Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 6
„Vores Rolls-Royce limousine afhenter Dem gerne i iufthavn- en", auglýsir Lars Bang bila- kaupmaöur iGrena á Jótlandi. A islensku útleggst þaö á þá leiö, aö viöskiptavinir Lars Bang, AutoBang, veröi sóttir á Rolls- Royce á flugvöllinn, óski þeir eft- ir þvi. A eina leigubilnum af Rolls-Royce gerö i Danmörku, og liklega i ölium heiminum. Þegar viðskiptavinurinn er kominn á bflasöiu Bang á öster- brogade i Grená getur hann valið á inilli Alfa Romeo, Aston Martin, Daimler, Jaguar, Lamborghini, Lotus, Maserati, MG, Monteverdi, Morgan, Panther, Porsche, Sbarro, de Tomaso og vitanlega Rolls- Royce, nýrra og notaðra. Semsé dýrustu bilar heimsins, en inn á milli er þó að finna „venjulega" bfla, bæði ameriska og evrópska. Nafnið AutoBang, sem er nafnið á bilasölu Lars Bang, er orðið all þekkt i Danmörku, að minnstakosti meðal þeirra sem hafa áhuga á bilum, sérstakiega „klassiskum" og dýrum bilum. Og nú hefur hróður þessa manns borist til islands með Rollsinum... og Lamborhini bílnum, sem hann lánaði á bílasýninguna Auto '81. bað var Jonna Bang, eigin- kona bilamannsins, sem opnaði, þegar blaðamaður Helgarpósts- „A Grænlandi safnaði ég pen- inguin i fyrsta sinn. bar borgar maður enga skatta, vinnur 15 timá á dag og eyðir engu. begar við komum til Danmerkur aftur lagðiégiminafyrstu fjárfestingu. Ég keypti land, skipti þvi niður i sumarhúsalóðir og seldi Dönum i Grænlandi, sem voru i vand- ræðum méð hvað þeir ættu að gera við peningana. Ég fór til Grænlands um miðjan vetur, flaug milli bæjanna og sýndi fallegar sumarmyndir af lóðun- um i samkomuhúsunum, og það var létt verk að losna við þær". Eftir lóðasöluna rak hvað annað. Lars Bang rak meðal annars þvottahús, fatahreinsun og veitingahús, en áhugamálið og fristundaiðjan var gamlir bilar, sem hann keypti, gerði upp og seldi aftur. Fyrsti billinn sem hann keypti var Jaguar E Mark 2 Coupé, og seinna keypti hann á einu bretti tvo Jagúara og einn Rolls-Royce Silver Shadow. Eftir það var tómstundagamanið orðið að aðalatvinnu. „bað er að sjálfsögðu hrein geðveiki að eiga svona bila, sem enginn hefur i rauriinni þörf fyrir. En þetta er eins og hver annar listiðnaður — þetta er bilalist! skiptir árgerðin ekki svo miklu máli. Ég kaupi oftast átta til tiu bila í einu og sendi þá heim á vöruflutningabllum tjM Stundum eru þeir fleiri- allt upp i 20. Raunar hef ég umboð fyrir einni tegund. bað er Rolls-Royce, enda þýðir ekki að eiga fleiri bila i þeim verðflokki en örugglega er hægt að selja". — Nú spyr ég i heimsku minni: Hvernig hefurðu efni á þessu? bú hlýtur að vera forrikur. „bú veist kannski hvernig það er með hunangsfluguna? Eftir vængjastærðinni miðað við skrokkinn getur hún alls ekki flogið. En hún veit það ekki sjálf, þess vegna flýgur hún samt! Og hvernig er það ekki með ykkur Is- lendinga — það er eiginlega alveg óbúandi hérna, en samt gerið þið það, og lifið meira að segja góðu lifi", segir Lars og hlær dátt. „Auðvitað á ég allt of marga bila, ég timi aldrei að selja þá! Núna á ég 120 á lager og auk þiess 15—20 einkabíla, sem ég vil alls Rafvirkinn sem kveikti á perunni: Danski bílasalinn Lars „AutoBang" hefur alla Evrópu undir Lars Bang fannst það alveg upplagt, að hann og Jonna kona hans yrðu mynduð við elsta og „klassiskasta" bflinn sem fyrirfannst á bflastæð- inu við Hótel Loftleiðir, Volvo PV árgerð 1965. eftir Þorgrim Gestsson myndir Jim Smart og Þorri ins barði að dyrum á herbergi 334 á Hótel Loftleiðum um siðustu helgi. „Komdu innfyrir og fáðu þér sæti", kallaði Lars með sinni drynjandi röddu úr sófanum, þar sem hann hafði fleygt sér útaf og sparkað af sér skónum. „Hvað viltu drekka? bú sérð, að urvalið er nóg". Og það kemur tröllslegur hlátur úr úfnu, rauðu skegginu um leið og hann bendir á Campari og tvær tegundir af likjör.. sem standa á borðinu. OrlitiII dreitiil af likjör i vatnsglasi verður fyrir valinu. Kveikti á perunni bessi úfni og þéttholda Dani sem lifir og hrærist innan um heimsins dýrustu bila hóf feril sinn sem rafvirki á Grænlandi, árið 1963, en þar var hann ásamt Jonnu konu sinni næstu árin og lagði grunninn að þeirri vel- gengni sem gerði rikustu menn Danmerkur, og sjálfa drottn- inguna, að viðskiptavinum hans. betta er eitt af dæmunum um menn, sem byrjuðu meö tvær hendur tómar og brutust áfram af eigin rammleik. I þessu tilfelli rafvirkinn sem kveikti á perunni. Hvers vegna skyldu menn ekki kaupa þá ef þeir hafa efni á þvi? Flestir ganga bara i venjulegum skyrtum, en sumir hafa ánægju af að ganga i skyrtum sem eru gerð- ar af listamónnum, og skera sig úr", segir Lars Bang og bendir á, að liklega sé Lamborghini billinn sem er á Auto '81 einn af þeim allra brjálæðislegustu. Fyrirtækið AutoBang stundar kaup og sölu á nýjum og notuðum bflum, inn- og útflutning á toll- frjálsum bilum og það sem Danir kalla „leasing" upp á ensku. bað eru leigukaup á bilum, svipað og tiðkast með flugvélar hér. Menn geta tekið bil á leigu til fjögurra ára og eignast hann siðan, en dregiö leiguna frá skatti. Evrópa full af bilum „Ég flyt sjálfur inn alla þá bila sem ég sel, en ekki eftir venjuleg- um innflutningsleiðum. Evrópa er full af bilum, sem er hægt aö fá keypta, og það á mun lægra verði en opinberir innflytjendur fá þá á. Stundum er um það að ræða, að bflasalar hafa orðið gjaldþrota, og oft kemst ég i lagera af bilum frá árinu áður. bá er erfitt að selja i Evrópu, en i Danmörku ekki láta. En það er auðvelt að fá lán niðri i Evrópu og vextir eru ekki nema sjö prósent. Svo hef ég orðið mér úti um allskonar við- skiptasambönd i gegnum bila- söluna. betta er nefnilega eins og hestaverslun. Ég skipti yfirleitt á þessum dýru bilum og hlutum sem ég get siðan auðveldlega selt aftur. Nýlega tók ég til dæmis tvo oliutanka og einn hraðbát fyrir tvo Jagúara. Heyrðu mig, Rolls- inn hérna á sýningunni er til sölu. Ég gæti hugsað mér að selja hann fyrir lopajakka — eða málverk!" Rolls fyrir lopa! — Hvað kostar hann margar lopapeysur? „Tja, ég þyrfti að fá svona tvo til þrjá gáma", segir Lars Bang, og þeir hjá Áiafossi eiga næsta leik! En það er ekki heiglum hent að eiga viðskipti við hann, að minnstakosti ef sá gállinn er á honum. Hann hefur sjóast i bransanum með þvi að eiga viðskipti við flesta hörðustu bissnessmenn Danmerkur. Sumir eru að visu áfjáðir i að kaupa og koma til Grená i þyrlum til að gera út um viðskiptin. En viö aðra getur Lars þurft að slást i heilt ár áður en gengur saman. bað eru heldur engar smáræðis- upphæðir, sem um er að ræða. Einn af þessum stórlöxum er sjálfur Simon Spies, Tjöru- borgarpresturinn og eigandi flug- félagsins Sterling. beim samdist að lokum þannig, að presturinn fékk Rolls-Royce fyrir fimm lu.x- usferðir til Sri Lanka. En iiklega hefur Margrét drottning greitt i reiðufé, þegar hún keypti sinn Rolls, og nú nýlega Chevrolet Caprice. En ekki er yfirbyggingin á fyr- irtækinu Auto Bang mikil. Hann hefur einn starfsmann i sýningar- salnum, og sá er jafnframt einka- bilstjóri, þegar þvi er að skipta. Einkaritari sér svo um skrifstofuhaldið, og hún hefur Þúog Lars Bang er ekki i vandræðum meö aö útvega Margréti drottningu nokkur stykki Rolls-Royce þegar hún er l vandræöum, og sjálf hefur hún keypt einn slíkan af honum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.