Helgarpósturinn - 13.03.1981, Page 1

Helgarpósturinn - 13.03.1981, Page 1
aðalhlaðtð SOLUNEFND ALÞINGISEIGNA „Við spilum í hel” Magnús í Þey segir frá ,Varla með harðari stjórnmálamönnum’ Benedikt Gröndal í Helgar- pósts- viðtali 10 bestu — 10 verstu „....Einn úr hópi hinna verkminni og latari i 60 manna þinghópi á Alþingi Islendinga hefur lokiö dagsverki sinu.” Þannig endar smádæmi- saga Helgarpóstsins um dag i þinginu hjá framtaks- og duglausum þingmanni, en i blaðinu i dag eru valdir 10 bestu þingmennirnir og 10 hinna verstu á Alþingi. „Þingmenn eru eins mis- latir og þeir eru margir,” segir einn þingmanna i þessari athugun, en könnun Helgarpóstsins leiöir ein- mitt i ljós aö djúp gjá virðist á milli þeirra þing- manna, sem meö elju og atorku reyna aö sinna þing- mannsstarfi sinu eftir bestu getu á Alþingi sem löggjafarsamkundu og svo aftur hinna, sem litið eða ekkert fer fyrir i þingsölum — jafnvel svo aö þaö er á fárra vitoröi aö þeir sitji yfirieitt á þingi. Nánar er greint frá þing- mönnunum tiu á toppnum og þingmönnunum tiu á botninum i athuguninni og segir þar einnig af forsend- um dómanna, auk þess sem fjallað er um málglöðustu og þögulustu þingmennina. © Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900. Spurningin er þessi, ef við lcggjum ofurkapp á þaö að halda samhengi viö fornmáliö, hvort það verði til þess, að málið i skólun- um verði i samhengi við fornmáliö en úr samhengi við nútimamálið, sem talað cr utan skólanna". „Ég er nú ekki viss um Einvigi um islenskuna: Samhengi málið eða kenning á það. Ég held, að þaö sé ekki gjá milli skólans og máls- ins, sem talað er. Ef menn eru vel lesnir tala þeir upp úr bókmenntunum”. Helgarpósturinn fær að- þessu sinni til einvigis þá Höskuld Þráinsson is- lenskuprófessor við Háskólann og Helga J. Halldórsson kennara við Stýrimannaskólann og fyrrum stjórnanda þáttar- v/ð forn- viður- villum? ins Daglegt mál i útvarp- inu. Einvigisefni þeirra er sjálf islenskan, hvort við eigum að leggja áherslu á að halda samhengingu við fornmálið, málfar Snorra Sturlusonar, eöa hvort rétt sé að hverjum sé leyfilegt að nota það tungumál sem honum er tamast. © Blaðamadur Helgarpóstsins berst v/ð Sturlunga: Slapp lítt sár en ákaflega móður en Þorvaldssynir voru höggnir „Sækið að þeim,” hrópaði Sturla Sighvats- son, og grjóthriðin dundi yfir okkur scm lágum i stakkgarðinum. Siðan lögðu menn Sturlu til at- lögu, vopnaðir spjótum og öxum. Blaðamaöur Helgar- póstsins var i fylgd meö þeim Þorvaldssonum og fleiri Vestfirðingum, sem voru á leiö til veislu hjá Snorra i Reykholti, frænda Sturiu, þegar hann og menn hans veittu þeim fyrirsát. Stakkgarðsmenn vörðust vel og lengi, og það kom i hlut blaðamanns aö verja innganginn, i skjóli hestasleða, sem haföi verið reistur upp á endann. Áður en yfir lauk tókst tveimur af árásarmönnum að velta sleðanum úr inn- ganginum og keyra blaða- mann út i horn þar sem hann kom engum vörnum við. En hann slapp úr hildarleiknum litt sár, en ákaflega móður. Þeir Þorvaldssynir voru hins vegar höggnir. Föstudagur 13. mars 1981 11. tölublað / 3. árgangur Hákarl: Þrotabú n/ður- skurðar- stefnunar Innlend yfirsýn: Blandaöir virkjunar- kostir Lundúnapóstur: Ensk svart- sýni og ísíensk bjart- sýni

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.