Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 2
2 Föstudagor 3. ap'ríi, i98i. hplgi^rpn^fi irínn afgreiðslustúlkunnar bræddi allar hindranir og fljótlega fóru málin að skýrast, þegar þau tóku frekara tal saman. Þau skiptust á upplýsingum. Bóndinn ungi skýrði frá sinum hugmyndum varðandi ferðina og afgreiðslu- stúlkan greindi honum jafnóðum frá þeim möguleikum, sem hon- um stæðu til boða. Allt fór þetta vel á endanum og sagan segir að bóndinn hafi verið settur upp i flugvél til Kaup- mannahafnar fyrir lægsta mögu- lega verð og eigi nú góða daga með bróður sinum i borginni við Sundin. En saga bóndans hér að ofan er langt frá þvi að vera neitt eins- dæmi.Aukinn fjöldi sérfargjalda hefur ruglað almenning i riminu og það er vart á færi annarra en þaulvanra ferðagarpa og at- vinnumanna i faginu að átta sig á öllum þeim smáatriðum sem fylgja hinum ýmsu sérfargjöld- um. Það eru ýmsar kvaðir sem fylgja sérfargjöldum, auk þess sem fjöldi þeirra er orðinn slikur aðfólk almennt hefur ekki á þeim tölu. Það er ekki sami hluturinn i dag að ganga út á Bifreiöastöð tslands og kaupa einn miöa i rútuna til Akureyrar og að ganga inn á ferðaskrifstofu eða sölu- skrifstofu Flugleiða og kaupa far- seðil hingað eða þangað. Rétt er þó að taka fram, að engan veginn eru meginatriði þessara mála svo flókin, að þaö sé ekki lengur á færi neinna nema sér- fræðinga að kaupa flugfarseöla i dag. Hitt er þó ljóst, að þeir eru eflaustmargirsem átta sig ekki á þeim fjölmörgu möguleikum sem finna má i sérfargjaldafrumskóg- inum svokallaða. t tilefni sumarkomu og þar með aukinna ferðlaga landans til út- landa hyggst Helgarpósturinn hér á eftir reyna að skýra á einfaldan hátt þá möguleika sem hin fjöl- mörgu sérfargjöld gefa islensk- um túristum á leið út i hinn stóra heim. Jafnframt verður þeirri spurningu velt upp, hvers vegna þessi fjöldi sérfargjalda hefur »11IIWMIIIIS amMain Myndir: Jim Smart aukist eins mikið og raun ber vitni á siðari árum. Frumskógur eða kjarr? t dæmi bóndans hér i upphafi voru nefnd nokkur algengustu fargjöldin sem i gildi eru i áætl- unarflugi Flugleiða. Þarna var þó ekki minnst á t.d. helgar- og viku- pakka til New York og heldur ekki á hinar fjölmörgu hópferðir sem islensku ferðaskrifstofurnar Langflestir fljúga á sérfargjöldum málin væru að skýrast og þaö var farið að þykkna svolitið i honum. „Hvað kemur þessu fólki viö hver aldur minn er, eða hvort ég ætli cinn eður ei”, -í'." hugsaði hann með sjálfum sér. En bros ungu fallegu j einnig möguleiki". — „Já, en rýjan min, ég ætlaöi bara að kaupa mér einn farmiða til Kaupmannahafnar, þvi þar býr hann bróðir minn og hann ætla ég nú loksins að heimsækja”, sagði bóndinn dálitiö vandræða- lega, þvi honum fannst málið gert óþarflega flókið. En hann bætti við: „Með hvers konar miða mælir þú”, og sá nú greiöfæra leiö út úr klípunni. ,,Ja, það fer eftir ýmsu”, sagði stúlkan og yppti brosandi öxlum. „Það fer t.d. eftir þvi, hve gamall þú ert, hvort þú ætlareinn, hvort þú sért námsmaöur, hvenær þú ætlar að fara, hve lengi þú ætlar að dvelja”. Þykknar i bónda. Ekki fannst bóndanum sem Ungur bóndi norðan af landi gekk inn á farskrárdeild Flug- leiða. „Hvað kostar fiugfarið til Kaupmannahafnar?” spurði hann ungu stúlkuna i afgreiösl- unni. Ungi bóndinn haföi ákveðið að skelia sér loksins út fyrir land- steinana og heimsækja bróður sinn, sem var i námi i kóngsins Kaupmannahöfn. Hann hafði aldrei farið utan áður og ferða- mál voru honum óráöin gáta. En unga stúlkan brosti bliðlega og svaraði spurningu hans: „Það fer nú eftir ýmsu, hvað farið getur kostað. Þaö eru almenn far- gjöld, það eru almenn sérfar- gjöld, það eru næturflug. það eru möguleikar á fjölskylduafslætti, unglingaafslætti, námsmannaaf- slætti. auk hinna svokölluöu apex fargjalda. Þá er hópafsláttur

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.