Helgarpósturinn - 20.02.1981, Side 1

Helgarpósturinn - 20.02.1981, Side 1
D M Úr \0- ]§ lömunar- . jf’- veiki í h hand- boltalandslið Sigurður Sveinsson segir frá Moðrokkið virkar vel skepnur Af strákunum Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900 8 tölublað / 3. árgangur Föstudagur20.febrúar 1981 ÍSLENSK SAKAMÁL Utanrikisþjónustan er ekki dans á rósum „Veislurnar eru oft þreytandi skylda” segir Pétur Thorsteinsson sendiherra 1 hugum margra er ákveðinn dýrðarljómi yfir starfsfólki utanrikis- þjónus tunn ar . Nafnið minnir á leyniþjónustu, leynifundi háttsettra embættismanna og samn- ingaviðræður um viðkvæm millirikjamál. En starfsmenn islensku utanrikisþjónustunnar, eða „þjónustunnar” eins og þeir kalla hana sin á milli, erulika undirsmásjá. öðru hverju koma upp gagn- rýnisraddir, sem segja, að utanrikisþjónustan sé dýr, og þar sé sóað i veislur og ibúðarmikiðhúsnæði. Aðrir benda á, að starfsmenn islenskra sendiráða erlend- is séu þrátt fyrir allt andlit landsins út á við — og raunar séu fjarframlög til sendiráðanna skorin við nögl. Og um veislurnar segir Pétur Thorsteinsson sendiherra i samtali við Helgarpóstinn i dag, að þær séu oftar en ekki leiðinleg skylda. Annað mál er hvernig fé það sem er varið til sendi- ráða erlendis nýtist. Vissu- lega vita allir, sem hafa þurft á hjálp að halda erlendis, að þá getur verið gott að leita á náðir starfs- manna þeirra. innbrot að baki Hjálp við landann tekur lika mikinn tima sendi- ráðsstarfsmanna. En þeim er jafnframt ætlað annað hlutverk. 1 lögum um utan- rikisþjónustuna segir m.a., að þau eigi m.a. að gæta hagsmuna lslendinga að þvi er snertir utanrikis- viðskipti. I dag gerir Helgarpóstur- inn úttekt á starfi sendi- ráða Islands erlendis og fjármálum þeirra. Við leitum lika álits nokkurra manna i viðskiptalifinu á þvi hvernig þau sinna utan- rikisviðskiptunum, og jafn- framt i hvaða mæli þau eiga að skipta sér af þeim málum, að þeirra mati. Náttfari hafði 21 Biræfni hans var mikil i þessum innbrotum og læddist hann meira að segja um svefnherbergi fólks, meðan það var i fasta svefni. Náttfari hefur nú tekið út sinn dóm og er frjáls maður. Helgarpósturinn hins vegar rifjar upp Nátt- faramálið og lýsir öllum þáttum þess i blaðinu i dag. Hver er Náttfari og hve- nær tekst lögrcglunni eiginlega að hafa hendur i hári hans? spuröu menn hver annan sumarið 1976. Þá voru innbrot i ibúðir og fyrirtæki að næturþeli mjög tið og allt benti til þess að sami maðurinn væri þar á ferö. Hlaut hann fljótlega nafnið Náttfari i tali manna á meðal. En Náttfari var um siðir handsamaður og þá fyrir tilviljun eina. Hann hafði þá brotist inn á 21 stað á fá- um mánuðum og stoliö um- talsverðum fjárupphæðum. hlutir og ölmusugjafir —Hringborð • Barnabók- menntasaga —Listapóstur Að sigra heiminn — New York-póstur Forgjafartafl — Frístundapóstur • Gauragangur og 18 bala hús — Vestfjarðapóstur Togara- ævintýrið á Þórshöfn — Hákarl • Tryggingar og götin — Innlend yfirsýn • Lýðræði undir prófraun — Erlend yfirsýn

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.