Helgarpósturinn - 20.02.1981, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 20.02.1981, Blaðsíða 5
5 _helgarpósturinn. Föstudagur 20. febrúar 1981. Paul McCartney þarf oft að vera í stígvélum: Enginn verður rikur á þvi að leika dægurtóniist á isiandi. Gunnar Þórðarson, sem að öllum likindum er söluhæsti tónlistar- maður landsins, er enginn stór- eignamaður. Björgvin Halldórs- son, sem sungið hefur tugi met- sölulaga er heldur enginn auð- jöfur. Rúnar Júliusson þvi siður. Enginn islenskur popptónlistar- maður getur talist auðugur af verkum sinum, ekki einu sinni á lágstemmdan mælikvarða okkar sjálfra. Sennilega voru guiiaidarár is- iensku popparanna fyrir um það bil fimmtán árum, þegar dans- ieikjafaraldurinn stóð sem hæst. Þá gátu vinsæiustu hljómsveit- irnar rakað saman dágóðum summum á ferðum sinum um landið. Þá var ekki söluskattur, né skemmtanaskattur af sam- komum félagsheimilanna og litið fé fór i iöggæslu og svo fram- vegis. Þvi var hægt að borga hljómsveitunum vel. Stærstur hluti þeirra fúlgna fór i eigin vasa hljóðfæraleikaranna, þvi þá var tækjakosturinn litill og ódýr miðað við það sem tiðkast núna, og fáir aðstoðarmenn. veitir bara ekki möguleikann. George Fritz, sem er umboðs- maður gitarleikarans George Benson, og rekur hann eins og fyrirtæki sagði eitt sinn i viðtali við Playboy: „Sýniði mér tón- listarmann sem stundar atvinnu sina listarinnar vegna, og ég skal sýna ykkur náunga sem enga samninga hefur”. Fritz þessi átti við að til að ná langt i dægurlagaheiminum i dag þarf meiriháttar skipulagningu, og aðstoð fjármálafólks. Abba er frægasta dæmið. Sú hljómsveit er nú ein af tekjuhæstu aðilum i poppinu með Paul McCartney og Elton John. Aðrir stórir aðilar i poppiðnaðinum lita jafnan með virðingu til Stikkan Andersson sem stjórnar Abba af röggsemi. Vaðið í seðlum Nú hafa rúmlega hundrað milljónir platna hljómsveitar- innar verið seldar, og fyrir tekj- urnar af þessari sölu, og fyrir tekjur af hljómleikum hefur Stikkan byggt upp risavaxið fyrirtæki: Polar. Það saman- stendur af nokkrum dótturfyrir- tæki er tveggja ára, og tekjurnar á ári eru um 13 milljónir nýkróna. Þrettán milljónir eru ekki mikið ef miðað er við það sem Paul MacCartney getur stungið i vasann nú i árslok. Hann er sá rikasti af öllum riku poppur- unum, enda lagt mikla áherslu á að ávaxta fé sitt svo vit sé i. Þegar einhver hefur samið lag fær hann smáupphæð i hvert skipti sem það er leikið opinber- lega. Þegar einhver hefur samið tugi, ef ekki hundruð geysivin- sælla laga, verða þessar smáupp- hæðir að griðarlegum fjármun- um. Það er grunnurinn að auð- æfum MacCartneys. Hann hefur svo haldið áfram á þessari braut með dyggri aðstoð tengdapabba sins, George Eastmann, sem er einn af eigendum Kodak verk- smiðjanna.Allir ljósmyndarar kannast t.d. við Eastmanncolour og meðal annars keypt upp einka- réttinn á lögum fjölda annarra listamanna. Til dæmis er sagt að hann eigi nú orðið öll lög Buddy Holly heitins. Milljónir milli vina A siðasta ári stakk MacCartney HANN VEÐUR I SEÐL Abba eru rekin á sama hátt og önnur fjárfestingafyrir- Gunnar Þórðarson. Hann er ekki nærri eins tæki. rlkur og hitt liðið hér á siðunni. Elton John með 30 þúsund króna gleraugu og igrætt hár. Rembrandt. Pink Floyd sem græðst hefur feyknarlegt fé á sið- ustu plötu sinni, eru allstórar hluthafar i Lloyds tryggingar- félaginu breska, og fá alltaf hland fyrir hjartað þegar stórt skip sekkur og svo framvegis. Fjár- málum þeirra er stjórnað af Shep nokkrum Gordon, sem einnig hefur á sinum snærum fjölda listamanna: Blondie, Alice Cooper, Foreigner, Elvis Co- stello, The Cars, J Geils Band og kvikmyndastjörnurnar Fay Dunaway, Madeline Kahn og Ben Vereen. Ekki túnskiIdingur með gati. Alice Cooper var ágætt dæmi um hina gerðina af stórpoppara. Hann var mjög vinsæll og rakaði saman miklu fé. En hann átti aldrei krónu. Allir hans peningar fóru i daglega eyðslu. Hann lifði ótrúlega hátt og hélt uppi fjöld- anum af fólki. Þegar Shep Gordon tók við fjármálum hans, átti hann ekki krónu. Það breyttist fljótt. Gordon setti smáupphæð i mynd- ina Funny Lady og siðan meira i kvikmyndina Shampoo. Nú er Gooper á grænni grein, þótt hann sé talinn útbrunnin á tónlistar- sviðinu. Grace Slikc, söngkona Jeffer- son Airplane og Jefferson Star- ship, er annað dæmi. Fyrrnefnda hljómsveitin var ein sú vinsæl- asta á sjötta áratugnum,og sú siðarnefnda naut, eða nýtur lika vinsælda. Grace Slick hefur haft milljónir dollara i tekjur á siðustu tveimur áratugum. Samt ekur hún um i eldgömlum Aston-Matt- in, býr i litilli ibúð og borðar súr- mjólk i morgunmat. „Við litum aldrei á okkur sem annað en venjulega hippa. Eftir Volunters plötuna eignuðumst við peninga. Þá keyptum við okkur hús og bil. Afgangurinn fór i nefið (kókain) eða var tekinn inn á annan hátt. Við gerðum brjál- æðislega hluti. Keyptum ótelj- andi bila og einhversstaðar á ég sundlaug sem er 100 þúsund dollara virði”, sagði hún við Playboy. „En ég hef aldrei átt við peningavandamál að striða. Ekk- ert er vandamál nema þú viljir að það sé það”. Munur væri ef fleiri hugsuðu eins og Grace. Það er engin furða að sumt af tónlistinni sem hið auðuga poppfólk sendir frá sér sé andlaust, þegarþaðhefur kannski áhyggjur af kaffiverðinu á Costa Rica, eins og Seals og Crofts sem þar eiga hagsmuna að gæta. Eða gengi amerisku fótboltafélag- anna eins og Peter Framton. Og þegar milljónir eru i veði, þá borgar sig ekki að taka of mikla áhættu. Best er að hjakka áfram i farinu sem reynst hefur vel. Þau eru örlög langflestra popptón- listarmanna, sem kannski ann- arra: Þegar það hefur kynnst verulegum auðæfum, taka pen- ingasjónarmið völdin af list- rænum sjónarmiðum, og tónlistin er miðuð viö að auka viö eignina. — GA, þýddi og endursagði Allt fyrir aurinn Nú er þessu allt öðruvisi farið. Sumarferð um landsbyggðina er nú feykidýr, vegna fyrirferða- mikils tækjabúnaðar og auka- fólks, og hljómlistarmennirnir hafa sjaldan meira en verka- mannakaup fyrir erfiðið.. Það sama á við um plötusöluna. Það kostar jafn mikið hérlendis að taka upp venjulega hljómplötu og erlendis en meðalsalan hérna er undir 3.500 eintökum. Hún er miklu meiri erlendis. Ein og ein hljómplata selst þó vel, og færir höfundinum tekjur. Hér á landi er raunin oftast sú að misheppnuð plata eða hljómleikaferð nær þeim fjármunum aftur af poppar- anum. Islensku poppararnir eiga það sammerkt með erlendum starfsbræðrum sinum að hafa mismikið vit á fjármálum. Arið 1967 söng Frank Zappa: „We ’re only in it for the Money” — „Við gerum þetta bara vegna peninganna”. Zappa var þarna að skjóta á allflesta popptónlistarmenn sam- timans — þeir hugsa fyrst og fremst um peninga. Eflaust láta islenskir popparar sig dreyma um gull og græna skóga á sama hátt og stóru nöfnin i útlöndum gerðu einu sinni. Markaðurinn Pink Floyd bíða spenntir eftir fréttum af óhöppum. tækjum: Polar Music Inter- national, sem annast umsvifin i kringum tónlist Abba, A.H. Grafik, myndverkafyrirtæki sem selur list fyrir almenning, Pol Oil, sem er oliuverslunarfyrirtæki, og að lokum hið stærsta þessara fyrirtækja: Invest-Finans sem kaupir og leigir og selur allskonar vélar og tæki. Allt frá tölvum til landbúnaðarapparata. Það fyrir- litlum 400 milljónum nýkróna i vasann. (40 milljarðar gkr.) John heitinn Lennon fór talsvert öðru- visi að en félagi hans fyrrverandi, en var samt enginn fátæklingur þegar hann lést. Hann átti margar ibúðir i New York, mikið land i Delawere og dágóða summu á bankabók. Elton John hefur fjárfest i fótboltafélaginu sem hann hélt með á yngri árum, og stjórnar þvi nú með góðum ár- angri. Hann er lika veikur fyrir

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.