Helgarpósturinn - 27.02.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 27.02.1981, Blaðsíða 16
Föstudagur 27. febrúar 1981 _Jielgarpásturinn_ LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR 'kemmtistaðir ^^ýningarsalir Kjarvalsstaðir: A laugardag opna tvær sýningar. 1 Kjarvalssal hefst sýning sem heitir Úr fórum Grete og Ragnars Asgeirssonar. Þar eru verk eftir Kjarval, Scheving, Asgrlm o.fl. t Vestursal opna Finnur Fróöason og Emil Þór Sigurösson ljós* myndasýningu. Norræna húsiö: Gunnar R. Bjarnason sýnir mál- verk I kjallarasal. Sýningin er opin 14—22. Gallerí Langbrók: Grafik, keramik og textil eftir aö- standendur gallerisins. Nýlistasafnið: Gjörningar veröa á föstudag og laugardag kl. 20. Margir fremstu listamenn þjóöarinnar koma og sýna listir sinar. Djúpið: Einar Þorsteinn Asgeirsson og Haukur Halldórsson sýna skúlptúra, hugmyndir og relief. Sýninguna kalla þeir Upplyftingu á Þorranum. Mokka: Gunnlaugur Ó. Johnson sýnir teikningar. Arbæjarsafn: Safntö er opifi samkvæmt umtali. Upplýsingar I síma 84412 kl. 9-18 á morgnana. Kirkjumunir: Sigrún Jönsdóttir sýnir listvefn- að, keramik og kirkjumuni. Opi6 9-18 virka daga og 9-14 um helgar. Nýja galleriið: Samsýning tveggja málara. Asgrimssafn: Safni6 er opi5 sunnudaga, þri5ju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Rauða húsið, Akureyri: Olafur Lárusson opnar á laugar- dag sýningu á verkum, sem unnin eru me5 blanda6ri tækni á slðustu þrem árum. Sýningin er opin kl. 16-22 daglega. Leikhús Þjóöleikhúsiö: Föstudagur: I)ags hriöar spor eftir Valgarö Egilsson. Laugardagur: Oliver Twist eftir Dickens kl. 15. Sölumaöur deyr eftir Miller kl. 20. Sunnudagur: Oliver Twist kl 15.. Dags hríöar spor kl. 20. Litla sviöiö: Sunnudagur: Likaminn annaö ekki. eftir J. Saunders kl. 20.30 Leikfélag Reykjavikur: Austurbæjarbió: Grettir. Gamansöngleikur. Ailra siðasta mi6nætursýning á laugar- dag kl. 23.30. Iðnó: Föstudagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan. Laugardagur: Rommí eftir D.L. Coburn. | Sunnudagur: ótemjan eftir Shakespeare. Alþýðuleikhúsið: Föstudagur: Kona,eftír Daio Fo, kl. 20.30 Laugardagur: Kóngsdóttirin kl. 15. Stjórnleysinginn eftir Dario Fo kl. 20.30 Sunnudagur: Kóngsdóttirinkl. 15. Kona kl. 20.30. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti. Sýningar á laugardag og fimmtudag kl. 20.30 i Félagsheimili Kópavogs. Nemendaleikhúsið: Peysufatadagur eftir Kjartan Ragnarsson. Sýningar i Lindarbæ á sunnudag, mánudag og fimmtu- dag kl. 20. Leikfélag Akureyrar: Skáld-Rósa eftir Birgi Sigurðs- son. Sýningar á föstudag og sunnudag kl. 20.30. Leikbrúðuland: Sálin hans Jóns infns. Sýning aö Frikirkjuvegi 11 á sunnudag kl. 15. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 13: Farið verður i Ketilstig og Sveifluháls. Útivist: Sunnudagur kl. 13: Heigafell og Vaiahnúkar. Tónlist Háskólabíó: Nemendur Verslunarskólans flytja söngleikinn Evituá laugar- dag kl. 14. Föstudagur 27. febrúar 20.40 A döfinni. Agnari Boga finnst þessi þáttur óþarfur, eöa eitthvaö i þá veru, ef marka má Mánudagsblaöiö. Er þaö nú bara ekki eins og hrópandinn i eyöimörkinni? 20.50 Allt I gamni meö Harold Lloyd. Fyrsti þáttur af mörgum meö frábærum gamanleikara. En hann kemst ekki meö hælana þar sem Agnar hefur tærnar. 21.15 Fréttaspegill. Helgi E. og Ogmundur stjórna blönduöum þætti aö hætti þeirra sem kunna sitt fag. 22.25 Skothrlöin hljóönar (The Silent Gun). Nýleg banda- rlsk sjónvarpsmynd, árgerö ? Leikendur: Lloyd Bridges, John Beck o.fl. Byssuskytta hefur fengiö sig fullsadda á allri skot- hriöinni, en þaö getur veriö hægara sagt en gert aö gripa of seint I rassinn og kenna gömlum hundi aö sitja. Þvi fer sem fer og ekki viö neinn aö sakast. Laugardagur 28. febrúar. 16.30 íþróttir. Bjarni Fel komst ekki til Frakklands, en hann sýnir okkur væntanlega myndir þaöan. Er þaö ekki? 18.30 Leyndardómurinn. Best aö hafa ekki hátt um þaö. 18.55 Enska knattspyrnan. Aston Villa og KR keppa. 20.35 Spitalalif. Nokkrir rit- höfundar segja sjúkrasögu sina. Auöur Haralds mætir ekki og ekki heldur Gvendur Dan. 21.00 Söngvakeppni sjón- varpsins. Egill Ólafsson ekki heldur, þvi hann kynnir þennan leiöinlega þátt. 21.40 Titlaðu mig sendiherra (Call me Madam). Banda- risk söng- og dansmynd, ár- gerö 1953. Leikendur: Ethel Nerman, Donald O’Connor, George Sanders, Vera Allen. Leikstjóri: Walter Lang. Snemma beygöist krókurinn, þegar oliumill- inn Sally Adams var gerö aö sendiherra lands sins I ein- hverju litlu furstadæmi, sem væntanlega á I fjár- kröggum einhvers konar. Bráöskemmtileg mynd, ekki sist fyrir frábæra Norræna húsið: Margrét Bóasdóttir syngur á laugardag kl. 17. Félagsstofnun stúdenta: Háskólakórinn heldur tónleika á laugardag kl. 17. Stjórnandi kórs- ins er Hjálmar H. Ragnarsson. Flutt veröa islensk og erlend verk og eru mörg islensku verkanna frumflutt. Borgarbió, Akureyri: Manuela Wiesler og Claus Christian Schuster pianóleikari flytja verk eftir Reinecke, Busoni o.fl. á siöustu áskriftartónleikum Tónlistarfélags Akureyrar á sunnudag kl. 17. Stúdentakjallarinn: Guðmundur Ingólfsson og félagar leika djass á sunnudagskvöld. Létt vin og gogoli6. ^Æðburðir Sýningarhöllin við Artúns- höfða: BOkamarkaður bóksala stendur nú yfir og um að gera að mæta sem fyrst til að tryggja sérbestu bækurnar. I3íóin ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ★ ★ ★ þolanleg O afieít Háskólabió: Mánudagsmynd: The Picture Show Man. Aströlsk, árgerö 1979. Leikendur: Rod Taylor, John Meillon. Leikstjóri: John Power. Mynd þessi gerist i Astraliu á fyrstu dögum kvik- myndanna og segir frá manni sem ferðast um á hestvagni og sýnirmyndir. Sýnd kl. 5 og 7 tnánudagsmynd: ★ ★ ★ Mönnum verður ekki nauögaö (Mænd kan ikke voldtages). Sænsk, árgerö 1978. Leikendur: Ann Godenius, Gösta Bredefeldt. Handrit og leikstjórn: Jörn Donn er. Sýnd kl. 9 túlkun fröken Nerman á til- finningatregum söngvum hinnar ameiisku heföar- meyjar. Sunnudagur l. mars. 16.00 Sunnudagshugvekja. Nánari skýringar fylgja ekki i prentaöri dagskrá. 16.10 Eldur i sinunni. Fréttin um gullfund undir Arnarhól fer eins og eldur I sinu um höfuöborgina I smáriki viö noröurhjarta. Siöari þáttur. 17.05 ósýnilegur andstæö- ingur. Þáttur um ofsjónir Reagans. 18.00 Stundin okkar. Kirkjan teygir langan arm sinn inn i sjónvarpið. Þátturinn er ekki viö hæfi ungra barna. 18.50 Skiöaæfingar. Þýsk ná- kvæmni. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Dídídadihdldididídada....! 20.45 Ég er svona stór. Segir Jón úr Vör sem les ljóö eftir sjálfan sig. Þaö má ekki milli sjá hver er minni, Jón eöa Imbinn. 20.50 Leiftur úr listasögu. Björn Th. stendur alltaf fyrir sinu, hvar sem er. 21.10 Sveitaaöall. Ég hélt nú aö þaö væru tómir ruddar i sveitunum, en svo lengi lærir sem lifir. 22.00 Júpíter sóttur heim. Hann er 1300 sinnum stærri en jöröin. Þvi er betra aö gæta sin. Leiösögumaöur er Jón O. Edwald. Útvarp Föstudagur 27. febrúar. 10.25 Leikið á pianó. Sylvia Kersentré leikur verk eftir Brahms og Josef Bjálfi leikur eftir Liszt. 11.00 Mér eru fornu minnin Austurbæjarbíó: Viltu slást? (Every which Way but lose).Bandarisk, árgerð 1979. Leikendur: Clint Eastwood, Sandra Locke. Leikstjóri: James Fargo. Clint gamli er vörubil- stjóri og hann og félagi hans egna menn til slagsmála og veömála i þvi sambandi. Þannig tekst þeim að vinna sér inn skilding góðan. Inn i málin flækjast einnig api og kona. Laugarásbió: ★ ★ ★ Blús-bræöurnir. — sjá umsögn i Listapósti. Bæjarbió: Þokkaleg þrenning. Hörkuspenn- andi amerisk kvikmynd með Peter Fonda i aöalhlutverkinu. Segir frá þeysi á bilum. Sýnd föstudag kl. 9. laugardag kl. 5 og sunnudag 5 og 9. MÍR-salurinn/ Lindargötu 48: Dersú Czala. Sovésk, stýrð af Babajan og Makarov. Sýnd á laugardag kl. 15. Athygli skal vakin á þvi aö þessi mynd er gerö eftir sömu sögu og hin fræga mynd Kurosawa, en sú mynd veröur svo sýnd viku siöar. Regnboginn: Fílamaöurinn. — siá umsögn I Listapósti. ★ ★ ★ llcttumoröinginn (The Town that dreaded Sundown). Bandarisk. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Þetta er hörkuspennandi mynd, byggö á sannsögulegum at- burðum vestur i Ameriku. ★ ★ ★ llershöföinginn. Amerisk meö og eftir Buster Keaton. Buster lendir fyrir tilviljun inn i striöiö milli Suöur- og Noröurrikjanna og tekst þannig aö fá stúlkuna, sem hann elskar. Frábærlega skemmtileg mynd, sem ailir veröa aö sjá. kær.Þaö munu margir snúa sér viö i gröfinni er þeir heyra þennan þátt. 11.30 islensk tónlist. M.a. er leikin LeiÖsla eftir Jón Nordal. Skyldi hún vera löng? 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson sjá um trésmiöaþátt. 17.20 Lagið mitt.er ekki lagiÖ mitt. Helga. 19.25 B-heimsmeistarakeppn- in: island Pólland. Hemmi Gunn lýsir þessum þýö- ingarmikla leik frá borg sinnepsins Dijon. — sjá kynningu. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunni er núna farinn aö sauma aö ráðamönnum þjóðarinnar. Varö leiöur á tuskunum. 20.35 Kvöldskammtur. Aug- lýsingin fyrir Helgarpóstinn endurtekin, ef marka má orö Agnars. 21.00 Aldarminning Sveins Björnssonar forseta. Halli Blöndal og Siggi Lindal heiöra minningu fyrsta for- seta lýöveldisins, ef undan- skilinn er Nonni Sig. sem reyndar varö aldrei forseti. 23.05 Djassþáttur. Múla- strákurinn hann Nonni minnist æskudaga sinna. Laugardagur 28. febrúar 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finns sendir okkur kveöjur. 11.20 Gagn og gaman. Gunnvör Braga fjallar alla vega ekki um störf alþingis- manna, þvi ekki gera þeir gagn, þó þeim þyki gaman aö vera stjörnur. 14.00 í vikulokin. Þakka þér fyrir kaffiö Óli H. og ykkur hinum lika. Ég gleymi því aldrei hve hjarta mitt baröi ótt og titt þegar ég frétti aö ég ætti aö koma I þátt hjá svona frægu fólki. 15.40 íslenskt mál. Guörún Smyglarabærinn. Spennandi og dulúöug mynd. Fjalakötturinn: Græna herberglð (La chambre verteLFrönsk, árgerö 1978. Leik- endur: Francois Truffaut, Nat- halie Baye. Handrit og stjórn: Francois Truffaut. Tónabió: ★ ★ Kússarnir koma (The Kussians are coming). Bandarisk, árgerö 1966. Leikendur: Alan Arkin, Paul Ford, Carl Rainer, Eva Marie Saint. Leikstjóri: Norman Jewison. Rússneskur kafbátur strandar undan strönd Ameriku og upphefst mikiö havari. Alan Arkin i essinu sínu sem hálf klikk- aður Rússi. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Stjörnubió: ★ ★ ★ Miönæturhraölestin < Midnight Express ). Bandarisk, árg. 1979. Handrit: Oliver Stone, eftir bók William Hayes. Leikendur: Brad Davis, John Hurt, Randy Quaid, Irene Maracle. Leikstjóri: Alan Parker. Þaö sem lyftir Midnight Ex- pressuppfyrir aö vera venjulegur fangelsisþriller er hin nánast íuli- komna tæknivinna hennar. Hljóö, mynd, lýsing, tónlist, og samspil þessara þátt er fyrsta ilokks og undirstrikar hiö sterka andrúms- loft frásögunnar. Nýja bió: ★ ★ Brubaker. Bandarisk, árger6 1980. Handrit W.D. Richter. Leikendur: Robert Redford.Jane Alexander o.fi. Leikstjóri Stuart Rosenberg. Brubaker er ádeilumynd og gefur oft hrikalega lýsingu á meðferðinni á föngunum. Fag- mennskan er i fyrirrúmi eins og vænta má I ameriskri mynd og boðorð amerisks kvikmyndaiðn- a5ar, ..aksjón”, lætur aöstndend- Kvaran spjallar við bændur fyrir norðan og austan. 17.20 Hrlmgrund. Hverju oröi sannara. Nú er hrím á grundu Fýkur oni slóð, vertu voða góð, litla þjóð. (lag: Nú er frost á Fróni). 19.35 A förnum vegi.Smásaga eftir Friðu A. Sigurðar- dóttur, sem Þuriður Baxter les af mikilli snilld. 21.00 Hljómplöturabb. Þor- steins Hannessonar. Ekki vissi ég að hann væri íarinn að tala við plötur. Hvernig hefur þú það Steini minn? 21.45 Ætli Vilhjálmur Þ. drægi ekki lengst af þeim..? Guðrún Guðlaugsdóttir sannreynir það og beitir Villa fyrir vagninn. 23.05 Danslög. They’re gonna put me in the movies, they're gonna make a big star out of me. Sunnudagur 1. mars 10.25 Ot og suðúr. Patagónia og Eldland. Einar Guöjohn- sen segir frá forynjum og öörum kynjaverkum i syösta hluta Argentinu. 11.00 Messa á Æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Aö þessu sinni fer hún fram viö endi- mörk heimsins á Isafiröi. 13.20 Mál og skóli. Höskuldur Þráinsson proffi fjallar um mál og skóla i hádegiser- indi. Ætli þetta sé svar viö Gísla eða enn ein árás á skólakerfið? 15.00 Fögur er hliðin. Jón Óskar rithöfundur tekur' saman þátt um mann og umhverfi og flytur hann ásamt Brynjari Viborg. Já fögur er hún Stigahliöin, malbikuð og fin. 16.20 Sléttan logar. Smásaga eftir Juan Rulfo. Guöbergur Bergsson rithöfundur les þýöingu sina á þessari þýö- ingarmiklu sögu. 17.05 Cr segulbandasafninu: Húnvetningur tala. Kunna þeir nú lika aö tala, ofan á allt annaö. Ég á ekki eitt einasta orö. 18.00 Fyrir sunnan Fríkirkj- una. Heimir, nú er orðinn tannlæknir og Jónas,sem nú semur alvöru tónlist, flytja islensk lög. 19.25 15. þáttur. Jónas reynir aö koma öörum á kné. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guðnason læknir sker upp gamlar plötur fyrir öldrunarþjónustu útvarps- ins. um myndarinnar greinilega betur en að koma fræðilegum rökræö- um til skila. ★ ★ ★ ★ Brúariand i Landsveit: Sunnudaginn 1. mars verður frumsýnd heimildarmynd um smölun á Landmannaafrétti. Kvikmyndina gerði Guölaugur Tryggvi Karlsson og hófst myndataka árið 1976. Nær- sveitarmenn eru hvattir til aö fjölmenna. Borgarbíóið: Sonie like it HOTS. Bandarisk kvikmynd. Leikendur: Lisa London, Pamela Bryant, Kimberley Cannon. Leikstjóri: Gerald Cindett. Fjallar um fjöriö sem fylgir menntaskólaárunum. Sýnd kl. 5 og 7. Börnin (The Children). Bandarlsk árgerö 1980. Leikend- ur: Marlin Shakar, Gil Rogers,* Gale Garnett. Ung börn veröa fyrir geislavirkni og taka miklum stökkbreyt- ingum. Gamla bíó: Telefon. Bandarisk kvikmynd. Leikendur: Charles Bronson, Lee Remick. Leikstjóri: Don Siegel. Kempurnar Siegel og Bronson leiöa saman hesta sina i þessari njósnamynd, þar sem Cia og Kgb b.erjast. Það ætti aö vera sterk blanda og eldfim. Sýnd kl. 5 og 9. Skollaleikur (Candleshoe). Bandarisk, árgerö 1980. Leikend- ur: Jody Foster, David Niven, Helen Hays. Leikstjóri: Norman Toker. Myndin greinir frá þvi, er bófar flytja unga stúlku frá Ameriku til gamallar konu i Englandi. Gamla konan býr I stórum kastala og lifir i hálfgeröum draumaheimi. Ýmis ævintýri gerast þar, svo sem leit aö földum fjársjóöi. Háskólabió: íþróttamennirnir (Players). Bandarisk, árgerö 1978. Leik- endur: Dean-Paul Martin, Ali McGraw. Leikstjóri: Anthony Harvey. Dean-Paul Martin leikur i mynd- inni ungan tennisleikara og lendir i ástarævintýrum með Ali McGraw. Oðal: Leópold snýr plötum af mikilli fimi alla helgina. A sunnudag verður stund i stiganum og Hall- dór Arni stjórnar spurninga- keppni. Hvað það veröur veit nú enginn vandi er um slikt aö spá sagöi Nonni Sig. Snekkjan: Halldór Arni stjórnar plötunum á föstudag og laugardag. Honum til aöstoöar verður Grétar örvars- son, sem leikur á orgel báöa dag- ana kl. 22—24. Veröur rómantikin þá i fyrirrúmi. Hótel Borg: Disa diskótek sér um danstónlist- ina á föstudag og litlu menningar- postularnir dansa. LokaÖ á laugardag, en á sunnudag kemur Jón SigurÖsson, ásamt hljóm- sveit, og skemmta meö gömlu dönsunum. Alþingismenn mæta til aö venja sig viö væntanlegan vinnustaö. Hollywood: Villi Astráös stjórnar diskótekinu alla helgina og fer létt með þaö. A sunnudag verður margt sér til gamans gert, auk hins venjulega. Model 79 mæta, djassballettsýn- ing frá Sóleyju Jóhanns, sigur- vegarar úr rokkkeppninni sýna og einnig verður sýnt hvernig á að twista, eins og gert var þegar ég var ungur. Klúbburinn: Goögá fremur spilverk á föstudag og laugardag, en diskótekiö tekur viöá sunnudag, auk þess sem þaö er varaskeifa alla helgina. Grufl- aö i stiganum. Naust: Auk hins vinsæla sérréttaseöils, veröur sérstakur rússneskur matseöill á föstudag og laugar- dag i umsjá þeirra Lenu Berg- mann og Alevtinu Vilhjálmsson. Leikin verður ekta rússnesk tón- list meö. Menn eru bara beðnir um aö passa sig á þvi aö dansa kósakkadansana ekki uppi á borðum. Sigtún: Brimkló og Bjöggi leika og syngja fyrir dansi á föstudag og laugar- dag. Bingóið er á sinum stað á laugardag kl. 14.30 og hafa allir vinningsvon. Leikhúskjallarinn: Kjallarakvöld á föstudag og laugardag, þar sem leikarar hússins skemmta fólki með frá- bæru prógrammi. Gott til að tala saman i ró og næöi. Hótel Saga: Súlnasalur er lokaöur á föstu- dagskvöld, en Mimisbar og GrilliÖ gaiopið, svo og aila helg- ina. Raggi Bjarna kemur á laugardag og spilar nokkrar syrpur. Ingólfur i Útsýn veröur svo meö skemmtikvöld á sunnu- dagskvöld, þar sem margt verður til skemmtunar, m.a. Þorgeir Hótel Loftleiöir: Blómasalur er opinn fyrir mat til 22.30 og Vinlandsbar til 00.30 A sunnudag verður Vikingakvöld. Esjuberg: Amerlskir dagar á laugardag og sunnudag, með tilheyrandi steik- um og öðru. Esjutrióið leikur fyr- ir gesti. Hliðarendi Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahman syngja létt klassisk lög við undirleik Agnesar Löve á klassisku sunnudagskvöldi. Skemmtun i sérflokki. Þórscafé: A föstudag er skemmtikvöld með Galdrakörlum, o.fl. Galdrakarlar leika svo aftur fyrir dansi næstu kvöld. Þórskabarettinn er svo a sunnudagskvöld, með mat og húllumhæ. Artún: Lokað alla helgina. Lindarbær: Dragspilin þanin og bumburnar barðar á laugardag I þessum líka fjörugu gömlu dönsum. Djúpið: Guðmundur Ingólfssor. og félagar leika djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Glæsibær: Glæsir og diskótek alla helgina. A sunnudag kemur Stefán Jónsson i Lúdó i heimsókn og skemmtir gestum og gestir skemmta hon- um. Skálafell: Léttur matur framreiddur til kl. 23.30. Jónas Þórir ieikur létt lög á orgel fyrir gesti. A föstudag, laugardag og sunnudag koma Mezzoforte og Haukur Morthens I heimsókn og skemmta með litlu brölti. Tiskusýningarnar vinsælu á fimmtudögum. Listin að Eftir hina hroðalegu útreiö handboltalandsliösins á inóti Frökkum, eru þeir sennilega fáir sem búast viö sigri gegn Pólverjum i kvöld. Þó er ekki aö efa aö margir munu kveikja á útvarpsviötækjum sinum þegar Hermann hefur lýsingu sína á siöari háifleik leiksins, enda hefur marg- komiö i Ijós aö lýsingar sem þessar eru meöal besta út- varpsefnis. Það er mikil kúnst aö lýsa handboltaleik, eöa öörum iþróttaviöburöum svo vel sé, og meiri kúnst en þaö gæti I fljótu bragöi virst. Viö lslend- ingar höfum veriö nokkuö heppnir meö þessa menn, og bæöi Jón Asgeirsson og Her- mann Gunnarsson hafa ekkert gefiö Siguröi Sigurössyni eftir, lýsa nema siöur sé. Þó þarf ekki annað en hlusta á lýsingar hjá BBC World Service á laugar- dögum nema einu sinni til aö sjá að þeir kappar sem lýsa ensku knattspyrnu fyrir breska útvarpið standa koll- egum sínum hérna á íslandi skrefi framar. Þeir eru lika „atvinnulýsarar” — gera ekkert annaö en aö lýsa knatt- spyrnuleikjum. En þeir vinna lika fyrir kaupinu sinu, þekkja leikmenn beggja liöa og ævi- sögu þeirra, og vita allt um sögu liöanna sem leika, stööu þeirra i keppninni og markmiö og fleira. Þaö liggur viö aö þaö sé betra aö sitja heima og hlusta heldur en aö fara á völl- inn.. — Þaö fer ekkert framhjá þeim. En auövitaö stendur Hemmi fyrir sinu lika.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.