Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 1
Veisluhöld fyrr og nú „Að dekstra við demón- inn í sér” Viðar Eggertsson leikari tekinn tali © Greitt úr frum- © skógarþykkni flug- rgjaldanna nauðsynlegt ef islenskir ferðamenn hyggjast ferð- ast eins ódýrt og kostur er. Föstudagur 3. apríl, 1981. Leiðbeiningar fyrir væntanlega sumarferðalanga: 14. tölublað. / 3. árgangur Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900 Ef þú átt tvo- þrjá gáma af islenskum lopajökkum er líklegt, að þú fáir keyptan Rolls-Royce bilinn hans Lars BangT sem er til sýnis á bilasýn ingunni Auto ’gi. Skreppir þú til Ertu að fara til útlanda og veistu litið um þá fargjalda mögu- leika sem gefast? Það er ef til vill ekkert skrýtið að fólk almennt viti ekki um mögu- leika sina, þar sem sérfargjöldin eru annars vegar. Flugfarfjöld eru nefnilega ekkert sérstak lega einfalt inál, enda stundum verið nefnd fargjaldafrumskóg- urinn. 1 blaðinu i dag er farið inn i þennan fargjalda- frumskóg og reynt að skýra þá möguleika sem fólki gefst hvað sérfargjöld snertir. Þá er og kannaður bakgrunnur og tilgangur þessara sérfargjalda og þeirri spurningu varpað upp, hvort flækjan i far- gjaldamámnum sé orðin óþarflega mikil. „Fargjaldamálin eru ekki frumskógur, en af til mætti kalla þau kjarr,” segir Sveinn Sæmundsson blaðafullrrúi Flugleiða og bætir við að það sé langt frá þvi vonlaust verk fyrir isl- enska túrista að setja sig vandlega inn i sérfar- gjaldamálin, enda slikt lánaði tvær „skraut- fjaðrir” á Auto ’81, verslar með heimsins dýrustu bila.i og viðskiptavinir hans erui úr hópi hörðustu bissniss-' manna Danmerkur. Og þeir kaupa gjarnan Rolls- Royce, Bentley, Jaguar, Cadillac, Ferrari eða annan álikaaf 120 bila lager hans fyrir oliutanka, hraðbáta eða lúxusferðir til framandi landa. Lars Bang útilokar enga mögu- Helgarpósturinn náöi tali af Lars og konu hans, Jonnu, þegar þau dvöldu á Lopajakka fyrir Rolls-Royce og þú verður sóttur i einum slíkum á flugvöllinn „ÞETTA HEFUR HLAÐIÐ SVO UPPASIG...” Grená á Jótlandi i Danmörku til að gera út um við skiptin er ráð að hafa samband við bilasöluna hans, Auto Bang(og láta vita af þér. Þá sendir hann Rolls- Royce limosine eftir þér út á flug völl. Lars Bang, Daninn sem leika á vöruskiptaverslun. Nema hvað varðar þá 15—20 bila, sem hann hefur tekið sérstöku ástfóstri við og vill alls ekki selja. Hann er dæmið um raf- virkjann, sem kveikti á perunni. Þetta byrjaði allt saman á Grænlandi. Nú er Margrét drottning meðal viðskiptavina hans, og hann lánar henni bila ef þörf krefur. Hótel Loftleiðum um það leyti sem Auto ’81 var opnuð. BLAÐAUKI UM FASTEIGNAMARKAÐ Innlend yfirsýn: Bjartar hliöar á áfengis- vandanum Úrheimi vísindanna: Sjónauki i himin- geimnum ®

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.