Gamla bió: ★ ★ Drekinn hans Péturs (Pete’s Dragon). Bandarisk árgerft 1979. llandrit: Malcolm Marmorstein. Leik- stjóri: Don Chaffey. Aftalhlut- verk: Helen Reddy, Mickey Rooney, Sean Marshall, Jim Dale. Útvarp Föstudagur 16. janúar 10.25 Morguntónleikar. Vinar- sinfónian leikur verk eftir Sibelius og kemur þeim morgunsvæfu fram úr rúm- inu. 11.00 Mér eru fornu minnin kær. Sér grefur gröf, sem annarra manna grafir gref- ur i leit aft lornminjum. Einar frá Hermundarfelli. 15.30 Síftdegistónleikar. Areiöanlega léttvikt. 17.20 Lagift mitt. Helga Þ. Steph. leikur lög fyrir Þor- stein Hannesson. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunni Sal leikur hins vegar lög fyrir sjálfan sig og örfáa aftra geirfugla, sem hafa gaman af poppi. 20.35 Kvöldskammtur. Einn litri af mjólk, fitusprengdri aft sjálfsögftu. 21.45 Svipast um á Sufturlandi. A mannamáli þýöir þaft aft eltast vift drauga og aftrar forynjur. Þaö er Jón R. Hjálmarsson sem tekur fyrsta sprettinn, en næst hleypur Oddgeir i Tungu. Ekki verftur honum fóta- skortur á tungunni. Hahahaha!!. 23.00 Djassþáttur. Jón Múli segir nokkrar negrasögur og leikur tónlist á milli. Geri aftrir betur. 23.45 Fréttir og dagskrárlok. Timi til aft klæfta sig ætli maftur á Borgina. Hver veit? Laugardagur 17. janúar 7.10 Bæn. Fyrir þá morgun- glöftu. 8.50 Leikfimi. Sigga, vertu bein i baki. Já, þaft kann ég. 9.30 Óskalög sjúklinga. Um aö gera aft hlusta nóg. A Asu Finns og lögin. 11.20 Gagn og gaman. Fuglinn segir bibibi. barnatimi og börnin. 14.00 I vikulokin. Óli H. slær hring um hljóftnemann. 15.40 Islenskt mál. Ekki er Timi nema Visir sé á réttum staft. 04. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Karlakórinn Fóstbræftur syngur sjómannalög og hetjusöngva. 19.35 Ast vift fyrstu sýn. smásaga eftir Steinunni Sigurftardóttur. Hún er lika Drekinn hans Peturs er nýr áfangi fyrir Disney-félagift. Meft undraverftri tækni er fléttaft saman leiknum persónum og teiknaftri figúru, — drekanum —, þannig aft varla kemst hnifsblaö á milli. Þetta samspil er lika þaft skemmtilegasta i myndinni, og þegar hinu elskulega skrimsli sleppir verfta leiknu atriftin held- ur litlaus, enda hafa Disneymenn aldrei náft sömu töfrum út úr „venjulegum” gamanmyndum sinum og þeir gerftu i sinum bestu teiknimyndum. Agætir leikarar ekki sist Sean litli Marshall i hlut- verki Péturs gera tára- og hlátra- sögu myndarinnar af leift mun- aftarlauss stráks til lifshamingju og öryggis alveg þokkalega^ en þegarelsku hjartans kaninn þarf nauftsynlega aft klastra saman nokkrum glassúrsætum slögurum og trofta broti af söngvamynd inni teikni-og leiknimynd þessa þá fer hrollur um börn og fullorftna. — A.Þ. Háskólabió/ mánudags- mynd: Evrópubúarnir. — sjá umsögn I Listapósti. Airplane/ Flying High ★ ★ ★ Bandarisk. Argerft 1980. Handrit og leikstjórn: Jim Abrahams, David og Jerry Zucker. Aftalhlut- verk: Lloyd Bridges, Robert Stack, Leslie Nielsen, Julie Hagerty, Robert Hays. Engu er likara en allir i þessari makalausu skopstælingu á stór- slysamyndum á borft vift Airport- syrpuna, séu annaft hvort ný- sloppnir út af geftveikraspitala efta á biftlista þar, eöa meft maga- kveisu og nifturgang, efta verft- launahafar úr hæfileikakeppni Dagblaftsins eöa... A.m.k. er ljóst, aö þeir hafa allir, þrátt fyrir þetta, skemmt sér vel vift kvikmyndagerftina. Þetta er smitandi kátina og út- koman er hugmyndaauftugt bió- skaup sem meir en bætir fyrir skort á hinu sama i áramótadag- skrá sjónvarpsins. —AÞ. Háskólabió: Arásin á Entebbe. Hörkuspenn- andi mynd um ófarir Idi Amin á flugvellinum. Sýnd á laugardag kl. 15. Stjörnubíó: ★ Bragftarefirnir (Odds and Evens) Itölsk. Argerft 1979. Leikstjóri: Sergio Corbucci. Aftalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. svakasæt. 20.30 Því frostift er napurt. Mig dreymir lika um the south of france, þó þar sé lika kalt um þessar mundir. Anna ólafsdóttir Björnsson sér um aft skemmta bölsýnismönnum. 22.35 Karl, Jón og konan. Smásaga eftir Guftberg Bergsson. Höfundur les. Gott og vel. 23.00 Danslög. Dansi, dansi dúkkan min. Sunnudagur 18. janúar 10.25 Ot og suöur. Sigurftur Blöndal skógræktarstjóri segir frá ferft inn aft miftju heimsins, en þar eru áreiftanlega mörg tré, enda i Mift-Asiu. Friörik Páll hlustar á af athygli. 11.00 Messa í Neskirkju. Séra Kristján Búason segir Vest- urbæingum til syndanna. 13.20 Um heilbrigftismál og viftfangsefni heilbrigftis- þjónustunnar. Skúli John- sen borgarlæknir segir frá. 14.00 Tónskáldakynning. Guftmundur Emilsson talar vift Gunnar Reyni Sveinsson og kynnir verk eftir hann. Gunnar er tónskáld gott, enda hefur hann áhuga á íranskri tónlist. 15.00 Sjómafturinn og fjöl- skyldan. Guftmundur Hall- varftsson ræftir m.a. vift tvo lækna. Hvaft koma þeir þessu vift? Voru þau kannski á sjó i gamla daga? 16.20 Um suftur-amerískar bókmenntir. Guftbergur Bergsson rithöfundur les söguna Maftur rósarinnar eftir Manuel Rojas og flytur formála. Guftbergur stend- ur alltaf fyrir sinu, hvort sem þaft er á prenti efta I út- varpi. 16.55 Aft marka og draga i land. Guftrún Guftlaugsdótt- ir skriftur ofan i skúffur i Þjóftskjalasafninu og finnur margt undarlegt. 17.40 Drengjakórinn i Vin. Hver man ekki eftir kvik- myndinni i gamla daga, sem skólabörnin voru send á? 20.50 Þýskir píanóleikarar leika samtimatónlist undir stjórn Guftmundar Gilssonar. Og þá er helgin búin ojbarasta.... Föstudagur 16. janúar 20.40 A döfinni. Svona nokkuft gerist þegar menn láta und- an þrýstingi. Birna er þó alltaf jafn sæt. 20.50 Hugprúftu snáftarnir. Diana Ross mætir og ætlar aft bjarga kvöldinu. Tekst henni þaft? 21.15 Fréttaspegill. Ingvi Hrafn og ögmundur. Alltaf jafn góftir, þessir þættir. 22.20 Saga af úrsmift (L’hor- loger de Saint-Paul). Frönsk biómynd, árgerft 1972, byggö á sögu eftir Simenon. Leikendur: Phil- ippe Noiret, Jean Roche- fort, Jacques Denis. Leik- stjóri: Bertrand Tavernier. — Sonur úrsmifts hefur orftift manni aft bana. Þetta var ein af betri frönskum mynd- um i upphafi siftasta áratug- ar, enda hefur Tavernier plumaft sig vel siftan. Frá- bærir leikarar gera þessa mynd aft hinni bestu kvöld- skemmtun, sem völ er á, á þessum föstudegi i Reykjavik og viftar. Laugardagur 17. janúar 16.30 lþróttir. Bjarni Felixson hefur þungu hlassi að lyfta, enda er það Skúli öskarsson og lúðin. Hvaöa lúð? Við Eiösgranda. 18.30 Lassie. Þriðji þáttur af siöasta þættinum Jésús bjargar öllum. 18.55 Enska knattspyrnan. Stundum. 20.30 Spitalalff. Haukfránn gerir þaö gott og öðrum bet- ur. Varaheit vekur upp girndir. Tvöfaldur múrall og kristin siðfræði. Fer aldrei vel saman. 21.00 A gamalli þjúðleið. Karl Jeppesen fer I leiðangur með Júni I. Biarnasyni yfir Útvarp á laugardag kl. 20.30: Aðeins fyrir bölsýnismenn Anna ólafsdúttir Björnsson hefur vakið athygli fyrir skemmtilega útvarpsþætö sina á undanfornum misserum. A laugardagskvöldiö ki. 20.30 ætlar hún aðhalda uppteknum hætti, en þá verðurhúnmeð þátt, sem hún kallar ,,Þvi frostið er napurt. Létt blanda handa bölsýnismönn- um”.Helgarpústurinn hafði sam- band við önnu og bað hana að segja frá þessum þætti hennar. „Það hefur margt verið skrifað, sungið og spjallað um alls konar bölsýni, það að við bú- um á mörkum hins byggilega heims.og aö bæði verðiö og veðr- ið hér sé úmögulegt. Ég ætla að fara léttilega út frá þessum hug- renningum og koma nokkuð viða við”, sagöi Anna. Hún sa gði, að þetta ætti fyrst og fremst að vera afþreyingarþáttur á laugardagskvöldi, en þú með smá alvörukjama. Leikin yrði túnlist og lesiö úr ljúðum is- lenskra bölsýnismanna á liðinni öld. Aðspurö um hvort hún ætlaöi að lifga upp á tilveru bölsýnis- manna, sagði Anna að svo væri, en hún ætla ði einnig að finna þeim stað i tilverunni, sýna þeim fram á að þeir eru ekki einir meö sina bölsýni. Við skulum svo vona að Onnu takist að létta okkur lundina, þvi ekki veitir af á jjessum siðustu og verstu timum. Af persúnulegum ástæðum hafna ég einatt á þessum mán- aðarlegu sendingum af Terence Hill og Bud Spencer sem biúin hérna fá. Þeir sem fylgjast með þessum skrifum okkar hafa ef- laust tekið eftir þvi að umsagnir minar um myndir Hills og Spencer eru eiginlega allar eins. Eina skýringin sem mér dettur i hug á þessu eru sú, að myndimar séu aliar eins. Þannig gerist það i enn, að þessi mynd er eins og aðr- ar gamansamar áflogamyndir þeirra félaga. Þessi umsögn er þvi eins og aðrar umsagnir um þessar myndir. Eða þvi sem næst. Gúðar stundir. — AP. Laugarásbió: 0 Xanadu. Bandarlsk, árgerð 1980. Handrit: Richard Christian Danus og Marc Reid Rubel. Leik- endur: Olivia Newton-John, Gene Kelly, Michael Beck. Höfundur dansa: Kenny Ortega og Jerry Trent. Túnlist: ELO. Leikstjúri: Robert Greenwald. Þetta er lik- lega með frægari túnlistarmynd- um siðari ára, ef undan eru sk i ld- ar myndirnar með Júni til traf- ala. Það er skemmst frá þvi að segja, að sem kvikmynd er Xanadu að flestu leyti misheppn- uö, illa leikin og fremur þung- lamaleg, sem er i sjálfu sér dauðadúmur og dauðasynd fyrir myndir af sliku tagi. Eitt er þú til bjargar, en það er túnlistin, þ.e. fyrir þá sem hafa gaman af henni, og eru það sjálfsagt flestir táningar. Ekki spillir það fyrir, að Laugarásbiú hefur nú komið upp Dolby tækjum og þar af leið- andi enn á ný orðið leiðandi afl i Islenskum kvikmyndahúsum. Túnlistin er eins og hún komi beint úr gúðu græjunum heima I stofu. _ —GB A sama tlma að ári (Same Time Next Year). Bandarisk, árgerð 1978. Handrit: Bernard Slade. eftir eigin leikriti. Leikendur: Alan Alda, Ellen Burstyn. Leik- stjúri: Robert Mulligan. Þetta er kvikmynd eftir leikritinu, sem sýnt var hér við miklar vinsældir hér um árið og fjallar um mann og konu sem hittast alltaf á sama tima, einu sinni á ári. Sýnd kl. 9 og 11. Nýja bió: ★ ★ ★ óvætturinn (Alien). Bandarisk, árgerft 1979, Handrit: Dan O’Bannon. Leikendur: Tom Skerritt, Sigourney Weaver, Ian Holm, Yaphet Kotto. Leikstjóri: Ridley Scott. Ridley Scott heitir mafturinn, sem stjórnar Alien. Hann vakti á sér athygli meft myndinni Duellists, sem er meft eftirtektarverftustu myndum, sem gerftar hafa verift á slftustu árum, kannski einkum vegna þeirrar myndglefti, sem i henni rikir. Og eftir þá ágætu mynd finnst manni raunar heldur þunn- ur þrettandi aft sjá Alien, þvi aft þar er á ferftinni dálitift þreytt saga og maftur verftur leiftur á aft fylgjast meft þvl hver verftur drepinn næst. Hæstu einkunn er þó óhætt aft gefa þessari mynd fyrir frábæra myndatöku og svo leikmynd, sem ekki er hægt aft hugsa sér betri. Tónabíó: The Betsy.— sjá umsögn i Lista- pósti. Austurbæjarbíó: ★ ★ ,,10”. Bandarisk, árgerft 1980. Leikendur: Dudley Moore, Bo Derek, Julie Andrews. Handrit og leikstjórn: Blake Edwards. ,,10” er fremur kúltiveruft gaman- mynd og húmorinn er dálitift undarleg blanda af klámbröndur- um og farsakenndri óheppni. 1 ,,10” er Blake Edwards fágaftri og finlegri en i samvinnu vift Peter Sellers og þegar hann Hellisheifti. Farift er á förnar slóftir. Þvi gleymi ég aldrei o.s.frv. 21.30 Himnahurftin breift? Tæplega. Islenskur popp- söngleikur, árgerft 1980. Handrit: Ari Harftarson og Kristberg Óskarsson. Tón- list: Kjartan ólafsson. Leikendur: Ari Harftarson, Ingibjörg Ingadóttir o.fl. Leikstjóri: Kristberg Óskarsson. — Þetta er ósköp notaleg mynd um baráttuna milli hins gófta og illa i heiminum. Agætis tilþrif og gott framtak, lofs- vert ætlafti ég aft segja. 22.15 Nóttin skelfilega (The Night that panicked Amer- ica). Bandarisk sjónvarps- mynd, árgerft nýleg. Leik- endur: Paul Shenar, Vic Morrow. — Mynd þessi seg- ir frá þvi þegar Orson Welles hræddi liftóruna úr þúsundum efta milljónum Kana árift 1939. Hann sagfti þeim nefnilega aft Marsbúar hefftu gert innrás. Gott hjá honum, sýnir bara hvaft Kanar eru vitlausir. Ekki hafa þeir skánaö á þessum rúmlega fjörtiu árum, sem liftin eru siftan. Sunnudagur 18. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Talaö út frá Jesú. Séra Ragnar Fjalar Lárussson flytur hugverkjuna. 16.10 Slegift á engjunum. Islenskur myndaflokkur i 165 þáttum, þar sem kennt er aft slá gras meft guftsorfti. 17.10 Leitin mikla Leitinni aft kristnum Saudi-Araba held- ur áfram og miftar litift. Ekki furfta. 18.00 Stundin okkar. Bryndis kennir dýrunum i Sædýra- safninu á nýju krónurnar. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Hörkuspennandi fram- haldsþáttur I óendanlega mörgum episóftum. 20.45 Tónlistarmenn. Egill Friöleifsson rekur garn- irnar úr Rögnvaldi Sigur- jónssyni pianóleikara, og eru þær lengri en margur heldur. 21.30 Landnemarnir. Eyjólfur Flatnefur varft aft hverfa frá Breiftafirfti, þvi Auftur var mætt á staftinn. Hvert á ég aft fara nú? spyr hann sjálfan sig. Ætli ég fari ekki bara i ónefnt pláss á Vest- fjörftum. 23.00 Dagskrárlok. leikur sér aft flókinni atburftarás, kemur i ljós vald hans á miftli sin- um. 1 heild er þetta gamanmynd af betra tagi, borin uppi af fræki- legum „undirleik” Dudley Moore i aftalhlutverkinu. MIR-salurinn, Lindar- götu 48: A laugardag kl. 15 veröa sýndar tvær myndir frá OL ’80 I Moskvu. Sýndar veröa athafnirnar við opnun og slit leikanna. Enskar skýringar eru með myndunum. Fjalakötturinn: Cet obscur objet du désir.Frönsk, spænsk, árgerð 1977. Leikendur: Fernando Rey, o.fl. Leikstjúri: Luis Bunuel. Þetta er enn eitt meistaraverk meistara Bunuels. Bæjarbió: Syrpa með Laurel og Hardy (Gög og Gokke).Sýnd á föstudag kl. 9 og á laugardag kl. 5. Borgarbió: Ljúf leyndarmál (Sweet Secret). Bandarlsk, árgerð 1978. Leikend- ur: Jack Benson, Astrid Larson, Joey Civera. Leikstjúri: James Richardson. Marteinn er ungur maður, sem nýsloppinn er úr fangelsi og þvl kvennaþurfi. Hann ræður sig til vinnu I fornmunaverslun, þar sem yfirmaöur hans er miðaldra kona. Fara þá fyrst ævintýrin að gerast og.. Frakkamynd. The Pack. Bandarisk, árgerö 1979. Leikendur: Joe Don Baker, Hope A. Willis, Kichard B. Shull. Leikstjúri: Robert Clouse. Hörkuspennandi mynd um menn á eyðieyju, sem berjast viö áður úþekkt öfl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regnboginn: Súlbruni (Sunburn). Bandarisk, árgerð 1979. Leikendur: Farrah Fawcett, Charles Grodin, Art Carney, John Collins. Leikstjúri: Richard C. Sarfafian. Þetta er hörkuspennandi reyfari og gerist að miklu leyti I Mexlkú, og segir frá tryggingasvindli. Jasssöngvarinn (The Jazz Sing- er) Bandarisk, árgerð 1980. Handrit: Herbert Baker. Leik- endur: Neil Diamond, Laurence Olivier, Lucie Arnaz. Leikstjúri: Richard Fleischer. Jasssöngvarinn annú 1980 fylgir i stúrum dráttum handriti Jass- söngvarans anno 1927, nema hvaö nú syngur hann popp. Mynd þessi er úsköp heiöarlega unnin I flesta staði og leikarar standa sig bara alveg sæmilega, einkum þú Sir Laurence. Túnlist myndarinnar er eftir Diamond og er bara mesta furða hvað hún getur verið skemmtileg á köflum. Fyrir aðdáendur Neils er þetta hin bærilegasta mynd. Landamærin ★ (TheBorder). Bandarisk, árgerð 1980. Leikendur: Telly Savalas o.fl. Leikstjúri: Christopher Leitch. Myndin gerist við landamæri Usa og Mexikú og greinir frá flútta- mannavandamálinu ★ ★ ★ ★ Hjónaband Mariu Braun (Die Ehe der Maria Braun). Þýsk, ár- gerft 1978. Handrit Peter Márthesheimar og Pia Frölich. Leikendur: Hanna Sehyguíla, Klaus Löwitsch, Gisela Uhlen. Leikstjóri: Rainer Wer^er Fass- binder. Þetta er einhver besta kvikmynd, sem hér hefur sést um áraraftir, hvar sem á hana er litift. —GB ‘kemmtistaðir Naust: Fjölbreyttur matseðill alla helg- ina og Guðmundur Ingúlfsson leikur undir á föstudag og laugar- dag.Þorrinn hefst svo föstudaginn 23. janúar. Óðal: Halldot Arni og fleiri sjá um diskútekið alla helgina. Stund i stiganum á sunnudag. Penthúsið og Hlaöan opin alla helgina. Margt verður þvi sér til gamans gert. Hótel Saga: Súlnasalur er lokaður á föstudag, en opið I Grillinu og á Mimisbar. Súlnasalur opnar svo aftur á laugardag með Ragnari Bjarna- syni og fjölskyldu. Ingúlfur Guð- brandsson kemur svo á sunnu- dagskvöld með Utsynarkvold og öll þau frábæru skemmtiatriði, sem þar eru alla jafna. Klúbburinn: Hljúmsveitin Start leikur á föstu- dag og laugardag, ásamt diskú- teki, sem verður aleitt á sunnu- dag. Mætum þvi öll og huggum það. Hliöarendi: Klassiskt túnlistarkvöld á sunnu- dag, þar sem Atli Heimir Sveins- son leikur fyrir matargesti. Djúpið: Guðmundur Ingúlfsson og félagar leika djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Þórscafé: Galdrakarlar skemmta á föstu- dag og laugardag. Þá verður dansað og duflað. A sunnudag hefst hinn vinsæli Þúrskabarett aftur og verður glatt á hjalla með Halla og Ladda og Jörundi. Hollywood: Vilhjálmur Astráðsson stjúrnar diskútekinu af mikilli röggsemi alla helgina. A sunnudag koma Model 79 I heimsúkn eins og venjulega, og eitthvað verður fleira um skemmtiatriði. Hristum af okkur janúarslenið. Artún: Lokað alla helgina. Hótel Loftleiðir: Blúmasalur er opinn alla helgina fyrir matargesti til kl. 23.30. Vln- landsbarinn er hins vegar opinn til kl. 00.30. Glæsibær: Glæsir og diskútek skemmta alla helgina og er ekki að efa að fjörið verður mikiö eftir deyfð áramút- anna. Snekkjan: Gaflaradiskútek á föstudag og laugardag. Reykvikingar og aðrir útnesjamenn fjölmenna. Þ jóðleikhúskjallarinn: Létt danstúnlist af plötum alla helgina og hægt að rabba saman undir 4 eða fleiri augu.Kjallara- kvöld á föstudag og laugardag, þar sem leikarar hússins bregða á leik. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23.30. Júnas Þúrir leikur létt lög á orgelið fyrir gesti. A fimmtudög- um eru hinar sivinsælu tlskusýn- ingar. Sigtún: Brimklú leikur á föstudag og \ laugardag fyrir sæbarða gesti. A laugardag kl. 14.30 verður bingú eins og venjulega. Lindarbær: Dragspilin þanin og bumbumar barðar á laugardag I þæssum lfka fjörugu gömlu dönsum. Hótel Borg: Diskútekiö Dlsa skemmtir unga fúlkinu á föstudag og laugardag. Verður fjölmennt. A sunnudag tekur eldra fúlkið völdin með hljúmsveit Júns Sigurössonar I fararbroddi. Dansaðir verða gömlu dansarnir. Kynslúðabilið brúað.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.