Helgarpósturinn - 20.03.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 20.03.1981, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 19. mars 1981. hQl^drpOStUrinn ^}ýningarsalir % ' Nýlistasafnið: Ólafur Lárusson og Þór Vigfússon sýna myndverk, unnin I ýmis efni. Kjarvalsstaðir: Þorbjörg Höskuldsdóttir og Gub - rtin Svavar Svavarsdóttir sýna málverk i Vestursal. 1 Kjarvals- sal er sýning úr fórum Grethe og Ragnars Asgeirssonar, þar sem eru verk eftir islenska meistara. Djúpið: A laugardag opnar hollenski myndlistarmaburinn Frank van Mens sýningu á teikningum, mál- verkum o.fl. Asmundarsalur: Ronald Sfmonarson sýnir mál- verk. SiBasta sýningarhelgi. Rauða húsið/ Akureyri: Helgi Þorgils Fri&jónsson sýnir málverk, teikningar og bækur. Galleri Langbrók: Ingibjörg Siguröardóttir heldur sýningu, sem hún kallar eins konar ullarleik. Sýningin er opin virka daga kl. 12—18 og 16—18 um helgar. Borgarblóm, Grensásvegi: Sýning á borBskreytingum og floral objects á sunnudag og mártudag kl. 10—21. Listasafn Einars Jonssonar: SafniB er opiB á miBvikudögum og sunnudögum kl. 13.30—16. Mokka: Gunnlaugur 0. Johnson sýnir teikningar. Arbæjarsafn: SafniB er opiB samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 kl. 9-10 á morgnana. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefn- aB, keramik og kirkjumuni. OpiB 9-18 virka daga og 9-14 um helgar. Asgrímssafn: SafniB er opiB sunnudaga, þriBju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Nýja galleriið/ Laugavegi 28: MagnUs Þórarinsson sýnir nokkrar nýjar myndir, ásamt eldri myndum. NU, eftir breyt- ingar á galleriinu, geta mynd- listarmenn fengiB safinn ieigB- ann. Upplýsingar i sima 24300 kl. 13—18 virka daga. Leikhús Þ jóðleikhúsið: Föstudagur: Sölumaöur deyr eftir Arthur Miller. Laugar- dagur: Sölumaöur deyr. Sunnud- agur: Oliver Twist eftir Dickens kl. 15. Söluma&ur deyr kl. 20. Litla sviðið: Sunnudagur kl. 20.30: Likaminn, annaB ekki eftir James Saund- ers. Leikfélag Reykjavikur: lönó: Föstudagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan. Laugardagur: Rommieftir D.L. Coburn. Sunnu- dagur: ótemjan eftir Shake- speare. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti. Sýningar i Fé- lagsheimili Kópavogs á laugar- dag og fimmtudag kl. 20.30. Nemendaleikhúsið: Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson. Sýningar f Lindarbæ á sunnudag og fimmtudag kl. 20. Flensborgarskóli: A sunnudag sýnir leiklistarklúbb- ur skólans verkiö Jakob eöa aga- spursmáliö eftir franska absúrd- höfundinn Eugene Ionesco. Alþýðu leikhúsiö: Föstudagur: Stjórnleysinginn eftir Dario Fo kl. 20.30. Laugar- dagur: Kona eftir Dario Fo kl. 20.30. Sunnudagur: Kóngs- dótturin eftir Kristinu Anderson kl. 15. Stjórnleysinginn ki. 20.30. Leikfélag Akureyrar: Skáld-Rósa eftir Birgi SigUrBs- son. Vegna mikillar aBsóknar verBur aukasýning á föstudag kl. 20.30. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 11: SkiBaganga i KjósarskarBi, kl. 13: FariB á MeBalfell, eBa í fjörugöngu i HvalfirBi. Otivist: Sunnudagur kl. 13: FariB i Bás- enda á Reykjanesskaga og jafn- vel i kræklingafjöru. LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Sjónvarp Föstudagur 20. mars 20.40 A prjónunum. Birna Hrólfsdóttir kennir Emil Björnssyni aö gera peysur, og jafnvel hekla, ef timi vinnst til. 20.50 Skonroklki.Þorgeir Ast- valdsson bitur hins vegar i beinakex og skoBar aug- lýsingamyndir. Stolt siglir fleyiB mitt ... 21.20 Fréttaspegill.Þáttur um stundina sem liBur, innan lands og utan. Heim og heiman og heim aftur. Bogi og óli Sig spretta Ur sporinu. 22.30 SöknuBur um sumar (A Summer without Boys). Bandarisk sjónvarpsmynd, árgerö 1973. Leikendur: Barbara Bain, Kay Lenz, Michael Moriarty. Leik- stjóri: Jeannot Szwarc. N okkuB hugguleg my nd, sem gerist á árum styrjaldar- innar heimsins slBari, þar - sem segir frá mæögum á sumardvalarstaB.Konan er meB þessu aB reyna aB redda hjónabandi sinu. Vonandi tekst henni þaB. Nostalgfan er á fullu og jafnvel þörf fyrir einn vasa- klut eöa tvo. Laugardagur 21. mars 16.30 tþróttir. Bjarni er enn á meöal vor. Samkvæmt sparnaBaráætlun Utvarps- ráös virBist svo sem hann fái aB vera á meöal vor áfram. GuBi á hæstum himnum sé lof og þökk og dýrB I upphæöum. 18.30 Jói og býflugurnar. Jói litli breytist næstum i bý- flugu og lendir I ýmsum ævintýrum meB góöum vinum sinum. 18.55 Enska knattspyrnan. Eg ætla afi tippa núna, þvl mig langar til aB veröa milli. 20.35 Spitalalff. LesiB allt um læknamaffuna I Helgarpóst- inum. Holl og spennandi lesning fyrir viBkvæmar sálir. Haukfránn gerir enn eina tilraun. 21.00 Marcia Hines. Hún er andfætlingur, en tekst samt a& dansa á hausnum og syngja um leiB. ótrúlegt en satt. Kraftaverkin gerast enn á degi hverjum. 21.50 Dalir eBa dfnamit. (Fools’ Parade). Bandarisk biómynd, árgerB 1971. Leik- endur: James Stewart, George Kennedy Strother Martin, Anne Baxter. Leik- stjóri: Andrew V. McLaglen. Náungi sleppur út úr fang- elsi eftir 40 ár og hefur sparaö milljónir. Hann hyggst opna bissness, en vondi fangavörBurinn ætlar aB reyna aB ná peningunum af honum. Þar sem bió- myndir eru lifiB, þá er lik- lega best fyrir mig aB reyna aB komast f steininn til aB safna fyrir utanlandsferB- inni, þvl ekki tekst manni þaB á meöan maBur vinnur, þaB gera skuldirnar og skattarnir. Vonandi eru þaB skattfrjálsir peningar sem maöur vinnur sér inn i steininum. Sunnudagur 22. mars 18.00 Sunnudagshugvekja.Hér hefBu þeir nú getaB sparaB blessaBir mennirnir. Séra SigurBur H. GuBmundsson prestur flytur hugvekju. 18.10 Stundin okkar. Enn og aftur leikhús, en lika veröur fjallaB um súkkulaBi og gos, ekki þó eldgos. ómar sér um þaB. 19.00 Skl&aæfingar. Fyrir þá fátæku, sem ekki hafa efni á sklöum, nema einhver geri brekkur úr sóffapúöunum. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 ÞjóBlif. Sigrún iætur sér ekki nægja aB fara ni&ur aB sjó, heldur ætlar hún sér ofan i sjóinn lfka. Mér þykir hún köld kerling á þessum árstima. Jón úr Vör (þaö á vel viB i þætti sem þessum) og efnilegur söngvari koma i heimsókn. Einnig pönkari. Hver þaB veröur veit nú enginn. 21.35 Nemendahljómsveit Tónlistarskóians I Reykja- vik.úff. Sveitin leikur verk eftir Bela Bartók, eBa Tók bar? Mark Reddman stjórnar og Stfna Páls stjórnar lfka. Hvort verBur á undan? 22.05 Sveitaa&all. Siggi hitti Siggu á balli á FlúBum. Þau stútuBu rúöum og lentu I steininum fyrir vikiB. MikiB var þaB gott, þegar Magga frænka hitti Magga mann sinn. Hann er aB visu ekki hertogi, en hvaöa máli skiptir blóöiö, þegar ástin er annars vegar? Útvarp Föstudagur 20. mars 10.25 Tónlist eftir Chopin. Stebbi biskup leikur á slag- hörpu, eöa eitthvaB svo- leiBis. 11.00 Ég man þaB enn.Skeggi Asbjarnarson notar Gillette G II, sem rakar miklu nær en aBrar vélar. ÞaB gera blöBin tvö. 11.30 Tónlist eftir Jón Þor- arinsson. Hann var áöur 1 sjónvarpinu. Innlendir hljóöfæraieikarar spila og stjórna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig stokkar Kjartani upp, úti og inni. 16.20 SfBdegistónleikar. Fullt af sinfóníugargi og pfanó- gauli. Bach er bestur. 17.20 LagiB mitt.Helga Steph. er meB kvef, en lætur þaö ekki aftra sér. 19.40 A vettvangi. Sigmar smakkast vel i útvarpinu. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Sai blfstrar i takt viB tanngaröinn. 23.05 Djass. P.S. sem kemur málinu ekkert viö. Þetta er þáttur sem aiiir eiga aö hlusta á. BráBum kemur svo Clark Terry, nánar tiltekiö þann 3. april, Gérard og Jórunn sjá um djassþátt meö léttri diskósveiflu. Laugardagur 21. mars 9.30 úskaiög sjáklinga. Stina Sveinbjörns kynnir. 11.20 ÆvintýrahafiB. Leikrit, sem gert er eftir sögu Enitar Blæton, en hún var og er alltaf jafn vinsæl hjá krökkum á minum aldri. 13.45 tþróttir. Hemmi Gunn stappar stálinu i handknatt- leiksmenn, sem eru alveg i rusli. 14.00 1 vikulokin.l tilefni dags- ins ætlar Oli H. aB minna fólk á aö hlusta vel á út- varpiö og gleyma ekki aö á morgun er sunnudagur, en á þeim degi fara menn I sunnudagsbiltúr og tefja alla umferBina. 15.40 Islenskt mál. GuBrún Kvaran doktor talar um sjúkleg einkenni 1 málfari. 17.20 AB leika og lesa.Eg fékk ekki aB leika 1 myndinni, en i staöinn les ég i lófa. 18.00 Söngvar f léttum dár. A morgun fer ég I rútuferB og syng rúgbrauö meB rjóma á og allaskallaenn. 19.35 Hinsta vitjun. Smásaga eftir Elias Mar. Loks heyr- ist i honum eftir langa þögn. Allir viB útvarpiB. — Sjá kynningu. 20.00 Hlö&uball. Jonni og belj- urnar. 20.30 Bréf Ur langfart. Jónas er loksins kominn upp á ArtúnshöfBa. 21.15 Hljómplöturabb. Steini Hannesar er fyrir poppiö, ekki ég. 21.55 Herhlaup, kimbra og tevtóna. ÞaB munar ekki um þaö. Jón R. flytur erindi. Sunnudagur 22. mars 10.25 út og suöur. Undirheiti: Gulliö i Indiafarinu. Pétur nokkur Kristjónsson segir frá gullleit á SkeiBarár- sandi. Ekki varB hann rikur af þvf, blessaBur. 11.00 Messa I Stöövarkirkju. Hvar er þaB? En eins og þeir segja, guB er alls staBar. 13.20 Slldarútvegur. Berg- steinn Jónsson sagn- fræöingur flytur annaö erindi sitt um tilraunir Tryggva Gunnarssonar til aö kenna landanum annaö en aB draga ýsur og éta rollur. 15.00 HvaB ertu aB gera? Ætli þaB sé ekki BöBvar GuBmundsson sem ræöir viB Herdisi Vigfúsdóttur um Grænland og Grænlands- feröir. Þau ættu nú frekar aB tala um Frans og Frans- feröir. 16.20 Úr segulbandasafninu: Skagfirskar raddir. Baldur Pálmason kynnir okkur sIB- ustu upptökur af þessum einstæöu náttúruundrum. 17.40 LUBrasveit verkalýösins leikur i Utvarpssal. Nallinn, nallinn og aftur nallinn. Lifi kommúnisminn. 19.25 Hvernig ég fór a& þvf aö tapa. Baldur Simonarson segir lifsreynslusögur. 19.50 Siggí Alfons og nikkan. Nýtt Islenskt framhalds- leikrit. 21.15 Endurfæ&ing i Flórens og alþingisstofnun 930, Leon ardo og geitskórínn. Einar Pálsson er einn af þessum fáu hugrökku mönnum, sem þora aö koma meö nýjar kenningar og sjá út fyrir dalinn sinn. HiB sama verö- ur varla sagt um spek- ingana vestur á Melum. Útvarp á laugardag kl. 19.35: ^ónlist Háskólabió: A laugardag kl. 14 flytur Sinfóniu- hljómsveit Islands ásamt söngv- urum óperuna Othello eftir Verdi i tónleikaformi. Stjórnandi er Gil- bert Levine. iýrirlestrar Norræna húsið: A laugardag kl. 16 fjallar danska skáldiB Uffe Harder um eigin skáldskap og les ljóö sin A sunnu- dag kl. 17.30 verBur dagskrá til heiBursSnorra Hjartarsyni skáldi á vegum Máls og menningar og Norræna hússins. Hjörtur Páls- son og Sverrir Hólmarsson tala um verk skáldsins og lesiB verBur úr verkum hans. Þá syngur GuBrún Tómasdóttir viB undirleik Ólafs Vignis Albertssonar lög eftir Atla Heimi Sveinsson og Dr. Hallgrim Helgason viö ljóB Snorra. Arnagarður: A laugardag kl. 14 heldur félag viBskiptafræöinema viö H.l. fund meö fulltrúum allra stjórnmála- flokkanna, I stofu 301. Fundar- efniö verBur bráöabirgBalögin og efnahagsáætlun rikisstjórnar- innar. Ollum er heimill aögangur. B íóin ★ ★-~^ ★ írámúfskarandi' • ★ ★ ★' ágœt ★ ★ I ★ þolanleg 0 afleit Regnboginn: ★ ★ ★ FflamaBurinn (Elephant Man). Bresk árgerö 1980. Leikendur Anthony Hopkins, John Hurt, John Gielgud. Leikstjóri: David Lynch. Þetta er áhrifamikil mynd sem li&ur manni sennilega seint úr minni, aB minum dómi fyrst og fremst vegna frábærrar frammi- stöBu helstu leikaranna. John Hurt, sem um þessar mundir fer einnig á kostum i „Midnight Express” i Stjörnubfói leikur Filamanninn og færir manni enn einu sinni sanninn um, aö hann er mikill meistari i sinní llstgrein. — Þii Elías Mar rýfur þögnina ,,Þetta er aö þvl leyti ein- stæö saga fyrir mig, aö hún er eina sagan, sem ég man eftir aö hafa skrifaö, sem gerist á sjúkrahúsi. Hún er samtal milli sjúklings og stúlku, sem kemur i heimsókn til hans. Þegar ég las hana upp, áttaöi ég mig á þvi, aö hún heföi allt eins getaö veriö leikrit, þvi hún er bara samtal”, sagöi Elias Mar rithöfundur I sam- tali viö Heigarpóstinn, en á laugardag kl. 19.35 les hann frumsamda smásögu, Hinstu vitjun, I útvarpinu. Ellas sagöi, aö þetta væri alveg nýskrifuö saga. Útvarp- iö hafi hringt i hann og spurt Árena. Bandarisk kvikmynd I iit- um. Leikendur: Pam Grier. Rómaveldi, og gladiatorarnir þeysa inn i hringinn. Hér eru þaö fallegar og íturvaxnar stúlkur. Herhöföinginn (The Generel). Þessi frábæra mynd Busters Keaton veröur sýnd á dagsýning- um alla helgina. Cant stop the music. Bandarisk söngvamynd árgerö 1979. Leik- endur: Viilage Peopie, Valerie Perrine o.fl. í þessari mynd rembast allir eins og rjúpa viö staur aö vera fyndnir, skemmtilegir og hressir, en útkoman er fyrir neöan meöal- lag á þessari myndtegund. Sögu- þráöur er lftill og lélegur og persónusköpun ekki nógu sterk. Valerie er þó alltaf sami engla- kroppurinn. Zoltan, hundur Dracula. Banda- risk hrollvekjukvikmynd. Leik- endur: José Ferrer, o.fl. Hundur Drakúlu hlytur aö sjúga blóö úr ungum meytikum. Eltingarleikurinn ætti þvl aö vera spennandi. Stjörnubíó: Cactus Jack (Kaktusa Kobbi). Bandarisk, árgerB 1979. Handrit: Robert G. Kane. Leikendur: Kirk Douglas, Ann-Margret, Arnold Schwarzenegger, Paul Lynde, Jack Elam, Strother Marin. Leik- stjóri: Hal Needham. Kúreka- mynd I gamansömum dúr um ófarir Kirk Dougias, þar sem hann reynir aB ræna banka. Hestur hans er hins vegar ekki sammála húsbónda sfnum og þvi fer sem fer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. hann hvort hann vildi ekki lesa eitthvaB upp, og þaö hefBi allt eins mátt vera gamalt. Hann hafi þá spurt hvort þaB mætti ekki vera eitthvaB nýtt, og hafi hann samiö þessa sögu af þvi tilefni, i vikunni sem leiö. Hinsta vitjun er fyrsta sag- an eftir Elias, sem birst hefur i sjö eBa átta ár, og var hann spuröur hvort hann ætlaBi aB halda áfram aö skrifa. Hann sag&ist alltaf vera aö skrifa, en þó ekki aB staöaldri, þvi önnur verkefni væru svo mörg. , ,Ég tel mig ekki hætt- an aB skrifa, ég hef aldrei hætt”, sagBi Elias. ★ ★ ★ Miönæturhraölestin (Midnight Exprcss). Leikstjóri: Alan Parker. Þessi hörkuspennandi mynd er sýnd kl. 7. Bæjarbfó: Grimmur leikur (Man Dog Blues) Bandarisk kvikmynd. Helstu leikendur: Greg Henry, George Kennedy. Leikstjóri: Mel Stewart. Þóölagasöngvari ranglega sakaöur um aö vera valdur aö umferöarslysi. Lendir hann á flótta undan löggunni. Hörku- spennandi mynd, þar sem gitar- inn og hjólbaröarnir veina I takt. Sýnd á laugardag kl. 5 og sunnu- dag kl. 5 og 9. Austurbæjarbió: 0 Viltu siást? (Every Which way but out loose).Bandarisk, árgerB 1980. Handrit: Jeremy Joe Krons- berg. Leikendur: Clint East- Wood, Sandra Locke, og apinn. Leikstjóri: James Fargo. Nýja bíó: Tölvutrúlofun. Sf&asta sinn i dag, föstudag. — Sjá umsögn f Lista- pósti. Willie og Phil (Willie and Phil). Bandarlsk, árgerö 1980. Leikend- ur: Michael Ontekan, Margot Kidder, Ray Sharkey. Leikstjóri: Paul Mazurksky. ÞaB hefur veriB sagt um þessa mynd, aö hún sé endurgerö á mynd Truffaut, Jules og Jim. Segir frá tveim vinum, sem veröa ástfangnir af sömu stúlkunni. Borgarbióið: Dauöaflugiö (Death Flight) Bandarlsk, árgerB 1978. Leik- endur: Lorne Greene, Barbara Anderson, Doug McClure, Susan Strasberg. Leikstjóri: David Lowell Bridge. Þetta er mynd I anda Airport myndanna frægu, og segir frá þvl er sprengju er komiB fyrir um borB f flugvél. Hörkuspennandi mynd og skemmtileg meB góBum leikurum. Tónabíó:^ ★ ★ Hárið (Hair) Bandarisk, árgerö 1979. Leikendur: John Savage, Treat Williams o.fl. Handrit og leikstjórn: Milos Forman. Þafi er skemmst frá þvf a& segja, aB snillingurinn Forman hefur filmaö þennan söngleik á þann manneskjulega og nærfærna hátt, sem einkennir flest hans verk og honum tekst aB laöa ferska og nýja tóna úr slitnu hljóBspori gamallar plötu. —ÞB Gamla bíó: Raddir (Voices). Bandarisk, ár- gerö 1980. Leikendur: Michael Ontkian, Amy Irving. Leikstjóri: Robert Markowitz. Þessi mynd fjaliarum heyrnarlausa stúlku og ungan pilt, sem verBur ástfanginn af henni. Háskólabió og Laugarás- bíó: ★ ★ + Punktur, punktur, komma, strik. — sjá umsögn I Listapósti Laugarásbíó: Nóvember áætlunin (The Novem- ber Plan) Bandarisk, árgerö 1978. Leikendur: Wayne Rogers (Trippa-Jón) o.fl. Leikstjóri: Don Medford. Segir frá einkaspæjara, sem fær mál til rannsóknar, en óvæntir at- burBir taka aö gerast og hitnar f kolunum. Spennandi mynd. Sýnd kl. 11. MIR-salurinn/ Lindargötu 48: A laugardag kl. 15 verBa sýndar tvær heimildarmyndir. Fjallar önnur þeirra um Moskvu á öllum tímum árs, en hin nefnist Stjörnur og menn. Fjallar hún um geimferöir og er gerB I tilefni 20 ára afmælis fyrstu geimferBar Gagarlns. Fjalakötturinn: Húsvöröurinn (The Caretaker). Handrit: Harold Pinter. Leik- stjóri: Clive Donner. 3 kemmtistaðir Naust: Fjölbreyttur matseöill alla helg- ina. Magnus Kjartansson leikur fyrir gesti á föstudag, Reynir Jónasson á laugardag, en á sunnudag veröur hins vegar Jón Rafn Einarsson og mun hann leika á gitar og syngja. Skálafell: Léttar veitingar framreiddar til 23.30 og EsjutrióiB leikur fyrir gesti alla helgina Tiskusýning- arnar stórkostlegu á fimmtudög- um. Esjuberg: Franskur matur á laugardags- og sunnudagskvöld. VerBur haföur veitinga'núsaháttur á meö þjón- ustu til borös. Jónas Þórir og Jónas GuBbjartsson leika frönsk lög á pianó og fiBlu. Stiidentakjallarinn: Reynir SigurBsson og félagar leika djass á mánudagskvöld og hefst samleikurinn kl. 21. Sigtún: Brimkló leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag. Videotæk- in verBa f fullum gangi alla helg- ina meBskemmtilegum myndum. BingóiB veröur lfka á fullu á laugardag kl. 14.30. óðal: Leopold veröur I diskótekinu á föstudag og laugardag. Kúrekarnir dansa viB indfána- stúlkurnar og allt ætlar um kolla aö keyra. Halldór Arni kemur á sunnudag. Þá veröur Klúbbur 25 meö sérstaka feröakynningu og grfsaveislu. Fjölbreytt skemmti- atriBi, m.a. bingó me& feröavinn- ing, Texas-trfóiB leikur og reynt verBur aB svara stóru spurning- unni. Hótel Loftleiðir: Blómasalur opinn eins og venju- lega á föstudag og laugardag meB mat til 22.30. A sunnudag veröur hins vegar Vikingakvöld og kátt á hjalla. Vinlandsbar opinn til 00..30. Klúbburinn: Pónik og Sverrir GuBjónsson 13 ára syngja og leika fyrir Utvarps- dansi alla helgina, þ.e. föstudag og laugardag.. DiskóiB öll völd á sunnudag, eins og Stefán S. segir. SnjallræBi. Hótel Saga: Súlnasalur lokaBur á föstudag, en Grill og Mtmisbar opin. Ragnar Bjarnason leikur fyrir almennum dansi á laugardag og á sunnudag er þaö Samvinnudansleikur meB SamvinnuferBum, þar sem kynnt veröa Suöurlönd. Hliða rendi: Gunnar Kvaran og Gisli Magnús- son leika fyrir matargesti á klassisku sunnudagskvöldi, og þetta er þaB sem maBur kallar klassi. Hollywood: Viili Astrá&s er i diskótekinu alla helgina og snýr plötum af mikilli fimi. A sunnudag koma Model 79 i heimsókn, spilaö verBur bingó og fá þeir sem koma milli 9 og 10 ókeypis spjöld. Þá verBur hár- greiBslusýning frá Villa Þó. Sem sagt banastuö ailar stundir. Snekkjan: Halldór Arni snýr snú&num á föstudag og laugardag og Grétar Orvarsson leikur á orgel fyrripart kvölds. Gaflarar mæta vel og lengi og vilja helst ekki fara Ut aftur. Hótel Loftleiðir: Blómasalur er opfnn eins og venjulega meö mat til ki. 22.30. Vfnlandsbar er svo opinn til 00.30. Hótel Borg: Diskótekiö Disa skemmtir á föstudag og laugardag. Pönkar og menningarvitar framtlöarinnar mæta. Jón SigurBsson leikur hins vegar gamla dansa á sunnudag og veröur þar pilsaþytur. Leikhúskjallarinn: Kjallarakvöld á föstudag og laugardag, þar sem leikarar hússins skemmta fólki meö frá- bæru prógrammi. Gott til afi tala saman i ró og næBi. Þórscafé: I A föstudag er skemmtikvöld meö Galdrakörlum, o.fl. Galdrakarlar leika svo aftur fyrir dansi næstu kvöld. Þórskabarettinn er svo á sunnudagskvöld, meB mat og húllumhæ. Artún: LokaB alla helgina. Lindarbær: Dragspilin þanin og bumburnar baröar á laugardag I þessum lfka fjörugu gömlu dönsum. Djúpið: Gu&mundur Ingólfsson og félagar leika djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Glæsibær: Glæsir og diskótek alla helgina. A sunnudag kemurStefán Jónsson i Lúdó i heimsókn og skemmtir gestum og gestir skemmta hon- um.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.