Helgarpósturinn - 13.02.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 13.02.1981, Blaðsíða 19
__helgarpásturinn. Föstudagur 13. febrúar 1981 19 íGNBOGfl a 19 000 háHð 1981 Fösturdagur 13. febrúar Buster Keaton (6). Hnefaleikarinn (Battling Butler) Pabbadrengurinn Buster læst vera hnefaleikari til að ganga i augun á stúlku. Siðan æxlast málin þannig að hann lendir i hringnum. Aukamyndin Báturinn: (The Boat). Ein frægasta stutta mvnd Keatons. Svndar kl. 3. 5 og 7. Buster Keaton (5). Fyrirvestan. (GoWest). Snilldarleg skopstæling á vestra. Aukamynd: Leikhúsiö. (The Playhouse). bar sem Buster leikur mörg hlutverk. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Haustmaraþon. Eftir G. Danelia (Sovétrikin ’79). Gamanmynd sem hlotið hefur fjölda alþjóðlegra verðlauna. Synd kl. 3,4.45 og 6.45. — Siðasti sýningardagur. Vikufrí Eftir B. Tavernier. (Frakkland ’80) Nýjasta mynd höfundar Dekurbarna (og úrsmiðsins i Saint Poul). Fjallar um kennslukonu á erfiðum timamótum. — Valin ein af þremur frönskum myndum á Canneshátiðinni '80. Sýnd kl. 3.10 og 5.10 Jónas sem verður 25 ára árið 2000 Eftir A. T anner (Sviss 1976). Bráðskemmtileg og atburðarik mynd með úrvalsleikurum eftir þekktasta leikstjóra Svisslendinga. Sýnd kl. 3.05, 5.05og 7.05. — Siðustu sýningar. Percival frá Wales Eftir Eric Itohmer (Frakkiand 1979) Stilfræð og sérkennileg mynd eftir riddarasögu frá 12. öld. Sýnd kl. 8.30 og 11. — Siðasti sýningardagur. Fuglarnir (The Birds) Eftir Alfred Hitchcock. (Bandarikin 1963) Einstætt tækifæri til að sjá þessa mynd hins nýlátna meistara. Sýnd kl. 9 og 11. óp úr þögninni. (AAourir a Tue-Tete) Eftir Anne-Claire Poirier (Kanada 1978) Umdeild mynd um nauðganir. Sýnd kl. 9.05 og 11.05 — Siöasti sýningardagur. MIÐASALA HEFST t REGNBOGANUM KL. 1 e.h. Laugardagur 14.febrúar (Næst síðasti dagur hátiðarinnar) Buster Keaton (6) Hnefaleikarinn (Battling Butler) Pabbadrengurinn Buster læst vera hnefaleikari til að ganga i augun á stúlku. Siðan æxlast málin þannig að hann lendir i hnefaleikahringnum. Aukamynd: Báturinn, 8The Boat), ein frægasta stutta mynd Keatons. Sýndar kl. 1 og 3. Buster Keaton (7) Hershöfðinginn (TheGeneral) Frægasta mynd Keatons og að margra dómi sú fullkomnasta. Aukamynd: VIKA (One Week). Sýndar kl. 5, 7, 9 og 11. Jamaica-kráin (Jamaica Inn) Eftir Alfred Hitchcock. (England 1939. (Siðasta mynd Hitch- cocks áður en hann flutti til Bandarikjanna). Mjög athyglisverð kvikmynd eftir hinn nýlátna meistara, gerð eftir skáldsögu Daphne du Maurier. Aðalhlutverk: Charles Laughton, sem hlaut mikið lof fyrir leik sinn. Sýnd kl. 1.05, 3.05, 5.05 Og 7.05. Krossfestir elskendur (Chikamatsu AAonogatari) Japanskt meistaraverk eftir snillinginn Mizoguchi Kenji, gerð árið 1954. Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7. — Siðasta sinn. Konstantur. Pólland 1980. , Verðlaunamynd eftir Zanussisem lýsir ástandinu i Póllandinú. Sýndkl. 1,10, 3.10og 5.10— Siðastasinn. Vikufrí. Frakkland 1980. Nýjasta mynd B. Tavernier.höfund Dekurbarnaog úrsmiösinsi Saint-Paul.Fjallar um kennslukonu á erfiðum timamótum. Sýnd kl. 9 og 11. Fuglarnir (The Birds) Eftir A. Hitchcock, Bandarikin 1963. Einstakt tækifæri til að sjá þessa frægu mynd. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. — Siðasta sinn. Cha Cha. Hörku rokkmynd meö Ninu Hagen og Lene Lovich. Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.10. MIÐASALA HEFST í REGNBOGANUM KL. 1 e.h. Sunnudagur 15.febrúar Síðasti sýningardagur hátíðarinnar Buster Keaton (8) Gufubáta-Bill júníor (Steamboat-Bill Jr.) Stórskemmtileg mynd. Buster lendir i ævintýrum í fellibyl. Aukamynd: Járnsmiöurinn (The Blacksmi th J.Buster gerir við bila og skeifur. Sýndar kl. 1, 3,5,7, 9 og 11. "f-WÓÐLEIKHÚSW Dags hríðar spor i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Oliver Twist laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Könnusteypirinn pólitíski laugardag kl. 20 Sfðasta sinn. Litla sviðið: Líkaminn annað ekki þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. leikfelag REYKIAVIKUR Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Rommý laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 ótemjan 8. sýning sunnudag uppselt gyllt kort gilda Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. Austurbæjarbió laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbió frá 16—21.00. *ÖS M 5-44 BRUBAKER iu IM mKM_________ Fangaverðirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- burðum. Ein af bestu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. Aðalhlutverk: ROBERT REDFORD, Yaphet Kottoog Jane Alexsander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hækkað verð. S 1-89-36 Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) islenskur texti Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum sann- söguleg og kyngimögnuð, um martröð ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný aö raunveruleikinn er imyndunaraflinu sterk- ari. Leikstjóri Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 2.30.5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verö. *S 1-13-84 Tengdapabbarnir (The In-Laws) INiV; ...á köflum er þessi mynd sprenghlægileg. Gamanmynd, þar sem manni leiðist aldrei. GB Helgarpósturinn 3071 Peter Falk er hreint frá- bær i hlutverki sinu og held- ur áhorfendum i hláturs- krampa út alla myndina með góðri hjálpa Alan Arkin. beir sem gaman hafa af góðum gamanmyndum ættu alls ekki að láta þessa fara fram hjá sér. F.l. Timinn 1/2 lsl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Buster Keaton (7) Hershöfðinginn (TheGeneral) Frægasta og að þvi er margir telja fullkomnasta mynd Keatons ásamt aukamyndinni VIKA. (One Week). Sýndar kl. 1, 3 og 5. Jamaica-Kráin (Jamaica Inn) Eftir Alfred Hitchcock. (England '39). Mjög athyglisverð kvikmynd eftir hinn nýlátna meistara, gerð eftir skáldsögu Daphne du Maurier. Aðalhlutverk Charles Laughton, sem hlaut mikið lof fyrir leik sinn. Sýnd kl. 1.05, 3.05, 5.05 og 7.05. Cha-Cha. Hörku rokkmynd með Ninu Hagen og Lenu Lovich. Sýnd kl.1.10, 3.10, 5.10, 7.10, 9.10og 11.10. Vikufri Nýjastamynd B. Tavernier.höfund Dekurbarnaog Ursmiösinsi Saint Paul. Fjallar um kennslukonu á erfiðum timamótum. Valin ein af þremur frösnkum myndum á Canneshátiöina ’SO. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Stjórnandinn Eftir pólska snillinginn Wajda. Margföld verðlaunamynd. Meöal leikenda eru John Gielgud og Kristyna Janda. (Stúlkan úr Marmaramanninum.) Sýnd kl. 9.05 og 11.05. ■BORGAFW béÍHBfl SMIOJUVECI 1. KÓP. SÍMI 43500 (Ut»»B»ti«nlr»hO«lnii Börnin Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem veröa fyrir geisla- virkni. bessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöð- um samtimis i New York, viö metaðsókn. Leikarar: MarlinShakar Gil Rogers GaleGarnett islenskur texti Sýnd kl.5.00, 7.00, 9.00 og 11.00 Bönnuð innan 16 ára. paa jS í-21-40 Stund fyrir stríð AUKUM ORYGGI í VETRARAKSTRI Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striðsskip heims. Háskólabió hefur tekið i notkun dolby stereo hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Ross Martin Sheen Sýnd kl. 5,7 og 9 Mánudagsmyndin Mönnum veröur ekki nauðgað (Mand kan inte voldtages) Spennandi og afburðavel leikin mynd um hefnd konu sem var nauðgaö, og þau áhrif sem atburðurinn hafði á hana. AöaIh 1 u t verk : Anna Godenius Gösta Bredefeldt Leikstjóri: Jörn Donner W' Simsvari sími 32075. Olíupallaránið Whcn th» n«xt 12 hourtC coukl co«t you £LOOO millkn and 600 Uvos you n**d a man who Ihr— «#cond by »#ccnd. mm__________ Ný hörskuspennandi mynd gerð eftir sögu Jack Davies. „begar næstu 12 timar geta kostað yfir 1000 milljónir punda og lif 600 manna, þá þarftu á að halda manni sem lifir eftir skeiðklukku” Aðalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Antony Perkins. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.