Helgarpósturinn - 03.04.1981, Síða 7

Helgarpósturinn - 03.04.1981, Síða 7
7 Jielgarpásfurinn. Föstudagur 3. apríl, 1981J sannarlega nóg að gera. Ef Lars bregður sér burt eina dagstund er ekki óalgengt, að þegar hann kemur heim aftur biði hans fimmtiu skilaboð. Og daglega koma listar yfir bila sem eru til sölu um alla Evrópu, og þeir eru sendir áfram hingað, svo viðskiptin geti gengið sinn gang. Rolls-Royce rall ,,Ég hef gaman af þessu, væri ekki i þessu annars. Ég nýt þess að umgangast allt það fólk, sem ég kynnist i gegnum viðskiptin, og svo þarf ég alltaf að reyna að finna upp á einhverju nýju og skemmtilegu til að auglýsa nafn- ið. bað er til dæmis m jög algengt, að ég láni forvitnilega bila á bila- sýningar eins og þessa, til að auka aðsóknina, og raunar anna ég alls ekki eftirspurninni. Ég ferðast lika talsvert um með bilana mina og sýni þá og skipu- legg gjarnan i tengslum við það bilaröll hjá ýmsum bilaklúbbum, svosem Rolls-Royce klúbbnum og Jagúarklúbbnum, og mæti að sjálfsögðu á þeim bil sem við á i hvert sinn. f tengslum við þetta sem ég oft við bilablöð um, að þeir setji myndir af bilunum min- um á forsiðu og skrifi siðan um atburðinn — og mig. A móti auglýsi ég i blöðunum, oft fyrir allt að tiu þúsund i einu. Og það má ekki gleyma þvi, að þegar drottningin fær svo mörg fyrirmenni i heimsókn, að hún á ekki nógu marga bila, útvega ég henni nokkra Rollsa. Þegar Elisabet Englandsdrottning kom safnaði ég til dæmis saman tiu Rollsum, og þegar forsetinn ykkar kom til Danmerkur var ég tilbúinn með bila, en fylgdarliðið var ekki það stórt, að það væri þörf fyrir þá. Stundum raka ég af mér hökuskeggið og gerist sjálfur konunglegur einkabilstjóri! Gerir drottn- ingunni greiða Ég tek enga greiðslu fyrir þetta. Bæði vegna þess að mér finnst þetta skemmtilegt, og að það er gamall siður i Danmörku að menn láni hesta og vagna endurgjaldslaust til að taka á móti erlendum þjóðhöfðingjum. Auk þess gefur þetta nafninu vissan standard. Og ekki er það verra, að ég fæ þakkarbréf fyrir greiöann frá hirðmeistaranum, og stundúm er „herra og frú Bang” boðið i veislur hjá drottn- ingunni”. — Þú verslar lika með venjulega bila i Grená — ertu lika „venjulegur” bflasali. „Já, sjáðu til, hérna á nafn- spjaldinu minu stendur, að ég selji lika ,,venjulega”bila. En það er fyrst og fremst til að sýna fólki framá, að hinir séu ekki venjuleg- ir! Þú sérð líka, að hafir þú Jagúar sem kostar 400 þúsund krónur innan um venjulega bila virðist hann dýr. En ef þú bætir við Rolls-Royce sem kostar tvær milljónir virðist Jagúarinn ódýr! Og að sjálfsögðu verð ég að selja eitthvað af ódýrum bilum með, þvi ég byggi viðskiptin ekki á umboðsverslun, heldur kaupi alla bilana sjálfur”. — Að lokum, er AutoBang „lifskúnstner” eða „bissniss- maður”? ,,Þá ber ég I borðið” Nú hlær Lars Bang enn einu sinni sinum tröllslega hlátri, en segir siðan eftir stútta umhugs- un: „Ef ég á i höggi við harða bissnissmenn, sem eru fyrst og fremst að reyna að gera góö kaup, get ég verið harður. Þá ber ég i borðið og segi „ekki eyri minna”. En hitti ég viðskiptavini, sem er gaman að tala við gef ég skit i peningana. Að þvi leyti er ég kannski „lifskúnstner”. Ég vil fyrst og fremst njóta lifsins eins og ég mögulega get. Mér finnst það skipta mestu máli”. Og frú Bang liður bónda sinum þessa bfladellu hans, en þvertek- ur fyrir, að hún hafi lika tekið bakteriuna. „Þaö er að sjálfsögðu gaman að aka Rolls-Royce. En i rauninni skiptir það ekki máli hvort það er litill Fiat eða Rolls-Royce, aðal- atriðið er að billinn komist áfram.” „Hún hefur miklu meiri áhuga á þvi hvað viðskiptavinirnir hafa að bjóða i skiptum enbilunum minum”, skýtur Lars inn i. En það er Jonna, sem hefur siöasta orðið: „Það þarf ekki annað en lita á Lars til að sjá, að hann er ekki eins og fólk er flest. Það er náttúrlega auðveldast að vera eins og allir hinir, eins og ætlast er til að maður sé. En Lars gerir það sem honum finnst skemmti- legast, og þótt viö séum ekki rik höfum við það gott og erum ánægð”. díóstofan bf. Innanhúskerfi frá Ring Master Simplex: (hátalandi) hentar fyrir minni fyrirtæki, allt að 10 númerum. Hundruð kerfa í notkun í landinu Tridex: Það nýjasta frá Ring Master. Tölvustýrt. Tvímælalaust fullkomnasta innanhús talkerfi í heiminum í dag. Duplex: (hátalandi og lágtalandi) 2-100 númera mögu- leikar.Allskyns aukabúnaður fáanlegur t.d. beint samband við talstöðvar í bílum. Þórsgötu 14 - Sími 14131:11314 Tftnaftarhanlrinn Dæimum nokkravalkDStL afmörgum sem 'bjóöasb. SPARNAÐAR- TÍMABIL DÆMI UM MÁNAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR I LOK TÍMABILS IÐNAÐARBANKINN LÁNAR PÉR RÁÐSTOFUNAR- FÉ MEÐ VÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGREIÐSLA ENDUPGR. TÍMABIL 3 . man. 700.00 1.000.00 1.500.00 2.000.00 2.100.00 3.000.00 4.500.00 6.000.00 2.100.00 3.000.00 4.500.00 6.000.00 4.277.50 6.130.00 9.192.50 12.260.00 741.60 1.059.40 1.589.10 2.118.80 3 . man. 5 . man. 600.00 1.000.00 1.500.00 2.000.00 3.000.00 5.000.00 7.500.00 10.000.00 3.000.00 5.000.00 7.500.00 10.000.00 6.217.50 10.362.50 15.541.25 20.725.00 653.95 1.089.95 1.634.95 2.179.90 5 . man. 9 . man. 800.00 1.000.00 1.500.00 2.000.00 7.200.00 9.000.00 13.500.00 18.000.00 7.200.00 9.000.00 13.500.00 18.000.00 15.638.00 19.177.50 28.763.75 38.355.00 922.21 1.152.75 1.729.15 2.306.10 9 . man. KYNNTU ÞÉR BREYTINGAR Á IB-LÁNAKERFINU IB-lánin hafa mælst vel fyrir. Það sýna þær þúsundir fólks sem hafa notfært sér þessa þjónustu Iðnaðarbankans. Enda hefur bankinn sífellt breytt kerfinu og aðlagað það þörfum fólksins. Kynntu þér þær breytingar sem nú hafa verið gerðar: Hækkun innborgunarupphæða, meiri sveigjanleiki og verðtrygging fyrir þá sem vilja. Vertu velkominn í Iðnaðarbankann og ræddu við IB-ráðgjafana um IB-lán. Gerum ekki einfalt dæmi flókið, það býður enginn annar IB-lán. BanMþeiira sem hyggja aö fiamtíómni Iðnaðarbankinn Akureyri: Glerárgata 7 Reykjavík: Hafnarfjörður: Strandgata 1 Dalbraut 1, Drafnarfell 14-16 Selfoss: Austurvegur 38 Háaleitisbraut 58-60, Lækjargata 12 [§3

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.