Helgarpósturinn - 20.03.1981, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 20.03.1981, Blaðsíða 11
11 hfalrjFirpn^tl irinn Föstudagur 20. mars 1981. Yfirlæknir slysavar&stofunnár skýröi svo frá, aö slysavaröstofan heföi tekiö á móti þessum manni og heföi hann veriö dauöadrukk- inn. Þetta heföi einnig veriö i fjóröa sinn á sama árinu, sem umræddur maöur kæmi á slysa- varöstofuna og í öll skiptin undir áhrifum áfengis. Yfirlæknirinn segir einnig, aö maöurinn hafi veriö hortugur og ölóöur. Eftir tveggja klukkustunda athugun á slysavaröstofunni þótti ekki leng- ur fært aö hafa hann þar lengur vegna ölæöisogvar hann sendur i fangageymsluna i Siöumúla. Eftir aö hafa verið i fanga- geymslunni nokkra stund var kvaddur læknir til mannsins. Læknirinn segir að maöurinn hafi kvartaö yfir máttleysi i útlimum, en taldi læknirinn að sökum ölv- unar og ósamvinnuhæfni, væri útilokað að gera læknisskoðun á honum svo aö gagni yrði. Gaf læknirinn manninum róandi sprautu og ákvaö að láta frekari skoðun biöa uns af manninum rynni. Það næsta sem gerðist i málinu var þaö, aö gæslumenn hringdu i Kleppsspltala, en þar haföi maðurinn nokkrum mánuöum áður veriö sjúklingur, og er þá gæslumönnumi Siöumúlafangelsi benta á að kalla borgarlækni á vettvang. Borgarlæknir kom inn i fanga- geymslu og eftir að hafa skoðað manninn varö honum ljóst aö maöurinn var alvarlega slasaður. Þetta var ekki fyrr en 18 klukku- stundum eftir aö slysiö henti. Sjúklingurinn var þvi næst fluttur inn á Kleppsspitala, að þvi er viröist vegna þess að hann hafði áður dvalist þar vegna drykkju- sýki, en siðar sama dag á skurö- deild Landspi'talans, þar sem sjúkdómsgreining var gerö og kom þá i ljós aö um var að ræða brot á vinstra hálslið mannsins. Tveimur dögum siöar var maður- inn svo fluttur á taugasjúkdóma- deild Landspitalans og dvaldist þar samfleytt i um það bil hálft ár, nema hvaðhann varsendurtil rannsóknar á taugaskurðdeild Rikisspitalans i Kaupmannahöfn um tveggja vikna skeiö. Hinn slasaöi maöur lamaöist á öllum útlimum eftir slysiö, en eftir langa ladínismeðferö út- skrifaðist hann nokkurn veginn sjálfbjarga. Hins vegar var einnig ljóst að maðurinn yröi vart vinnufær i fyrirsjáanlegriframtið af völdum áverkans. Mál þetta var sent læknaráöi til umsagnar og óskaö svars við nokkrum spurningum, þ.á.m. hvort læknaráö teldi, að unnt heföi verið aö framkvæma full- nægjandi læknisskoöun á mann- inum, þegar ölvunarástand hans var eins og hér hefur áður verið lýst. Læknaráö taldi i svari sinu aö „ekkiheföi verið unntaðfram- kvæma fullnægjandi neurolog- iska skoðun” á manninum, vegna fyrrgreinds ölvunarástands, hvorki á slysavarðstofu né i fangageymslu. Þá var læknaráö spurt hvort or- sakir örorku mannsins mætti rekja tilþess aö honum hafi veriö komið i fangageymslu um stundarsakir. Læknaráö neitaði þessu og sagði ,,að þar sem ekki var um að ræða brot á hryggjar- liðum, brjósklos, eða liöhlaup, veröur ekki taliö, aö sú töf sem varð á þvi, aö stefnandi fengi við- eigandi meöferö, hafi valdið þeirri örorku, sem hann býr við”. Læknaráð sýknar sem sagt lækna af þeim ásökunum sem á þá voru bornar. Lyfjainn- taka en vísað heim Fyrir rúmum 10 árum var komiö með tvcggja ára gamlan dreng á Slysavarðstofu Borgar- spitalans vegna gruns um, að hann hefði tekið inn eina eöa fleiri töflur af ónefndu lyfi. Mikið ann- riki var á slysavarðstofunni, vegna stórslyss sem þá hafði orðiö skömmu áður og læknar þvi uppteknir af þeim sökum. Hjúkrunarkona tók á móti drengnum og flutti hún lækni boð um það, hvað gerst hafði. Kom hann ásamt nefndri hjúkrunar- konu að máli viö móður drengs- ins, sem kvaðst ekki vita hvort hann hefði tekið inn eina töflu eða fleiri. Læknarnir sem um er rætt, - sagðist hins vegar ekki hafa skoðað drenginn né talaö viö móöur hans, en kvaöst hafa svarað þvi játandi, aö óhætt væri að fara meö hann heim og gefa honum mjólk aö drekka, þar eö meira en hálftimi væri liðinn frá inntöku. Móöir drengsins fór siöan meö hann heim, en skömmu siöar missti hann meövitund, Var hann þá aftur fluttur á slysavaröstof- una, en var látinn er þangað kom. Geröar voru lifgunartilraunir án árangurs. Kvaddur var til sér- fræðingur i hjartasjúkdómum, og er haft eftir honum, aö sennilega heföi lyfiö veriö resorberað i blóö- inu, þegar komiö var með dreng- inn i fyrra skiptiö, og þá heföi þegar veriö of seint aö fram- kvæma magaskoöun. Mál þetta var lagt fyrir lækna- ráö og óskaö álits þess á þvi hvort hegöun og framkoma starfsfólks slysadeildar Borgarspitalans, sérstaklega læknisins og hjúkrunarkonunnar hafi veriö til- hiýðilegt I umrætt sinn. Læknaráö fékk máliö i sinar hendur og ályktaði i þá veru, aö auðsætt væri að starfsháttum slysavaröstofunnar væri I mörgu ábótavant. Þá væri starfsaðstaöa starfsfólks sérstaklega erfiö vegna óhóflegs vinnuáiags og ein- hæfs læknakosts stofnunarinnar, sem bundinn væri viö handlækna • Úr fjölmiölaheiminum: Við heyrum að Kjartan Stefánsson, ritstjóri Sjávarfrétta, hafi sagt starfi sinu lausu og sé á leið aftur á Vi'si—nú sem aðstoðarfrétta- stjóri Sæmundar Guðvinssonar. Einnig er afráðiö að Magdalena Schram tekurvið umsjón Helgar- Visis og fleiri ráðningar eru á döf- inni... • Einnigfréttistað Morgunblaðið hafi lagt á hilluna um sinn bygg- ingaráform i Mjóddinni i Breið- holti, þar sem ætlunin var að blaðið flytti höfuðstöövar sinar. Blaöiö hefur á siöustu misserum fjárfest mikið i nýjum tækjabún- aöi og breytingum á húsnæöi þeim samfara, svo aöekkier talið timabært að flytja bækistööv- arnar aö sinni... • Og talandi um kirkjunnar málefni, þá vakti þaö athygli margra, þegar Sigurður Haukur Guðjónsson i' Langholtspresta- kalli lýsti þvi yfir, að tilraunir hans með nýjungar i kirkjulegu starfi m.a. poppmessur og fleira, hefðu ekki náö fótfestu vegna harkalegrar andstööu ýmissa kollega hans i prestastétt sem ótt- uðust aö krafa kæmi um það frá þeirra söfnuðum að taka upp sviplika starfsemi. Mun nú svo komið aö séra Sigurður Haukur mun standa stalsvert einangr- aður i klerkastétt vegna þeirra skoðana sinna að vilja láta kirkj- una starfa i takt viö timann. Poppmessur og annað þviumlikt eina sérfræöinga. Siöan segir I ályktun læknaráös: „Viröist slik einhæfni starfandi sérfræöinga einmitt hafa komiö aö sök i þvl tilviki, sem hér um ræöir, er eitrunarslys bar starfsfólkinu aö höndum við hinar verstu aö- stæöur. Af framannefndum sökum og fleirum, ógreindum hér, mátti vissulega vera fyrir- sjáanlegt, að slysalega meöferð eitrunartilfellis áþekku þvf, sem hér um ræðir, gæti boröiö aö fyrr eöa siöar.” Og aö lokum segir I ályktun læknaráös vegna þessa máls og þar er upp kveöinn dómur ráös- ins: „Þótt læknaráö telji, aö ekki hafi veriö um tilhlýöilega heil- brigðisþjónustu aö ræöa i slysa- varöstofunni I umræddu slysmáli, má telja framkomu og hegöun hlutaöeigandi starfsfólks af- sökunarveröa, þegar litiö er á starfsskilyröi og aörar aðstæöur, sem fyrir hendi voru i umrætt skipti”. Þetta erindi kom til læknaráös frá heilbrigöis- og tryggingar- ráöuneytinu og leitaði þaö um- sagnar frá ráöinu. Endanleg málaúrslituröu þau,aö saksóknari rikisins tilkynnti meö bréfi til Sakadóms Reykjavlkur aö eigi væri krafist frekari aögeröa i máli þessu aö hálfu ákæruvalds- ins. Meö öðrum oröum : Starfsfólk slysavarðstofunnar, sem hlut átti aö máli, var sýknaö á grundvelli aöstöðuleysis og vinnuálags. sem margir gerðu sér vonir um að gætu lyft starfi kirkjunnar upp úr logni og ládeyðu, á sem sé ekki upp á pallboröiö hjá forystu- mönnum kirkjunnar. Þaö mun SiguröurHaukur m.a. hafa fengiö að súpa seyöiö af. • Mjög er misjafnn hagur Akureyrarblaðanna, Dags sem Framsóknarmenn gefa út og aftur íslendings þeirra Sjálf- stæöismanna. Kristinn Jóhanns- son ritstýrir nú íslendingi og kemur blaðiö út einu sinni i viku. Fjárhagur þess er hins vegar ekki með besta móti og af þeim sökum verður ráöinn til blaðsins Har- aldur nokkur Hansen.sem hefur séð um rekstur æskulýðsmið- stöövar Akureyringa — Dyn- heima — og verður hann nokkurs konar allsherjarreddari fyrir út- gáfuna og á að koma henni á rétt- an kjöl peningalega. A meðan Sjálfstæðismenn berjast þannig I bökkum meö blað sitt, þá færa Framsóknarmenn sig æ frekar upp á skaftiö með sitt blað — Dag. Það kemur nú út tvisvar i viku og ætlunin er að fjölga enn útkomudögum. Þá hefur blaðið fest kaup á húsnæði i miöbænum, en þeirri fylgir bygg- ingaréttur upp á fjögurra hæða hús. Þaö eru þvi Framsóknar- menn sem öll völd virðast vera taka á blaðamarkaðnum á Akur- eyri, enda eiga þeir öflugan bak- hjarl i kaupfélagsvaldinuá staön- um. • Prestur fyrir austan var ný- kominn úr feröalagi um Suöur- land. Hann var á feröinni syöra um sama leyti og prestastefna var haldin i Reykjavik. Þegar hann kom aftur var hann spurður að þvi, hvort hann hefði ekki litiö inn til kollega sinna á presta- stefnunni. „Nei, ég geröi það nú ekki. Reykjavik er svo fjári mikið útúr”, svaraði prestur. • ,yieistu annars hversvegna er ö á bilunum hérna?” spuröi Aust- firöingurinn aðkomumanninn. Hann varö dálitið hvumsa viö, en Austfiröingurinn hélt áfram: „Það er vegna þess aö þeir eru að Ustan”. • Þaö var verið aö mæla túnið og bóndinn var mælingamanninum til aöstoðar. Þegar þeir voru að verða búnir kallaði mælinga- maðurinntilbóndans: „Viltuekki bara skrefa niður að ánni fyrir mig?” „Ha? Ég hef ekkert til að skrefa með”, svaraði bóndinn undrandi. • Svo var þaö bóndinn fyrii austán, sem sagöi viö gestinn að sunnan: „Viltu ekki skreppa meö mér á selungaveiðar?” „Eg hef nú alltaf vanist þvi aö þeir væru kallaöirkópar” svaraöi gesturinn. Aðalfundur Aöalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Borgartúni 18/ laugardaginn 21. mars nk. kl. 14.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalf undarstörf. 2. Lögð fram tillaga um breytingu á 14. gr. samþykkta fyrir Sparisjóð vélstjóra. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir á- byrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra föstudaginn 20. mars í afgreiðslu sparisjóðs- ins að Borgartúni 18, og við innganginn. Stjórnin. Samvinnubankinn Sparivelta Nú getur þú stofnað verðtryggðan spariveltureikning í Samvinnubankanum. Um leið og þú verðtryggir pening- ana þína tryggir þú þér rétt til lántöku, - Samvinnu- bankinn skuldbindur sig til að lána þér sömu upphæð og þú hefur sparað að viðbættum vöxtum og verðbótum! Sparivelta Samvinnubankans er jafngreiðslulánakerfí, sem greinist í þrennt: Spariveltu A, skammtímalán; Spariveltu B, langtimalán; og Spariveltu VT, verðtryggð lán. Láttu Samvinnubankann aðstoða þig við að halda í við verðbólguna. Fáðu nánari upplýsingar um spariveltuna hjá næstu afgreiðslu bankans. VERÐTRYGGÐ Sparivelta Fyrirhyggja í fjármálum

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.