Helgarpósturinn - 20.03.1981, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 20.03.1981, Blaðsíða 10
101 Föstudagur 20. mars 1981 Jie/garpústurinn líka gert mistök — frásagnir af málum þar sem læknar eru ásakaðir um vanrækslu í starfi Botnlanga- skurður að ófrjósemis- aðgerð Fyrir um þaö bil tuttugu árum gekk ung kona úti á iandi undir botnlangaskurö á sjúkrahúsi staöarins. En jafnhliöa þvi sem botnlangatotan var fjarlægö, þá var gerö vönunaraögerö á kon- unni, þ.e. hún var gerö dfrjó. Læknir sá er aögeröina fram- kvæmdi, segist hafa vanaö kon-. una vegna eindreginna óska aö- standenda ungu konunnar. Læknirinn taldi stúlkuna „hafa frá f yrstu tiö veriö mjög vangefna andlega, þó tæplega fullkominn fávita. Hún getur þó ekki hamist viö nein störf og vinnur engan veginn fyrir sér. (Móöir hennar er sömuleiöis mjög vangefin andlega),” eins og segir i bréfi læknisins til landlæknis, þegar máliö er þar tekiö upp. Þessi unga kona, sem þarna var gerö ófrjó, haföi alist upp á heimillfóstru sinnar og þaö haföi móöir hennar einnig gert. Vönunaraögeröin mun hafa veriö framkvæmd samkvæmt óskum fóstrunnar, og læknirinn fallist á þær óskir, enda taldi hann þann möguleika fyrir hendi, aö um kynfylgju gæti veriö aö ræöa, þannig aö væntanleg börn ungu konunnar fengju sama geösjúk- dóm og hún bæri, ef hún yki kyn sitt. Ungu konunni var hins vegar ó- kunnugt um aö þessi aögerö heföi veriö framkvæmd og þaö er þvi ekki fyrr en 10 árum siöar, að þettamálkemuruppá nýjan leik. Þá skrifaöi unga stúlkan land- læknibréf, þar sem hún tjáöi hon- um, að hún gæti ekki eignast barn, enhún heföi gifst þá nokkr- um árum áður. Baö stúlkan land- lækni aö komast aö þvi, hvort framkvæmd heföi veriö aögerö á sér i sama skipti og botnlanginn var tekinn, sem orsakaöi þetta, og enn fremur aö hjálpa sér, ef hægt væri aö bæta úr þessu. Landlæknir greindi stúlkunni siöar frá þvi, aö ónæmisaögerð hefði veriö gerö á henni i umrætt skipti. Einnig kom þá i ljós aö læknirinn haföi ekki fengið tilskil- da heimild frá landlækni til vönunaraögerbarinnar, eins og lög kveöa á um frá 1938. Siðamáladeild Læknaráös og Læknaráö ályktuðu siðan um máliö, og sögöu að aðgeröin „hafi ekki verið tilhlýöileg sakir skorts á tilskilinni heimild til aögerðar- innar”. Þetta er sem sé upphaf máls sem unga stúlkan rak gegn um- ræddum lækni og fór það allar götur til Hæstaréttar. 1 dómi Bæjarþings Reykjavikur vegna þessa máls eru siðan rakin rök og gagnrök stefnanda og stefnda, þ.e. ungu konunnar og læknisins. Stúlkan mótmælir þeim fullyrö- ingum læknisins, aö hún og móöir hennar séu i þvi andlega ásig- komulagi, sem læknirinn hefur lýst, þ.e. „frá fyrstu tiö verið mjög vangefin andlega”. Hún neitar þvi hins vegar að gangast undir skoðun, þar sem gengið sé úr skugga um andlegt atgervi hennar og segir þaö læknisins aö sanna að hún sé vanheil, en ekki hennar aö sanna andlegt atgervi sitt. Læknirinn telur hins vegar aö umrædd ófrjósemisaðgerö hafi veriö réttlætanleg og þvi lögleg, þótt hann viðurkenni að sér hafi yfirsést ab leita leyfis landlæknis vegna aögerðarinnar. A hinn bóg- inn bendir læknirinn á, aö gild rök liggi til þess, aö viðkomandi (stúlkan) beri I sérkynfylgju, svo að mikil likindi séu til þess að komi fram á afkvæmi hans, sem fávitaháttur, jafnframt þvi sem stúlkan heföi ekki getað meö vinnu aliðönn fyrir sjálfri sér og afkvæmi si'nu. Kröfur konunnar voru þær, aö henni yröu greiddar bætur að upphæð 10 milljónir . gamalla króna meö vöxtum frá 1972, en stefndu, læknirinn Og þaö sveitar- félagsem ihlut átti, kröfbust þess að vera sýknaðir af kröfunum. Ðómur Hæstaréttar, sem upp var kveöinn i desember 1979, var á þá lund, að stúlkunni yrðu greiddar 3 gamlar milljónir i bætur með vöxtum frá 1972. Má þvi telja að dómur Hæsta- réttar hafi skýlaust gengiö i þá átt, aö læknirinn hafi framiö af- glöp i starfi sinu og hann og hans atvinnurekendur þar meö geröir bótaskyldir vegna þeirra athafna. Hvers eðlis skyldu kvartanir og kærur fólks vera vegna meintra mistaka lækna í starf i. Ljóst er að þær eru mjög misalvarlegar ákærurnar sem bornar eru á lækna og að sjálfsögðu misjafnt hvort séu á rökum reistar. Allnokkrar umræður hafa spunnist um meinta samtryggingu og samstöðu meðal lækna, þegar sjúklingar eða aðstendendur þeirra láta að því liggja að mistök hafi verið gerðaf hendi læknis. Helgarpósturinn lýsir hér á eftir þremur málum/ þar sem farið var ofan í kjölinn á því hvort um van- rækslu eða mistök af hendi lækna hefði verið um að ræða. Upplýsingar Helgarpóstsins eru fengnar úr Heil- brigðisskýrslum, sem innihalda m.a. úrskurði lækna- ráðs og úr dómsskjölum Hæstarrettar. 18 klukku- stundir áður en meiðsli mannsins urðu lækn- um Ijós Fyrir 12 árum gerðist sá at- buröur, aö lögreglan var kvödd aö húsi einu hér i borginni og þar fann hún mannrtiggjandi neöan viö glugga hússins. Mun maöur- inn hafa ætlaö aö fara inn um glugga hússinn á 1. hæö til aö ná i frakka eöa annaö sem hann átti þar, en misst fótanna og fengiö höfuöhögg. Var maðurinn tals- vert ölvaður er þetta geröist. Samkvæmt skýrslu lögreglunn- ar mun maðurinn hafa skýrt frá nafni sinu, en kvartaö yfir mátt- leysi I öllum útlimum og var því sent eftir sjúkrabifreið sem flutti manninn á slysavaröstofuna. 1 skýrslu lögreglunnar segir einnig, aö lögreglan hafi haft samband viö slysavaröstofuna nokkru eftir þetta og grennslast fyrir um liöan mannsins. Hafi læknir þá sagt þetta vera tóman uppspuna hjá manninum. Hann væri við bestu heilsu. Jim Smart

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.