Helgarpósturinn - 13.02.1981, Side 1

Helgarpósturinn - 13.02.1981, Side 1
„Meirihlutinn er aldrei frumlegur" Eyvindur Erlendsson i Heigar- póstsviðtali Ævintýri W a — Vonnegut og MH Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900 7.tölublað / 3. árgangur Föstudagur 13. febrúar 1981 Stórmiðlarnir horfnir og koma aldrei aftur Þaö er vist heldur dapur- legt um að litast á miöla ..markaöinum” um þessar mundir. Allir hinir stóru i faginu eru farnir yfir móö- una miklu, og engir eru til aö fylla skaröiö. Einhverjir eru þó til sem halda miöilsfundi annað slagiö, en þeir eru fáir, og þykja kannski ekki alveg af fyrsta gæöa flokki. Þróun þessara mála virðist vera svipuö og I þjóðfélaginu al- mennt — menn sérhæfa sig meira en gert hefur verið, og hérlendis hafa visinda- menn og sálrænir tekið saman höndum og starfa sameiginlega að lækning- um til dæmis. Hér á landi eru starfandi tvö félög sem hafa ab markmiöi að kynna félags- mönnum allt um lifið eftir lifiö og málefnum tengdu þvi. 1 Helgarpóstinum i dag er sagt frá þessum félögum og greint frá stööunni I andlega „bransanum” á íslandi þessa stundina. Aöalblaöið er á sinum staö i dag og langfyrst meö aðalfréttirnar að vanda. Eða vissuð þið, að ráð- herraþristirni Alþýðu- bandalagsins lenti i hrakn- ingum i sovéska sendiráð- inu á dögunum, eða að Ingi R. Helgason hefur stofnað Fyrst með fréttirnar ferðaskrifstofu, eða hvers vegna fréttatimi sjónvarps fellur niður i kvöld, eða hvernig dagskrá 17. júni hátfðahaldanna næstu verður? Þið lesið um það i Aðalblaðinu og margt fleira. 1 Lundúnapósti segir svo Arni Þórarinsson frá hlið- stæðu Aðalblaðsins i Bret- landi — Privat Eye og hvernig það kitlar hláturs- taugar þarlendra um leið og það velgir áhrifamönnum undir uggum. Rofar til i jafnréttismálum: Konurnar sækja á brattann — en eiga enn langt i land Enn eru það konur sem gegna flestum lægst laun- uöu störfunum i þjóöfélag- inu. Til að sannfærast um það þarf ekki annaö en koma inn á opinberar skrif- stofur eða á skrifstofur hins opinbera. óbreytt skrif- stofufólk er nær undan- tekningarlaust konur. Yfir- leitt eru þær i meirihluta starfsmanna, en meöal þeirra sem gegna ábyrgðarstöðum eru þær fæstar. Óviða er þetta gleggra en meöal grunnskólakennara. Meirihluti kennara eru konur, en aðeins örfáar gegna skólastjóra- eða y f irkennarastöðum. Astæðan er meðal annars talin sú, að kennarar séu svo illa launaðir, að karl- menn telji sig einfaldlega ekki hafa efm á að vera „óbreyttir” kennarar. Enn siður telja karlmenn sig hafa efni á að vera „óbreyttir” skrifstofu- menn i áttunda til tiunda launaflokki. En konurnar eru að sækja i sig veðrið. Þeim er farið að fjölga jafnt og þétt i stöðum deildarstjóra og fulltrúa, og nokkrar konur eru skólastjórar i stórum skólum. Helgarpósturinn hefur kannað hvernig er háttaö framgangi kvenna i nokkr- um stórum stofnunum og ræðir við tvær konur i ábyrgðarstöðum — og að- stoöarmenn þeirra, sem eru karlmenn. D’Estaing og Mitterand jafnir — Erlend yfirsýn Flugleiðir — fyrirheit og framtíð — Innlend yf irsýn Kvikmynda- hátíðin —Listapóstur / «p fi &-Í3& <§2f Allaballar og Óli Jó — Hákarl 20 radda maður — Borgarpóstur linlgm^á^ÍMÍrm— Víðlesnasta vikublaðið

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.