Helgarpósturinn - 27.03.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 27.03.1981, Blaðsíða 16
16 S*„,garSa„r Kjarvalsstaöir: Þorbjörg Höskuldsdóttir og GuB - run Svavar Svavarsdöttir sýna málverk i Vestursai. 1 Kjarvals- sal er sýníng úr fórum Grethe og Ragnars Asgeirssonar, þar sem eru verk eftir islenska meistara. Ásmundarsalur: Ronald Simonarson sýnir mál- verk. Siðasta sýningarhelgi. Galleri Langbrók: Ingibjörg Sigurðardóttir heldur sýningu, sem hún kallar eins konar ullarleik. Sýningin er opin virka daga kl. 12—18 og 16—18 um helgar. Listasafn Einars Jonssonar: Safnið er opið á miðvikudögum og sunnudögum kl. 13.36—16. Mokka: Gunnlaugur Ó. Johnson sýnir teikningar. Arbæjarsafn: Safnið er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefn- að, keramik og kirkjumuni. OpiB 9-18virka daga og 9-14 um helgar. Ásgrímssafn: SafniB er opið sunnudaga, þriBju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Suðugata 7. Hollendingurinn Douwe van Bakker opnar sýningu á ljós- myndum á laugardaginn klukkan 16.00. \vja Galleriið: Hrcggviftur llermannsson sýnir málverk og teikningar. Djúpið Hollendingurinn Frank Van Mons sýnir málverk, teikningar og fleira. ^Æðburðir Iláskólabió: Baráttusamkoma herstöðva - andstæBinga klukkan tvö á sunnudag. Fjölbreytt dagskrá. Daginn eftir, á mánudaginn verður síðan útifundur á Austur- velli. Sá hefst klukkan sex. Vélskóli íslands: Arlegur skrúfudagur, kýnningar og nemendamótsdagur skólans, verBur haldinn hátlBlegur á laugardaginn. Þar verBur kynnt skólastarfiB og gefiB kaffi. u« FerftaféJag islands: Klukkan 9 tf sunnudagsmorgun verfiur farið t námsferð fyrir fjallgöngumenn, og lcrl »6 nota t.d. fsöxi og brodda. LeiBava) meB tilliti til snjóflóBaharttu. Klukkan eitt á sunnudaginn verBur svo gengiB ab Troilafossi, og i sama tfma verBur lagt f skiBagöngu i MosfellsheiBinni. eiivisl: t kvöld klukkan itta veróur lagt af staB f trónmerkurferB. sem standa mtm alta helgina. A sunnudagsmorguniim veróur jvo reynt aA lefgja f GulifossfrrB. en fóasinnsa mun vera t klakabaftd- um mk. Eftir hadegiB vcrBur svo grngiB f EsjnhHBar eBa á Esju. Hfjeutsveit •g LMrasveH Tém- menutaskóla ReykiavBsur heldur tónlrika a Uugardaginn klukkan 14.00. Efnisskrainor f jöthreytt og aAgangurinn ókeypis. PUs öllum heimill. \4*mrtta hisift:, Ju> MaeKenste. nysjalenska vlsnasöngkonan. syngur log* viB- eigin undirleik klukkan fjögur i laugardag. Ag»l ródd. KiarvalsstaMr: Kammersveit Rrykjavikur heldur tónleika i sunnudag klukkan 17.06. TónlfstarskóHnn f Rrvkþrvfk er einnig meB tónleika a Kjarvals- stöBum i föstudagskvöldiB. Fjöi- breytt dagskrá. Svo mun Pólur Jénassen. gltar- leikari, slá á strengi stna i þriBju- daginn 1. aprfl. Sjálfstæftishúsift Akur- evri: Þessi sami Pétur Jónasson leikur þar á laugardaginn klukkan tvö eftir hádegi. Föstudagur 27. mars 1981 helgarpÓBturinn LC iOARVISIR HEi GARINNAR Sjónvarp Föstudagur 27. mars 20.40 A döfinni.Og sjá, Birna Hrólfs birtist okkur sem engill af himnum ofan i grámyglu dagskrárinnar. 20.50 Allt í gamni með Halla Llovd. Þeir geta trútt um talað, gaman og gaman. 21.15 Fréttaspegill. Fátt er fréttnæmt, finnst mér þó, Helgi og Ommi gera góð, skil og ekki skil. 22.25 Garður læknisins (Dr Cook’s Garden). Bandarísk sjónvarpsmynd, árgerð 1971. Leikendur: Bing Crosby, Frank Converse, Blythe Danner, Bethel Laslie. Leik- stjóri Ted Post. — Kokkur læknir á fallegan garð og hann vill að þorpsbúar verði jafn fullkomnir til heilsunnar og garðurinn. Bruggar hann þvi djöfulleg ráð á laun.Alls ekki við hæfi ungra og næmra barna. Laugardagur 28. mars 16.30 Iþróttir. Ég missti af leiknum i siðasta þætti. Hvernig væri að þú endur- sýndir hann, ásamt meira af skauta- og skiðamyndum. Fátter jafn skemmtilegt til að minna okkur á frostaveturinn mikla. 18.30 Jói og býflugurnar. Hér sjáum við siðari hlutann af ævintyrum Jóa litla i flugna- landinu. Þar lærir hann um the birds and the bees og verður fullorðinn um leið. 18.55 Enska knattspyrnan. But, but! Tvieggjað, Mark. En. 20.35 Spftalalff. Það er með ömurlegri lífsreynslu, sem nokkur lendir i, en Kanarnir hafa lag á að gera allt skemmtilegt og saklaust, jafnvel Kóreustriðið. 21.00 Jakob Magnússon. —Sjá kynningu 21.30 Meistaramót i töfra- brögðum. Hera I taka one hankelchiefel and ouf... Nossing. 22.20 Bréf frá Frank ( Letters from Frank). Bandarisk sjón- varpsmynd, árgerð nýleg. Leikendur: Art' Carney, Maureen Stapleton, Mike Farrell. — Frankie boy kemst loks á ellilaun eftir dygga þjónustu viö sama fyrirtækið i 35 ár, en hvað gerir hann svo? Ineikhús Þjóftlcikhiisift: Föstudagur, laugardagur og sunnudagur: SölnmaBur deyr. eftir Miller. Sunnudagur klukkan 15.80: OUver TwfcU. . Dags hrlBar sper Laugardagur kl. 15. Sýningar a þessu ágrta verki ValgarBs Egilssonar hata ml legiB niBri um skeiB, aBaUega vegna hrfBarinnar fyrir vestan En Léitar Hauksmn er loks kotninn I b*inn o* Jóhanna NorófjörB komín im f hUitvn-k Herdfsar tyervalds- dóttur. íero eir I Atabama. Sem- sagt: AUt I góBu lagi. l^ikfrbK RrykjsivttHr: Fostudagur: Measjaa. aeja atna Laugardagur Sunnudagur: NnwniblrikMbÍI: " asta aró» hetta g»ti liý’ning a agatu verfii. Hann skrifar bref frá Frank... Art Carney er góður leikari, en tekst hon- um hið ótrúlega? Svar fæst eftir að myndinni lýkur. Sunnudagur 29. mars 18.00 Sunnudagshugvekja. Sigurður H. Guðmundsson prestur flytur okkur orð guðs, meö sérstöku einkaleyfi. 18.10 Stundin okkar.Guðni frá Læk sýnir hvernig hann þýðir fyrir sjónvarpið og rætt verður viðSilju Aðalsteins um barnabækur. Bryndis fer lika i . bankann. 19.00 Skiðaæfingar. Nú er nóg komið af þessum vetri. Burt með svona myndir. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Þetta er mjög lúmskur þáttur. Hefur mann i heljargreipum viku eftir viku. 20.45 Leiftur úr listasögu. Björn Th. talar beint við vélina á mjög póetiskan og skemmtilegan hátt. Enda er Björn fæddur og uppalinn fyr- ir framan slikar vélar. 21.10 Sveitaaðall Fúsi fjósa- maður varð ástfanginn af Höllu heimasætu, en það varð ást i meinum. Hann hafði ekki eirð i sinum beinum og fór til Kina. 21.00 Sjávarþorp. Samnefnari hinna ýmsu plássa er ólafs- vik. Sigurður Sverrir gerði þessa mynd fyrir imbann fyrir allmörgum árum. Væntanlega hefur lifið litið breyst þar siðan. Ýsa var það heillin. Útvarp Föstudagur 27. mars 8.55 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson mismælti sig um daginn; en það er samt ágætt að vakna við þetta raus. *9.05 Morgunstund barnanna. Ekkert jafnast á við Sindbad farmann, en hann er hættur að sigla og i staðinn komin kerling, sem varð jafn litil og teskeið. 10.25 Pianóleikur. Unaðsleg morgunstund i félagi við Fou (klikk á frönsku) Ts’ong, sem leikur Bach og Handel. Þeir bestu. 11.00 Mér eru fornu minnin kær.Nær og fjær, eða hafði ég notað þetta áður. En þetta er áreiðanlegai fyrsta skipti sem Einar frá Hermundarfelli grefur... 11.30 Morguntónleikar. En sá refur. Hér verða leikin verk eftir frönsk tónskáld. 15.00 Innan stokks og utan. Utan undir brúnni. Brúnni bregður brúnin. Brúnin stokks og steina. Nei. Sigurveig, þetta er nú klúður hjá mér. 19.40 A vettvangi. Á mat- seðlinum: Steiktir humar- halar eðá lauksúpa. 20.05 Nýtt undir nálinni. Þeir sauma og sauma, en ekki sér högg á vatni. Þjóðin er alltaf jafn andlega klæðalaus. 21.45 Óeðlileg þreyta. Ætli það sé ekki vegna óeðlilegs vinnu- álags. 22.40 Séð og lifað. Sveinn Skorri glennir upp skjáinn. 23.05 Djassþáttur. Nú er það Jón Múli, sá kúli gæi. Laugardagur 28. mars 8.10 Fréttir. Nú er hún farin. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ég sagði nei, nei. Asa Finns tekur þvi samt með jafnaðargeði. 11.20Ævintýrahafið.Hafið bláa hafið, Hallogladdi, hvað er bak við þetta sjónarspil. Barnaleikrit. 14.00 í vikulokin. Takk fyrir. Óli H. Bensin á bilinn. Und so weiter. 15.40 íslenskt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson skýrir frá fyrstu niðurstöðum sinum i undirstöðurannsóknum. 17.20 Hrímgrund.Nú er frost á fróni, il y en a marre. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Núna? Er maðurinn alveg gjörsamlega fyrir utan hug sinn? 19.35 Búðardrengurinn. Og. J : Eöótmiafiar: Róagefióttle wa ’ i efiM - • ahlala Lsuaardsgur: Hóaa. . . ; Sonnadafiur: Stjóraleyelafilaa l«ftlélag Laufiardagur: Þerttffcur-þreytti. Sýningum ter nð aB fafcka, en * fimmtudaginn veróur W sýning AtrnntaskélinR vift Snná: ; ErghiaghamlÍdBlraar eltir Jte Orlaa. Sýningar 4 Iaugardaga og sunnudagskvíHd kíukkan 21.00. Leik>ljiri:'Rilaar GaBbrand»M>. Ilamrahliftarskóli: LeiklUtarfólag MH frumsýnír föstudaginn 27. þ.m. „Walilav" eftir pölska leikritaskáldiB Slawomir Mrosek. höfund Tangös. A rtlmsjó og MeBgöngu- tlma sem öll hafa veriB sýnd hér I atvinnuleikhilsunum i árum áBur. Þýfiinguna gerBi Karl Agúsl Cllsson en leikstjóri er András Sigurvinsson. 2. sýning verBur á sunnudag, S. sýning á mánudag og i. sýning á miBvikudag 1. aprll. Jakob syngurí sjónvarpinu Jakob MagnUsson hefur i mörg ár veriB einn af okkar athyglisverBustu hljómlistar- mönnum, þótt HtiB hafi heyrst frá honum hérlendis á sBustu misserum. Hann hefur sem kunnugt er dvaliB I Kalifornlu og leikur þar viB hvern sinn fingur. NU á Iaugardaginn verBur hinsvegar sýndur þáttur, tekinn upp hér á lslandi um jólin og um daginn, þar sem' Jakob leikur og syngur lög af plötu mm sem væntanleg er á markaBinn innan skamms. „Mér finnst vera um heil- mikla breytingu aB ræBa i tónlist Jalobs frá síBustu plötu”, sagBi Egill EBvarBsson, sem stjórnaBi upptöku þáttarins fyrir sjdnvarpiB. „Þessi lög eru nánast öll sungin, og léttari og skemmtilegri en t.d. lögin' á siBustu plötu hans." Egill sagBi þáttinn sjálfan ekki dsvipaBan skonrokki i útliti. Hann sagBi aB á hinni nýju plötu Jakobs væri sögB nokkurs- konar persónusaga, og þeir hefBu valiBþá leiB f þættinum afi myndskreyta hvert lag eftir innihaldinu. Þannig v»ri harla lltill heildarsvipur á honum, en hvert lag stafii sjálfstatt. i t'artas Jaefi tMfitaaa He»l>. Bandartsk, árgeró .197». Haadrtt: Rebert G. Kaae. Leikeadar: Kirfc .Daaglaa. Aaa-Margret, AraaM- Sehwariaaegger, fssl Lynde. Jacfc Elam, Strather Karta. Leih- stjárl: Hal Keedhtm. Kdrefca- myad I gamaaafimaat dfir'am áfarir Kirh Daogtas. þar sem haaa ragrnir aft rsraa fctfáka..' Hatus hans er fctaa .vegar efcfci sammála fcúíháads ataam ng þvt. ’fer s«tB fer. Argerfc'. »*».* ■' ' Kndursýning á mynd sem gefck þefckalega f - kvikmyndahúsiim i fyrra. Astardrama úr sifcari heimsstyrjöidiani. meö Leslcy Ana Daarh, Harrisoo rordcf ’Christopher Plammcr. í FJftlaliSltnriiM: Hr. Klela.Ein af þekktari mynd- um Jasepfc Laeeys.gcrB i Frakk- landiog ltalluá árinu 117*. Mynd sem óhatt er aB m*lá með. 'WiÖie eg rklt—sjá umsögn I-' lislapóslí Austurbæjarbió: *■ * Oegar vlns eg róse IDays of Wlae aui Rosrs). Baadarlsk. ArgerB 19*2. Lelkstjóri: Blake Edwards. Leikrndur: Jack Lrmmon og Lrr Rrmick. Hér er endursynd ein af fyrstu myndum hins ágæta Blake Edwards. Myndin er fyrst og fremst um alkohólismann og allt þaö bolsem honum getur fylgt. HiskólaMé ag Laftgar- ásMé: 'Faáhtar. paahtar. hammd. atrik. -lalrBsk. órgnrfc IMI. KvikmyMa- taka: Slgarfcar Sv'orrlr Hhm. ' Haadrk: Þerilrtaa láassan, i aamvtoaa vlfc Hke Gaaaaraaaa. KjaM. KrHagar Krialhjtfrg evlL I. ifstykkjahúöin. Þetta eru tvær smásögur eftir Ingimar Erlend. Mesta skömmin hefBi hins vegar veriB sú, aB láta piltinn afigreiBa i lifstykkja- bUBinni, HananU! 20.00 HlöBuball. Jónatan fær aldrei nóg. 21.15 Hljómplöturabb. Eg má ekki vera aB þessu Steini Hannesar. 21.55 Haföir þú hugmynd um þaö?Stutt og laggott, nei. Um áfengismál. Mér óviBkom- andi. 23.05 Danslög. Ég er aB flýta mér! Sunnudagur 29. mars 10.25 út og sufiur. Pálmi HlöBversson flýgur á vængjum söngsins tii Oganda og heim aftur og segir FriBriki Páli sfnar farir ekki sléttar. II. 00 Messa I HjarBarholts- kirkju i Dölum. FriBrik J Hjartar prédikar og Lilja þenur orgeliB. 13.20 Niöursuön matvæla. Begsveinn Jónsson sagn- fræBingur flytur þriBja erindi um tilraunir Daviös Schevings til aö koma heim og saman smjörliki og appfelsinum i einni dós. 14.00 Othello, fyrsti og annar þattur.Halli og Laddi Jörund- ur, og Brimkló halda tónleika i Háskdlabiói. útvarpaö beint. 15.20 Þar sem kreppunni iauk tók framsókn viB. Ekki satt? Finnbogi Hermannsson vest- fjaröargo&i talar um daginn og veginn. 16.20 DauBastrlB dansarans Rasúnlti.Guöbergur Bergsson segir frá i tlunda sinn. Efni siöasta þáttar: Rasúnfti hvllir stundarlangt i faömi konu sinnar og stynur. Börnin horfa á. Hvenær fer hann yfir. ÞaB er spurningin. Annars er þetta smásaga eftir José Maria Alguedas. 17.05 Friðþjófur Nansen. BlandaBur þáttur um þennan slkáta söngvara. Dagskrá frá Unesco. FriBbjörn Nönsens þýddi. 19.25 Ég veit svariö. Spurn- ingaþáttur. Fyrsta spurning: Vestu svariö? Já. Onnur spurning? Nei. 22.35 Othello. SIBari hluti. Otvarp frá tönleikum Fil- harmónikkunnar frá Gahna. Herbert von Karavan stjórn- ar. Einsöngvari: Pietro La Virge. Einleikari: Albert . Guömundsson. EinstæBingur: Ég. Einburi: Páll bróöir. Þenleian bcfar tekifc þtf etefms afc' láta fceffcbuadtaa sögiiþráfl lönd og leiö i siani lyrstu ieUuiu kvikmynd. Hún byggir aftar á móti upp-4 aiirpasn sltatum at- ríöuro, þar' sens fcrafciaa ag báaseriaa >Rja i iyrirrómi þá eftUviU matti sfuadum vera meira at hveru tvcggja. HeiMar- áfcrU myadariaaar eru Utl eg sfcémmtUcg áfcatt afi ro*la roeB henni lyrir aUa altfurshépa. Betri sfcemmtua gerist vart i ttatitan um þesear muadir. - LawjpurésMé * A 6>rMasa Ifceamt. Rrvsh. Argvirfc IRI. AkelfctaSverh: Rajr Wtaatemr. Mtafc reed. ' "■ AUnekkuk ofbeMisrik. en framUr skarandi vtfndufi frásðgn al tfritfgutn nehkurra afvefaleidtfra sirtfka, sem sendirera tf uppttffcu- heimíli af verrí tegundinni. IWr-sahirkiR, Liadar- g»H 48t A laugardaginn klukkan 15 vcröur sýnd myndin .Jtelarls" eftir þekktasta leikstjóra Sovét- rikjahna, Aatfrci Tarkevski, Myndin er frá 1972 og gerist I geimstöfi fjarri jöröu. Nokkrir bestuleikarar Sovétrikjanna eru I afialhlutverkum. Þetta er mynd sem óhætt er afi mæia sterklega meB. ABgangur er ókeypis og öllum heimill. (Tarkovski þessi gerBi myndina „Andrei Rúbljov” sem sýnd var I sjónvarpinu i vetur) Tónabíó: ★ ★ ★ HáriB (Hair) Bandarisk, árgerö 1979. Leikendur: John Savage, Treat Williams o.fl. Handrit og ieikstjórn: Milos Forman. ÞaB er skemmst frá þvl aB segja, ab snillingurinn Forman hefur fUmaB þennan söngleik á þann manneskjuiega og n*rfcrna hátt, sem einkennir flest hans verk og bonum tekst afi lafia ferska og nýja tóna • úr slitnu hljófispori gamallar pltftu. ; . M*:. Ratftfir iVakesl. Raatfartsk. ár- Oatktoa, Ataý Irvtag. Leikatjórl: Refcrrt HtarhawRs, Þeui mynd IjaUar um heyrnarUwsa sHUkuag uogao pilt, som verfcur ástfanginn af hetmi. msmafcartan (Etspfceat Maal. •tfágvamyatf * tfrgerfc . IS79. Ltffc ■ tþessari myad remhast ailir etas eg • rjúpa vift staur afc vera fyndair, sbemmtilegir eg fcreesir, en átfceman er f yrir nefcan mefcal- tag á þcssari myndtegaad. Stfga- þrátfur er lilíB og lólegur ag persónusktfpun ekki nógu sterk. Vaterie er þó alllaf sami engta- kroppurina. lefcaa. haatfar Dracala. Banda- risk' hroNvekjakvikmynd. Leik- endur: José Ferrer, o.fl. . Hundur Drakúlu hlytur afi sjúga blóB úr ungum meytlkum. Eltingarleikurinn »tti þvl afc vera spennandi. Altfk I Harlem. Bandarisk. Þetta mun vera framhald af vinsælli hasarmynd. „Svarti Gufifafiir- inn”, sem sýnd var I Hafnarblói fyrir nokkrum árum. ABaihlut- vcrkiö leikur hetjan Frank Williamson.Slagsmai og grodda- legur húmor. Borgarbióið: DaufiaflugiB. Bandarisk. Árgerö 1978. Aöalhlutverk: Lorne Greene, Barbara Anderson, Susan Strasberg, Doug McClure. Leikstjóri: David Lowell Rick. Þetta mun vera mynd af stór- slysamyndaættinni og greinir frá ýmsum ðttalegum atburðum um borð i Concord flugvélinni hljóð- fráu. Spurningin er: kepost hún á leiöarenda? Leikstjðri: DavM Lyncb. Þettaer áhrifamikíl myad' sem lifcwr maaai seanilega eeiat, úrminai; afc minum dócni fyrst ag fremst vegna frátasirar fraasmi-; Sttffcd beistu ieikaraaaa. — P>É ‘ 'kemmtístaðir Hótel Loftleiðir: Blómasalur opinn eins og venju- lega á föstudag og laugardag meB mat til 22.30. A sunnudag veröur hins vegar Vikingakvöld og kátt á hjalla. Vinlandsbar opinn til 00..30. Sigtún: Brimkló leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag. Videotæk- in veröa i fullum gangi alla helg- ina meðskemmtilegum myndum. BingóiB veröur lika á fullu á laugardag kl. 14.30. Stijdentakjallarinn: Reynir SigurBsson og félagar leika djass á mánudagskvöld og hefst samleikurinn kl. 21. Óðal A föstudag og laugardag verður Leó diskótekari. Gaman gaman. A sunnudaginn verður dömu- stund. Spurning hvort hún gefur gull i rpund. Að minnsta kosti verður þá stund undir stiganum. Halldór Árni stýrir þar spurn- ingasjóvi og heiðrar allar dömur. Brúðhjón koma i heim- sókn og fleira. Snekkjan Diskótek föstudag og laugardag. Halldór Arni stjórnar af alkunnri snilli. Grétar Orvarsson leikur á orgel frá ellefu til eitt. Klúbburinn: Hver leikur fyrir dansi. Það er ekki spurning. Hver gerir það. Annars diskótek i bak og fyrir. Enn sem fyrr staðurinn fyrir yngra fólkið og sjóarana. Hörku- stuð. Jess. Hollywood: Föstudagur og laugardagur: Ekkert spes. ÞaB þarf ekki, þaB er fullt hvort sem er. Sunnu- dagur: Villi Astráös I stuBi i diskótekinu, Bingó fyrir gesti framan af, hárgreiBslusýning frá FlugleiBum, eöa þannig, og Model 79 sýna nýjustu fötin. Dream babies go Hollywood Borgin: Disa fækkar fötum á föstudags- kvöldib vib eigin diskóundírleik. Þess vegna verBur lokaB á laugardaginn, þvi þá er árshátifi. A sunnudaginn er tjúttaB og skottisaB af alkunnri snilld. Ekki satt? Glæsibær: Bragi HUbberg tekur lagiB um helgina. Hana er lagviu nikku-. spilaii. Svo verfcur íeikifc tf ljúfa ; strengi.og pttftuspiiara. Gfcsir eg bbkótek tfll kvöki, nema þegar Bragi tekur upp ntttkþiu. f HtMel Soga Föstudagur: SkemmtikvöM t Stlinasal. AUir skemmta sér, ana- ars iá þeir ekki taagtfágja. Reggi Bjwmn, ag bröfcir tuuu Bétei segja braadara, rekhpar dansar eg ftaíre. A Uugardag er venju- legtkvtfM en á sannadag Ferfca- kvtfid. Allir t sótisa. ■NÍpM ’ MÍgntfa Kjartans' shematir á itfetudagshvtfM, en á Itftsgardag á matarinn eian afc sfcemmtk fefti, þwt þá er sérstahl - tclkerakvtfld. fyrir. A eaaaodag demalfs sva jBgffctiwl KriitjÉM Mngmfrftimar Þórir Mkar af taatra slagara. sama tfll kvtfMÍB Kjkllarakvtftd' á’ ttfetisdag op taugtfrdag, þar sem leikarar hússins skemmla fólhi mefc frá- b»n> prógrammi. Mrscklé: . A fietudag er skemmtikvtfM méfc Gaidrakðrltim, o.fl. GatdrakarUr leika svo aftnr fyrir dami ncstn kv»M. Þórskabarettina cr svó á sunnudagskvtfM, mcfc mat. eg. hútlumhc. Artún: ‘ <'.■ Lokafi'alla belgina. Un(larb«r: Dragspilin þanin og bumburnar barfiar á taugardag I þessum lfka fjtfrugu gömlu dtfnsum. Djúpið: GuBmundur Ingólfsson og félagar ieika djass á hverju fimmtudags kvöldi. '$$$, ?!$***• ■ jF

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.