Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 13.03.1981, Blaðsíða 17
,,Leist ágæt- lega á hana' - sagði Sigurður Sverrir Pálsson eftir að hafa séð Punktinn „Mér leist bara ágætlega á hana,ogþaðvar mjög ánægjulegt aðsitjaundirþessarisýningu, þvi maður fann að viðbrögðin voru skemmtileg. Það veitti manni þá trú, aðallt væri i góðu lagi", sagði Sigurður Sverrir Pálsson kvik- myndatökumaður, þegar Helgar- pósturinn spurði hann hvernig honum hafi litist á Punktinn i Stokkhólmi á dögunum, eftir að hafa séð myndina loksins fullbúna. Sigurður Sverrir sagöi, að það væri erfitt að segja hvað honum hafi litist best á i myndinni, hann væri ekki dómbær á það. „En ég held, að andinn i heild sé góður. Ég þori ekki að segja, að hann sé eins og i bókinni, en svipaður. Það er mjög létt yfir þessu", sagði hann. Sigurður Sverrir sagði, að það væri ekki hægt að bera hana saman við aðrar myndir, sem hafa verið gerðar hér, i myndinni væri ekki ákveðinn þráður, heldur byggðist hún upp á brot- um, sem þó væri ákveðið samhengi á milli. Punkturinn væri meira sitúasjónsmynd. Um sinn þátt sagöi Sigurður Sverrir, að ekki væri mikið að segja. Allt haf'i verið unnið af vanefnum og þab hafi veriö mikil þrekraun að komast i gegnum þetta, miðað við þær aðstæður sem þeir hefðu búið við, eins og t.d. skort á tækjum, „en ég haí'ði mjög gaman af að vinna þetta". Punkturinn verður svo frumsýndur i kvöld, fötudag, en almennar sýningar hefjast á morgun, laugardag i Háskólabiói og Laugarásbiói. — GB Glansnúmer frá Sovét NU um helgina gefst Reyk- vikingum tækifæri til að sjá sov- éskan ballett i sinni glæstustu mynd. Hópur listdansara frá ýmsum helstu óperu- og ballett- húsum Sovétrikjanna er kominn til landsins og sýnir listir sinar á sviði Þjóðleikhússins. Til sýnis eru mörg stutt dansatriði, allt saman kjörin glansnúmer handa þeim snillingum sem hér eru saman komnir. Það gefur auga leið að sovéskir senda ekki svikinn varning i slika reisu — en hingað munu dansararnir komnir beina leið frá Skandin- aviu — , og sést það m.a. á þvi að flestir þessara listamanna bera opinber virðingarheiti, Samt verður manni á að spyrja sig hvert sé gildi sýningar af þessu tagi. Það er vandséð að mörg atriðanna séu þarna komin til annars en að fá menn til að gapa af aðdáun. Frumherjar hins frjálsa nútimadans töldu að formfesta klassiska balletsins afskræmdi upprunalega fegurð manns- likamans — og það er ekki laust við að maður skilji afstöðu þeirra eftir að hafa horft á sýningu sem ber jafn klassiskt yfirbragð og sú sem hér er til umræðu. Innan um ffnheitin blossar þó ósvikin leikræn tjáning upp öðru hverju og ber manni boð af fjarlægari sviðum, Leiklist eftir Jón Viðar Jónsson sjálfsagt samkvæmt löggiltum skala, eru þjóblistamenn eða heiðurslistamenn hinna ýmsu sovétlýðvelda. Hvergi nokkurs staðar á jarðkringlunni virðist stjörnudýrkunin vera traustari i sessi en i hinum sósialisku Ráð- stjórarrikjum. Tækni hinna sovésku dansara verður vitaskuld ekki lýst nema með hástigum lýsingarorða. Maður horfir agndofa á karl- dansarana sveifla sér i flókn- ustu likamsstellingum yfir þvert og endilangt sviðið og .liðamótalausar ballerinur liða um eins og þær hafi brotið af sér alla fjötra efnisins. Samstilling þessa fólks og vald þess yfir Hkama sinum jaðrar við að vera ómannleg. Áhorfendur kunna sér vart læti af hrifningu og klappa jafnvel inn i miðjum dönsum. handan orðanna. Ég nefni sem dæmi hrifandi sans Ljúbov GersjUnóvu i atriði úr 2. þætti Svanavatnsins og sérkennilega sorgþrunginn dans eistnesku listamannanna Tiit Harm og Blitu Erkinu við Adagio Albin- onis. Þá var spaugilegur brúðu- dans Fokins kærkomin tilbreyt- ing og hefði mátt vera fleira af sliku tagi á þessari tignarlegu efnisskrá. — 0 — (I grein minni um sýningu Islenska dansflokksins og Eske Holm i siðasta Helgarpósti varð mér á að rangfeðra Ólafiu Bjarnleifsdóttur. Bið ég hana velvirðingar á þessum leiðu mistökum.) J.V.J. hoppaði út í sundlaugarnar í gamla daga, segir Borgar Garðarsson leikari i samtali við Helgarpóstinn. Borgar hefur leikið hjá Lilla Teatern i Helsinki I Finnlandi undanfarin átta ár, og hefur nú fengið fyrsta hlutverk sitt i islensku leikhtisi frá þvi hann hélt utan. Hann tekur við hlutverki Bizzanet fulltrUa I leikriti Alþýðu- leikhússins „Stjórleysingi ferst af slysförum" eftir Dario Fo, af Bjarna Ingvarssyni, Bjarni hefur Um páskana tekur hann aftur við hlutverki sinu i reviu, sem Lilla Teatern hefur sýnt frá I haust, og verður mebal annars sýnt i Stokkhólmi áöur en leikárinu lýk- ur, um miðjan maí. — Siðan höldum við Kjartan Ragnarsson til Helsingfors þar sem viðsetjum upp „Barnalánib" hans, en ég hef þýtt það með að- stoð Finnlands-Svia og selt sænskum leikhópi, segir Borgar og reiknar með þvi, að eftir það komi hann heim fyrir alvöru. Þetta verður „mjúk lending" hjá mér á tslandi, segir hann, en getur enn ekkert sagt um hvað við tekur, það verði ekki ljóst fyrr en Hða tekur á sumarið og verkefni Borgar Garöarsson lendir ,,mjúkri lendingu" í íslensku leiklistarlífi eftir átta ára fjarveru: í „Stjórnleysingjanum hér heima — „Blessað barnalán" í Finnlandi — Ég hef sem betur fer ekki haft tima til að hugsa um það hvernig er að leika aftur á móður- málinu. Ég tók þetta að mér með tfu daga fyrirvara og hef litið gert annað en læra, og hoppa svo inn i hlutverkið á föstudagskvöldið. Þetta er eins og þegar maður lok- aði augunum. tók um nefið og aftur tekið viðhlutverki I „Pæld 'i 'ði", sem Alþýðuleíkhusib mun sýna Ut um landib á næstunni. En Borgar Garbarsson hefur ekki þar meb hoppab inn á fjalir islenskra leikhUsa fyrir fullt og allt. Hann er bundinn samningi við Lilla Teatern út leikárið og er hér abeinsi'tveggja mánaba leyfi. næsta leikárs verba ljós, og þar með möguleikar hans á að fá hlutverk. Eins og kunnugt er hefur eigin- konaBorgars AnnSandelin, verib rábin íorstjóri Norræna hussins, og má þvi vænta þess ab hann láti til sin taka á fjölum islenskra leikhUsa næstu árin. B/óð miðað við höfðatölu Laugarásbíó: Seðlaránið (The Money Movers). Aströlsk, árgerð 1979 Handrit: Bruce Beresford, eftir skáldsögu Devon Minchin. Leikendur: Frank Wilson Lucky Bruce Beresford mun vera talinn með fremri kvikmynda- leikstjórum i Andfætlingalandi. Þar sem undirritaður sá ekki myndina, sem Háskólabió sýndi á dögunum, er erfitt að dæma leikstjórann eftir þessari einu mynd. En óhætt er að segja, að Seðlaránið er ekki metnaðarfull Kvikmyndir eftir Guðlaug Bergmundsson og Þráin Bertelsson Grill, Hu Price, Therry Donovan, Tony Bonner, • Ed Devera'ux, Charles Tingwell. Leikstjóri: Bruce Beresford. Seðlaránið er önnur kvikmynd Bruce Beresford sem sýnd er i Reykjavik á skömmum tima. Hin fyrri var Kosningaveislan, sem var á mánudagssýningum Háskólabiós, þar sem enn ein áströlsk myndin hefur verið sýnd að undanförnu. Það er þvi greinilegt, að einhver Astraliu- bylgja gengur yfir kvikmynda- húsin á þessum vetri. Er ekki nema gott eitt um það að segja. kvikmynd hvað varbar innihald og bobskap. Hún er fyrst og fremst afþreyingarmynd og sem slik er hún nokkub góð. Segir frá þvi, er nokkrir starfsmenn öryggiseftirlits- fyrirtækis nokkurs, sem m.a. sinnirþviað flytja peninga fyrir fyrirtæki, undirbúa djarfa áætlun um að ræna afrakstri góðs dags, um tuttugu milljónir Astraliudollara. En það er ýmislegt fleira, sem blandast inn i söguþráðinn og skal ekki fjölyrt um það hér. Þokan i kringum hlutverk ein- stakra persóna I heildinni, sem þó skýrast þegar á liður, er lika til staðar, eins og vera ber i mynd af þessu tagi. Beresford tekst að halda uppi góðum hraða i myndsinni, þannig að lftið eða ekkert er um dauða punkta. Leikarar standa sig lika yfirleitt vel. Útkoman verbur með skemmtilegri saka- málamyndum. Ekki má svo gleyma þvi, að unnendur blóðs fá nóg af slíku, og man ég ekki eftir að hafa séb jafn mikið af þessum dýrmæta vökva fara til spillis, f langan tima. Ef við miðum við höföatölu. (;Ji Frá heitu sumri til kaldra vetrarvinda rónabió: HARIÐ (The Hair) Bandarisk. Argerð 1979. Handrit og leik- stjórn: Milos Forman. Aðalhlutverk: John Savage og Treat Williams. „Blómaskeiðið" er sa timi kallaður I lok sjöunda áratugar- ins og upphafi hins áttunda, þegar æsku heimsins vaggaði sér i takt við Rolling Stones og John Lennon sagði að Bítlarnir væru vinsælli en Kristur og hassreykinn lagði upp af menntasetrunum og unga f ólkið dýfði sykurmolum i LSD, brenndi herkvaðningarkort, og neitaði að fara til Vietnam að deyða menn og deyja fyrir Lyndon B og Nixon. Frá þessu timabili er söng- leikurinn „HAIR", „Hárib", sem hneykslabi margan mann og fyllti leikhús vestan hafs og austan. Nú er „Blómaskeiðið" sjálft á enda runnið, þótt áhrifa þess gæti viða i daglegu lifi okkar, og nU hefur tékkneski kvikmynda- stjórinn Milos Forman endur- vakiö söngleikinn um hárib og fært a filmu og hafi hann þökk fyrir. I stuttu máli sagt f jallar söng- leikurinn um ungan sveitapilt frá Oklahoma, sem á að mæta tilherþjónustu. A leiðinni kemst hann I kynni við fáein blóma- börn og verbur skotinn I stúlku. Svo fer hann i herinn og er menntaður i manndrápum. En á siöustu stund áöur en hann er sendur af stað að láta vietnama súpa hel koma blómabörnin kunningjar hans i heimsókn ásamt með draumadisinni. Og svo enda þetta allt saman á óvæntan hátt. Það er skemmst frá þvi að segja, að snillingurinn Forman hefur filmað þennan söngleik á þann manneskjulega og nærfærna hátt sem einkennir flest han verk og honum tekst að laða ferska og nýja tóna Ur slitnu hljóðspori gamallar plötu. Það er gott að sjá þessa mynd á hörðum vetri þegar naprir hægri vindar gnauba og kjarnorkuvædd gamalmenni ráöa fyri heiminum, þvi þótt „Blómaskeiðinu" sé lokið. stendur baráttan fyrir friði enn yfir og er tvisynni en oft ábur, og þá er „Hárib" mikilvægur þáttur i þeirri baráttu — jafnvel þótt það sé fariö að þynnast á sumum þeim hviflum sem lög- regla og þjóðvarðlið klappaði á heitu sumri '68. ÞB

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.