Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 11
J-ío/rjFtrpnf^tl irinn Föstudagur 13„ rnai:s,.198V,-t 11 1300 ára afmæli Búlgarska ríkisins 681-1981 Nýjar ferðaslóðir Islendinga Riki Austur-Evrópu hafa ekki til þessa verið meðal þeirra staða sem íslendingar hafa sóst mest eftir að ferðast til. Þó hefur þetta breyst nokkuð á siðustu árum, einkum eftir að hinar ,,hefð- bundnu" sóiarstrandir hættu að vera eins hagkvæmir sumar- dvalarstaðir og áður var. Eitt þeirra rikja Austur- Evrópu, sem islenskir ferðamenn hafa lagt leið sina til i vaxandi mæli siðustu árin, er Búlgaria. Land sem er að flestu leyti ólikt okkar landi, landslag, ibúar, veðurfar og stjórnarfar, sem gerir það vissulega forvitnilegt að skoða. En tvennt á þó Búlgaria sameiginlegt með Islandi. Landið er svipað að stærð, og búlgarska rikið er ámóta gamalt og það islenska, svo ekki skakkar nema tæpum 200 árum, sem Búlgaria hefur framyfir okkur. I ár minnast Búlgarar þess semsé, að 1300 ár eru liðin frá stofnun rikisins, og þvi er árið 1981 mikið hátiðaár þar i landi. Landsmenn eru upprunnir austur i Asiu eins og flestar þjóðir á þessum slóðum og teljast slavneskir. Likt við Islendingar eiga þeir langa og viðburðarika sögu, og þeir hafa haldið vel sam- an sem þjóð gegnum tiðina. Þó hefur nágrenni þeirra við Grikki, Rómverja og fleiri þjóðir sett svip á þjóðernið. Nú er Búlgaria sósialiskt lýð- veldi sem kunnugt er. Yfir rikinu er forseti og ein rikisstjórn, ásamt þingi i einni deild. En landið skiptist i mörg héruð, sem hvert um sig hefur tiltölulega sterka sjálfsstjórn um innri mál sin. Rikisstjórnin og þing eru skipuð fulltrúum frá Þjóðfylking- unni, en i henni eru verkamanna- flokkurinn, bændaflokkurinn og ýmis samtök fólksins, þar á meðal kirkjan. Landið nær að sjó við Svartahaf og er láglent við ströndina. En upp frá henni ganga djúpir dalir milli fjögurra fjallgarða, sem risa i 2800 metra hæð þar sem þeir eru hæstir. Austast i landinu eru hásléttur milli fjallgarðanna i 5- 600 metra hæð yfir sjávarmáli. Landið er frjósamt og vel fallið til ræktunar, enda er þar mikill Loftslag i Búlgariu ætti að falla skammdegisþjökuðum Islend- ingum vel i geð. Við Svartahafs- ströndina er veðráttan ákaflega mild, aldrei of heitt og veturnir ekki of kaldir. Sumarhitinn er venjulega 24-30 gráður, en á veturna fer hitinn aldrei niður fyrir frostmark, er venjulega 10- 15 gráður fram i nóvember, og i febrúar fer að hlýna aftur. Sjór- inn verður baðhæfur, eða 20 gráðu heitur, strax i mai og helst þannig fram i október Inni á hálendinu eru hitasveiflurnar meiri. Þar eru sumrin talsvert heitari, en veturnir kaldir, og þá snjóar oft drjúgt. Þar eru lika margir ágætir skiðastaðir, meðal annars einn aðeins 20-25 minútna akstur frá höfuðborginni Sofiu. *vi«n þeirra helstu, sem hafa hýst. Islendinga á undanförnum árum, má nefna nöfn eins og Ambassa- dor, afskaplega alþjóðlegt nafn, Hótel Preslav, Hótel Zlatna Kotva og Drushba-Grandhotel Varna. Það siðastnefnda er liklega það athyglisverðasta af þeim öllum, sérstaklega fyrir svonefnt „spa”, eins og það heitir á búlgörsku, eða i háie«dinU' öllum til- umönnun það sem inni K°pJ."h£:age^r- landbúnaður, fjöll skógi vaxin, vötn og ár full af fiski, og mikið um villt dýr, meðal annars skógarbirnir. heilsugæslustöð, með heyrandi tækjum og þekktra lækna. En dregur fólk ekki sist til Varna og raunar annarra heilsugæslu- stöðva við Svartahafið, eru heitar uppsprettur, 40-55 gráður (gefa ekkert eftir heitu pottunum i laugunum okkar!) og ýmis jarð- efni eða „mineralar", sem finnast þar i jörðu og eru notuð til að hressa upp á sál og iikama samkvæmt ævafornum mið- evrópskum visindum, sem nefnast „balneologi”. Eins og fyrr segir hafa sam- skipti Islendinga og Búlgara ekki verið mikil til þessa. Einhver breyting mun þó vera að verða þar á. Ferðamannastraumur Islendinga til Búlgariu eykst eins og fyrr segir, og enda þótt sendi- herra okkar þar sitji i Moskvu og sendiherra þeirra á Islandi sitji i Osló hafa bæði ráðherrar land- anna og listamenn þaðan haft nokkur samskipti. Þannig sóttu t.d. fulltrúar islenska mennta- Þótt Islendingar hafi ekki tekið að ferðast til Búlgariu fyrr en fyrir fjórum árum, eru Búlgarar siður en svo óvanir að taka á móti erlendum gestum. Þar eru mörg stór og smá hótei, mörg hver gömul og virðuleg, önnur nýrri og nýtiskulégri. Til að geta nokkurra Hotel Varna VERÐLISTAR Viðbirtum hér upplýsingar um verð helstu hópferða, sem við höfum skipulagt i ár og leiðbeiningar hafa verið birtar um i nýútgefnum eintökum af Eerðafréttum'. Visast nánar til efnisatriða um hverja ferð i þeim. Bulgaria (Verð miðað við gengi 24 febr. '81) 01.01.—00.06 + 22.08—31.12. 6.06—22.08. Hótel. Hálftfæði: 1 vika 2 vikur 3 vikur 1 1 vika : 2 vikur 3 vikur Ambassador: Eins manns: 4,915 5,955 6,995 5,050 i 6,480 7,775 7 leva á dag: Öll herbergi að sjó. I Tveggja manna: 4,660 5,475 6,260 4,915 | 5,955 6,995 Preslav. Sama verð | öil herbergi ofar 1. hæð 1 1 Zlatna Kotva: Sama verð i Grandhotel Varna: 9 leva á dag. Eins manns 5,890 7,900 9,900 6,380 8,840 11,330 Tveggja manna. 5,000 6,130 7,250 5,530 7,070 8,680 Suitur. Sömu verð gilda fvrir 4 fullorðna, það er tveggja manna verð. Ef börn eru 2 fá þau 25% afslátt en 3ja barn o.fl. 50% afslátt. Villa Zora-Slanjev Brajg sólarströndin Hálft fæði Fullorðnir 7 leva. 4,650 5,420 6,190 4,790 5,660 6,540 Börn 3,5 leva. 2,630 3,320 3,990 2,630 3,320 3,990 Sama. Morgunmatur. Fullorðnir 2 leva 4,410 4,950 5,480 4,580 5,300 6,010 Börn 1 leva 2,370 2,790 3,190 2,490 3,020 3,550 Vikuferðfrá Sofiu-Varna aukalega Eins manns 2,240 við 1,2, 3 vikur, 15og 35 manna Tveggja bilar notaðir. Loftkældir. manna 1,650 Rúlfra,.fu ’ ^öiuðborg málaráðuneytisins Búlgaria heim á siðastliðnu ári og utanrikisráð- herra dvaldi þar i opinberu boði, i fyrra. Möguleikar eru lika á verslunarsamskiptum að minnstakosti hvað okkur varðar, en bæði þungaiðnaður og smáiðn- aður Búlgara hafa vaxið hröðum skrefum. Útflutningur er þó nokkur, og árlega eru haldnar vörusýningar i Plovdiv, en hún er með stærstu vörusýningum i Evrópu: Búlgaria er þvi að mestu óplægður akur, bæði hvað varðar mannleg samskipti og verslun. En það stendur væntanlega til bóta, meðal annars með hjálp islensk-búlgarska menningar- félagsins, sem var stofnað 1979 og er opið öllum, sem vilja starfa að auknum tengslum milli land- anna.Siðast i byrjun mánaðarins stóð félagið fyrir búlgarskri viku á Hótel Loftleiðum, i samvinnu við Flugleiðir og Ferðaskrifstofu Kjartans Helgasonar. ^^rr™dlí^rvan^ f«r heilsubað! Allar upplýsingar veitir Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.