Helgarpósturinn - 13.02.1981, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 13.02.1981, Blaðsíða 22
elskulega kona komið sér upp tveimur kærustum. bað hefði svosem verið altilagi, ef þetta væru karlmenni. En annar er ræfils ryksugusali, hinn heima- sitjandi hommapika, sem kallar sig lækni og græðara, og þykist vera friðarsinni. Þetta eru aumingjar. Ég verð ekki lengi að gera útaf við þá.. og þá get ég aft- ur farið i vatnabuffalaleik með konunni uppi rú... Hræðilegt hýenuvæl fyllir stof- una. Bakdyrabjallan. Mér er hætt að litast á blikuna (reyndar fyrir löngu), — hvar er ég eiginlega niðurkominn? hvaðan kemur þetta ruglaða lið? ligg ég kannski rotaður i skurðinum við hita- veitustokkinn og dreymi???? — Ekki batnar það þegar vonbiðlar Penelope birtast ásamt vigaleg- um SS-foringja, slagandi kven- manni og litilli rauðhærðri stúlku.... Hver ert þú? spyr ég stúlkuna. Wanda June, — leikritið heitir eftir mér. Leikrit, — hvaða leikrit? TIL HAMINGJU MEÐ AF- MÆLIÐ WANDA JUNE. Allt er gott sem... Hver var ekki léttir minn... ég var ekki dauður, ekki heldur rot- aður i skurðinum við hitaveitu- stokkinn. Ég hafði bara einfald- lega runnið á skafinu alla leið inni Hátiðarsal Menntaskól- ans við Hamrahlið, þarsem Gunnar Gunnarsson rithöfundur er aö hjálpa nemendum að setja upp eina (svo vitað sé) leikrit ameriska ritsnillingsins Kurt Vonnegut jr., til hamingju með afmælið Wanda June! bað byggir á bókmenntaminni úr Odysseifs- Föstudagur 13. febrúar 1981 helgarpósturinrL.- Myrkur. bögn. Hvar er ég? Er ég dauður? Uss, ég heyri einhver hljóð. Þau færast nær og nær. Þetta eru frumskógarhljóð, öskrandi filar, ljón, apar, hýenur, tigrisdýr... Guð hjálpi mér.. Hvað er eigin- lega um að vera...? En i þann mund sem ég býst við að vera rifinn i tætlur hljóðna öskrin skyndilega og það tekur að birta til i kringum mig. Ég er staddur i dularfullri dagstofu, ósköp venjulegri reyndar, nema hér er fullt af uppstoppuðum dýr- um og alskyns vopn hanga á veggjum. Og við hillusamstæðu (sem gæti verið frá Kristjáni Siggeirssyni) i öðrum enda stof- unnar, stendur hávaxinn, krafta- legur hermaður, púandi stór- sigar, og er að hellá „djúsi yfir is”. Hv-hver e-ert þú með leyfi? tekst mér loks að kreista útúr mér. Ég er Harold Ryan, þrumar hann án þess að lita upp. — Ég er hetja, hef barist i ógrynnum striða og unnið meö þvi sjálfum mér og þjóðfélaginu ómetanlegt gagn. Mesta afreksverk mitt — af ótal mörgum — vann ég i siðustu heimsstyrjöld, þegar ég kálaði með berum höndum Júgóslaviu- skr.jmslinu, nasistaforingjanum von Konigswald, hataðasta manni Mannkynssögunnar. Ég hef drepið marga menn, auk þess, mér til skemmtunar, kálað þúsundum annarra dýra. Þessi þarna (hann bendir á flissandi mann sem situr i hægindastól i hinum enda stofunnar og ég hef ekki tekið eftir) heitir Looseleaf Harper. Hann er brjálaður heimskingi, grunnsær, tilvilj- unarkenndur, áhrifagjarn undir- maður minn. Það var hann sem ÆVINTÝRIÁ GÖNGUFÖR Sunnudagur síðastliðinn. Ég syndi yfir síðasta skafl- inn og klöngrast uppá hitaveitustokkinn. Sem er eina greiðfæra göngubrautin hér í Reykjavik, þegar englarn- ir eru að viðra sængurnar sinar, — þökk sé heita vatninu (það er ekki allt vont sem kemur frá Kölska) get ég stundaö mitt trimm. En það er næðingssamt á stokknum, ekkert skjól undan skafrenningnum sem er með meira móti þennan dag. Það er mjög hvasst. Og sem ég skríð spottann milli Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar er ég hálf- partinn farinn að sjá eftir því að hafa farið „út að ganga". i rauninni er þetta svaðilför hin mesta, amk. fyrir ofverndað borgarbarn — sérstaklega þarsem á aðra hönd er stór og nokkurra metra djúpur skurður. Þar er verið að leggja grunninn að nýju Hallæris- plani (miðbæ). Það er mjög hvasst. Skyldu ekki hafa orðið mannskaðar á þessum stað? Það er tam. ekki ólíklegt að fullir nátthrafnar, að stytta sér leið heim úr Læralæk, hafi slagað hér framaf og hálsbrotnað. Nei, það hlyti að hafa verið sagt frá því í Fréttunum. Djöfull er hann orðinn hvass. Nú sný ég við og læt það verða mitt fyrsta verk þegar ég kem heim að skrifa Lesendabréf og vara Samborgarana við þvi að leggja á stokkinn í vondu veðri. Einsog einhver sagði: Það þýðir ekki að berja biskupinn þegar barnið er dottið í brunninn. En hvað er þetta....hjálp....ég er ekki lengur á stokknum ....ég fýk ... hjálp........ varpaði sprengjunni á Nagasaki. Við erum að koma heim eftir 8 ára fjarveru. Við vorum að leita að demöntum og... Hræöilegt ljónsöskur rýfur frásögnina. Hva-hvaö var þetta? Aöaldy rabjallan, þrumar Harold og opnar dyrnar. Inn kemur kona með ungan dreng. — Má ég kynna konuna mlna, Penolope, segir Harold hæðnis- lega. — Og þessi veimiltlta er. sonurokkar, Paul.A meðan ég hef verið fjarverandi hefur þessi kviðu, — striöshetjan sem kemur heim eftir langa fjarvist hittir fyrir konu sina umkringda biðlum. I leikritinu er það sem- sagt striðsgarpurinn Harold Ry- an sem kemur heim. En það er ekki eingöngu ótrú eiginkona sem mætir honum við heimkomuna, það hefur ýmislegt fleira breyst, en ég er ekkert að upplýsa hvað það er. Þið getið bara farið uppi MH og komist að þvi sjálf. En mér fannst leikritið alveg frábært, — einsog nærri má geta....

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.